Tíminn - 18.07.1951, Blaðsíða 3

Tíminn - 18.07.1951, Blaðsíða 3
158. blað. TÍMINN, miðvikudaginn 18. júlí 1951. 3. Válerengen fer ekki ósigrað Frasia-Vlkliigur sig'raði VlF 1:0 Úrvalslið Fram og Víkings sá fyrir því að knattspyrnu- meistarar Oslóborgar, Váler- engen, fara héðan ekki ósigr aðir. Þá er þetta einnig í fyrsta skipti, sem norskt knattspyrnulið tapar leik hér á landi, en þetta er þriðja heimsókn norskra liða til ís- lands. Fyrsta skipti, sem norkskt lið kom hingað var 1926 og hét liðið Djærv og vann það alla leiki sina hér. 1947 kom norska landsliðið hingað og lék þrjá ieiki. Fyrst við íslenzka landsliðið, sem tapaði 4—2. Síðan viö ís- landsmeistarana Fram, er tap aði með 5—0, en síöasti leik- ui'inn var við úrvalslið úr Reykjavíkurfélögunum og varð jafntefli 1—1. Leikur úrvalsliðs Fram og Víkings við Válerengen var allvel leikinn á köflum og mjög prúðmannlega af báð- um liðum. Fram—Vík. hafði nokkra yfirburöl, sérstaklega í seinni hálfleik, en yíirleitt hefir komið fram mikið út- haldsleysi hjá leikmönnum Válerengen i öllum leikjum þeirra i síðari hálfleik, en það heíir komiö á óvart, þar sem liðiö hefir leikið mikiö í vor og ætti því að vera í góðri æfingu. En aörar orsakir, kunna ef til vill að vera fyrir því. Fram-Víkings liöið var skipað sex leikmönnum úr | Fram og fimm úr Víkingi. Lið ið féll yfirleitt vel saman og varnarleikmennirnir sýndu sérstaklega góðan leik, og má segja að mark þeirra hafi aldrei komizt í sérstaka hættu. Aftur á móti áttu Norðmennirnir þrjú hættuleg stangarskot, en það var allt úr spyrnum af frekar löngu færi, fyrir utan vítateig. Fram—yiíkingur hafSl aft- ur á móti næstum óteljandi, tækifæri fil að skora. Fyrst í' leiknum lék’ Bjarni Guðnason ' vinstri kantmanninn, Reyni Þós-ðarson, algjörlega frían, j þannig að hann hafði ekki nema markið eitt fyrir fram- j an sig, en honum tókst samt! sem áður ekki að skora. Þá! átti Gunnlaugur Lárusson j þrjú hörkuskot á markið af stuttu færi, sem öll fóru rétt yfir þverslána. Ef eitthvað af þessum spyrnum Gunnlaugs hefðu hitt markið hefði knött urinn áreiðanlega legið inni, en heppnin var ekki með hon um í þetta skipti. Eina mark- ið í leiknum skoraði Bjarni Guðnason um miðjan hálf- \ leik. Lék hann upp með knött j inn, en gaf hann síðan til Dagbjarts, sem var frír við ( markið. Dagbjartur spytntl þegar, en markmaðurinn varði og náði Bjarni þá knett inum og skoraði þegar. Seinni hálfleikur var nokkurs kon- ar endurtekning á þeim fyrri, néma hvað Fram-Víkingur sóttj nú enn meira. í þessum hálfleik fékk Reynir enn tvö opin tækifæri til að skora, en það var eins og knötturinn vildi ekki í markið. Var Reyn ir alveg sérstaklega óheppinn í þessum leik, því að hann lék að mörgu leyti vel, þótt allt misheppnaðist hjá hon- um, þegar að markinu kom. Þá fengu og aðrir leikmenn framlinunnar ng einnig Sæ- mundur góð tækifæri til að skora, en allt kom fyrir ekki, allt misheppnaðist við m^rk- ið. Liðin. Talsvert jákvætt kom fram í leik Fram-Víkings. Lands- liðsmennirnir Karl, Haukur, Sæmundur og Bjarni voru að vísu beztu menn liðsins, en tveir menn komu mjög á ó- vart. Markmaðurinn Magnús Jónsson lék afbragosvel og brázt á engan hátt þeim von um, sem við hann eru tengd- ar. Var það mál rnanna, að aðrir íslendingar hefðu ekki leikið þá stöðu