Tíminn - 20.07.1951, Side 1

Tíminn - 20.07.1951, Side 1
----------------------------- Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 35. árgangur. Reykjavík, föstudaginn 20. júlí 11951. 160. blað. í kvöid hefst mcistaramót Reykjavíkur, þar sem hinir á- gætu bandarísku iþróttamenn keppa við íþróttamenn okk- ar. Mynd þessj var tek'n að Hótel Garði skömmu eftir komu Bandaríkjamannanna hingað. Þeir eru talið frá vinstri: Clyde Littlefield, þjálfari og fararstjóri, Robert Chambers, spretthlaupari, H:id, spjótkastari, Herb McKenley 800 m. lilaupari, Bryan hástökk, langstökk, Capozzol' þolhlaupari, og Savinge þjáifari sá, er hér nnin siarfa á næStunni. Austflrðingar fagna nýjum togara í dag „Au.stfirðmgisr44 kom til Eskifjarðair í nótt, aðalmótökitliútíðin á llryðarfirði í dag Hinn nýi og glæsilegi togari „Austfirðingur" var væntan- legur til landsins skömmu efth- miðnætti í nótt. Átti skip- ið að taka fyrst land á Eskifirði, sem er heimahöfn skipsins, en íbúar í þremur kauptúnum standa saman að útgerð skipsiiis. Gott. atvinnutæki, sem tryggja á afkomuna. Togarinn, sem nú hefir bætzt í hóp atvinnutækjanna á þessum þremur Austfiarða byggðurn, er einn af hinurn nýju togurum, sem ríkisstjórn in hefii látið smíða í Bret- landi. Bkipið er búið fiski- mjölsverksmiðju og öðrum vél um til fullkominnar nýtingar, og er það von manna, að tæk- in reynist vel, eftir þær end- urbætur, sem á þeim hafa ver ið gerðar frá þeim skipum. er fyrst komu, og smíðagallar voru á. Togarinn er þvi gott at- vinnutaiki sem á að tryggja mjög aikomu fólksins í kaup- stöðunum, sem standa að út- Símatruflanir vegna skemmda á jarðsíma Eflir hádegið í gær urðu allmiklar skemmdir á jarð- símalínu á Kjalarnesi. Hafði skaddast aðalsímæð in frá Reykjavík norður og vestur um land, svo að tals verðar truflanir urðu á símtölum miilj þessara landshluta af þessum sök- um síðdegis í gær. Unnið var að viðgerðum i gærkvöldi og líkur til, að síminn kæmist aftur í samt lag í nótt. gerð lians. Útgerð hinna smærri báta veröur enn sem fyrr me'gin uppistaðan í sjó- sókninr/i austan lands. Mikil trygging er það hins vegar að hafa þetta stórvirka tæki til að sækja á lengri mið og skapa þannig mikla atvinnu í landi við hagnýtingu togara aflans. Er sú atvinnutrygg- ing, sem togarinn á að veita, ekki sízt mikils virði á þeim tímum, sem erfiðlega gengur og illa íiskast á hina smærri báta á heimamiðunum. I^jtíðleg móttaka skipsins. Þegai- skipið átti að koma til Eskií’jarðar skömmu eftir miðnætti í nótt var viðbúnað- ur þar til að taka hátíðlega á móti því. Eysteinn Jónsson fjármálaráðherra, og Vil- hjálmur Hjálmarsson, alþing ismaður, hafa að undanförnu verið á ferð í Suður-Múla- sýslu, og hittist svo á, að þeir voru einmitt á Eskifirði í gær kvöldi og munu sennilega taka sér far með skipinu til Reyðarfjarðar í dag, en þar verður aðalmóttökuhátíðin. Hafa þeir báðir stutt mjög að komu þessa mikilvæga at- vinnutækis í kjördæmið eins og mörgum er kunnugt. Á Reyðarfifrði verður í dag boð inni fyrir áhöfn skipsins, hreppsnefndir og stjórnerxdur útgerðarinnar, svo og aðra þá, sem sérstaklega hafa stutt að (Framhaki á 2. síðu.) Norsk skip fá ágætan fiskafla á línu 60 mílur út af Austfjörðum Héraðshátíð Frara sáknarmanoa í Rangárþingi Héraðshátíð Framsóknar manna í Rangárvallasýslu verður n. k. laugardags- kvöld að Laugalandi í Holt um. Samkoman hefst kl. 8,30. Meðal ræðumanna verða Steingrímur Ste'n- þórsson, forsætisráðherra og Helgi Jónasson, alþm. 'Leikararnir Nína Sveins- dóttir og Klemens Jónsson munu skimmta með leik- þætti, ji amansöng og upp- lestri. Siðan verður dansað. Rangæingar munu fjöl- menna á samkomuna og sameinast um að gera hana sem ánægjulegasta. Austfjarðabátar búast nú á línuveiðar á söimi slóðir vegna aflatregðu nær landi Stór norskur fiskveiðifloti hefir í allt vor verið að línu- veiðum alldjúpt út af Austurlandi og aflað ágætlega. lúðu og þorsk. Eru Norðmennirnir aðallega um 50 sjómílur und- an landi að ve'ðum. Ávr bátur til Ej ja Fyrir nokkrum dögum kom til Vestmannaeyja nýr bátur keyptur í Kaupmannahöfn. Heitir hann Sigurfari eftir