Tíminn - 26.07.1951, Blaðsíða 3
165. blað.
TÍMINN, fimmtudaginn 26. júli 1951.
/ slendingajpættlr
n
Dánarminning: Guðmundur Helgason
Guðmundur Helgason, tré-
smíðameistari að Laugavegi
69 í Reykjavík, er borinn til
moldar í dag. Einn hinna
prúðu iðjumanna, sem bera
bæjarfélag sitt og þjóðfélag
uppi, er horfinn.
Guðmundur var Vestfirðing
ur, fæddur að Hofi 1 Dýra-
firði 10. ágúst 1886, og var því
tæpra 65 ára, er hann lézfc 14.
júlí s.l. Foreldrar hans voru
Helgi bóndi á Hofi, Einars-
son í Hjarðardal í Dýrafirði,
Jónssonar af Ingjaldssandi,
Jónssonar, og Guðrún Jóns-
dóttir bónda í Garði, Jóns-
sonar. Móðir Guðrúnar var
Þuríður Jónatansdóttir, Þor-
kelssonar bónda á Veðrará. —
Móð:r Jónatans var Helga dótt GÚCmundur kom suður. var,n
xr Þorólfs Talltnfirðings, sem hann eínéöhgU að smíðum
trn r» lni v\vt n rrrrvr n oti rm»nnt* nn- “
Ekki fór hann varhluta af at-
verður ekki rakinn ítarlegar
en þegar hefir verið gjört.
Hann er áþekkur æviferli
margra annarra íslendinga
er sveitirnar hafa alið og þar
hafa lifað og háð baráttu
sína fjarri skarkala kaupstaða
og kauptúna.
Jón Jónsson er einn af
þegnum þagnarinnar, eimx
hinna traustu stofna, er enn
bera uppi og öldum saman
hafa borið uppi hinar lauf-
ríkari og litsterkari brómur
hins íslenzka þjóðarmeiðar.
Jón átti ekki kost skóla-
menntunar, þegar hann var
ungur, fremur en flestir á
þeim tíma, enda jafnan talið
svo, að bókvitið yrð^ ekki lát-
ið í askana. En þetta segi ég
ekki vini mínum til hnjóðs.
Þvi miður virðist skólalærdóm
urinn hafa gert ýmsa menn
að hálfgerðum öpum. Þeim
hefir oft hætt til að draga
uppi á auðnum peninga-
hyggju og drottnunarfýsnar.
En Jón komst aldrei í þann
vanda, sem skólalærdómi fylg
Hvernig fer landsleikurinn
við Norðmenn í dag?
í dag kl. sex, eftir íslenzkum tíma, hefst landsleikur ís-
lands og Noregs í knattspyrnu, og fer lelkurinn fram á
Lei'kendal-ieikvanginum í Þrándheimi. Allir aðgöngumiðar
á leikinn seldust upp á tveimur tímum. Þelta er annar lands
leikurinn millj þcssara þjóða, sá fyrri fór fram í Reykjavík
1947 og unnu ineð 4:2.
eru
Norska landsliðið.
í norska landsliðinu
þesslr menn:
Tom Blohm, markmaður,
31 árs gamall, frá Lyn í Osló.
Kom hingað, sem varamaður
með norska landsliðinu 1947
og lék þá á móti Fram. Hefir
leikið 13 landsleiki.
Björn Spydcvold, hægri
bakvöi'ður, 32 ára, frá Fredrik
stad. Mjög reyndur leikmað-
ur og hefir leikið um 20 lands
leiki. Lék á móti íslandi 1947
og var þá miðframherji, auk
ir, en hitt efa ég ekki, að Þess hefir hann leikið fimhi
hann hefði verið honum vax- | aðrar stöðuf í landsliöinu:
inn. Hlutskipti hans í lifinu hægrj framvörður, vinstri
var hinn ágætasti smiður o
listamaður á fleiri sviðum.
Þórólfur sá og Jón Þorláks-
son, skáld á Bægisá, voru
systrasymr.
Guömundur
vinnuleysi kreppuáranna
fremur en margir aðrir, eh
með atorku og dugnaði tókst
be'm hjónum að slgrast á
olst upp h]a 0i]um örðugleikum. Þótti
foreldrum sinum á Hofi °S Gúðmundur jafnan traustur
vandist öllum þeim störfum,
og vandaður smiður.
sem þá var títt um vestfirzka Kona Gu9mundar> Jakobína
bændasym. Siðar lærði hann . Ásgeirsdóttir> er h'n ágæt-
snnoar hja Olafi Halldórssyni asta kona> ems og anir þeir
trésmiðameistara á ísafirði. vita> er henni hafa nokkuö
Stundaði hann þær siðan á- ynnzf hau hjónin voru jafn
samt annarri vmnu.
