Tíminn - 20.07.1951, Qupperneq 2

Tíminn - 20.07.1951, Qupperneq 2
2. TÍMINN, föstudaginn 20. jálí 1951. 160. blaff. títvarpið í kvöld: Fastir liðir eins og venjulega. 20.30 Útvarpssagan: „Faðir Goir- iot“ eftir Balzac. 21.00 Tónleikar (plötur). 21.25 íbróttaþáttur 21.40 Tónleikar: Lög eftir Árna Thorsteinsson (plötur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Vinsæl lög (piötur). 22.30 Dag- skrárlok. Útvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. 20.30 Elnsöngur: Nelson Eddy syngur (plötur). 20.45 Erindi: Ferff ura England á hestbaki (eftir dr. Jón Sefánsson. — Andrés Björnsson flytur). 21.10 Tónleikar :Hljómsveit Sidney Torch leikur létt lög (plötur). 21.35 Upplestur (Har. Biörns- son leikari). 22.00 Fréttir og veð urfregnir. 22.10 Danslög (plötur) 24.00 Dagskrárlok. Hvar ern skipin? Sambandsskip: Hvassafell er á leiffinni til Kotka í Finnlandi, frá Kaup- mannahöfn.. Arnarfell fór frá Vestmannaeyjum 16. þ.m., áleið- is til Italíu. Jökulfell er á leið til Ecuador, frá Chile. Eimskip Brúarioss er í Reykjavík. Detti Í03S fer væntanlega frá New York 19.7. til Reykjavíkur. Goða foss fór frá Hamborg 18.7. til Antwerpen, Rotterdam og Hull. Gullfoss kom til Reykjavíkur í morgun 19.7. frá Leith og Kaup- mannah-öfn. Lagarfoss fór frá Seyðisfiiði í gær 18.7. áleiðis til Vopnafjarðar og Húsavíkur. Sel- foss ér í Reykjavík. Tröllafoss íór frá London 17.7. til Gauta- borgar. Hesnes fermir í Antwerp en og Holl í lok júlí. Rikisski]>: Hekla er væntanleg til Glas- gow í dag. Esja var á Akureyri í gær. Herðubreið er væntanleg til Reykjavikur í dag að austan og norðan. Skialdbreið fór frá Reykjavík í gærkvöldi til Breiða fjarðar og Vestfjarða. Þyrill er i Faxaflóa. Ármann var í Vest- mannaeyjum í gær. Flugferðir hap til í nýátkomnu sumarhefti af Öldinni, tímariti Gunnars Berg manns, eru birtir óvenjulega hispurslausir og skemmtilegir brcfkaflar frá íslandi eftir brezka skáldið og rithöfundinn \V. H. Auden ,og er gaman að lesa lýsingar hans og athuga- scmdir. Þar segir svo á einum stað, en lýsingin á raunar við árið 1937: „Eitt af því skringilega við Isiand stafar af smæð þess, svo að allt er þar persónulegt. Götuvaltari er hér kallaður Bríet eftir kunnri kvenfrelsis- konu. Ég fékk sönnun á þessu á mánudagskvöldið, þegar ég var að fara úr bænum, var á lciðinni að ná i langferðabíl- inn. Maður, sem ég hafði aldrei séð áður, stöðvaði mig á göt- unni og sagði: „Það eru bréf til yðar“, fór með mig og lauk upp pósthúsinu fyrir mig ein- an. Ekki hef ég hugmynd um það, hvernig hann vissi, hver ég var, og að ég var að fara úr bænum“. smásaga eftir Sígurjón Emars- son, FurSuljós, kvæði eftír Krist inn Pétursson, Regnbogi — ný fisktegund á Islandi eftir Þór Guðjónsson, Skáldið og bónd- inn Stephan G. eftir Skúla John son, Fimm mánaða ferð um Austurlönd eftir John Gunther, Furðuhellarnir í Frakklandi eft- ir Norbtrt Casteret o. fl. Rit- stjóri er Gunnar Bergmann. Árnað heúio Hjónaba nd. Gefin t'oru saman í hjónaband s.l. þriffj Jdag hjá borgardómara, ungfrú Guðmunda Valgerður Guðmundsdóttir og Ársæll Kr. Einarsscn, lögregluþjónn. Heim- ili þeirra er í Sigtúni 33. Nýlega voru gefin saman í hjónaband María Jónsdóttir og Jón Guðmundsson, bóndi frá Torfalæk. Heimili þeirra verð- ur að Nýlendugötu 29 hér í bæ. r r- Ur ýmsum áttum ! Kirkjukórstónleikar í Vest- j mannaeyjum. Á