Tíminn - 14.07.1951, Page 7

Tíminn - 14.07.1951, Page 7
155 blað. TÍMINN, laugardaginn 14. júli 1951. 7, Skipauppsátnr (Framhald af 1. síðu.) Bygging ar kostnaðurinn. Varðandi kostnað við bygg ingu dráttarbrau.tarinnar, skal skírskotoð til álitsgerðar hr. foretjóra Ólafs Sigurðs- sono,r !*il fjármálaráðherra, dags. 30. ágúst s. 1., en þar seg ir: „Braut með vagni fyrir skip me.jt 2500 tonn að þyngd. Heildarlíostnaður kr. 4,4 — 4,9 millf. og þar af erlendur gjaldeyiir 2,5—3,5. Áætlun ameríkanska firmans er frá 1948 og er þar ekki greindur sérstaklega hluti erlends kostnaðar af heildarkostnað inum. Hefi ég áætlað hann innan vissra takmarka og síð an reiknað með núverandi gengi og þeim verðhækkun- um, er hafa átt sér stað síð- an. Hliðarfærsla og stæði fyr ir 2 stk skip, hvort fyrir sig mest :'.500 tonn að þyngd. Heildarlcostnaður kr. 3,9—4,3 millj. og þar af erlendur kostnaður 2,4—3,0.“ Með bréfi dags. 12. maí 1947 heimilalVi Nýbyggingarráð fé laginu að byggja fyrirhug- aða dráttarbraut, og tók þá framkvæmd sem lið í heild- aráætlun Isinni fyrir þjóðar búskap íslendinga fyrir árið 197 og tilkynnti það jafn- framt stofnlánsdeild. Lagði Nýbyggingarráð til, að Skipa naust b.f. fengi kr. 2,400.000 að láni úr stofnlánasjóði, en gaf jafnframt vilyrði um, að fjárhæð þessi yrði hækkuð, ef nauðsyn krefði. Lofaði Ný byggingarráð jafnframt allri annarri fyrirgreiðslu og í sam ráði við nefndina var keypt allt timbur og staurar, sem til byggingar dráttarbrautarinn ar þarf. Var timbrið því næst keypt og flutt hingaö til landsins. Ennfremur var hafizt handa um jarðvinnu og er henni lok ið að mestu, og verður ekki unnið að henni frekar fyrr tn verkið verður endanlega hafið. Loks hefir verið greitt að fullu allar teikningar vegna dráttarbrautarbygging arinnar, en til alls þessa hef ir verið varið ca. kr. 700 þús. Ekkert lán úr Stofnlána- sjóði. Þegar að því kom, að láns var leitað í Stofnlánasjóði, var þar ekkert fé fyrir hendi og ekkert lán fáanlegt. Fé- lagið hafði hins vegar lagt í ærinn kostnað í samráði við Nýbyggingarráð, til að und- irbúa framkvæmdina, og með tilliti til allra aðstæðna. sem og gefins fordæmis gagnvart Siippfélaginu, var því leitað ríkisábyrgðar fyrir kr. 3.000. 000.—. Krefst einnar milj. fyrir hufa-hula- Hjinn heimsfrægí foringi Kon-lLÍki-Ieiðangursins Norð maðurnn Tlior Heyerdahl, hefir nýlega fengið óþægi- lcga sónnun fyrir því, hvað frægciin getur haft í för með sér. Þeg’ur leiðangurinn kom til eyjarínnar Papeete var tekið á . móti leiðangursmönnum með ósvikinni Tahiti-hátíð, eins og öllum hinum mörgu lesendum Kon-Tiki er kunn ugt. Eitt af skemmtiatriðun- um var ósvikinn hula-hula- dans, og Heyerdahl og félag ar hans tóku kvikmynd af dansinum. Þegar kvikmynd in af Kon-Tiki var fullgerð var dansinn auðvitað hafð- ur með................. Nú hefir danskonan, sem heitir hinu fagra nafni Ar- lette Purea Reasin, höfðað mál gegn Heyerdahl og kraf izt einnar milljónar norskra króna fyrir hula-hula-dans sinn í kvikmyndinni. Úr og klukkur sendum gegn póstkröfu um allt land Stciiiitríiniir Arason látinn Steingrímur Arason kenn- ari og rithöfundur lézt í fyrri nótt. Hann var þjóðkunnur maður íyrir kennslustörf sín | og ritstörf. Hann ritaði all- j margar bælcur um kennslu- ' fræðileg efni, ’oarnabækur og i mikinn fjölda greina í blöð og ' tímarit. Síltlin (Framhald af 1. síðu.) Guðbjörg 250 mál, Einar Hálf dáns 150 mál, Bangsi 150 mál, j Særún 100 mál, og nokkur j önnur, sem ekki var vitað um . veiði hjá. Ingvar Guðjónsson 1 var enn að veiðum og hafði fengið 200 mál. ! Á þessum slóðum var alls staðar verið í bátum og mjög mikið kastað en veiðin var misjöfn. Bátar þeir, sem voru á leið til lands i gærkveldi, voru flestir með síld til sölt- unar. I"------------------------- Ocirfiiii* í Giiaicimtia i í gær kom til blóðugra ó- eirða í Suður-Ameríkuríkinu Guateniala eftir að stjórnin hafði tilkynnt, að hún hefði ákveðið að nema úr gildi nokkur ákvæði úr mannrétt- indaskránni ,sem gilt hefir í landinu. Nokkrir menn létu lífið, er her og lögreglu var beitt gegn mannfjölda er fór með óeirðum um götur. SalctvihAAch Laugaveg 12 — Sími 7048 í FRAMTÍÐARATVINNA fyrir ungan, duglegan og reglusaman mann. ^ ■» •n Stórt fyrirtæki þarf að ráða fulltrúa. Kunnátta í •• í ensku og norðurlandamálum nauðsynleg. *■ í ;« Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri I; störf, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 18. þ. m., merkt- £ :■ ar „FULLTRÚI“. > *: í V.V.V.V.W.V/.VAV.WAWW.W.V.W.'