Tíminn - 11.08.1951, Blaðsíða 6

Tíminn - 11.08.1951, Blaðsíða 6
TIMINN. laugardaginn 11. ágúst 1951. 179. blað. I Surender dear Mjög skemmtileg amerísk dans- og söngvamynd, með vinsælustu dægurlagakynn- irum bandaríska útvarpsins. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BÍÓ Bið að heilsa Allt er falt i Pimlieo (Passport to Pimlico) Bráðskemmtileg og sérstæð gamanmynd. Aðalhlutverk: Stanley Holloway, Betty Warren. Sýnd kl. 7 og 9. Auðugi kurekinn Fjörug og spennandi kú- rekamynd með kappanum: George O’Brien. Sýnd kl. 5. BÆJARBIO HAFNARFIRÐI 1 djiipum dal (Deep Valley) Mjög spennandi og vel leikin ný amerísk kvikmynd. Ida Lupino, Dane Clark, Wayne Morris. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. Munið að greiða blaðgjaldið Bergur Jónsson Málaflutningsskrifstofa Laugaveg 65. Slml 5833. Heima: Vitastlg 14. límulrusUfjcfélMAjiaA. etu ÆeJttnV 0uufeUí$u?% l! Höfum efni til raflagna. Raflagnir í minni og stæri hús. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki Raftækjaverzlunin LJÓS & HITI H. F. Laugaveg 79. — Sími 5184. Austurbæjarbíó 1 helgreipum hjiítriiarinnar Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. TJARNARBÍÓ Ástir og afbrot (So evil my love) Afarspennandi og vel leikin amerísk mynd. byggð á sönn um atburðum er áttu sér stað í Bretlandi 1866. Aðalhlutverk: Ann Todd. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5. 7 og 9 GAMLA BÍÓ Stolna landabréfið (Riff-Raff) Spennandi og dularfull ný amerísk leynilögreglumynd. Pat O’Brien, Anne Jeffreys, Walter Slezak. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára HAFNARBÍÓ B A G D A D Glæsileg ný amerísk ævin- týramynd í eðlilegum litum. Maureen O’Hara, Paul Christian, Vincent Price. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. TRIPOLI-BÍÓ A villigötum (Dishonored Lady) Áhrifamikil. spennandi og vel leikin amerísk sakamála- mynd. Hedy Lamarr, Dennis O’Keefe, John Loder. Bönnuð börnum innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. ELDURINN gerir ekki boð á undan sér. Þeir, sem eru hyggnir, tryggja strax hjá Samvinnutryggingua* Erlont yfirllí (Framhald af 5. síðu) Það var augljóst, að ef Banda ríkin synjuðu íransstjórn um skjóta efnahagsaðstoð , og hana ríflega, þá mýndi þess vart1 langt að bíða að hinn ólöglegi Tudeh (kommúnista)-flokkur hirti uppskeruna áf því, sem dr. Mossadegh og Þjóðfylkingar- menn hans sáðu. Og það hafði ekki beinlinis vakað fyrir dr. Mossadegh og Þjóðfylkingar- lögunum. —O— Persar samþykktu því fyrir sitt leyti að hefja á ný viðræð- ur við Breta. Þeir féllust á, að sendinefnd brezku stjórnarinn- ar skyldi vera samningshæf fyr ir hönd ensk-íranska olíufélags ins, en áður hafði íransstjórn IV.V.VV.V.V.V.VV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.'.V.V.V.V.-AV^ í Bernhard Nordh: *onci VEIÐIMANNS VW.V.V.V.V.V.V.W, 87 DAGUR ,v.v.,.w.v.wv.