sunnudaiirn var efndi ! kirkjukór Lar.drt'iirkju í Vest- 1 mannaeyjum til samsöngs í kirkjunni við ágæta aðsókn. Ein söngvarar voru Sveinbjörn Guð laugsson og Björg Ragnarsdótt- ir. Söngstjóri er Ragnar Jóns- fjörð til Bíldudals. Farið á bát inn í Geirþjófsfjörff að Dynj- anda. Þá farið til Rafnseyrar og yfir Rafnseyrarheiði til Þingeyr ar. Þá íarið yfir Dýrafjörð að Gemlufalli og að Núpi og baðan til ísafjarðar. Ferðast urn Isa- fjarðardjúp 1 til 2 daga, svo haldið suður yfir Þorskafjarðar- heiffi í Bjarkarlund og með bif- reið til Reykjavíkur. Áskriftar- listi liggur frammi og séu far- miðar teknir fyrir 23. þ.m. Kynntu sér loftvarnir. Sigurjón Sigurðsson, lögreglu stjóri og Hjálmar Blöndal eru nýkomnir heim frá London, þar sem þeir kynntu sér loftvarna- undirbúning í borgum, aðallega í Danmórku, Noregi og Svíþjóð. Kynntu þeir sér einkum, hvaða ráðstafanir borgir gera nú þegar til að tryggja íbúana sem bezt fyrir loLárásahættunni. Bankabiaðið. er nýkomið út. Flytur það m. a. greinarnar Húsin, skipulagið og fólkið, eftir Þóri Baldvinsson, afmælisi.rein um Hilmar Stefáns son, bankastjóra, Fulltrúafúnd urinn í Helsingfors eftir Klem- enz Tryggvason hagstofustjóra. Ritstjri blaðsins er Bjarni G. Magnússon. Allt til s.kemmtunar og fróðleiks. 5.—6. hefti er nýkomið út. Efni þess er m. a.: Eina úrræð- ið eftir A. J. Cronin, Ilvort er það drengur eða stúlka, Happið, smásaga, Hamingjuguöinn er kvenkyns eftir Holger Böetius, Tónlist, Skáksíðuna og Póst- kassann, framhaldssögu o. fl. Kaupfélag Kjalarnessþings. heldur fræðslu- og skemmti- fund í Kjós á laugardagskvöld- ið kemur og hefst hann kl. 9. Baldvin Þ. Kristjánsson, erind- reki S.Í.S. flytur erindi en síð- an verður sýnd kvikmyndin: Samvinnan á Norðurlöndum. Að lokum verður sameiginleg kaffi- drykkja og umræður um félags- mál Allir á félagssvæði K.K.Þ. Mosfellssveit, Kjalarnesi og Kjós eru velkomnir á funriinn. Kveðjudansleikur. var haldinn í gærkveldi fyrir norsku knattspyrnumennina, er hér hafa verið undanfarið í boði KR. Loftleiðir: í dag er ráðgert að fljúga til Vestmar.naeyja, ísafjarðar, Ak- ureyrar, Siglufjarðar, Sauðár- króks, Hólmavíkur, Búðaidals, Hellissands, Patreksfjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar og Keflavíkur (2 ferðir. Frá Vest mannaeyjum verður farið til Heliu og Skógasands. Á mo.'gun verður flogið til Vestmar.naeyja, Isafjarðar. Ak ureyrar og Keflavikur (2 ferðir). Flugfélag íslands: Innanlandsflug: í dag er ráð- gert að fljúga til Akureyrar (2 ferðiri, Vestmannaeyja, Kirkju- bæjarklausturs, Fagurhólsmýr- ar, Hornafjarðar og Siglufjarð- ar. Frá Akureyri verður flugferð til Austfjarða. Á morgun eru ráðgerðar flugferðir til Akur- eyrar (kl. 9,30 og 16,30), Vest- mannaeyja. Blönduóss, Sauðár- króks. Isafjarðar, Egilsstaða og Siglufjarðar. Millilandaflug: Gullfaxi fór til Osló og Kaupmannahafnar kl. 8,00 i morgun. Blöð og tímarit Öldin. sumar'.iefti er nýkomið út, efni þes ; er m. a.: Sendibréf frá íslandi eftir V7. H. Auden, Blaö úr loikl starsögunni eftir Svein Bergsvemsson, Sumarkvöld, son. Sama dag messaði séra Svein björn Högnason í Landakirkju. Við þá messu var einnig staddur séra Friðrik A. Friðriksson pró- fastur í Húsavík ásamt konu sinni og dóttur. Sjúkrahúsið í Vestmanna • eyjum endurbætt. Nýlegu hefir verið liafizt handa um gagngerðar endurbæt ur á sjúkrahúsinu