Tíminn - 20.07.1951, Blaðsíða 3

Tíminn - 20.07.1951, Blaðsíða 3
16«. blað. 'liMINN. föstudaginn 20. júlí 1351. 160. blað'. / siendingaípættir Sjötugur: Jón Árnason, Lækjarbotnum í dag er 70 ára góðkunnur' Landmaður, Jón Árnason á Lækjarbotnum. Jón fæddist í Ósgröf (sem nú er í eyði) 1881, sonur hjónannna Árna Kollíns Jónssonar frá Skarði Þórunnar Guðlaugsdóttur frá Hellum. Árni, faðir Jóns, hóf búskap í Ósgröf og þar missti hann megnið af bústofni sín- um harða vorið eða fellisvor- ið illræmda 1882, þá fluttust foreldrar Jóns að Látalæti (sem nú heitir Múli) vestan und!r Skarðsfjalli og bjuggu þar síðan. Móður sína missti Jón barn að aldri og föður sinn nokkru síðar (1896). Varð Jón þá vinnumaöur um hrið hjá Árna Árnasyni frá Skammbeinsstöðum. Bræður Jóns fóru þá og í sina áttina hver: Guðmundur, síöar hreppstjóri í Múla, var um þetta leyti í Flensborgarskóla, 2 yngri bræðrur, tvíburav, Ingvar og Guðni, voru tekn r í fóstur að Skarði og Hvammi. Jón varð nú vinnumaöur eða lausamáður á ýmsum stöðum. En hvar sem þessi ungi maður fór eða dvaldi, var fjör og gleði í kringum hann og margt lærði Jón í skóla lífsins um þessar mund ir, því að hann var .næmur Íþróítamót U.M.S. Borgarfjarðar íþróttamót Ungmennasam- bands Borgarfjarðar var hald ið dagana 14.—15. þ. m. hjá Ferjukoti, í sambandi við mótið flutti síra Þorgrímur Sigurðsson ingur tæki þátt j Norður. ræðu, en Karlakór Akraness ]andameistaramótinu í sundi, Sjö íslendingar keppa á Norðurlandasundmótinu Ilelgi Sigurðsson setíi tvö sslenzk meí Nýlega fór xram sundmót hér í Reykjavík, sem skera áttj úr hvort nokkur íslend- söng, um kvöldið var stiginn dans. Átta sambandsfélög sendu menn til þátttöku í íþrótta- keppninni. Úrslit í einstökum íþrótta- greinum urðu þessi: 100 m. hlaup: sem fram fer í Alaborg 11. og 12. ágúst n.k. Til þess að öðl- ast rétt til þátttöku í mótinu, þurftu keppendur að ná viss- urn lágmarkstímum. Árangur keppenda varð mjög góður og eftir mótið ákvað Sund- samband íslands að senda sjö 1. Garðar Jóhanness. ÍA 11,6 ■ þátttakendur til Álaborgar, 2. Sigurður Helgason ísl. 11,7 en þeir eru: Þórdís Árnadótt- nú nefndu niðjar hans hafa verið eins og lifandi steinar í kirkjunni, mér dettur ekki í lxug að þegja um það. Jón á I.ækjarbotnum heíir verið frábærlega gesirisinn, enda koma til hans grannar hans og aðrir, bæði að þörfu og óþörfu. Það er hugboð rnitt, að það hafi eitt sinn bjargað lífi mínu eða þá forð að mér frá hrakningum, að mig langaðj að hitta Jón að máli, er ég fór nærri garði hans í tvísýnu veðri um vet- ög stálminnugur og gæddur ur. Logn var en geysimikill góðri athyglisgáfu. Um hríð snær á jörð, svo að ríðandi var Jón háseti á þilskipj hjá maður dró fætur í mjöllinni Jóni Ólafssyni — síðar banka upp að mjóalegg eða kálfa á stjóra. Bundu þeir saman' jafnsléttu. „Villtu koma við í vináttu, er báðum entist vel. Botnum“, sagði förunautur Jón kvæntist nál. 1910 Jón- minn við mig. „Já“, sagði ég, ínu Slgurðardóttur úr Holt- [ »mig langar að hitta Jóni‘, um, myndarkonu og hóf bú- og átti ég þó ekkert erindi skap í Kvíjarholti, þar í sveit, | við hann, nema þetta: að en fluttist litiu síðar að Lækj injóta sálar hans og þiggja af arbotnum í Landsveit og hef- honum beina eins og vant ir búið þar jafnan síðan. Jón missti konu sína af barnsför- um 1912, dó hún frá þremur ungum börnum. Nokkru síðar giftist Jón aftur Steinunni Loftsdóttur frá Stúfholti í Holtum og hefur lifaö með henni í farsælu hjónabandi fram á þenna dag og hefir þeim orðið 6 barna auöið. Jón á Lækjarbotnum er einkar vinsæll maður, enda búinn mörgum