betur í sum- ar. Dagbjartur Grímsson lék ágætlega á hægra kanti, fljót ur, ákveðinn og hættulegur. Einnig gaf hann góþa knetti Íyrir markið. Og eitt er víst, að þegar Dagbjartur hefir náð me ri leikni verður hapn af- bragðs leikmaður. Landsliðs neíndin ætti þegar að taka þessa rnenn undir smásjána. Vörn liósins komst sérstak- lega vel frá leiknum. Hauk- ur Bjarnason var beztur, vel studdur af Karli, Sæmundi og Kristjáni, sem lék nokkuð aftarlega en var fljótur að grípa inn í ef með þurfti. Þá Iék nýliðinn Einar Pétursson framar öllum vonum, en hann kom inn í byrjun leiks, er Guðmundur Guðmundsson varð að yfirgefa völlinn vegna meiðsla. Leikur Bjarna í fram línunni var mjög jákvæður- þó hann sé mun betri sem inn herjf en miðframherji, því þá koma hæfileikar hans til að byggja upp enn betur fram. í þessnm leik lék hann samherja sína hvað eftir ann að fría, og hefði það átt að gefa 3—4 mörk. í liði Válerengen voru bezt ir eins og áður Leif Olsen og Jorum, þó þeir ættu við ramm an reip að draga, þar sem Haukur og Sæmundur voru. Einnig léku framverðir liðs- ins vel. Dómari var Haukur Óskars son og átti hann mestan þátt í þvi hv^ leikurinn var prúð- mannlega leikinn, því hann gaf ekkj leikmönnunum neitt eftir, var réttsýnn, ákveðinn og strangur. H.S. Aldarafinæli (Framhmd af 4. síöu.) Valdimar bauð mér í brúð- kaup dóttur sinnar einnar, er var að g^ftast skozkum manni. Það var mjög virðuleg athöfn með fjölmennri veizlu á eftir og hitti ég þar fjölda íslendinga. Mánudaginn 2. júlí fór Arinbjörn meö mig ásamt frú sinni og fleira fólki, á íslendingamót að Hnausum. Komum við við á elliheimilinu á Gimli á norð urleið og áttum þar nokkra viðdvöl. Talaðj ég þar við vist gestina, sagði fréttir að heim an og fluttj kveðjur. Aðal- ræðumenn að Hnausum voru Guttormur skáld Guttorms- son, er flutti minni landnem anna, og próf. Gillsen, rektor Manitoba-háskólans. Lofaði hann Vestur-íslendinga mik ið fyrir gáfur, hæfileika og dugnað. Sagðist hann vænta þess að sér tækist einhverh tíma að rekja ætt sína sam an við ætt Þórðar Gilssonar á Staðarfelli. Flytja átti minnj íslands á hátíðinni, en ræðumaður var forfallaður og hljóp ég þá í skarðið og sagði í þess sfað fréttir að hgiman ög flútti kveðjur frá landj og Sundmót U.M.S. Skagafjarðar Sundmót U.M.S. Skagafjarð ar í Varmahlíð 8. júlí. Samkoman hófst með messu, séra Gunnar Gíslason prédikaði. Magnús Gíslason, Frostastöðum, flutti ræðu, kirkjukórar Víðimýrar- og Flugumýrarsóknar sungu undir stjórn Árna Jónssonar ennfremur söng karlakór Hólmavíkur, undir stjórn Jóns ísleifssonar, nokkur lög. Að þessum atvikum loknum þófst sundmótið. Sundfólk frá Ólafsfirði kom og tók þátt í nokkrum sundgreinum sem gestir og var það mjög mikil upplífgun fyrir mótið. 2(10 m. bringusund karla: 1. Kári Steinsson Hj. 3'26,7 2. Eiríkur Valdim. F. 3:34,3 3. Ben. Sigurjónss. Hag. 3:41,3 5C m frjáls aðf. kv. 1. Kristbjörg Bjarnadóttir Hag. 38 sek. 2. Guðbjörg Felix dóttir F 48,0 sek. 3. Sólveig Fel xdóttir F 48,0 sek. 50 in frjáls aðf. karia. 1. Gísli Felixson F 30,1 sek. 2. Jónas Þór Pálsson F 37,5 ssk. 3.-4. Stefán B. Péturs- son T 41,8 sek. 3.—4. Jón Jó- hannesson Hag. 41,8 sek. 50 m brs. telpna. 1. Guðbj. Felixd. F 48.0 sek. 2. Sólveig Felixd. F 48,0 sek. 3. Oddrún Guðm. T 51,7 sek. 50 m hrs. drengja. 