>, ist ekki að, var engu likara en hann gengi upp og niður af mæði. Ingibjörg sá, að augnaráð hans var harla torkenni- legt. Ekki var léttara yfir innan húss. Gamla konan virtist ekki geta fest hugann við vinnu sína, og Júdit var alveg eirðarvana. Hvað eftir annað hljóp hún út, án þess að nokkur ástæða virtist til. Ingibjörg gat skilið það, þótt Júdit væri órótt. Hún þekkti varla Árna til hlítar. En hvað óttaðist hitt fólkið? Það haldið fast við þá kröfu, að | hún myndi aðeins semja viðVissi þó, að Árni gat verið að heiman dögum saman, jafnvel félagið sjálft. Á hinn bóginn við urkenndu Bretar rétt írans- stjórnar til að þjóðnýta olíu- lindirnar, en Iransstjórn féll frá þeirri kröfu sinni, að Bret- ar viðurkenndu einnig rétt ír- önsku stjórnarinnar til þess að taka eignarnámi eigur ensk- íranska olíufélagsins í Abadan. Brezka stjórnin var sannfærð heila viku, ef veiðihugurinn greip hann. Hálfur annar sól- arhringur — ekki þurfti það að gera neinn kvíðinn, jafn- vel þótt hann væri að kljást við bjarndýr. Ingibjörg gat að minnsta kosti ekki ímyndað sér, að björn væri Árna hættu- legur. Árni var ekki kominn heim, er setzt var að kvöldverði. Nú var Ingibjörg líka orðin óróleg. Þegar allir voru á nál- um, gat hún ekki varnað því, að svipuð kennd næði tökum á um, að Persar æsktu þess í ein lægni að hefja viðræður að henni. Hún leit framan í einn af öðrum. Kvíði — það var nýju. Hins vegar fóru Bretar sér meira en kvíði. Það var engu líkara en allir þættust vita, að eitthvað hefði komið fyrir, en engin hefði þrek til þess að orða það. Hún sá, að Júdit og Ólafur litu einkennilega hvort til annars, og svo var eins og andlit þeirra stirnuðu, en þó með mjög óvanalegum hætti, því að það fóru kippir ekki um endurtekningu á því, sem gerðist í júní sl., er samn- inganefnd ensk-íranska olíufé- lagsins voru settir þeir úrslita- kostir, þegar hún kom til Teher an, að frá 20. marz að telja af- um Þau> °S Þau attu synilega erfitt með að kingja matnum henti félagið stjóminni allar tekjur sínar af olíuiðnaðinum. — Eftir að Harriman hafði far- ið til London og nokkrar orð- sendingar höfðu farið á milli brezku og írönsku stjórnanna, féllst brezka stjórnin loks á að hefja samningaumleitanir á nýjan leik. — Hinn 4. þessa mán aðár fór brezka sendinefndin, sem semja á við íransstjórn um framtíð olíulindanna og lausn deilunnar um eignaréttindin, á leiðis til Teheran. — Formaður nefndarinnar er Richard Stok- es innsiglisvörður Bretakon- ungs. — Nefndirnar hófu form- lega viðræðufundi sl. miðviku- dag, og hafa síðan ræðst nokkr um sinnum við. Ennfremur hef ir Stokes rætt við dr. Mossa- degh. — Mossadegh lét svo um- mælt í ræðu er hann flutti hinn 4. ágúst, að hann myndi fyrr láta af embætti, en hopa þegar í veði væri réttur og framtíð írönsku þjóðarinnar. Stokes, for maður brezku samninganefnd- arinnar hefir sagt, að hann muni fremur fara heim án nokk urs olíusamnings, en ganga að ósanngjörnum kröfum írönsku stjórnarinnar. Báðir aðilar Jónas leit skyndilega tii Oiafs. Hann var ekki reiöilegur á svipinn, og þó var í augunum myrkur, sem gerði Ingi- björgu skeflda. — Sástu björninn? Ólafur kipptlst við. — Björninn.... ? — Já. Sástu björninn í gærmorgun, þegar þú komst hlaup- andi heim eftir Árna? Spurningin var ekki ný. Ólafur hafði orðið að svara henni að minnsta kosti tíu sinnum. Nú kom hún enn einu sinni eins og hnefahögg fyrir brjóst honum. — Ég hefi