Tíminn - 28.07.1951, Blaðsíða 1

Tíminn - 28.07.1951, Blaðsíða 1
------—-------------—------1 Rltstjórl: Þórarlnn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn 35. árgangur. Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Aígreiðslusími 2323 ' Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda ' ■ —--------------~—■— 168. blað. Myndin sýnir, er Leopold Belgíu-konungur undirritaði valdaafsal sitt um dag'nn og afhenti ríkið Baudouin elzta syni sinum, £ m nú er orðinn konungur Belgíu. Verksmiðjurnar í gær með jafn mikla síld og í fyrra En«'in söltun hafin í fyrra í §iglufirði, en nú oröin álíka o« í vertíðarlok þá Frá fréttaritara Tímans í Siglufirði. I gær náðu síldarverksmiðjur rikisins því að vera búnar að taka á móti jafnnrklu magni síldar á þessu sumri og þær fengu til bræðslu allt árið í fyrra. Söltun í Siglufirðj nálg- ast það líka nú orðið að vera jafn mikil og hún varð samtals í fyrra. — Síldarafiinn í ár ekki enn orðinn Va af meðalafla síðustu tíu ára Mesfur suinarnfli varð 12 þiis. mál á liverja nót 1944 en minnstur 980 mál á nót 1949 Síldveiðin hefir nú verið mjög treg í heiia viku, og þótt nokkur veið'brögð væru áður fer því fjarri, að nokkurt telj- andi síldarmagn sé komið á land miðað við hin beztu veiði- ár áður fyrr. Það er aðeins með samanburði við sumarið í fyrra, sem afl'nn virðist nokkur, en þá má líka kalla, að eng- in síld veiddist. Davið Ólafsson fiskimáiastjóri, lét blaðinu í té nokkrar upplýsingar og samanburðartölur í þessu efni í gær, og felst í þeim ýmis athyglisverður fróðle;kur. Eng'n söltun í fyrra. Um þetta leyti í fyrra var ekk; farið að saita neina síld í Sigiufirði að kalla. Nú er búið að salta þar um 21 þúsund tunnur, en í fyrra Afbragðsþurrkur á Suðurlandi í gær Frá fréítaritara Timans á Selíossi. Afbragðsþurrkur var á Suð urlandsundirlentlinu í gær og ekmig undanfarna daga og hafa menn hirt mik ð. Hafa þeir bændur, sem gátu slegið tún sin fljótt alhirt þau á nokkrum dögum. Standa því vonir til, að mjög góð taða fálst, og bæti það nokkuð upp spretturýrðina, sem víða er á þessum slóðum sem annars staðar. varð söltunin þar samtals um 20 þúsund tunnur. D'mmviðri og bræla í gær. í gærmorgun var dauft út- lit um síldveiði hjá síld- veiðiflotanum,. sem Kiestmegn is hélt s'g á austursvæðinu. Síðari hluta nætur hafði hvesst upp og gert brælu með morgninum. Mörg skipanna fóru þá og leituðu hafnar með síldar- 'latta sína og lönduðu þar allmörg. Ónýtur síldveiðidagur í gær. Dagurinn í gær fór því t l ’.ítils hjá síldarbátunum fyr- ir Norðurland; og mun hvergi haía orðið um teljandi veiði að ræða. Fæst sk panna gátu 'areyfi sig til veiða sakir ó- kyrrðar. í gær voru fá skip inni á Siglufirði. Öll erlendu skipin fóru út fyrir þremur dögum (Framhald á 2. síðu.) Vegleg gjöf til Krabbaineins- félagsins Systkinin frá Æðey, börn Guðmundar Rósinkranzsonar fyrrum bónda þar og Guðriin ar Jónsdóttur konu hans, hafa gefið Krabbameinsfélagi ís- lands 10 þús. kr. að gjöf til minningar um foreldra sína. Guðmundur hefði orðið 100 ára í dag. Engir skilmálar ■ fylgja gjöfinni aðrir en þeir, að krabbameinssjúklingar af Snæfjallaströnd geti fengið styrk hjá félag nu er nemur allt að hálfum ársvöxtum af upphæð þessai'i til að leita sér lækninga. Félagið þakkar þe^sa höfðinglegu gjöf. Mikið saltað í Húsavík Frá fréttaritara Tímans á Húsavík. Allmargir bátar hafa kom- ið inn til Húsavíkur með síld undanfarna tvo eða þrjá daga og hefir allmikið verið salt- að. í fyrradag var saltað þar í 1250 tunnur og í gær hélt söltun áfram á öllum