1. Þorbergur Jósefsson T 43,0 sek. 2. Guðmann Tobías- son F 44,9 sek. 3.—4 Jón Jó- hannesson Hag. 45.4 sek. 3.— 4. Stefán B. Petersen T 45,4 100 m bs. kvenna. 1. Sólveig Felixd. F 1:47,1 sek. 2. Guðbj. Felixd. F 1:47,5 sek. 3. Kristbjörg Bjarnad. Hag. 1:52,4 sek. 50 m brs. karla. 1. Kárj Steinsson Hj. 41,5 sek. 2. Bened. Sigurjónss. Hag 42,4 sek. 3. Jón Eiríksson T 44,2 sek. 500 m frj.aðf. karla. 1. Þorbergur Jósefsson T 9:08,5 min. 2. Kári Steinsson Hj. 9:2C,3 mín. 3. Jósafat Fel ixson F 9:23,3 mín. Bezti árangur gestanna frá Ólafsfirði fyrir utan boðsund in var þessi: 50 m brs. telpna. Ásta Helgad. 47,2 sek. Lilly Valderhaug 49,3 sek. 50 m brs. drengja. Brynjar Vilmundss. 42,8 sek. þjóð. Guttormur skáld bað mig að flytja kveðjur öllum sínum vinum og velunnur- um heima á Fróni. Þriðja júlí lagði ég af stað heimleiöis frá Winnipeg og kom heim þ. 11. þ. mánaðar með flugvél frá New York. Ég vil að síðustu færa hin- um íslenzku þátttakendum í þessum hátíðahöldum, Ric- harði Beck, Stefáni Einars- syni og Arinbirni*Bardal, sér- stakar þakkir mínar fyrir á- nægjulega viðkynningu og þann góða þátt, sem þeir áttu í að gera þessi hátíðahöld eft irminnileg, mér og öðrum. Þeir eru allir góðir og göfug- ir fulltrúar þess sem bezt er í íslen^kri menningu, þó búi fjarri heimahögum og ætt- jörð sinni. Að lokum vil ég fyrir hönd Stórstúku íslands, færa ríkis- stjórninni þakkir fyrir þá áð stoð, er hún veitti til að auð- velda það, að Stórstúkan gæti sent fulltrúa á þessj merki- legu hátíðahöld Góðtemplara reslunnar. Skuldabréf Elliheimilisins Eftir 6ísla Slgui*b]öi*iissoii „Það er dýrt að byggja“, sagði gamli maðurinn, sem var að kaupa af mér nokkur skuldabréf í láni því sem stofn unin hefir tekið til greiðslu á býggingarkostnaði viðbygg- ingarinnar, sem nú stendur yíir. — Já, það er satt, dýrt er að byggja — en nauðsynlegt er það og þá ekki sígt yfir sjúkt og gamalt fólk. Það var vegna þessarar nauðsynjar að ráðizt var í viðbygginguna, enda þótt vitað væri að við ýmsa örðugleika væri að etja á mörgum sviðum. Borgarstjóri og bæjarstjórn Reykjavíkur hafa enn á ný sýnt skilning sinn á þessu mikilvæga máli og lagt fram fé til byggingarframkvæmd- anna, en samt sem áður þarf meira fé, og þess vegna þótti mér vænt um að gamli maður inn skyldi kaupa nokkur skuldabréf. Það var þó ekki aðeins vegna peninganna, heldur ekki síður vegna þeirra orða, sem hann lét falla um leið: — „Við erum hálf-áttræð systkinin, og við eigum ekkert innhlaup neins staðar — það getur verið að við þurfum að leita hingað — eins og svo margir aðrir, en hér vildum við helzt yera síðustu ævi- árin“. Já, þannig er það. Það þurfa margir að leita hingað og það er ekki neitt gaman að þurfa sífellt að vera að neita gömlu lasburða fólki um vist pláss. Örðugleikar gamla fólksins eru miklir á þessu sviði, öryggisleysið i ellinni er því mörgu óbærilegt. — Hún býr enn á efsta lofti i timburhúsi — og hún er eld- hrædd. Það er þröngur bak- stigi upp á háaloftið og þarna liggur hún ein mestan hluta sólarhringsins. Sonur hennar vinnur úti. Hann býr til morg unmatinn, hádegisverðinn sér kunningjakona um og svo á kvöldin kemur sonur hennar heim aftur og sér um kvöld- verðinn. Hún er veik — á sjúkrahúsi er ekkert pláss fyr ir hana, — líklega of gömul. — Og hún er að bíða eftir