Tíminn - 08.08.1951, Síða 7
i dag er næstsíðasti söludagur í 8. fl. Munið aö endurnýja.
Happdrætti Háskóia íslands.
176. blað.
TÍMINN, miðvikudaginn 8. ágúst 1951.
- — ■ ................... . ■' ..........
Ridgway
(Framhald af 1. síðu.)
ins hafði lýst því yfir, að þessi
atburður hefði stafað af smá-
vægilegum mistökum og ekki
þyrfti að kippa sér svo mjög
upp við það. Ridgway sagði
hins vegar, að hann liti á at-
vik þetta mjög alvarlegum
augum, þar sem um væri að
ræða brot á grundvallarskil-
yrðum þeim, sem samþykkt
hefðu verið fyrir umræðurt
Náinaskarð
(Framhald af 1. síðu.)
unnar, svo og rannsaka efna
samsetningu hennar.
Fleiri hverasvæði athuguð.
Baldur Líndal, efnaverk-
fræðingur og Þorsteinn Thor-
steinsson verkfræðingur, hafa
dvalizt þarna eystra allan
júlímánuð við rannsóknir
eins og fyrr hefir verið frá
skýrt, og hafa þeir einnig
rannsakað fleiri brennisteins-
hverasvæði i Suður-Þingeyj-
arsýslu, svo sem Fremrinám-
ur og Þeystatreyki.
Ellefh ár í
fangabiiðHm. V.
(Framha)d ar 4. aicu./
Skattgrelðendafél.
(Framhald af 1. stðu.)
við fyrirhugaðs aukaniður-
jöfnun.
Eins og háttv. bæjarstjórn
hlýtur að vera kunnugt og
bent hefir verið í blaði félags-
ins, þá eru útsvör hér í Reykja
vík orðin svo há, að gjald-
þoli bæjarbúa er þegar of boð-
ið. Það er því að óttast, að
öll frekari hækkun gæti lam-
að heilbrigt atvinnu- og við-
skiptalif í bænum enn frekar
en orðið er og þannig haft ör
lagaríkar afleiðingar fyrir
framtíð bæjarfélagsins.
Oss skilst, að hækkun þessi
sé talin nauðsynleg vegna
kauphækkunar þeirrar, sem
nýlega hefir orðið hér í bæn-
um þá aðallega í sambandi við
gatnagerð samkv. fyrri til-
kynningu frá skrifstofu borg-
arstjóra.
í þessu sambandi leyfum
vér oss að benda á, að þar sem
þessar framkvæmdir hafa
ekki átt sér stað ennþá, þá
virðist möguleiki að draga svo
úr þeim framkvæmdum eða
öðrum kostnaði bæjarins að
komist verði hjá hækkun út-
svara. En jafnframt teljum
við æskilegt að rannsakað
yrði með útboði, hvort ekki er
hægt að lækka kostnað við
gatnagerð bæjarins með því
að kaupa þessar framkvæmd
ir af einstaklingum.“
Ef að Dr. Laicimore hafði
á annað borð áhuga fyi'ir
pólitískum ofsóknum, er það
undarlegt að hann skyldi ekki
hejmsækja einhverja af mörg
hundruð fangabúðum i
Kolyma, þar sem „frumherj-
arnir í Síberíu“ eru að svelta
til dauða. Hvers vegna spurði
hann ekki „fræðimenn alls-
konar“ hvers vegna þeir eru
likamlega og andlega kúgað-
ir í gullnámunum í Kolyma?
Hvergi á yfirborði jarðar mun
vera til annað eins land og
Kolyma þar sem allir íbúarn- (
ir eru fórnarlömb stjórnar- (
farlegs ofstækis, „Líklega
hefir aldrei verið eins vel
skipulagt frumherjastarf,
eins og það sem rekið hefir
verið af Sovétrikjunum, í
nyrsta hluta landsins“. Þetta
er hárétt. Hver stjórn, önnur
en stjórn Sovétríkjanna,'
mundi senda hundruð þúsund
ir borgara sinna til ónum'nna
landa i þrælkunarvinnu? *
„Úr loftinu gátum við séð
að námugöng höfðu verið graf
in með ákveðnu millibli þvert
yfir landið“. Það er undarlegt
að Dr. Lattimore skyldi ekki
sjá um leið, hinar háu g!rð-
ingar í kringum fangabúðirn
ar í námunda við námugöng-
in.
„Magadan er einnig hluti
af merkilegu fyrirtæki, sem
nefnist „Dalstroi“ sem að
vissu .leyti er sambærilegt við
Hudsonflóafélagið“. En Hud-
sonflóafélagið er ekki stjórn
að af lögregluliði, né lætur
j skjóta vinnúfólkið, þó það
i vilji ekki vinna.
Mr. Nikishov, forstjóri Dal-
stroi félagsins hafði nýlega
! verið sæmdur mjög veglegu
, heiðursmerki, (The Order of
Hero of the Soviet Union),
fyrir frábæra frammistöðu.
Bæði hann og kona hans eru
,vel mentuð, hafa næman skiln
ing á l!stum og söng, og við-
, kvæma ábyrgðarkend gagn-
vart samborgurum sínum“.