Þegar Guðmundur var við
smíðanámið á ísafirði, lagði
hann stund á glímur. — Síð-
an var hann um stund við
smíðar í Hnífsdal og iðkaði
þá glímur og kenndi ungum
mönnum þar glímu og fleiri
íþróttir. Urðu sumir þeirra
slyngir glímumenn. Hafa
þeir sagt svo frá, að hann
hafi veriö hið mesta lipur-
menni í glímu og kennt á-
gætlega. Það þótti bera af hve
fagurlega hann glímdi og hve
glíma hans var drengileg. —
Einnig lagði hann nokkra
stund á grísk-rómverska
glímu.
Guðmundur giftist 24. nóv.
an ákaflega samhent og hvort
öðru til stuðnings og því bet-.
ur, sem meira reyndi á. —
Innilegra samlíf milli hjóna
mun erfitt að hugsa sér.
Þau eignúðust 4 börn, tvo
synj og tvær dætur. Dæturn-
ar, Kristín og Guðrún, eru
báðar ógiftar og vinna á skrif
framvörður, hægri innherji,
vinstri innherji og vinstri út
herji.
Harry Boye-Karlsen, vinstri
bakvörður, 30 ára, frá Örn i
Horten. Lék fyrst í landsliðinu
1946, en hefir leikið í flest-
um leikjum þess siðan. M. a.
lék hann vinstri framvörð á
móti íslandi.
Thorle'f Olsen, hægri fram
vörður, frá Válerengen. Lék
fyrst í landsliðinu í fyrra, en
hefir leikið alla leiki þess síð-
an. Reyndur og öruggur leik-
maður.
Thorbjörn Svenssen, mið-
framvörður, 27 ára, frá Sande
fjörd. Bezti maður norska liðs
ins. Lék á móti íslandi 1947
og mætti þar Álbert Guð-
mundssyni. Albert skoraði
tvö mörk, en þó hafði Sven-
sen furðu góð tök á honum.
Egil Lærum, vinstri fram-
vörður, 29 ára, frá Válereng-
en. Hefir leikið fjölda lands-
leikja, m. a. móti íslandi, en
varð þá að yfirgefa völlinn
fljótlega vegna meiðsla. Mjög
alhliða íþróttamaður, keppti á
Olympíuleikunum i skiða-
stökki, og hefir auk þess náð
ágætum árangri í írjálsíþrótt
um. Leikmenn Váleregen,
sem kepptu hér á landi, sögöu,
fósturdóttur Guðmundar Jóns veröa. En haixn var traustur 'sem við vorum nágrannar, ogj11® Lærum væri nokkuö gjarn
sonar og Ragnheiðar Jensdótt1 maður í flokki, hvar sem hann einnig þau, er á eftir hafa á a® ^áta, nxótherja sinn leika
stofum í Reykjavík. Eldri sonier undarlegt, hve oft hefir orð
urinn, Ásgeir, var húsasmið-
ur og andaðist 6. maí í fyrra,
hið mesta valmenni, eins og
þau systkin öll, giftur mað-
ur og átti 2 börn. Yngri son-
urinn, Davíð, er smiður í
Reykjavík, giftur og á 5 börn.
Guðmundur Helgason gerð-
ist aldrei forystumaður á op-
inberum vettvangi, þótt hann
1914 Jakobínu Asgeirsdóttur, hefðj bæði greind og skap-'horfið úr málinu. Ég þakka
frá Álftamýri, Ásgeirssonar, festu til, að svo hefð'i mátt'jóni af hjarta fyrir þau ár,
ur, er þá bjuggu á Melstað í
Selárdal, en áður í Feigsdal.
Guðmundur Jónsson var móð-
urbróöir Guðmundar Helga-
sonar.
Þau Guðmundur og Jakob-
tók sér stöðu. Hann var góð-
ur þegn, sem fylgdi því, er
hann taldi réttast, og leysti
vel af hendi nytsöm störf. Og
hann var hinn ágætasti heim
ilisfaðir. Hann var maður, er
ína reistu bú á Söndum í ylur og birta fylgdi. Menn
Dýrafirði 1915 og bjuggu þar jurðu betri við að umgangast
myndarlega til 1930, að þau og kynnast Guðmundi Helga-
fluttust til Hafnarfjarðar. —'syni. Maður, sem honum var
Þar voru þau 2 ár, en flutt-: kunnugur, hefir sagt -við mig,
ust þá til Reykjavíkur og hafa er þetta ritar, að hann geti
átt þar heima síðan. Eftir að 1 (Framhaid á 4. síðu.)
