Tíminn - 01.08.1951, Page 2

Tíminn - 01.08.1951, Page 2
TÍMINN, mlðvikudaginn 1. ágúst 1951 171. blað Sextugiir í dag Lífvarpið í'tvarpað í dag: Fastir liðir eins og venjulegá. 19.30 Tónleikar: Óperulög (plöt- | ur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarpssagan: J „Faðir Goriot“ eftir Honoré de Balzac; XIV. lestor. 21.00 Tón-1 leikar (plötur): Píanókonsert í S’-dúr eftir Gershwin. 21.35 Upp lestur: Kafli úr bókinni „Enn- nýaH“ eftir dr. Helga Péturss (Bjarni Bjarnason frá Brekku í Hornáfirði) . 22.00 Fréttir og veð- urfregnir. 22.10 Danslög (plöt- ur). 22.30 Dagskráriok. Útvarpað á mórgTm: Fastir liðir éíns og venjulega. iu'1. 19.10 [.(•:■ h (i.igskra ti:" .• ikti. lO.i.) A:;(.ly.,iii';:il'. 20.0n f■ :'• *' Kiii •.'I■ 1: K!' .' . ' Sg ■jcUi Srlr.'."i rzk; .pt syngur < pi-'• on. 20.-15 Dac.skrá KvrnréUinriu. „ /MPT (élags íslands. Erindi og á- 1 I /örp: Frá norræna kvcnnaniót- •• MBBflMMMMT tnu á íslandi iírú Sigriður J.' 5^*\y\ Magnússon og nokkrlr erlendir (ulltrúar • 21.10 Tónleikar <plöt- uri: Fiðlukonsert i a-moll cftir; pP^jHH Btes, Dvorák < Yehude Menuhin og J jfc^.w^Pi§»r . .yfijWW hljómsveit leika; Enesco stjórn- i _ « ____________ .. ■ ■ ^ —r~—^ ** miemi * ar). 22,00 Fréttir og veðurfregn- Bjarnj Ásgeirsson, send hcrra Is’ondinga i Osló, er sextug- ir. 22,10 Framhald sinfohísku ÞaS er mikið atriði hverskonar filma er notuð. Ef þér notið KODAK filmur hafið þér tryggt, að byrjunin sé rétt. Framleiðendur Kodak filmunn- ar eru fremstir á sviðf ljósmyndatækninnar. Á Kodak filmur fást fallegustu og skýrustu ljós- myndirnar. Biðjið ávalt um KODAK fiimur Einkaumboðsmenn fyrir Kodak Ltd; VERZLUN HANS PETERSEN Bankastræti 4 — Reykjavík tónleikanna: Sinfónía nr. 8 í F- ur í dag. Hinir mörgu vinlr Bjarna heima á Fróni senda dúr eftir Beethoven (Philhar- honum og konu lians hughe lar kveðjur og beztu árnaðar- moníska hljómsveitin í London éskir ausíur yfir hafið leikur; Weingartner stjórnar). 22,35 Dagskrárlok. -------------------------------------------------------------- Hvar em skipin? Hörmuleg aðkoma á Dágóð reknetaveiði fornfrægu prest- í Grindavíkursjó Sambandsskip: Hvassafell átti að fara frá Pernvik í Finnlandi, í gærkveldi, áleiðis til íslands. Arnarfell er í Napoli. Jökulfell för frá Val- paraiso í Chile 26. þ. m., áleiðis tíl Ecuador. Fimskip: Brúarfoss er í Hafnarfirði. Dettifoss er í Reykjavík. Goða- foss kom til Reykjavík í gær frá Hull. Gullfoss fór frá Leith á miðnætti 30. júlí til Reykjavík- ur. Lagarfoss er á Akranesi. Sel- :coss er í Reykjavík. Tröllafoss fór frá Lysekil 28. júlí til Siglu- fjarðar. Hesnes fór í gær frá .Antwerpen til Hull og Reykja- vikur. Kerlingarfjöll Laugardaginn 4. ágúst verður farin 9 daga !■ ferd um Kerlingarfjöll, Nauthaga, Arnar- ,■ fell. — Ekið niður með Þjórsá í Þjórsárdal. I* PÁLL ARASON, Sími 7641 Flugferðir iLoftleiðir h.f. x dag verður flogið til Vest- mannaeyja, Isafjarðar, Akureyr ar, Slglufjarðar, Sauðárkróks og Keflavíkur (2 ferðir). Á morgun er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (2 ferðir), lísafjarðar, Akureyrar og Kefla- vikur (2 ferðir). Frá Vestmanna eyjum verður flogið til Hellu. Flugfélag Islands: Innanlandsflug: f dag er áætl að að fljúga til Akureyrar (2 terðir). Vestmannaeyja, Egils- xstaða, Hellissands, fsafjarðar, Hólmavíkur. Siglufjarðar og frá .Akureyri til Siglufjarðar. Á morgun eru ráðgerðar flug- ferðir til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja, Ólafsfjarðar, Reyðarfjarðar, Fáskrúðsfjarðar,1 Blöndóss, Sauðárkróks, Siglu-I