Tíminn - 20.07.1951, Blaðsíða 6

Tíminn - 20.07.1951, Blaðsíða 6
í boði hjii Tove Skemmtileg dönsk mynd um! ævintýri skólasystra. Sýnd kl. 9. FIOTTAMENNIRNIR FRA LIDICE Sýnd kl. 5 og 7. TRIPOLI-BÍÓ L°kað tll 38. jnli vegna snmarleyfa NÝiA BfÓ Lokað til 38. júlí vegna sumarleyfa BÆJARBÍÓ HAFNARFIRÐI Skugginn (Shadotv of a Woman) Mjög spennandi ný amerísk sakamálamynd. Helmut Dantine Andrea King William Price ,j, Böijnuð innan 16 ára Sýnd kl. 7 og 9 ’.í Sími 9184. Amper h.f. Rafrækjavinnustofa Þingholtstræti 21, símj 81556. JntuAjujU/Jo&LtAjiBA. eíu áejttíV ! r ^Höfum efnl til raflagna. iRaflagnir í minni og ^tæri hús. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki Raftækjaverzlunin LJÓS & HITI H. F. Laugaveg 79. — Simi 5184. Ansturbæjarbíó Lokað til 18. júlí vegua sumarleyfa TIMINN, föstudagjnn 20. julí 1951. Skagf irðingar ánægðir með flugferðirnar 160. hlað. TJARNARBÍO Vlð giftniu okkur Frú Guðrún Brunborg sýnir: Norsk gamanmynd frá Norsk Film. — Aðalhlutverk: Henki Kolstad, Inger Marie Andersen. Þessi -^nynd hefir verið sýnd við fádæma aðsókn í Osló siðan í janúar, m. a. í 18 vik- ur samfleytt á öllum sýning um í helztu kvikmyndahús- um þar í borg. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BIO Júlía hegðar sér illa (Julia misbehaves) Skemmtileg og vel leikin amerísk kvikmynd. Greer Garson, Walter Pidgeon, Peter Lawford, Elizabeth Taylor. Sýnd kl. 5. 7 02 9. HAFNARBÍÓ Ilættulegur leikur (Johnny stool Pigeons) Afar spennandi ný amerísk sakamálamynd eftir sönnum viðburðum. Howard Duff, Shelley Winters, Dan Duryea. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. llunið að greiða blaðgjaldið Bergur Jónsson Málaflutningsskrifstofa Laugaveg 65. Slmi 5833. Heima: Vitastíg 14. SEIJltl Alls konar httsgögn og fleira undir hálfvirði PAKKHÚSSALAN Ingólfsstræti 11 Símj 4663 Nýja sendi- bílastöðin hefir afgreiðslu & Bæjar- bílastöðinni, Aðalstræti 16. Sími 1395. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦« ELDURINN gerir ekki boð á undan sér. Þeir, sem eru hyggnir, tryggja strax hjá Samvinnutrygginguœ Askriftarsimi: TIMINN 2323 W.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VAV.V.V.V.V.'rtSV Bernhard Nordh: uona VEIÐiMANNS 69. DAGUR .V.V.VA'.V.'.V.V.V.V A síð'.ista aðalfundi sýslu- nefndai Skagafjarðarsýslu, sem h ildinn var á Sauðár- króki, vur svohljóðandi álykt- un gerð: „Sýsiunefnd Skaga- ijarðarfiýslu ályktar að fela oddvita sínum að votta Flug- félagi íf lands sérstakar þakk- ir sýslunefndarinnar fyrir á- huga og dugnað félagsins við að halda uppi flugsamgöng- um við Skagafjörð og alveg sérstaka lipurð félagsins í þessu starfi.“ Þá samþykkti sýslunefndin ennfremur á sama fundi að verja fé úr sýslusjóði til end- urbóta og stækkunar á flug- vellinum við Sauðái’krók. Skoð ar sýslunefndin fjárframlag þetta sem þakklætis- og viður kenningarvott fyrir bættar samgöngur við héraðið eftir að Flugfélag íslands hóf flug ferðir þangað. Sýslufélögin eru þess ekki megnug fjár- hagslega að geta lagt fram stórar fjárupphæðir til mik- illa mannvirkjagerða, enda er væri ekkj beinlínis banhungrað. Kona, sem átti að næra slíkum fjárveitingum venju- barn) Varð sjálf að nærast. m j Ingibjorg matað:st, og kona Tomasar vakti yfir því, að Flugfélag íslands heldur nú hún 8'eröi Það ekki aöeins að nafninu til. Auðvitað þurfti uppi reglubundnum flugferð hún ekki að kvíða vistinni, er hún færi í Akkafjal! og gerð- um til Sauðárkrcks fjórum ist kona Árna, en ekki sakaði, þótt hún væri dálitið fyllri sinnum í viku. Ýmsar endur- j andliti, er hún kvaddi Bjarkardal. Ingibjörg spurði, hvort ísinn væri enn á vatninu. — Jú — ísinn hangir enri á því, sagöi Lappakonan. En ef eitthvað golar, brotnar hann undir eins. — Sérðu til hans? — Hvers? 7— Erlends. Mimma gekk út að glugganum. Það var heimska af Ingi- hvergi séc hann allan tímánn. Hún reyndi að geta sér til um það, hvað ylli fjarveru haiis, en komst þó ekki að neinni niðurstöðu. Hann hafði lagt leið sína yfir vatnið, og hugsazt gat, að hnnn sæist aldrei framar, því að ísinn var orðinn meyí. Lappakonan harmaöi það ekki. Himnafaðirinn ráð- stafaði öliu af vísdóhii sínúm, og hann gat komið því til leiðar, sem mennirnir máttu ekki gera. Einn varð stundum að deyja, svo ?