vistplássi hér — og þeir eru því miður of margir, sem bíða eftir því. Biðin verður mörg- um of löng — dánir áður. Gamli maðurinn lagði sinn skerf fram t l þess að biðin eftir vistpláss hér yrði styttri fyrir 20—30 af þessu gamla. lasburða fólki. Grein þessi er ekki skrifuö til þess að biðja um neina ölmusu, við höfum ekki ár- um saman beðið um neitt fé til starfrækslu þessarar stofn unar og munum vonandi ekki þurfa að gera. En hitt er ég að reyna að gera með þessari grein, að vekja athygli les- apdans á því, að skuldabréf in eru ennþá mörg óseld og' að það er nauðsynlegt að selja þau til þess að koma viðbygg- ingu Elliheimilisins upp. Það eru ekki allir hálf-áttræðii einstæðingar, sem lesa þessa grein — vonandi hafið þið sama skilning á þessu máli og gamli maðurinn. Ellin kemur hægt og hægt yfir okkur flest. — Við gleymum því of oft — ella myndum við hugsa betur um gamla fólkið og búa um leið með þvi betur í haginn fyrir okkur sjálf. Skuldabréfin, kosta 1000 kr., vextir eru 6%_, lánstimi 20 ár, trygging með veði í byggingu Elliheimilis- ins. Þetta eru lánskjörn. En hitt er þó miklu meira um vert. — Með því að kaupa þessi skuldabréf hafið þér lagt fram yðar skerf til þess aö hægt verði að veita fleiri sjúkum og lasburða húsaskjól og hjúkrun. Með því hafið þér unnið góðverk. Júlí-landsleikur í knattspyrnu: Hve sterkir eru íslendingar? Fyrsti lamísldkuriiin I Þváudlieiiiii Eins og kunnugt er munu fslendingar heyja landsleik í knattspyrnu við Norðmenn í Þrándheimi 26. þ.m. Tals- vert er rætt um knattspyrn- una á íslandi í norskum blöð um og gera þau sér tíðrætt um sigur íslenzka landsliðs ins yfir því sænska fyrir stuttu. Nýlega birtist grein í Verdens Gang og fer hún hér á eftir í lauslegriþýð- ingu, en fyrirsögn þessarar greinar er sú sama og í norska blaðinu: Svíþjóð lék ekki með lélegu liði. Við munum eftir hinum góða árangri norska landsliðs ins í Reykjavik 1947, þegar hinir ellefu leikmenn okkar voru ekki í miklum vandræð- um með að vinna íslending- ana með 4—2. En í ár? Allt mælir með að hin nýja, litla knattspyrnuþjóð hafi tekiö miklum framförum. Nýlega unnu þeir landslið Svía með 4—3, árangur, er vekur mikla eftirtekt. Þrir leikmenn þess höfðu áður leikið í A-lands- liðinu, og minnsta kosti sex eru alveg öruggir í sænska B-landsliðið, og sænskar blaðagreinar ' eftir leikinn leggja áherzlu á úrslitin, þrátt fyrir að blá-gulu leikmönn- unum líkaði illa við hinn harða sandvöll í Reykjavík. Þá vitum við einnig urr> hinn lélega árangur samein- aðs liðs i Þýzkalandi. Þar lék íslenzkt lið á móti þýzku úr- valsliði, og tapaði með 10—0. Ef við eigum að draga ein- hverjar ályktanir af hinum ójafna árangri Sögueyjarinn ar á undanförnum árum verð ur það helzt þetta: Þjóðin hefir verið í miklum framgangi síðan Noregsleik- urinn var 1947, en landsliðið er ekki eins sterkt erlendis og á heimavelli. Það er samt sem áður ástæða til að ætla að íslendingar séu jafnokar — svo við tökum eina Norður- landaþjóðina — Finna. Það urðu Danir varir við í fyrra (töpuðu fyrir Finnum með B-landslið, þýð.) og nú fengu Svíar að finna það sama. Það er því areiðanlegt að yið getum búizt við jöfnum leik á hihum góða Lerkendal velli 26. júlí, jafnari leik, en flestir okkar gerðu ráð fyrir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.