Tíminn - 01.08.1951, Side 3

Tíminn - 01.08.1951, Side 3
171. blað __ ^ TÍMINN, m'.ðvákBflag'nn 1. ág-úsí 1951 Landsleikur Noregs og íslands: Noregur átti 75 prósent af leiknum, og sigraði 3:1 Bjarni Guðnason bezti maður ísienzka iiðsins Tímanum hcfir borizt blaðaúrklippur iira landsleik íslands og Noregs í knattspyrnu, sem fram fór í Þrándheimi 26. júlí. Yfirleitt má segja, að íslenzku Ieikmennlrnir fái góða dóma, en sumir, eins og Ríkarður Jónsson, virðsí hafa brugðisí þeim vonum, sem við þá voru tengdar. Norðmenn sýndu yfirleitt mún betri leik og var sigur þeirra — 3:1 — réttlátur, þó tvö síðustu mörkin I leiknum hafi veriö nokkuð klaufaleg. Elsta blað Norðurlanda. , vanir að leika á malarvelli, Adresseavisen í Þráncl- urðu hér að leika á grasv'elli, heimi, sem er elsta blaðið,1 og einnig er völlurinn hér sem gefið er út á Norðurlönd stæiTi en þeir eiga að venjast. um, segir um leikinn: Veðrið t Vinir okkar Iéku sterka vörn var mjög gott, þegar leikurinn og geta vel við úrslitin unað. fór fram, og áhorfendur voru 'Liðið saman stóð af sterkum um 20 þúsund. Norska liðið einstaklingum, sem léku góða lék betur og áttj 75% af leikn1 knattspyrnu á milli. M ðlinan um og úrslitin 3—1 eru rétt- J Berður — Einar — Þórður á- lát. Það vakti mikla gremju samt Bjarna voru meginstoð- hjá áhorfendum að leikmenn' ir liðsins. Þessir leikmenn eru íslenzka liðsins voru ekki jafngóðir og okkar: með tölur á bakinu, og því j Bergur Bergsson var góður erfitt að þekkja þá fyrir ó- 0g heppinn i markinu, hann kunnuga. |bjargaði oft glæsilega, en í íslendingar byrjuðu vel og sumum tilfellum var leikur hægri útherji komst í skot- hans nokkuð tilviljana- færi, en hitti ekki á markið. gjarn. Útspörk hans voru góö, Síðan tóku Norðmenn við, en og hann greip vel inní. upphlaupin voru ekki nógu Karl Guðmundsson, hægri virk til að árangur næðist. Á bakvörður, mjög rólegur og 16. min. komst Rikarður í: hindraði mótstöðumenn sína færi, en norski markmaður- I vel. Hann átti þó erfitt með inn bjargaði með því að kasta 1 Hennum er hann skipti um sér á fætur hans. Leikurinn stöðu. En það var mikið hægt var nú mjög jafn, en Norð-1 að læra af leik hans. mennirnir höfðu þó alltaf ívið j Haukur Bjarnason vinstri betur. Þórður Þórðarson fékk bakvörður. Nokkuð gjarn á að gott tækifæri, en Svenson yfirgefa stöðu sína, en fljót- 'tókst að bjarga á síðustu Ur að hindra innherjann. Það stundú. Norska liðið fékk af Var ekki létt að komast fram- og til góð tækifæri til að skora hjá honum. en liðinu tókst ekki vel upp| Sæmundur GísIason, elsti íyrir framan markið. Þegar'maður liðsins> varð að leika TUGÞRAUTAREÍNVIGIÐ: ^JieinricL óicjPaöi — LdÉir óettu alœóiíea met ein mín. var eftir að fyrri hálf /íeik, tókst Hennum að kom- ast frír að markinu og skora. íslendingarnir léku mjög vel fyrst í seinni hálfleik og á 7. mín. tókst Ríkarði að jafna, eftir að hafa fengið knöttinn í dauðafæri. Síöan