samnefndum bát er fórst á síðustu vertíð og eru eigend- ur hans hinir sömu. Komu inn til Fáskrúðsfjarðar Fyrir fáum dögum kom til Fáskrúðsfjarðar norskt linu- veiðaskip af þessum miðum til að taka kost og ýmsar nauðsynjar hjá Kaupfélaginu þar. Lagði skipið upp lítils- háttar s.f afla hjá hraðfrysti- húsi Kaupfélagsins, eða um 3 lestir af þorski og hálfa aðra lest af lúðu. Blaðamaður frá Tímanum átti í gajr símtal við Guðiaug Eyjólfsson kaupfélagsstjóra á Fáskrúðsfirði og sagði hann að þorskurinn, sem norska skipið kom með, hefðf verið eins og fallegasti vertíðar- þorskur, aðallega um 30 þuml. fiskur, ieitur og vel haldinn. Ágætur afli. Norðmennirnir sögðu, að þann tíma, sem norsku skip- in hafa verið þarna að veið- um, hafði línuafli verið ágæt ur. Eru dæmi til þess, að skip hafi fengið þarna fullfermi á tiltölulega stuttum tíma. I Talsverður hugur er í sjó- mönnum víða á Austfjörðum að stunda þessar veiðar. Á heimamiðum hefir verið ó- venjudauft yfir aflabrögðum í vor. \'irðist þetta líka vera gott tækifæri fyrir þilsfar- báta, sem ekki eru nógu stór ir til að stunda síldveiðar, að snúa sér að þessum veiðum, sé þarna aflavon, sem óneit- (Framhald á 7. síðu.) Samvinnutryggingar stofna til dráttarvélatrygginga Vélin som stoyptist fram af liömrum í Vopnafirði var tryggð hjá þoim San vinnutryggingar tóku í vor upp nýja grein í starfsemi sinni, þar sem er trygging dráttarvéla. Hefir þeim farið ört fjölgandi að undanförnu sem tryggt hafa vélar sínar, enda sjálfsögií varúðarráðstöfun að gera það, þegar um svo dýr og torfengin tæki er að ræða. Gæti tjón sem hlytist af eyðilegg- ingu dráttarvélanna haft varanleg áhrif á efnahag fjölda margra bænda, sem lagt hafa hart að sér til þess að eignast þessi þýðingarmiklu tæki. í gær en batnandi veður Lítið varð úr síldveiðum norðvesi.ur af Skaga, þar sem síldin sást í fyrrakvöld. Þegar skip komu á vettvang hafði hvesst svo, að ekki var hægt að fara í báta. Lítil sem eng- in veiði varð því á þessum slóðum. í gærkveldj var kom- ið allgott veður, og síldarleit- arflugvélin var í leitarflugi en hafði eliki tilkynnt um síld. Til Raufarhafnar komu nokkur skip með síld til sölt- unar í gær en ekkert með meira en 200 mál. Litlar fregn ir höfðu borizt um veiði, enda var veður ekki sam hagstæð- ast fram eftir degi í gær. Sjó menn gerðu þó ráð fyrir, að eitthvað yrði hægt að kasta þegar á kvöldið liði. Tunnuskip var á Siglufirði í gær. Var það norskt og hafði 15000 tunnur innbyrðist og skipaði 4000 þeirra á land á Siglufirði en hitt dreifist til annarra verstöðva. Elliði á síldveiðar. Togarinn Elliði kom til Siglufjarðar í fyrrinótt með 370 lestir af karfa. Ákveðið er nú að Elliði fari á síldveið ar og verður hann væntan- lega tilbúinn upp úr helginni. Erlendis eru tryggingar landbúnaðarverkfæra svo al- gengar víða, að þær eru tal- inn sjálfsagður hlutur. Næst- um því eins nauðsynlegt er tal ið að hafa tryggt gegn tjóni og hafa vélina smurða og í góðu lagi. Samvinnutryggingar tóku þessa starfsemi upp í vor eins og áður er sagt og á félagið þakkir skyldar fyrir að koma þessum tryggingum á gegn vægum iðgjöldum. Fer beim bæntíum ört fjölgandi sem láta tryggja vélar sínar. Fyrir nokkrum dögum kom fyrir atvik í Vopnafirði, sem er nærtækt dæmi um nauðsyn trygginganna. Var sagt frá þvi í Tímanum er ný dráttar- vél féll fyrir hamra í Vopna- firði er verið var að aka henni heim til bóndans á Burstarfelli. En vélin hafði verið tryggð hjá umboði Samvinnutrygg- inga í Kaupfélagi Vopnfirð- inga og þess vegna fær hónd inn, sem vélina átti, skaðann greiddan og tjónið hefir ekki teljandi áhrif á fjárhag hans. Eigendur dráttarvéla geta fengið tryggingu hjá öllum umboðsmönnum Samviunu- trygginga. Útsvörin 2,8 milj. á Akranesi Niðurjöfnun útsvara er lok ið á Akranesi. Jafnað var nið ur um 2,8 milj. króna samtals. Hæstu útsvarsgreiðendur eru Haraldur Böðvarsson og co., 176 þúsund krónur. Fiskiver rösklega 50 þúsund krónur og Heimaskagi svipuð upphæð. Af einstaklingum eru einna hæstu útsvörin á einhleypum skipstjórum 14—18 þúsund krónur.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.