ð annar fengi vaxtarrými. Þannig hafði það sjálfsagt verið frá örófi alda. Ingibjörg lá á fletinu og virti fyrir sér barnið, er Lappa- konan kom inn með fulla fötu af vatni. Þaö hefði þó öðr- um en móðuraugum þótt ómaksvert að horfa á litla ang- ann. Hann var magur og skininn, andlitið hrukkótt og munnurinn tannlaus. Lappakonan vildi láta Ingibjörgu matast. Það var fitu- mikil kjötsúpa í pottinum, og um þetta leyti árs var ekki hörgull á hreindýramjólk. Meira en þrjú hundruð hrein- dýrakálfar voru fæddir, og júgrin á hreinkúnum voru þanin af mjólk. Fólk varð að matast og safna kröftum, þótt þaö ij beinlínis banhungrað. Kona, sem átti bætur á flugvellinum við Sauð árkrók standa fyrir dyrum, og hefjast framkvæmdir vænt- anlega í náijipi framtið. er. Sjálfur hefir Truman ekki lát Erlent yfirlit (Framhald af 5 síðu.y vænlegri en hann. Alþýðan virð ist treysta Truman vel og hann björgu að hugsa um Erlend'. En svona var fólk. Móðir gat virðist eiga gott með að ná eyr ekki annag en hugsað við og við um föður nýfædds barns um hennar. Um st)orn hans & & j verður ekki heldur annað sagt síns- Hann var einu sinni faðir þess, enda þótt hún vildi en að hún hafi reynzt Banda- 'ekki sjá hann framar. ríkjunum vel og er engan veg- | Það a grahyítur íshroði á vatninu,. en svört renna við ínn oliklegt, að Truman verði síðar talinn með merkari for- landið að sunnan verðu. Mimma vissi, að næsta dag myndi setum Bandaríkjanna, þótt mikl ísinn taka að reka að ósnum, þar sem áin brauzt fram. um fordómum sé nú haldið uppij _ Hann á t hvergL gegn honum. 0 Á flokksstjórnarfundi, sem' Ingibjörg settist upp, og Lappakonan gat með engu móti demokratar héldu nýlega, er það aftrað því, að hún færi fram úr. Hún varð að sjá það sjálf, sagt hafa venð sameiginlegt álit, að isinn var kyrr á Vatninu. Hún strauk móðuna af rúð- að væn kosið 1 ar 1 Bandanki- unum, myndi Truman vinna unni með handarjaðrinum, svo að hún sæi betur út. Alit kosninguna gegn hvaoa keppi- í einu hrópaði hún upp yfir sig: naut sem væri, nema Eisenhow _ J± Hann kemur þarna_ Mimma hristi höfuðið. Þessi dökki depill úti á vatninu ið neitt uppi um það, hvort1 var ekki maður. getur ^farið ^talsvmt eftir' þvþ í En In§ibiör§ stóð kyrr við gluggann. Hún varð að sjá þetta livernig viðhorfið verður næsta , hreyfa sig. vor, en margt getur breytzt þang j — Ekki gott að standa hér lengi, sagði Lappakonan. Ég að til. Sumir segja, að Truman'skal se ja þér ef einhver kemur. geti vel hugsað ser Eisenhower i sem eftirmann sinn. Hjá ýmsum | Henni gazt ekki að framferði Ingibjargar. Ætti hún að republikönum kemur líka fram verða húsmóðir í Akkafjalli, varð hún að beita huganum í ótti við það, að demokratar! ^ kunni að tilnefna Eisenhower 1 sem forsetaefni, ef Taft hlýtur Mimmu lá margt á vörum, en hún gætti þess að segja tilnefningu republikana. Demo- ekkert ógætilegt. Það er óhjákvæmilegt að þegja, því aó' kratar geta haft t>ann leik a itt éheppiiegi; org gat vaidiö miklu. Lappakonan var ekki borði, þvi að þeir halda flokks- | ^ 0 þing sitt síðar en republikanar. heldur ánægð með framkomu Arna. Hann átti að vera hér í Bjarkardal, í stað þess að læðast í kring eins og þjófur. Ætti Ingibjörg að verða kona hans, var eins gott fyrir hann að koma og vitja hennar. Nú þurtfi ekki lengur kvenhendur. Árni gat eins vel og hún borið inn eldivið og soðið mat, og eftir nokkra daga gátu þau farið í Akkafjall. Hér í Bjarkar- dal var ekki eftir neinu að slægjast. Þegar leið að kvöldi fór Mimma út og svipaðist um. Hún renndi augunum út á vatnið, þótt hún vænti þess ekki að 'sjá neinn á ferð þar. Hún var ekki að hugsa um Erlend. jsíðan gekk hún af stað í áttina til skógarins og kallaði einu sinni. Er hún hafði enn gengið spöl. kallaði hún aftur, og nú var henni svarað ofan úr hlíðinni. En bað var ekki svarið, sem hún hafði búizt við. Hún nam staðar, en svaraði þó, er aftur var kallaö uppi í hlíðinni .Að lítilli studu liðinni kom Tómas til hennar, sveittur og rjóður. — Hefir eitthvað komið fyrir? spurði hann másandi. — Nei. — Þú kallaðir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.