Hvað skyldi Dr. Lattimore
hugsa um þann mann, sem
eftir að hafa heimsótt fanga
búðir nazista í Dachau, og
Auschwitz, hefði látið þess
get!ð að SS yfirfangavörður-
inn þar hafi haft „næman
skilning á listum og söng?“
Hver mundi vilja taka á
sig ábyrgðina af slikum orð-
v.m, ef sá tími skyldi koma að
SKiPAlXTG€KO
r RTKISINS
„ESJA“
fer austur um land til Siglu-
fjarðar mánudaginn 13. þ.m.
Vörumóttaka til Fáskrúðs-
fjarðar, Reyðarfjarðar, Eski-
fjarðar, Norðfjarðar, Seyðis-
fjarðar, Þórshafnar, Raufar-
hafnar, Kópaskers og Húsavík
ur í dag og á morgun. Far-
miðar seldir árdegis á laug-
ardaginn.
„Skjaldbreið"
fer frá Reykjavík laugardag-
inn 11. þ.m. til Snæfellsnes-
hafna, Gilsfjarðar og Flateyj
ar. Vörumóttaka i dag og á
morgun. Farmiðar seldir á
morgun.
Kominn heim
Viðar Pótursson
tannlæknir.
/SvW-wíiinfc ..
• illMimillllllllHIIUfMllllltlMtHmillMIIIMIMHIHIIIHKItMilllllllllllllHIIKMIIIIIIMMMIIItUMIIIIUUMIIIIIIUMMHHMIM
I Tónlistarfélagskórinn
í þakkar þeim fjölmörgu aðilum úti um land, sem |
| greiddu götu kórsins í söngför hans um landið. Sérstak- |
I ar þakkir vill kórinn færa forstjóra Skipaútgerðar rík- §
| isins, Pálma Lofssonar, og skipstjóra og skipshöfn á \
i m.s. Esju, fyrir ómetanlega aðstoð. — Heill og hamingja |
I fylgi ykkur öllum.
Tónlistarfélagskórinn.
iHIIIIIIHIIIIIIIItllllllllllllllllllMiUIIIIIUIf II •11111111111111111111111111IIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIMIIIIUIIIHIHIII
Tapast hefir
mósóttur hestur með tvílitt
fax og taglstifður, merktur:
sneitt aftan hægra, hofbiti
aftan vinstra. — Sennilega á
leiðinni frá Kjalarnesi til Odd
hóls í Rangárvallasýslu. Finn-
andi er vinsamlega beðinn að
snúa sér til Karls Þorsteins-
sonar bakara, Hellu, Rangár-
vallasýslu.
)> 4'* i
fangabúðirnar í Kolyma, yrðu
opnaðar fyrir alheimi, á sama
hátt og fangabúðirnar í
Dachau og Auschwitz? Skyldi
nokkur endurtaka slík um-
mæli, þegar frosnir haugar
frafnllðirina .huldir snjó, eru
graínir upp til að sanna hvað
Sovétrikin eru í sjálfu sér:
Framhald.
„VELOX“ PAPPIR
tritfgir fólar mifHdi?
Leikni yöar við ljósmyndatöku er dæmd eftir
eintökunum, sem þér sýnið. Gætið þess þvl, að
tryggja góðan árangur með því að biðja um „Ve-
lox“-pappír. Hann er framleiddur í ýmsum gerð-
um, til að fullnægja öllum þörfum.
Gætið að nafninu „Velox“ aftan á sérhverju
myndaeintaki.
„VE18X" ?»m»
er KODAK framieiðsla
Einkaumboðsmenn fyrir Kodak Ltd.:
Verzlun Hans Petersen
Bankastræti 4. Reykjavík.
Iðnaðiirinn
(Framhald af 2. síðu.)
gjaldeyri þarf til kaupa á út-
lendu vörurinl.
Kvenkjólar eru háðir verð-
lagsákvæðum, en kvenkjólar
og dragtir ekki. Karlmanna-
föt og frakkar á fullorðna er
háð eftirlitinu, en nærföt,
vinnuföt, vinnuvettlingar,sjó-
klæði og barnaföt ekki. Föt,
sem flutt eru inn tilbúin, eru
hins vegar undanþegin verð-
lagseftirliti. Virðast því duttl-
ungar frekar ráða því en þörf,
hvað háð er verðlagseftirliti.
Af þjónustu er ekki annað háð
verðlagseftirliti en þvottur,
skóviðgerðir og klæðskurður,
sögðu þeir Kristján Jóhann
og Páll.
Arðsútborgun
Arður fyrir árið 1950 er fallinn til útborgunar.
Útborgunartími á þriðjudögum kl. 2—3.
ÍSLENZK ENDURTRYGGING.
Garðastræti 2.
H rebavatnsskáÍL
M
VEITINGAVERÐ :
Ú
|| Algengustu máltíðir (með kaffi): 10, 12 eða 15 kr.
;s Kaffj eöa mjólk og smurt brauð með góðu áleggi (4
« sneiðar) 10 kr.
:: Kaffi eða mjólk og kökur (4 stk. heimabökuð), 7 kr. !
I; Skyr, 5 kr.
H Molakaffi, 3 kr.
í J
Mjólkurglas, 1 kr.
Nokkur herbergi (með tveimur rúmstæðum og dýn-
um), 12 kr. hvert herb.
Með því að hafa sængina sína eða' hvilupokann með"
sér, getur fólk bú!ð fyrir 45 kr. yfir sólarhringinn og
liðið vel. —
Ferðamenn! Geymið verðskrána og berið verð og
gæði saman við í veitingahúsum, sem selja allt að þvi
með liehningi liærra verði.
Veikomin til Vigfúsar!
♦♦♦♦♦♦♦