sagt nel, tuldraði hann. Ég sá för eftir stóran björn, en ég hefði ekki hlaupið heim eftir Árna, ef ég hefði haft hund og spjót. — Og þið urðuð samferða að hamrinum vestan við Viða- giðið. Ólafur kinkaði kolli. Orð voru óþörf. Hann hafði margsagt það, að hann hafði þá haldið suður á bóginn. Hundurinn hafði ekki fundið bjarndýraslóðina, og fjögur augu gátu víðar skyggnzt, ef ekki þræddu báðir sömu leið. Þeir ætluðu að hittast undir stapanum, þar sem arnarhreiðrið var og snúa þar heim, ef þeir yrðu einskis vísari. Jónas Pétursson sat samt um stund með hálflukt augun. Hann áskaði Ólaf ekki, þótt hann færi niður að Bjarkardal, eftir að fundum þeirra Erlends bar saman. Það var gott verk að hætta við leitina að bjarndýrinu. En eitthvað var ein- kennilegt með þennan björn. Það var alís ekki vanalegt bjarndýr. — Haldið þið, að eitthvað hafi komið fyrir Árna? spurði Ingibjörg með öndina í hálsinum og veitti því ekki athygli, að Júdit leit á hana hatursaugum. Jónas Pétursson muldraði í skegg sér. Fyrir nokkrum vik- um hefði hann ekki kippt sér upp við það, þótt Árni dveld- ist í veiðiför. En nú var eins og óhamingjan hefði haldið inn- lindanna, er samræmst geti reið sína í Akkafjall. þjóðnýtingarlögunum. Er talið j _ við verðum að bíða átekta, sagði hann. hugsanlegt að hún muni folg- ingibjörg skildi þaá líka, að ekki var annað til úrræða en in i þvi að brezka og íranska I & J ö * ’ stjórnin myndi félag, er annist bíða. Það var vonlaust að hefja leit. En þótt leit væri til- dreifingu og sölu olíunnar og gangslaus, fannst henni það einkennilegt, að Júdit skyldi geri ráðstafanir til þess að fá kki yijja ieggja á fjallið, sem átti að giftast Árna eftir þrjá brezka verisfræðmga og seríræð J inga til þess að dveljast áfram í daga — ó, hún hefði ekki linnt látum fyrr en allir, sem að Abadan. Enginn getur sagt um heiman komust, voru farnir að leita. Hún hefði hlaupið kall- það með vissu ennþá, hvort &nd um fjajlið alia nóttina, þar til hún hneig niður af samkomulag næst eða ekki, r þótt horfur séu taldar góðar, þreytu eða gat ekki orði upp komið fyrir hæsi. Henni varð litið út um gluggann, og í sömu andrá vaknaði sú hugsun, að hún væri ekki annað en dáðlaus vesalingur, sem ekki var hæf til þess að lifa í hinum harða heimi fjallanna. Júdit var skynsamari og harðari við sjálfa sig. Það var fáráðlingshátt- ur að hrópa uppi á fjalli, og þrjár manneskjur gátu árum saman leitað þar eins manns. Þar gat viö hvert fótmál dul- izt lík, sem ekki sást úr tíu skrefa fjarlægö. Björninn gat ver- ið kominn langan veg, áður en fundum þeirra Árna bar saman. Júdit flýtti sér út, er hún hafði matast, og hélt til hlöð- hafa hins vegar látið í ljós góða von um, að samkomulag náist. —O— En hvert sem samningar tak ast eða ekki, þá má telja öruggt að ensk-íranska olíufélagið verði úr sögunni. Er talið lík- legt, að náist samkomulag um það, muni reynt að komast að einhvers konar brezk-íranskri samvinnu um starfrækslu olíu- en hins vegar er hægt að full yrða, að það næst ekki auð- veldlega. Gerist áskrifendur að Zk unanum Áskriftarsimi 2323

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.