Tíminn - 08.08.1951, Blaðsíða 6

Tíminn - 08.08.1951, Blaðsíða 6
6. TÍMINN, miðvSkudagitm 8. ágúst 1951. 176. bJað. í r. \ - i 1 Suronder doar Mjög skemmtileg amerísk dans- og söngvamynd, með vinsælustu dægurlagakynn- irum bandaríska útvarpsins. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BÍÓ Bið að heilsa Brodway (Give My Regards to Broadway) Bráðskemmtileg ný amer- ísk mynd með músik, lííi og Htum. Aðalhlutverk: Dan Dailey, Nancy Guiid, Charles Winninger. Sýnd kl. 5, 7 og 9. í BÆJARBÍÓ HAFNARFIRÐI Nú gongur það glatt! (Hazard) Afar spennandi og skemmti leg ný amerísk mynd. Aðalhlutverk:, Paulette Goddard, MacDonald Carey. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 9184. Afunið að greiða blaðgjaldið | Bergur Jónsson Málaflutningsskrifstofa Laugaveg 65. Slml 5833. Heima; Vitastlg 14. ú'uufeia$of % Höfum eínl til raflagna. Raflagnir 1 mlnnl og stæri hús. Gernm við straujárn og önnur heimilistæki Raftækjaverzlunin UÓS & HITI H. F. Langaveg 79. — Simi 5J184. Ansturbæjarbíó Moð lög'um skal land byggja (Abiiene Town) Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. TJARNARBÍÓ Ástir og afbrot (So evil my love) Afarspennandi og vel leikin amerísk mynd, byggð á sönn um atburðum er áttu sér stað í Bretlandi 1866. Aðalhlutverk: Ann Todd. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5. 7 og 9 GAMLA BÍÓ Dóttir miljóna- mæringsins (B. T.’s Daughter) Áhrifamikil ný amerísk kvikmynd gerð eftir metsölu skáldsögu John B. Marqu- ands. Aðalhlutverk: Barbara Stanwyck. Van Heflin Richard Hart. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBÍÓ I æfintýraleit (Over the Moon) Iburðarmikil og skemmti- ■leg kvikmynd í eðlilegum lit- ,um. Rex Harrison, Merle Oberon. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRIPOLI-BÍÓ Hans liáfgÖfgi skommtir sér (Hofkonzert) Elsie Meyerhofer Eroeh Donto. Sýnd kl. 7 og 9. Gissnr skemmtir sér Sýnd kl. 5. ELDURINN gerir ekki boð á undan sér. Þeir, sem eru hyggnir, tryggja strax hjá Samvinnutrygginguw Baðstofnhjal (Framhala af 3. síðu.) Rímu kindin þessi þver, þreytist lyndið góða. Ýmu vindinn burtu ber, breytist myndin Ijóða. Þessi vísa er líka hringhend sléttubönd, en hér kemur nýtt til sögu, því nú eru fyrstu orð 2. og 4. hendingar rímuð sam- an til hlítar, og 3 hringhendu- stuðlar falla líka hver að öðr- um. Þessari vísu má því velta mjög oft, þó miðstuðull annar- ar hendingar skemmi. í Sólhvarfsvísum er þessi: Rólar þörfin, kveða köll, kraftur örfar tíma. Sólar hvörfin eftir öll aftur hörfar gríma. Þessi vísa er hringhend, og það dýr, að ekki munaði nema einu orði á hvorum vísuhelming, að ekki falli saman, en síðari atkvæði hringhendustuöla eru frumhend. Henni má velta mjög oft, án þess hún glati eðli sínu. Hér er svo að endingu al- dýr sléttubandavísa: Glóða eysu lifir ljóð; — leyna hneysu hvetur, — ljóða veisu yfir óð, eina reisu, Pétur. Þetta er kallað vatnsfellt. Þó gæti þetta verið dýrara, t.d. ef fyrstu orð allra hendinga væru rimuð saman. En það veit trúa mín, að sléttuböndin eru merki- leg og ekki allra leikur með að fara, svo vel sé,. enda skíst mörg um vísdómurinn í meðförum léttari braga. Einfaldasta gerð sléttubanda er þó ekki erfiðari en margir aðrir bragarhættir. Bið ég svo alla góða menn, sem þetta lesa, að afsaka leirburð- inn og gjá í gegnum fingur við það, sem of er, eða van. Þórarinn hefir þá lokið máli sínu og verður ekki fleira rætt í baðstofunni í dag. Starkaður. t'.V.V.W.W.VAV.V/.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VWy \ Bsrnltard Kordh: >ona VEIÐIMANNS 5 w.v.v.v.v.v.v.v.v, 84. DAGUR .V.W.W.V.WAW.1 Síldarskýrslan (Framhald af 3. síðu) Vébjörn, Isafirði 1474 Vísir, Keflavík 787 Von, Grenivík 2486 Vonin II., Hafnarfirði 2254 Vöggur, Njarðvik 613 Vörður, Grenivík 3583 Þorgeir goði, Vestm.eyjum 1327 Þorsteinn, Dalvík 2864 Þristur, Reykjavík 936 Tveír um nót: Týr/Ægir, Grindavik ai—* v) A- .»4\íw j 815 Vaxmyndasafnið er opið í Þjóðminjasafninu alla virka daga kl. 1—7 og sunnudaga kl. 8—10. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦ Úr og klukkur sendum gegn póstkröfu um ailt land IflacjMA C SalJfÍHMCH Laugaveg 12 — Sími 7048 brjósta. Þau voru matarlítil þá, og ýmsar fleiri áhyggjur steðj uðu að. — En þið voruð samt ekki mjólkurlaus. — Nei. Við áttum tvær geitur. Ingibjörg nísti mjólkurkönnuna, svo að hnúarnir hvítn- uðu. Tvær geitur hefðu getað bjargað barni hennar. — Við verðum að trúa þvi, að allt sé bezt eins og það er, sagði gamla konan. Þú ert ung og eignast fleiri börn. Ingibjörg var farin að matast. Hún ætlaði að segja, að hún myndi aldrei framar eignast barn, en það var eitthvað, sem hélt aftur af henni. Hún veitti því athygli, að kominn var þjáningarsvipur á gömlu konuna — það hafði hún aldr- ei séð meðan hún var í Akkafjalli í fyrra skiptið. Hvað þrúgaði heimilið í Akkafjalli? Jú — ástand Ólafs. í gær hafði hann þó verið hinn spakasti, er hann fylgdi Ingibjörgu i Akkafjall. Gamla konan sótti meiri mjólk. Ingibjöf'g velti því fyrir sér, hvort hún ætti að spyrja hana um Ólaf. Eða var betra að láta eins og ekkert væri og bíða þess, að heimilisfólkið segði það, sem það vildi segja? — Júdit er úti í fjósi. Ingibjörg hætti að tyggja. — Júdit,...? — Já. Hún á að verða tengdadóttir okkar. Hún var farin að sofa, þegar þið komuð í gærkvöldi. Það hljóp roði í kinnar Ingibjargar, og hún leit undan, svo að gamla konan veitti því síður athygli, hve henni brá. — Það er Árni, sem ætlar að eiga hana, hélt gamla kon- an áfram. Hún kom hingað um páskana, og nú fara þau til prestsins, næst þegar messað verður í Lappakapellunni. Ingibjörg var gömlu konunni þakklát fyrir það, að hún fór svo fljótt út. Eitthvað brann í æðum hennar, þótt það ætti ekki að brenna þar. Brjóstið gekk upp og njður. Allt í einu hleypti hún í brúnirnar. Lappinn Tómas hafði logið að henni. Árni hafði ekki sagt, að hún ætti að verða konan hans, því að hann hafði þegar konu í Akkafjalli. ‘Árnl hlaut að hafa þótt einkennileg framkoma hennar, er hann kom með kartöflurnar í Akkafjall — hún hafði fast að því rekið hann öfugan brott. En hversvegna hafði hann ekki nefnt, að komin var stúlka í Akkafjall? IngibjÖrg hugsaði um þetta um stund. En gátan var svo flókin, að hún gát ekki ráðið hana. Hún kreisti á sér fing- urna. Hvað varðaði hana um Árna? Hún varð að koma barninu sínu i jörðina og fara síðan.... Það var líkt og hugur hennar hefði rekið sig á vegg. Og síðan? Já — hvað ætlaði hún að gera? Fara aftur í Bjark- ardal? Aldrei. Þar gistu illar vættir. Heim í Tún gat hún ekki heldur farið. Svo mikla hneysu vildi hún ekki leiða yf- ir föður sinn og ættaróðal hans. Hún átti ekki annars staðar úrkostar en gerast vinnukona, þar sem vist fengist. Ingibjörg starði upp í loftið. Vinnukona hjá fátækum bónda var ekki öfundsverð af hlutskipti sínu. Hún varð að leggja saman dag og nótt. Augu hennar staðnæmdust við bjarndýraspjót, sem hékk á þilinu yfir rúminu, og skyndi- lega flaug henni í hug, að hún hvíldi í rúmi Árna. Heit bylgja fór um hana, og hún bylti sér eins og hún væri að forða sér frá einhverju, sem ekki mátti snerta hana. Hún fann þó, hve barnalega hún hagaði sér. Skipti það nokkru máli, hvar hún var? Rúm var rúsn Qg ekkert annað. Við hitt þilið var rúm Ólafs. En það hafði ekki verið not- að síðustu nótt. Ingibjörg gat sér þess til, að bræðurnir hefðu sofið í hlöðu. Hún fór að virða bjarndýraspjótið betur fyrir sér, og þá mundi hún eftir því, að venjulega héngu fleiri bjarndýraspjót á þilinu yfir rúmi Árna. Og langi rýtingur- inn hans var þar ekki, og ekki heldur byssan. Ingibjörgu varð rórra við þetta. Hún vildi ekki hitta Árna. Hún treysti sér betur, ef hún losnaði við að sjá hann. Og hún mátti ekki láta á neinu bera. Árni hafði kjörið sér konu, sem átti að standa við hlið hans frammi fyrir prestin- um. Nú heyrði Ingibjörg, að Júdit kom inn í'eldhúsið. Æðarn- ar á enni hennar þöndust út, og hún reyndi árangurslaust að halda andlitinu á sér í skefjum. Augu hennar hvíldu á hurðinni. Skyldi Júdit koma inn til hennar? Hún kyeið því að mæta augnaráði hennar, sem var heitmey Árna. Hún var viss um, að hún gat ekki dulið, hve erfið henni yrði sú raun. Konurnar í eldhúsinu töluðu saman í hálfum hljóðum. En nú tók Ingibjörg nýja ákvörðun. Hún vildi sjá Júdit — standa andspænis henni, og það sem fyrst. Hún sveiflaði I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.