Tíminn - 28.07.1951, Side 8
ERtÆHT VFIflLIT;
LíiSur Jórdan undir loh?
35. árgangur.
Reykjavík,
Rætt um markalín-
una í Kaesong
Vopnahlésviðræður héldu
enn áfram í Kaesong í gær og
lagði Joy ílotaforingi þar fram
tillögur sendinefndar sinnar
um það, hvar markalínan
skyldi dregin, er vofnahlé yrði
samið. Leggur hann til, að
miðað sé við núverandi vig-
stöðvar sem eru víða um 50
km. norðan 38. breiddarbaugs.
Umræður urðu l'tlar og stóð
fundur stutt, en sendinefnd
kommúnista bað um hlé til
morguns til að at’nuga tillög-
urnar. Fékk hún herkort suð-
urhersins með sér og mun
bera fram sínar tillögur á
fundinum í dag.
Mjög lítið var barizt í gær,
en þó urðu nokur vopnaskipti
á miðvígstöðvunum og á aust
urströndinni.
28. júlí 1951.
168 blaff.
Shinwell fer til
Washington
Shinwell landvarnaráðherra
Breta ræddi við blaðamenn í
gær. Sagði hann, að skoðun
brezku stjórnarinnar um land
varnirnar væri óhagganlega
sú, að nægur vígbúnaður til
landvarna væri einn þess
megnugur a»ð koma í veg fyrir
stríð. Það, að vesturveldin
væru eins sterk og Rússar
gæti eitt sýnt þeim, að stríð
væri óframkvæmanlegt. Brátt
mundi að því líða að vestur-
veldin ættu eins öflugan her,
þótt enn væru þau ekki eins
sterk að því er flugher snerti
svo og kafbátaflota. Hann
sagði, að Rússar hefðu nú 5,5
millj. manna undir vopnum,
ættu 19 þús. flugvélar og
mundu framieiða 10 þús. flug
vélar á ári hér eftir. Þá hefðu
þeir um 600 þús. manns á flota
sínum, og ættu stærstu kaf-
bátaflota heims, 300 kafbáta.
Shinwell fer vestur um haf
til Washington á þriðjudag-
inn til umræðna við Marshall
landvarnarráðherra Banda-
ríkj anna.
Verzlun Jóns líjörns
sonar sextug
Ein elzta og kunnasta kaup
mannsverzlun í Reykjavík á
60 ára afmæli í dag. Það er
Verzlun Jóns Þórðarsonar við
Bankastræti. Verzlunin var
stofnuð í Tjarnargötu 4 og
starfaðj þar um skeið en flutt
ist síðar í Austurstræti óg
upp í Bankastræti. Var hún
fyrsta verziunin austan við
iækinn. Verzlun Jóns Þorð-
arsonar var um langan tíma
um og eftir aldamótin lang-
mesta bændaverzlun í Reykja
vík og skiptu bændur af Suð-
urlandsundirlendinu mjög við
hana. Staðnæmdust flutninga
lestir bænda tíðast í portinu
hjá Jóni Þórðarsyni þar sem
nú er Bankastræti 10. Verziun
in keypti mikið af kjöti af
bændum og seldi í bæinn og út
úr landinu, en einnig hefir
verzlunin verzlað með alls
kyns vörur allt frá útgerðar-
vörum til leirtaus. Sonur Jóns
Þórður L. Jónsson, kaupmað-
ur, veitir nú verzluninni for-
stöðu.
40 ungkommar héðan
í skóia hjá Rússum
Valilir eMr frammistöðn í námsellum o«’ ó-
sjiekínm, en Riissar borga kostnaðinn
Um þessar mund r leggja 40 ungir og efnilegir ungkomm-
únistar úr Reykjavík upp í merkilegt ferðalag, sem búiff er
að verja miklum tima og fyrirhöfn til að undirbúa.
Frá því var skýrt hér í blaðinu fvrir skömmu, er Grænlands-
farið G. C. Amdrup fórst í eldi við Noregsströnd, en farþegar
og áhöfn bjargaöist. Þegar skipbrotsmennirnir komu til
Kaupmannahafnar var mikill mannfjöldí saman kominn við
höfnina t i að íaka á mótj þeim. Myndin sýnir Andersen
Höjer, konu hans og börn, er þau ganga á land, en þau voru
meðal farþega á skipinu. Frúin meiddist dálitið á fæti. þeg-
ar hún var að íara í björgunarbátinn, en aðrir meiddust ekki.