Áttræður: Jón Jónsson, Sigtúni
Hinn 22. júlí árið 1871 fædd
ist að Meðalfelli í Nesjum Jón
Jónson nú til heimilis að Sig
túni í Stöðvarfirði. í Nesjum
dvaldist Jón 9 ár, en fór það-
an að Fossgerði á Berufjarð-
arströnd og var þar eitt ár.
Síðan var hann á ýmsum
stööum á Austurlandi fram
Um aldamót, lengstum í vinnu
mennsku. Á Þorvaldsstöðum i
Bi’eiðdal dvalo'fst hann þá
átján ár. Árið 1900 kvæntist
hann hinni mætu konu Björgu
Björgólfsdóttur, sem lézt árið
1948. Síöan bjuggu þau hjón-
in eða vorú í vinnuhie'fnYsku
á ýmsum bæjum í Breiðdal
til ársins 1934, er þau flutt-
ust að Háteigi í Stöðvarfirði,
en í þeirri sveit hefir Jón dval
izt síðan.
En þetta ár, 1934, lágu leið
ir okkar Jóns saman í fyrsta
sinn. Ég var þá óþroskaður
unglingur um fermingu, en
hann á sjötugsaldri. Þá urð-
um við nágrannar um nokk-
urt árabil. Síðan skildust leið
ir aftur, og síðustu ár höfum
við sézt aöeins við og við. En
þótt kynni okkar séu ekki
lengri, fæ ég ekki setið á mér
aö mipnast þessa mæta
rfn&hns 'ög vtóar á áttræðis-
afmæli hans. Æviferill hans
Karl Skifjeid, vinstri út-
herji, frá Poi’s. Eini leikmað--
ur liðsins, sem ekki le'kur i.
Hovedserien. Lék sinn fyrsta,
landsleik i sumar. Góður skot.
maöur.
Varamenn eru fjórir þekkt-
ir leikmenn m. þ. Erik Koim-
berg, fyrirl ði Fredrikstad, 30
ára. Lék hægri bakvörö á.
móti íslahdi 1947.
íslenzka landsliðið.
í íslenzka landsliðinu eru
þessir menn:
Bergur Bergsson, markvörð-
ur, frá KR, 23 ára. Bergur lék.
sinn fyrsta landsleik gegn
Svíum og stóð sig þá með aí:
brigðum vel. Hann fékk löm-
unarveikina sem barn og
gengur haltur.
Karl Gúðmundsson, hægrx
bakvör'ður, Fram. Fyrirliði á.
leikvelli. Einn bezti maður
liðsins og hefir leikið alla
landsleiki íslands, 25 ára.
Haukur Bjarnason, vinstri.
bakvöröur, Fram, 23 ára. Lék:
sinn fyrsta leik gegn Svíum,
og stóð sig þá prýðilega.
Sæmundúr Gíslason, hægri
framvöröur, frá Fram. Elsti
og reyndasti leikmaður liðsins;
Hefir leikið alla landsleiki ís-
lands.
Einar Halldórsson, miðfram
vörður, frá Val. Lék sinn
fyrsta landsleik gegn Finn-
um 1948 og var þá imxherji,
Lék einnig gegn Svíum.
Hafsteinn Guömundsson,
vinstri framvörður frá VaL
Reyndur leikmaöur, kom inn.
sem varamaður í landsleikn-
um gegn Dönum 1946. Lék
einnig á móti Finnum og var
þá vinstri bakvörður. Lék
gegn Svíum.
Ólafur Hannesson, hægri út
herji, frá KR. 25 ára. Hættu-
iegur og fljótur leikmaður.
Lék sinn fyrsta landsleik
gegn Finnum, en hefir leikið
alla landsleiki íslands síðan.
Ríkarður Jónsson, hægri
jnnherji, frá Akranesi 22 ára.
komið. Ég gæti ekki kosið lausan> en í þessum leik hiæt^g^ti leikmaður liðsins. Mjög
hefir ekkj verið að teyga af
brunni menntanna eða aúög-
ast á því að féfletta náung-
ann. eignast siðan lúxusbíl og
villu mcö mjúkxim hægindum
og fá að lokum riddarakross
fyrir cmakio. Líf hans hefir
verið sífelldur þrældómur til
að framfleyta sér og sínum.