í Vestmanna eyjum og nær viðgerðin einnig til búnaðar hússins alls. Ferðafélag íslands fer skemmtiferð tíl Geysis og Gullfoss næstkm. sunnudag. Ekið austur Hellisheiði til Geysis og Gullfoss. Sápa látin í Geysi og reynt að ná fallegu gosi. Á heimleið farið niður hreppa og upp með Sogi um Þingvöll til Reykjavíkur. Lagt af stað kl. 9 árdegis. Farmðiar seldir í skrif- stofunni til hádegis á laugardag. Ferðafélag Islands ráðgenr að fara 9 daga skemmtiferð um Vestfirði 26. júlí. Farið verffur í bifreiðum fyrir Hvalfjörð til Stykkishólms. Þá farið vestur í Flatey og ferð- ast um eyjarnar. Þá til Brjáns lækjar á Barðaströnd. Farið í Vatnsfjörð og dvalið þar einn dag i skóginum. Frá Brjánslæk veröur íarið vestur Barðaströnd til Patreksf jarðar, og um Tálkna Staða aðstoðarlæknis. 1 Kristneshæli hefir verið aug lýst laus til umsóknar frá 1. sept. og sendist umsóknir til skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 15. ágúst. Skolfélag Reykjavíkur óskar eftir sjálfboðaliðum í kvöld. Farið verður frá Ferða- skrifstofunni kl. 8. íyýi togarimi (Framhald af 1. síðu.) komu hins nýja skips til þess ara kaupstaða. i kvöld er svo ráðgert, að skipið fari til Fáskrúðsfjarðar þar sem öllum íbúum kaup- túnsins verður gefinn kostur á að skoða hinn nýja farkost, eins og á hinum heimahöfn- unum tveimur, Eskifirði og Reyðarfirði. Að því loknu mun togarinn fara til Vopnafjarð ar með kolafarm, sem hann kom með frá Englandi en halda síðan fljótlega til veiða upp úr því. Ansflvsimfasími T I M A M S er 81300 ’.VAW.V.V.W.W.V.V.' ■V.V. i ■ a ■ a a i í Staða aðstoðarlæknis \ í Kristneshæli ;i í er laus til umsóknar frá 1. september næstkomandi. j. Laun samkvæmt launaiögum. í % Umsóknir sendist Stjórnarnefnd ríkisspítalanna fyr.'r 15. ágúst. !• 15. júlí 1951 Stjórnarnefnd ríkisspítalanna £ i ■ a a a u t íummmmmmmemt .v.v.v. iV.'.W H.f. Eimskipafélag íslands •w. f M.s. Gullfoss | fer frá Reykjavík laugardaginn 21. júlí j! kl. 12 á hádegi til Leith og Kaup- jjl mannahafnar. Tollskoðun farangurs og vegabréfa- •! eftirlit byrjar í tollskýlinu vestast á 55 hafnarbakkanum kl. 10 y2 f. h. og skulu J. allir farþegar vera komnir í tollskýlið f eigi sfðar en kl. 11 f. h. ♦5 \VAAW.V.V.V.WAVAW.V«1W.V.V.,.VÍA,1 Fínpúsning Skeljasandur Hvítur sandur Perla í hraun Hrafntinna Kvarz o. fl. Fínpúsningargerðin Sími 6929 Forðizt eldinn og eignaíjón Framlelðum og seljurP flestar tegundlr handslökkv: r,ækja. Önnumst enduvhleðslu 4 slökkvitækjum. Leltlð upp- lýslnga. Koisýruhleðslan s.? Síml 3381 Tryggvagötu 10 Frímerkjaskipti Sendíð mér lttú isienxk frí merki. Ég sendi yður um hic* 200 erlend frlmarkl. JON 4GNARS. Frímerkjaverzlan, P, O. Box 35«, Reykjavfk Ane'lýsið í Tíoiiinnm. E.s.,Brúarfoss’ Fer frá Reykjavík laugardag 21. júlí kl. 1 e. h. til vestur og norðurlandsins. H.f. Eimskipaf élag íslands Til sölu SOLO-m'ðstöðvareldavélar Upplýsingar í Síma 229 Akranesi Raforka Raftækjaverzlun — Raflagnir — Viðgerðir — Raflagna- teikningar. (Gísli Jóh. Sigurðsson) Vesturgötu 2 Jarðarför konu minnar og móður okkar SIGRÍÐAR TEITSDÓTTUR fer fram frá heimili okkar Ilítardal mánudaginn 23. júi. kl. 2 e. h. Finnbogi Helgason Innilegar þakkir til allra er auðsýndu hluttekningu við andlát og jarðarför VILHJÁLMS ÓLAFSSONAR frá Múla, Vestmannaeyjum Börn og tengdabörn

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.