tóku Norð menn við og lá stöðugt á ís- lendingum , en vörn þeirra tók vel á móti, og Norðmönn um tókst ekki að skora. Á 36. mínútu voru ís- lendingar svo óheppnir aö skora sjálfsmark. Síðustu 10. mín. tóku bæði liöin á öllu því, sem þau áttu, og þá var leikurinn skemmtilegastur, og á síðustu mín. leiksins tókst Hvidsten að skora af 15. m. færi. Sagt um einstaka leikmenn. íslendingarnir, sem eru mikið í vörninni. Hann hafði góðan skilning á að láta knött inn vinna og vann sleitulaust allan leikinn. Einar Halldórsson, mjög góður miðframvörður, og hélt Anderson alveg niðri. Hann hélt vörninni vel saman og stöðvaði mjög vel. Á háa knetti varð hann oftast sigur vegarinn og gaf Svenson lítið eftir í því. Hafsteinn Guðmundsson var seinn og þungur, en hafði góðar spyrnur. Átti erfitt að leika á grasinu vegna þess að hann hafði of löng skref. Ólafur Hannesoíi áttj erfitt með Boye-Karlson til að byrja með, en sýndi góðan hraða. Síöan fékk hann meira sjálfs traust. Ríkarður Jónsson. Hans var (Framhald á 7. slðu.) Mestu íhríttakeppni, seni' háð heíir verið hér á landi, einvígi Ignace Heinr ch Dg Ainar Clausen í tugþraut Meistaramóts íslands, lauk mcð, eins og skýr.t var írá í blaðinu í gær, knöppum sigri Frakkans. sem- hafSi 23 $t!g framyíír Örn. En það var ekki áðalatriíið hvcr s.'graci, held- ur hitt eins og 11 var stoínað, að þeim tækist að bæta árang ur sinn, cg með því landsmet- in i gre'r.inni. Þett.i tAkst og geta all'r Vel við-unað. Hein- rich hlaut 7476 stig og bætti franska métið um 112 stig. Örn hlaut 7453 st!g, bætti ís- lenzka metið um 153 ctig, og Norðurlandamet'S, sem Finn- inn A. J.li vinen átti, um 75 stig. En i raun réttri má segja að launverulega hafí báðir keppendum'r sigrað. He'nrich sigíaði vegna þess að stigin Voru reikr.uð tt eít'r finnsku st.'gatöílunni, en Gtn hefAi sfgraa ef reiknaS hefffi veri'5 út eít'r nýju stlgat/flr.nní, 1,, ffiœóuecj hefði sígrað med 104 stigum, ef nýja stigr.týffcn hefði verið notuð Á verðlaunapallinum Örn og Hc’nricb faðma hvor ann- i þessir tveir íþróttagarpar, þar til einn hringur var eftir, en þá jók Heinrich hraðann og iór framúr Tómasi og Örn gerði það sama. Þegar um 200 m. voru eftir tók Örn Hein- rich, en hann fylgdi fast eftir, Áhorfendur hvöttu Örn ákaft. og aldrei fyrri hafa heyrzt cnnur eins hvatningarhróp hér á vellinum. Síðustu 100 m, herti Örn mjög hlaupið, en Frakkinn virtist mjög þreytt- ur. Örn dró stöðugt fram úr keppinaut sínum 3—5—10—> 15 m. og kom i mark um 20 m. á undan, en það dugði ekki til. Tími Arnar var 4:42,2 mín., en Heinrich fékk 4:45,4 mín., og sigraði Frakkinn því meb' 23 stiga mun, en það jafngild micg vc.. Heinrich naði .njög gófu kasti í 1. t Iraun, kastaði , 44,13 Crn lengdi sig í m. cg er það lar.gbezti árang- þeir ] , kasti í tugþraut. Tómas kast- sem gekk í gOdi 1. janúar h. en vé'gna t Imæla frA Hei rich var reiknað rt efw. finnsku töflunn.'