Þrátt fyrir þetta hefir hann
ætíð haft nægan tíma afgangs
til að rétta hjálparhönd.
Það er hans aðal. Hann hefir
heldur aldrei eignast villu.
kross eða bíl. En öfundsverð-
ir mega þeir vera, er átt hafa
þess kost að njóta vinnu hans
eða verða samstarfsmenn
hans og nágrannar, og tel ég
mig í þeirra hópi.
íslenzkan á til orð, sem bet
ur væri útlægt úr málinu.
Þetta orð er nábúakrytur. Það
ið f jandskapur milli nágranna
hjá okkur, þótt tilefni væri
oft lítið, þrátt fyrir allt gum
okkar um samvinnu og bróð-
urhug. En hefðu allir íslend-
ingar átt þess kost að um-
gangast eða búa í nágrenni
við menn eins og Jón Jónsson,
hefði þetta hvimleiöa orð, er
ég nefndi áður, löngu verið
mér netón betri.
Jón er enn við allgóða
heilsu, þótt næstum áttatíu
ára s.trit sé að baki, að ís-
lenzkir frostnæðingar hafa
ekkj bugað líkams eða sálar
þrek hans.
Ég veit, að allir, sem kynnst
hafa JÖni, hugsa hlýtt til
hans á þessum timamótum.
Hann á marga vini og félaga.
Þó hygg ég, að hann hafi aldr
ej verið í betri félagskap en
er hann gætti fjár með
smalahund við hlið sér. Þann
ig minnist ég hans skýrast.
En hann hefir gætt fleira en
fjár af trúfestu og samvizku-
semi. Hann hefir ætíð varð-
veitt menningu njartans.
Flosi Sigurbjörnsson
Ford ’34
5 manna, nýskoðaður og stand
settur til sölu. Tilboð merkt:
„Ford 34“ leggist inn á af-
greiðslu blaðsins fyrir 10. á-
gúst 1951.
ir hann Ríkaröi, bezta manni hættulegur skotmaður; skor-
íslenzka liðsins. I agj dll mörkin gegn Svíum, og
Ragnar Hvidsten, hægri út- einnig gegn Finnum. Lék sinn
herji, frá Sandefjörd, ungur, fyrsta landsleik gegn Norö-
og tekniskur leikmaður. Lék monnum 1947> en hefir antaf
sinn fyrsta landsleik í íyrra, verið j iandsiiöinU síðan.
en hefir leikið alla leiki Nor-
egs síðan. Hættulegur skot-
maöur.
Per Bredesen, hægri inn-
herji, frá Örn. Yngsti leik-
maður liðsins og jafnframt
beztí og tekniskasti leikmaö-
Þórður Þórðarson, miðfram
herji, frá Akranesi, 20 ára.
Fljótur og hættulegur. Lék
sinn fyrsta landsleik gegn
Svíum.
Bjarni Gúðnason, vinstri
innherji, Víking, 22 ára. Lék
ur framlínunnar. Hefir leik- { fyrsta skipti í landsliöinu
ið marga landsieiki. Hann hef
ir fengið mörg tilboð frá er-
lendum knattspyrnuliðum
um að gerast atvinnumaöur,
en hefir ávallt neitað.
Odd Wang-Söresen, mið-
framherji, frá Sparta. Lék
sinn fyrsta landsleik mótj ís-
landi 1947 og var þá hægri út
herji. Hefir leikið af og til í
landsliðinu síðan. Hættuleg-
ur og fljótur leikmaöur.
Henry Johannesen, vinstri
innherji, frá Fredrikstad. Var
varamaður í landsliðinu, sem
kom til íslands. Lék á móti
gegn Svíum, og átti þá mjög
góðan leik, sérstaklega ná-
kvæmur í sendingum og
byggði vel upp.
Gunnar Guðmansson, vinstri
útherji, frá KR, 20 ára. Lék
á móti Svíum. Tekniskur leik-
maður og góður skotmaður,
en nokkuð latur.
Útvarpað verður frá
leiknum.
Guðjón Einarsson, formað-
ur landliðsnefndarinnar, er
einn af fararstjórunum og
mun hann lýsa leiknum í út
„ . , varpið. Þá er einnig sennilegt
Frarn. Agætur leikmaður og|að norska útvarpiö muni
hefir att sinn s.oia þatt l vcl i úívarpa lýsingu á leiknum.
gengní liðs síns a undanfornl
nm árum.
H. S.