Mikiii þorskafli skipa frá
mörpm þjóðum viö Grænl.
Faproyingar afla mest, enda ern þelr kunn-
ugastir mlðuni oj» njóta aðstöðu Dana
Nelega.allar fiskveiðiþjóðir eiga nú veiðiskip við Græn-
land, og aflinn á Grænlandsmiðum hefir farið sívaxandi ár
frá ári, svo og flotar hinna ýmsu fiskiþjóða er taka þátt í
veiðinni, sívaxið.
Aflinn hefir síaukist vegna
aukinnar þekkingar á miðun-
um og fiskigöngunum. Hiti
sjávarins ræður þar fiskigöng
unum og sömuleiðis átugöng-
unum. En það er átugangan
ein (eða aðallega), er ræður
fiskgöngum við önnur lönd.
Það sýnast vera öfgar, að
fiskistofninn við Grænland
hefir tífaldast síðan ca. 1925,
en þó er þetta vísindalega
sannað af fiskifræðingum, og
um þetta alls ekki deilt.
Síðastliðið vor og það, sem
af er þessu sumri, hefir aflinn
heldur ekki brugðist við Græn
land! Norðmenn hafa mokað
þar upp fiski, og svo hafa all-
ar aðrar þjóðir, er þar hafa
skip, einnig hinar
þjóðir
En frændur okkar, Færey-
ingar, sem fara sér ofurhægt,
laumast þó fram úr þeim öll-
um þegar um aflabrögðin er
að ræða. Þeir þekkja hvert
grunn, hvert mið, hvern ál
og djúp, og þeir þekkja líka
háttalag þorsksins, og hvar
hann er að hitta þá og þá. í
(Framhald á 7. síðu).
Harriman fer til
London í dag
Harriman send.fulltrúi
Trumans forseta í Persíu
ræddi við Sheppherd sendi-
suðrænu' herra Breta þar í gær, en áð-
Portúgalar, Spánverj-1 ur haíði hann rætt vlð ír-
ar, ítalir og Frakkar, er nú önsku olíunefndina. Hann
vilja ekki lengur líta við ís- sagðist mundi taka sér far
landsmiðunum, en fjölmenna flugle.ðis til London í gær-
kvöldi og mun Sheppherd
fara með honum. Er gert ráð
fyrir því, að hann vilji ræða
einhver atriði persnesku til-
lagnanna, sem brezka stjórn-
in er nú að athuga, áður en
hún svarar.
Námskeið fyrir kommún-
istaæsku leppríkjanna.
Þessi námsför til Rússa í
Berlín var und rbúin af þrem
ur helztu ungkommúnista-
samtökum hér á landi í all-
an vetur, og hæfni og línu-
þægð hvers einasta umsækj-
anda um förina sannpróíað
nákvæmlega á sellufundum og
flokksskólanámskeiðum. Voru
þeir einir síðan valdir til þátt
töku, sem reyndust öruggastir
og líkleg:r til að verða ekki
kommúnistaflokknum hér til
vansæmdar, þegar að því
kæmi, að íslenzki æskulýðs-
hópurinn blandaðist saman
við kommúnistaæsku lepp-
ríkjanna fyrir austan járn-
tjaldið. Það er æska lepp-
ríkja Rússa, sem aðallega á
að hittast á þessari samkomu,
ungkommún'star frá flokks-
skólunum í Austur-Þýzka-
landi, Póllandi, Tékkósló-
vakíu, Eystrasaltslöndum,
Balkanlöndum og svo föður-
landinu stóra, sjálfu Rúss-
landi. Nokkrum ungkommún-
istum frá tryggustu flokks-
deildunum vestan járntjalds-
ins er svo leyft að sækja þetta
námskeið og í þeim hópi eru
íslendingarnir.
Höfðu stað’st eldraunirnar.
Þeir íslenzku ungkommún-
istar, sem sækja námskeiðið
hafa allir staðist eldraunir
flokksins hér heima. Þeir hafa
flestir tekið virkan þátt í
sellustarfseminni árum sam-
an, gengið fram fyrir skjöldu
í kommúnistaáróðri meðal
stúdenta, verið áberandi á
götum Reykjavíkur með merki
og spjöld í sambandi við klofn
ingsstörf kommúnista innan
verkalýðshreyfingarinnar og
síðast en ekki sízt tekið virk-
an þátt í óeirðunum og ólát-
unum framan við Alþingis-
jhúsið og nú síðast í vetur
verið götulið í sambandi við
óeirðir, sem flokkurinn ætlaði
að stofna til I sambandi við
kjaradeilu starfsfölks á veit-
ingahúsum.