. Eftir f-ýfrj dag þrautaiinnar stóCu stíg- in þannig a'5 Crn haíði hlctí, . . . , . . , * ur, sem þeir haía nað i knnglu stig. Seinnr o’aginn hlaút Heinrich 3431 st g, en Crn 3329 stig. Tónias Lárusson hlaut i þráutinni 5f>05 stig. sem er ágætt aírek, og fimmti beztj árangur íslend'ngs í tug þraut. Arangur Arnar og Heinri^h var i einstökum greinum: ann eft'r hina velheppnuðu ir um 2 cm. í hástökkinu, svo vugþf aúiarkeupnú (Ljésin. R. J á því má sjá hve keppnin hef- Vignir) ir verið hörð. Geta enn bætt sig í tugþraut. Það er áreiðanlegt að báðir keppendurnir geta enn bætv fleinrich Örn 100 m. hlaup 11,0 10,8 Langstckk 7.00 7,12 Kúluvarp 12,72 13,42 Hástckk 1,85 1,80 400 m. hl. 50,7 50,5 110 m. gr.hl. 15,0 14,7 Kringlukast 44,13 40,84 Stangarstckk 3,60 3,20 Spjctkast 51,12 45,44 1500 m. hl. 4:45,4 4 :42,2 Samtals stig 7476 7453 Af þessu má sjá að Örn sigr aði í sex greinum, en Heinrich í fjcrUm. TÖLURNAR TALA UM LANDSLEIKINN Hér eru tölur frá landsleiknum, sem segja mikið um gang leiksins og tækifæri liðanna: Fyrri hálfleikur Noregur ísland Markspyrnur 11 3 Skot framhjá 14 5 Stangaskot 0 0 Hornspyrnur 5 1 Aukaspyrnur 9 3 Hendur 2 1 Rangstöður- 3 3 Síðari hálfleikur Noregur Island Samt. 7 10 1 1 6 4 1 2 2 3 0 1 4 0 0 18—5 24—8 1—0 11—2 13—7 3—1 5—3 Seinni clagurinn. Tugþrautn hófst selnni daginn með keppni í 110 m. grindáhlaupi, beztu grein beggja keppendanna. Örn náði betra viðbragði og var á undan yfir fyrstu grind, en Heinrich vann á hann og hlupu þeir næstum samsiða.! Spjótkastið Þegar aS 8. grind korn^ ' i misheppnaðist. Spjótkastið hverju kasti og ná£i bezt 40,84 þennan árangur í þrautinni. Sumarið 1949, eftir keppnina. milli Bandaríkjanna og Norð- urlanda í Osló, þar sem Örn Clausen varð annar í tug- þraut hlaut 7197 stig, skrifaðí undirritaður hér í blaðið: „Og það ótrúlega er, að í hvert skipti, sem Örn hefir sett nýtt; met í þrautinni, finnst manni, að hann hljóti að bæta árppg- ur sinn i næsta skipti, þegar hann keppir.“ Síðan þetta vax- skrifað hefir Örn keppt þrisv- ar í tugþraut og ávallt bætt árangur sinn. Og enn er það svo, að þó metið sé orðið iafri gott 7453 stig, finnst manni, að hann geti bætt árangur sinn mikið t. d. í spjótkasti, stangarstökki, 400 m. og 1500 m. hlaupum, hástökki, kúlur varpi — já, og jafnvel í 110 m. grindahlaupi. Sem sagt hann getur næstum bætt sig í hverri grein. .aSí lengst 31,03 m. Fyrir þessa crein hlaut Ke.'rich S38 stig, Heinrich vann þvi 102 stig á Crn. Stigln eítir sjö greinar. Örn 5844, He.mich 5629 og Tcir.as 4153. örn haíði bví 215 stig íramyíir keppinaut sinn. jálfs.nsor'6sst0i“ Arnar í stangarstökkinu. Stangarstökklð er hættu- legasta greinin í tugþrautinfii og hefir oíðið mcrgum góðum tugþrautarmanrh að fótakefli. Tfmas byrjaði fyrstur og komst yfir 2,80 i annarri til- raún. Hærra stökk hann ekki. Örn byrjaði á 3 m. og fór hátt yfir í fyrstu tilraun. Siðan reyridi hann við 3.20 m. og tikst einnig að stökkva þá