xjarðar, Kópaskers og frá Akur- I eyri tll Siglufjarðar, Óláfsfjarð- ar og Kópaskers. Úr ýmsum áttum Á ráðherrafund. Utanríkisráðh. Bjarni Bene- diktsson fór í gærmorgun flug- leiðis til London áleiðis til Strass borg til þess að sitja ráðherra- fund Evrópuráðsins, sem hald- inn verður Strassborg dagana Síðastiiðin tvo ár heíir prestsetrið Sauðlaukstíaiur við Patreksfjörð veri5 í eyði, en nú í síðasta mánuði 'lutti séra Gísli Kol’ceins, sem er bar settur prestur, þa,nga5 með fjölskyldu. Aðkoman á þessurn ?ta5, sem þó er fomírægur cg ætti að vera landsmcnnum hug- fcigln sokum þess þáttar bún- aSarsögunnar, sem vi5 hann er tengdur, var heldur cmur- leg. Öll hús á staðnum eru svo gerfailin, a3 þau voru ekki tailn úttektarhæf, nema íbúð- arhúsið, og er enginn sá kofi, að ekki sé fallið ar.naShvort þak eða veggír. Þarf þvi mikilla umbcta við í Sauðiauksdal, eí~ byggð á ekki að faiia þar niður og prestsetnð a5 fara x au5n. Veg á þó að ry5ja í sumar frá Hvalskesi út yfir Seu5t lauksdalssand, en senniiega verðuf Sauðiauksdaisyaðall ekki brúaður. Fjórir bátar komu með síld til Kefiavikur í gær. Týr frá Eyjum var me5 50—30 tunn-j ur, Vík ngur frá Kefiavik 22 tunnur, Faxi frá Bolungarvik 40—50 og Anna frá Njarðvík 35 tunnur. Sumt veiddist á mánudagsnóct Þessir bátar' voru aliir út af Garöskaga.! Kefiavíkurbátar, sem voru. í Grindavíkurdjúpi, komu ekki^ tii Keflavíkur í gær. Sum r Vestfjarðabátanna eru farn- ir he'mleiöis! Grindavíkurbátar öflu'ðu aftur á móti mun betur, og kcmu : ;x eða sj’ð bltar þang ac inn i gær með, 110 tunnur til ja'naðar. Var afl nn -þó nokkuð misjafn frá 40 tunn- um upp í 163 tunnur. SaltnS á V-opmafir®! (Framhald af 8. síöu.) af rðið. Heyskapur gengur all- vel í hérulinn. Þurrkur hefir verið góður undanfarna daga og hafa töður hirzt vei, en spretta er misj öfn og ví5ast , mjög léleg, svo a5 töðufengur i er lít ll. .V.V/.VV.VV/.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VA’.V.V ÚTBOÐ Vegna byggingar Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur er óskað t’iboða í eftirfarandj tvö verk. I. Loftræstikerfi II. Hreinlætistæki, vatns- og skclpípu- ^ lögn og miðstöðvarlögn. Uppdrættir og útboðslýsing verða afhent gegn 200 króna skilatryggingu, fyrir hvort verk. Húsameisiari Reykjavíkurbæjar 2. til 5. ágúst. (Fíéfctatilkyrvaing frá utanríkisráðuneytinu). ■ Séra Óskar J. Þarláksson, dómkirkjuprestur, verður til viðtals í dcmkirkjunni alla virka daga, nema laugardaga, frá kl. 4—5 síðdegis. — Heimili: (fyrst um sinn) Grenímal 10. Sími 2993. TENGILL H.F. Suni tW i»4 ' HriAl Til KP’iyiTtf Leikflokkurinn Fiirvmsnn ’ héldiK v.m heigina sýnin~ar í Stykkishóími og Ólafsvík fyrir fullvm húsum og við ágætar und irtektir áhorfenda’. 'Urðu þeir a5 < endurtaka mörg atrUarma, og ,______________________________ er nú á leiðinni með skemmti- I þætti til Norðlendinga. 1 í Timunum. inaasT hverskonar raíiagn- x og vUgecðir 9<ro 8eoi: Verl culðþiíagníx. h'asalagnir • ctpaUcur a.iacnf nðgerátUE ■ <r upps^tmuvu 4 mötorum -oatgentaekj'xixj oy he'mJlla- • »i ii® nmxtnrnmmHKPimmwtnagTmntnTtTtTnrfflnsnnttnnnnTuresmcau, .yjV.VAVA'.V.V.V.V.V.V.V.V.V.’AW.WAV.V.'.V.W \ Yfirhjtjkrunarkonu | *« p* I; vantar á SJÚKRAHÚS VESTMANNAEYJA frá 1. sept. J. 'l næstkomandi. TVÆR AÐSTOÐAR-HJÚKRUNARKON í % ■* % UR vantar nú þegar. !• Bæjarstjóri «” > \ ••W.W.V.V/AV.V.V.V.'.V.V.V.V.V.'.V.V.V.VA'MW. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför SIGRÍÐAR TEITSDÓTTUR Hítardal Finnbogi Helgason og börn

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.