Brynjólfur og Kristinn
geta verið hreyknir.
Páfinn og æðstiprestur
Moskvudeildar'nnar í Reykja
vík geta því horft hreyknir á
eftir þessum æskumönnum
frá íslandj í hópinn frá lepp-
ríkjum Rússa. Sjálfsagt
finnst þe'm aöeins sá skuggi
því meir til Grænlands.
Bíll steypist í Harð-
angursfjörð
í gær féll fólksbifreíð með,
þrem mönnum fram af þver-
hníptri og hárri vegbrún við
Harðangursfjörð í Noregi nið
ur í sjó, og fórust tveir menn.
Hinn þriðji komst út úr bif-
reiðinni og var bjargað úr
landi.
Erfið stlórnarmynd-
iin í Frakklamli
- v
Auriol forseti Frakklands
sneri sér í gær t:l Paul Reyn-
Stjórnmálamenn telja, að aud og bað hann að reyna
sáttahorfur í de’lunni hafLstjórnarmyndun og tók hann
aldrei verið betri en nú, og
þótt brezka stjórnin muni
ekki fallast á persnesku tillög
urnar óbreyttar, verði hægt
að finna í þe'm grundvöll til
samkomulags.
að sér að halda fund méð for-
mönnum flokka og reyna fyrir
sér. Reynaud er þriðji stjórn-
málamaðurinn, sem reynir
stjórnarmyndun síðan Queu-
ille sagði af sér.
á þessari för, að Island er
ekkj í hópi þessara leppríkja
enn þá en Þjóðviljinn hefir
frá því skýrt, að þeir muni
vinna að því að kynna ísland
og þarf ekki að efa, hvers eðl-
is sú landkynning verður.
Rússar borga brúsann.
Samkvæmt frásögn Þjóð-
viljans á miðvikudaginn hef-
ir ekki feng'zt neitt gjald-
éyrisleyfi nema til 4 daga
dvalar í Kaupmannahöfn. En
fararstjórinn hefir ekki nein-
ar áhyggjur af peningavand-
ræðum, segir Þjóðviliinn. —
Hann veit sem er, að Rússar
borga brúsann og standa
straum af nær mánaðaruppi-
haldi, meðan námskeiðið
stendur yfir í Berlín, enda öll
fræði þar miðuð við þeirra
þarfir og heimsvaldastefnu.
Það, sem þátttakendur
(Framhald á 7. siðu.)
Fiimn ára drengnr
fótbrotnar
Um kl. sjö í gærkvöld: varð
fimm ára drengur, Svavar Á.
Sigurðsson fyrir bifreiðinni
R-5907 á horni Kleppsvegar
og Hjallavegar. Fótbrotnaði
hann og skrámaðist á höfði
en meiðslin eru ekki talin
lífshættuleg.
Áætlunarferðir PAA
yfir Atlanzhafið
Bandaríska flugfélagið.sem
jafnan tekur farþega á Kefla
víkurflugvelli í áætlunarferð
unum yfir Atlanzhafið hefir
nú breytt áætlunum sínum,
þannig að flugferðirnar eru
nú einum degi fyrr í vikunni
en áður.
Samkvæmt fyrri áætlun
komu vélarnar hingað á mið
vikudögum á austurleið, til
Osló, Stokkhólms og Helsinki
en tóku farþega og póst hér
á vesíurleið til New York og
Boston á fimmtudögum.
Nú er ferðunum háttað
þannig, að flogið er héðan
austur á þriðjudögum en vest
ur á nvðvikudögum. Taka vél
arnar oftast eitthvað af far-
þegum hér í báðum leiöum,
þegar þær koma að vestan og
flytja þá til Osló og Stokk-
hólms og einnig er þær koma
^þaðan á le ðinni til Banda-
| ríkjanna. Tiltölulega fáir hafa
| þurft á fari að halda vestur,
: þar sem ferðamannastraum-
urinn frá landinu er allur til
Norðurlanda og Bretland að
kalla, en með haustinu eru all
miklir flutningar námsfólks
og Vestur-íslendinga með flug
vélum félagsnis ,sem eru svo
til einu reglubundnu flugsam-
göngurnar til Bandarikj anna
fyrir íslendinga hóöan og
hingað aftur.