söltun- arstöðvunum þrem. Síldar- verksmiðjan hefir fengið rúm þrjú þúsund mál til bræðslu og er lítils háttar byrjuð að bræða. Bátar þessir, sem flestir eru milli 100 og 200 lestir hafa all an útbúnað, tunnur og salt til að salta síldina um borð og gera það jaíriDðum og veiðist. Þeir voru fyrir Norðurlandi áður en þeir komu suður, en öfluðu þar heldur illa. Auk þess var veður þaf miklu verra til síldveiða en syðra, og meiri aflavon talin í flóanum um þessar mundir. f gær voru Þegar litið er yfir tíu und- anfarin ár og borin saman hin beztu og verstu veiðiár, sést bezt, hve lítill afl nn er enn í ár. Árið 1940 var talið sæmi- lega gott veiðiár. Þá voru 164 skip eða nætur við veið- arnar og aflinn Varð 9156 mál og tunnur til jafnaðar á hverja nót. Næsta ár 1941 varð aflinn nrnni eða 6704 mál og tunnur á nót og skip- in 105. Árið 1942 voru skipin 100 og aflinn betri eða 10569 mál og tunnur á nót. Feitu og mögru árin. Fór nú að hlaupa kapp í síldveiðarnar og' næstu ár varð þátttakan meiri eða 126 skip að veiðum árið 1944 og metafli fékkst það ár 12029 mál og tunnur á nót. Árið 1945 fjölgaði skipunum enn og urðu 151 en þá varð veiði- leysiár að kalla eða 2502 mál á nót. Þrátt fyrir þetta jókst þátttakan í sildveiðunum næstu árin og 1947 voru skip- in 254 en aflinn varð 3543 mál á nót. Eftir þessi tvö veiðileysiár, sem þá voru kölluð, fækkaði ekki komin önnur skip á Faxa flcamiðin en Norðmenn, en ekkert líklegra en Rússar og Finnar komi þar á síldarskip- um líka. Bátar með síld. Til Akranes kom aðeins einn bátur í gær með góðan afla. Var það ísleifur frá Vest mannaeyjum með um 140 (Framhald á 2. siðu.) skipunum og 1949 voru skip- n 198 og aflinn varð 2245 mál 4 nót. Svo kom mesta veiði- (Framhald á 7. síðu). Minningarathöfn um þá sem fórust með „Guöriínu" Sunnudaginn 5. ágúst verð- ur haldin í Boston mmning- arathöfn um sjómenn þá, sem fórust með togaranum Guð- rúnu, sem týndist á miðum. Boston-togara í vetur, og voru meðal skipshafnar fjórir ís- lendingar. Sundlaugarbygging hafin í Húsavík Frá fréttaritara Tímans á Húsavík. Fyrir nokkrum dögum var hafin vinna við að grafa fyr- ir nýrri sundlaugarbyggingu á Húsavík. Á sundlaugin að standa uppi á sjávarbakkan- um nyrzt i kauptúninu, en dæla heitu vatn; úr laug, sem er í fjöruborðinu þar neðan undir, upp í laugina. Undanfarna daga hefir ven ið allgóður þurrkur í Suður- Þingeyjarsýslu og allmikið verið hirt, en í gær var aft- ur komin súld. Einkum var góður þurrkur í fyrradag og vár þá m'kið hirt af töðu. Haraldur Björnsson leikari sextugur Haraldur Björnsson, leib-ri varð sextugur í gser. Hann er einhver kunnasti og elzti leik- ari landsins og nam fyrstur leiklist erlendis. Siðan hefir hann sett á svið fjölmörg leik rit hér á landi og leikið mý- mörg hlutverk. Hann hefir og lesið uppl kennt leiklist og gefið út leiklistartímarit. Har aldur er sistarfandi að áhuga málum sínum og er viðgangur íslenzkrar leiklistar hin siðari ár mjög honum að þakka. Har aldur dvelst nú i Danmörku. Fjöldi erlendra veiöiskipa komin á síld í Faxafióa l iu 30 iiorsk síblarskip lögðii reknetin inn á niilli íslonzku bátanna í fyrrinótt Heidur minni sildveiði var í reknetin í Faxaflóa í fvrri- nótt. Þó fengu margir bátar um og innan við 100 tunnur eftir nóttina. Sjómenn á íslenzku síldveiðibátunum, sem komu að l.indi með síld í gær, sögðu að mikið af norskum skipum væri koir.ið á miðin. Voru þau í gærmorgun um 30 talsins, og voru búin að dreifa sér inn á milli íslenzku bát- anna og lögðu net sín þar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.