hæð í 1. t'lraun, þó stíllinn haii ekki verið sem glæsileg- astúr. Hærra tókst honum ekki að stökkva. Heinrich byrjaðl á 3,40 m. og fór vel yíir þá h&5, og 3,60 m. ntökk hann í þrloju tilraun. Fvrir þessa grein hlaut Heinrich 733 stig, Crn 575 og Tómas 431. Munurinn var nú orðinn lít- ill eða aðeins 57 stig. Örn hafðj 3419, Heinrich 6332 og Tómas 4590. Af bessu sést að Noregur hefir átt mun fleiri spyrnur á mark og framhjá. í fyrri hálfleik voru teknar 9 auka- spyrnur á ísland á móti 3. Mestur er þó munurinn á hornspyrnunum, þar sem Noregur fékk 11 á ísland á méti tveimur. O- Örn aðeins náð forskoti, sem jókst a3eins, þar sem Hemrich fellcli þá grind. Á siðustu grindinni var Örn rúmum meter á undan, en Heinrich var búinn að missa „taktik- ina“ og felldi síðustu grindina svo illa að hann féll, og tap- aði við það um 130 stigum. Örn sigraði crugglega og hefði sennilega orðið 3—4 m. á und an Heinrich, ef allt hefði heppnast.. Örn setti nýtt ís- 'lenzkt met, hljóp á 14,7 sek., sem er 1/10 úr sek. betra en eldra metið. Heinrich hljóp á 16,0 sek. og Tómas á 17,3 sek. var fyrsta greinin, sem Erni mistókst í. Hann náði sér aldrei á strik þar og tckst ekki að kasta nema 45,44 m., en ætti hæg- lega að geta kastað yfir 50 m. Heinrich kastaði aftur á móti yfir 50 ra. eða nánar tiltekið 51,12 m. Tómas náði bezt 43,18 m. í þessari grein náði Hein- rich íorustunni og var með eftir niu greinar 6970 stig, Örn hafði 6325 og Tómas 5057 stig. Síðasta greinin var því hrein úrslitagrein. Örn sigraði í 1500 m. hlaup- Hafa alltaf bætt sig. Heinrich keppti nú í sjö- unda skipti 1 tugþraut, en Örn i sjötta. Þeir hafa alltaf bætt árangur sinn í hvert skipti pg ávallt sett ný landsmet. Hér fer á eftir listi yfir keppnir þeirra í tugþraut og sést þar að Örn hefir ávalt náð betri árangri, ef miðaö er við keppn .isröðina. Þess má geta, að Örn hefir bætt íslenzka metið i tugþraut um nær 2000 stig.- Heinrich Örn 6300 6444 6700 6980 6974 7197 7165 7259 7271 7297 7364 7453 7476 Örn hefði sigrað . , , Ef stigin hefðu verið reikh- uð út eftir nýju stigatöflunni, sem gekk í gildi 1. janúar s-1- hefði Örn sigrað Heinrich með 104 stigum, hlotið 6884 stig gegn 6780. Stigin i greinunum hefðu fallið þanhig: Fyrir þessa grein hlaut Örn imi, en það dugði ekki. 982 stig, Heinrich 776 og Tóm- l Síðasta greinin var 1500 m. as 618. StigJn' stóðu nú þannig J hlaup. Til þess að sigra 1 þraut að eftir sex greinar hafði Örn {inni þurf.ti örn að vera um 5108, He.nrich 4791 og Tcmas 70 m. á undan Heinrich, eða 3694. um 7,5 sek. Heinrich tök strax ! 499 m. Bættu árangur sinn forustuna í byrjun hlaupsins, ‘ í kringíukesti. en Crn fvlgtíi fast eítir. Hrað Kringlukastkeppnin gekk inn var lítill. Þannig hlupu Örn Heinrich 100 m. hl. 986 908 Langstökk 825 785 Kúla 712 646 Hástökk 770 832 400 m. 807 793 Fyrri dagur 4100 3965 (Framhald á 7. síðu).

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.