kostum, sem góðan mannaveiðara prýða: Vel vitj borinn, glaður og reifur í máli, manna fróðast- ur um rnarga hluti og minn- isgáfa hans örugg, a. m. k. á fyrri árum. Jón hefir verið sönghneigður og gæddur lag- iegri rödd, enda borið þessa gáfu sína á altarið (sbr. Kristsorðin) og lengi sungið í Skarðskirkju við messur, eins og flestir slíkir menn án laúna. Hefir Jón löngum ver- ið í hjörð hinna fóimfúsu var, bæði hey og mat, Eg dvaldi „þankalaus“ þarna í klukkustund. En er ég vildi út ganga blasti moldviðri við mér úr bæjardyrum — ösku- bylur, er stóð fjögur dægur. Fcr ég hvergi og var gestur Jóns þar til upp stytti. Trúi ég því, að Jón og hans góða kona eigí ítök í rnörgum manni fyrir alúð og gestrisni og að þau fái það goldið síð- ar af skilvísum máttarvöld- um, sem eigi borgast hér. Jón hefir verið gæfumað- ur um margt. Vel af guði gerður, trúhneigður og góð- viljaður. Kona hans, er hann hefir lengst lifað með, er val- kvendi og ljós í ranni og svo hefir hann notið mikillar tryggðar og hollustu barna sinna, er una heima hjá for- eldrum sínum framar mörg- um nú á lausungaröld. Þótt Jón sé lítill vexti ver hann rúm sitt vel hvar sem hann 3. Kári Sólmundars. Sk. 11,8 490 m. hlaup: 1. Einar Jónsson ísl. 59,4 2. Bjarn' Vilmundss. ísl. 60,0 3. Kristj. S gurjónss. ÍA 61,0 1500 m. hlaup: 1. Einar Jónsson ísl. 5:02.6 2. Jón Eyjólfson H. 5:02.8 3. Þorv. Jósepsson Staf. 5:27,6 3000 m. hlaup: 1. Ei'lingur Jóhs. Br. 10:42,0 2. Jón Eyiólfsson H. 10:42 4 3. Hinrik Gu'ðm. Br. 10:53.2 4X1-3 m. boðhlaup: 1. Sveit Skallagríms 43,0 2. Sveit íslendings 48,2 Langsíökk: 1. Ásgeir Guðm. ísl. 6.35 2. Kári Sólmundars. Sk. 6,34 3. Rafn Sigurðsson Sk. 6,32 Ilástökk: 1. Garðar Jóhanness. ÍA 1,70 2. S:gurður Heleason ísl. 1,65 3. Sig. Bjarnason ísl. 1,65 Þrístökk: 1. Kári Sólmunrars. Sk. 13,66 2. Ásgeir Guðm. ísl. 12,46 3. Bjarni Guðráösson R. 12,27 Stangarstökk: 1. Ásgeir Guðmundss. ísl. 3.10 2. Rafn Sigurðsson Sk. 3,00 3. Ingvar Ingólfsson ísl. 2,50 Spjótbast: 1. Þorsteinn Einarss. ísl. 40,86 2. Sig. Danielsson ísl. 40,80 3. Kári Sólmundars. Sk. 38,75 Kringlukast: 1. Hallgr. Jónsson HSÞ 41,00 2. Ari Guðm. Æ 5:21,3 mín. 2. Jón Eyjólfsson H. 40,16 3. Sigurður Helgason ísl. 39,59 Kúluvarp: ir i 200 m. bringusundi, Ari Guðmundsson og Pétur Krist jánsson í 100 m. skriðsundi, Sigurður Jónsson, Þingeying- ur og Sigurður Jónsson í 200 m. bringusundi, Helgi Sig- urðsson i 1500 m. skriðsundi, og Hörður Jóhannesson, sem syndir baksundssprettinn í 4X100 m. fjórsundi, en ekki er ákveðið enn hverjir synda hina sprettina. Úrslit mótsins. Úrslitin í úrtökumótinu urðu, sem hér segir: 100 m. skriðsund karla: 1. Ari Guðrn. Æ 1:00,7 mín. 2. Pétur Kristj. Á 1:00,9 mín. Lágmarkstími 1:02,0 mín. , 200 m. bringusund kvenna: ! 1. Þórdís Árnad. Á 3:10,4 mín. j 2. Sesselja Fr.d. Á 3:24 3 mín. 3. Anna Ólafsd. Á 3:24,8 mín.1 Lágmarkstímj 3:12,0 mín. 200 m. bringusund: 1. Sigurður Þing., 2:45,8 mín.1 2. Sigurður J. KR, 2:50,9 mín.' Lágmarkstími 2:52,0.mín. 100 m. baksund karla: 1. Hörður Jóhs. 1:15,5 mín. 2. Rúnar Hjart. Á 1:20,2 mín. 3. Ól. Guðm. ÍR 1:20,3 mín. Lágmarkstími 1:15,0 mín. 400 m. skriðsund karla: 1. Helgi Sig. Æ 5:20,7 mín. Sigurður Þing:yingur, Norð- urlandameistari í 200 in. bringusund\ Tekst honum að verja titil sinn? Lágmarkstími 5:12,0 mín. Þá synti Helgi Sigurðsson! L HallgrVjónsson HIÞ. 13,33!1500 m' skriðsund s.l. þriðju-| 2. Hlöðver Ingvarss. ÍH 12,92 da§ með Þeim árangri, að 3. S gurður Helgason ísl. 12,57 hann bætti met Jónasar Hali- dórssonar á þeirri vegalengd. Keppendur frá ÍA og HSÞ' Helgi synti á 21:25 ,9 mín. kepptu sem gestir á mótinu. (Lágmark 22 mín.), en met UMF. Islendingur vann mótið j Jónasar Var 21:30,2 min. í með 54 stigum, UMF. Skalla- sama sundinu synti hann Ari Guðmundsson varð þriðji , í 100 m. skriðsundi á síðasta Norourlandamóíi. Tekst hon- I um lionum betur í sumar? lcirkjugesta eins og Guðmundier staddur, því að maðurinn ur bróðir hans í Múla. Afi þeirra, Jón ríki í Skaröi, var fj-iðsamur kirkjuvinur, að sögn sr. Ólafs frtkirkjuprests, ér mat hann mikils og þekkti hann sem slikan. Svo eru til aðrar mannlýsingar, sem mættu vera á þessa leið: Hann fer aldrei til kirkju og ájxnir svo miklar, að hann riotar messutímann til að smala, af því að hann kærði Sig ekki um að nota til þess virkan dag! Ef slíkir menn væru á hverjum bæ, veit ég ekki hvernig kirkja Krists á að lifa í hinu gamla formi. Jón gamli i Skarði og þessir er höfðingjadjarfur, með eld í augum og skarpan svip, en mestu varðar að blærinn yfir persónu hans er góðmann- legur. Jón hefir notiö trausts sveitunga sinna og samferða- manna og unnið til þess með ráðvendni í hvívetna. „Ætlið þið ekki að hrósa mér eitt- hvað meira, elskurnar mín- ar“ er haft eftir sr. Matthíasi í veizlu honum til heiðurs. Nóg er aðgert, myndi Jón vin ur minn segja og ég býzt við að honum þyki nú ofgert. En ég segi að lokum: Þetta skaltu hafa og þaðan af verra, þ. e. betra, ef ég held grímur fékk 24 st. og UMF. Haukur 12 st„ önnur færri. Veöur var gott, en aðstaða við keppnnia var yfirleitt ó- hagstæð. Keppendur eru flest ir ungir og efnilegir iþrótta- menn, en vantar góða kennslu og þjálfun. Áhorfendur voru með fæsta móti. Þórarinn Magnússon áfram. Er víst bezt að nema staðar. Sveitungar og vinir Jóns og þeir eru margir, þakka honum langa og góöa samveru og biðja honum blessunar, hátt og í hljóöi. Nýlega hefir Jón, með aðstoð góðs læknis, sigrast í hveim- leiðum sjúkdómi. Nú er eftir gliman við fóstru Útgaröa- loka, Elli gömlu. Öllum kem- ur hún á lcné aö lyktum, en stattu þig nú, Jón, í 2 til 3 áratugi ennþá! Það er ósk vina þinna. Guð blessi, þig sjötugan. R. Ó. Glímuflokkur K.R. sýnir glímu í • Færevjum Þann 27. þ. m. mun 10 manna glímuflokkur frá KR fara með Ðrottningunni til Færeyja og sýna þar íslenzka glimu. Fyrsta sýningin verð-. ur í Þórshöfn 30. þ. m. Verða þar sýnd brögð, létt æfinga- glíma og bændaglíma. Óxúst er enn hve iengi flokkurinn dvelur í Færeyjum, en senni- legt að hann komi meö Drottningunni aftur til baka. Fararstjóri glímumannanna verður Þorsteinn Gíslason, kennan féiags ns í glímu. í förinni verða þessir menn: Sigurður Sigurjónsson, Tóm- as Jónsson. Ólafur Jónsson, Ólaf ur Ólaísson, Matthias Marteinsson, Sigurður Þor- 1000 m. á 14:15,7 mín., sem einnig er nýtt met. 14:19,7 mín., átti Ari Guðmundsson. Möguleikar íslendinganna. Eins og kunnugt er, þá er Sigurður Þingeyingur Norður landameistari í 200 m. bringu sundi og mun því nú verja titil sinn. Bringusundsmenn- irnir á Norðurlöndum eru nú betri, en á síðasta mótí, en samt eru mestar líkur fyrir þvi að Sigurður verði Norður- landameistari í annað sinn. Þá hefir Sigurður KR-ingur einnig möguleika til að kom ast í úrslit. í 100 m. skrið- sundinu er mjög líklegt að bæöj Ari og Pétur komist í úrslít, og eins Helgi í 1500 m. j steinsson, Elí Auðunsson, skriðsundinu. í boðsundinxx j jonas jónasson, Aðalsteinn ætti íslenzka sveitjn að verða j Eirlksson og Guðmundur þriðja á eftir Svíþjóð og Finn • Márusson> iandi- Á laugardag'nn kemur | mun ílokkurinn sýna glimu >að Heimalandi undir Eyja- VtbniÍil Timahh fjöllum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.