.V.VASV.V.V %W.*.’.V.V.V.V.vV.V.V.V.-.V.W.V.V.*.V.V.,.V.W.,.VA £ í Góö framtíðarstaða GILDASKALINNH.F. § Aðalstræti 9 — sími 80870 VERÐLISTl YFIRBÓKHALDARI óskast að stóru verzlunarfyrirí í; •: fc ;» tæki. Til greina kemur aðeins duglegur, áhugasamur <•. "Kaffi .............. kr. 2,75 .............. — 2,75 *Te ....... *Súkkulaði Mjólk ..... Gosdrykkir Ö1......... Vínarbrauð Sandkaka . ..... — 1.50 .... — 3,75 ......— 4,50 ......— 1,25 ..... — 2,00 Pönnukaka m./sykri .. — 1,25 — m/rjóma — 2,00 Súkkuiaðiterta.....— 4,00 — m/ís .. — 6,00 Rjómaterta ........ — 4,00 Franskbr. m/smjöri — 1,00 — m/osti .. — 2,00 Rúnnstykki m/smjöri 1,50 — m/osti .... — 2,50 Rúgbrauð m/smjöri 1,00 — m/osti .. -— 2,00 ‘Eftir kl. 9 að kvöldi: kr. 3,50 Munið hádegisverð, 2 réttir og kaffi, fyrir kr. 11,50. kranÁbÍll* til sölu af stærstu gerð með bómum og spili. — Aftaníkerra 8 tonna getur fylgt. Pakkhiíssalaii Ingólfsstræti 11 Sími 4663 íj maður, sem hefir góða þekkingu á nýtízku bókhaldi. í; Umsóknir leggist á afgreiðslu blaðsins fyrir 19. þ. m. !• 'i ' s ■: og séu auðkenndar „BOKHALD“. X í: \ '.V.V.V.V.VV.W.V.V/JW.V.V.V.VAV.V.V.W.VAWtV Skemmtif erð .s. Esju til Akraness M.s. ESJA fer skemmtiferð til Akraness á morgun, sunnudag 15. júlí. Farið verður frá Reykjavík kl. 13.00. Farið frá Akranesi kl. 22,00. Hljómsveit leikur á leið- inni. Kl. 16.00 hefst knattspyrnukappleikur milli 1. fl. I.B.A. og starfsmanna vélsmiðjunnar Héðins í Reykja- vík. Dómari Ríkarður Jónsson. Dansað verður í Báru- húsinu. Farseðlar verða seldir á skrifstofu Sjómannadags- ráðs í dag kl. 3—5, Grófin 1. Sími 80788. Verð báðar leiðir kr. 40,00. Fyrir börn kr. 20,00. Ágóðinn rennur til byggingarsjóðs dvalarheimilis aldraðra sjómanna. SJÓMANNADAGSRÁÐ. Kaupmenn! \ Kaupfélög! t Óska llarrimann ••óós áran^urs Morrison utanríkisráð- herra Breta lét svo um mælt í gær að brezka stjórnin ósk- aðj Harrimann sendifulltrúa Trumans forseta alls góðs í för hans til Persíu, en því miður byggist hún ekki við miklum árangri, þvi að við ramman reip væri að draga, þar sem persneska stjórnin virtist hafa fastákveðið að hlíta ekki úrskurði Haag-dóm stólsins. Shepherd sendiherra Breta í Teheran tók aftur í gær um mæli þau, sem hann viðhafði í fyrradag um það, að ekki væru líkur til að för Harri- mans hefði neina þýðingu til lausnar deilunnar. Kvað hann ummmæli þessi hafa verið á misskilningi byggð. REAKJAVIK - LAUGARVATN Reykjavík — Gullfoss — Geysir í Grímsnes, Biskupstungur og Laugardal, daglegar sér- leyfisferðir. Flyt tjaldaútbún að og fleira fyrir ferðafólk. ÓLAFUR KETILSSON sérleyfishafi — sími 1540. 22 manna RÚTUBÍLL til sölu, Ford módej ’42> með gúmmí svefnsætum og i góðu standi. Bílaskipti með minni bíl koma til greina. Pakkhússalan Ingólfsstræti 11 Sími 4663 'JC Exico Co. Ltd., Tékkóslóvakíu, sem eru stærstu skóverksmiðjur Evrópu bjóða yður glæsilegt úrval af hvers konar gúmmískófatnaði á karlmenn, konur og börn. GÚMMÍSTtGVÉL SAJOIISJlAR SKÓHLÍFAR | GIMMÍSKO STRIGASKO Allar ofangreindar vörur eru á frílista. Afgreiðsla fer fram í ágúst—október n. k. Athugið að minni fyrirframgreiðslu er krafizt fyrir vörur frá „clearing" löndun- um, heldur en öðrum löndum. Kynnið yður myndalista og fáið aðrar nauðsynleg: upplýsingar hjá neðanskráðum umboðsmönnum á íslandi fyrir *» m C o. 11 d.. IMPOÍf AND CXPORI OF lEAlHÉR AND R U B 8 £ R PRODUCÍS AND RAW MATERIAIS OTTWAIOOV-ZIÍN, CZICHOSIOVAKIA Lárus G. Lúðvígsson Th. Benjamínsson & Co. skóverzlun Búnaðarbankahúsinu Sími 3882 — Reykjavík • Sími 3166 — Reykjavík o o o ó (►

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.