Tíminn - 18.08.1951, Blaðsíða 2

Tíminn - 18.08.1951, Blaðsíða 2
2. TÍMIN, laugardaginn 18. ágúst 1951. 185. blað, Otá kafi til Útvarpib Útvarpið í dag: Fastir liðir eins og venjulega. 20.30 Útvarpstríóið: Tveir kaflar úr tríói í E-dúr eftir Mozart. 20.45 Upplestrar og tónleikar. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: 8,30—9,00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Hallgrimskirkju (séra Sigur- jón Árnason). 12.15—13.15 Mið- degistónleikar (plötur). 16.15 Fréttaútvarp til íslendinga er- lendis. 16.30 Veðurfregnir. 18.30 Barnatími (Þorsteinn Ö. Steph- ens'en). 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Píanólög eftir Chop- in (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Tónleikar (plötur). 20.35 Erindi: Gleymd orð, en gild (Sigurbjörn Einars son prófessor). 21.00 Tónleikar. 21.30 Upplestur: „Þrælar ástar- innar“ smásaga eftir Knut Ham sun. (Þýðandinn, Hannes Sig- fússon, les.) 21.50 Tónleikar (plötur). 22.00 Fréttir og veð- urfregnir. 22.05 Danslög (plöt- ur). — 23.30 Dagskrárlok. Hvar erti skipin? Sambandsskip: Hvassafell er á Akureyri. Arn arfell fer væntanlega frá Brem en í dag, til Stettin. Jökulfell fór frá Valparaiso 14. þ.m. á- leiðis til Guyaquil, með viðkomu í Talara. Rí kisskip: Hekla fer frá Glasgow á morg un til Reykjavíkur. Esja verður yjpentanlega á Akureyri í dag. Heröubreið kom til Reykjavík- ur í gærkvöld að austan. Skjald breið var á Vestfjörðum í gær á norðurleið. Þyrill var í Hval- firði í gær. Ármann er í Reykja vík. Eimskip: Brúarfoss kom til Patras 16. 8. væntanlegur til Pireaus 18.8. Dettifoss kom til New York 16. 8. frá Reykjavik. Goðafoss er á Akureyri, fer þaðan síðdegis í dág 17.8. til Siglufjarðar og Drangsness. Gullfoss fer frá- Rfeykjavík kl. 12 á hádegi á ntorgun 18.8. til Leith og Kaup mannahafnar. Lagarfoss fór frá Hull 16.8. til Leith og Reykjavík ur. Selfoss er í Reykjavík. Trölla foss fór frá Reykjavík 15.8. til New York. Hesnes kom til Reykjavíkur 16.8. frá Hull. Messur á morqun Lauganeskirkja. Messa á morgun kl. 11. Séra Garðar Svavarsson. Ámað heúía Hjónaband. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Garðari Svavarssyni ungfrú Árnína Sig- ríður Bendiktsdóttir og Ólafur Þorgrímsson bifreiðarstjóri. Heimili þeirra er að Miðtúni 80. A Úr ýmsum áttum Flugvélar Flugfélags íslands. í júlímánuði fluttu flugvélar Flugfélags islands alls 4919 far þega, þar af voru 4075 í innan- landsflugi og 844 ferðuðust með Gullfaxa á milli landa. Vöruflutningar með föxun- um voru óvenjulega miklir í sl. mánuði. Námu þeir 90.077 kg. en það er um sexfalt meira magn en flutt var um sama leyti í fyrra. Birgðaflutningar Gullfaxa inn yfir Grænlands- jökul námu um 35 smálestum, en hann fór alls 10 ferðir í júlí. Þá fluttu Faxarnir 7139 kg. af pósti, 5442 kg. innanlands og 1697 kg. á milli landa. Flugvélar Flugfélags Islands fljúga nú 54 reglubundnar flug ferðir ,til 19 staða á landinu í viku hverri. Auk þess eru oft farnar aukaferðir, svo flug- ferðirnar verða all miklu fleiri. Grumman flugbátur félagsins, sem aðsetur hefir á Akureyri, flaug meira í júlí en nokkru sinni fyrr, og var hann mikið notaður til síldarleitar. Flugveður var yfirleitt gott í júlí enda var flogið alla daga mánaðarins að einum undan- teknum. Septembermótið fer fram dagana 1. og 2. sept. Keppt verður í þessum grein- um: 1. sept.: Hástökki, Kringlu kasti, 200 m. hl„ Sleggjukasti, Langstökki, 800 m. hl. og 3000 m. hl. 2. sept.: 100 m. hl„ Stang arstökki, Kúluvarpi, 400 m. hl„ Spjótkasti, 1500 m. hl. og 1000 m. boðhl. — Þáttökutilkynning- ar skulu berast til Þorbjörns Péturssonar, c/o Geysi, fyrir 26. þ.m. Stjórn Ármanns. Tillaga Dungals: Glerhöll með suð- rænum skrúð- gróðri á Aust- urvelli í riti Fegrunarfélags Reykjavíkur, sem kom út í gær, er grein eftir Níels Dungal'prófessor, þar sem hann lýsir hugmyndum sín um um það, hvernig nota eigi hitaveituvatn til þess að fegra bæinn. Leggur hann til, að afrennslisvatn frá hitaveitunni verði not- að til þess að ylja jarðveg- inn til þess að auka trjá- vöxt, til dæmis meðfram tjörninni, Hringbraut, þar sem plöntur yrðu þá gróður settar í miðri götu, og með fram Skúlagötu, ef völ væri trjáa, er þyldu sjávarselt- una þar. Ennfremur segir hann: „Austurvöll þarf að gera fegurri með hjálp hitaveit unnar. Mér hefir dottið í hug að byggja glerhús yfir hann allan og rækta þar skaruttré, appelsínutré og fögur blóm. Þetta mætti gera svo fallega, ef vel væri á haldið, að Reykjavík yrði fræg fyrir, svo að ferðamenn ræku upp stór augu að sjá slíkan gróður norður undir heimskauti“. Bendir Dungal síðan á gróðurhúsin í Kew Gard- ens, skammt frá London, og fegurð þá, sem þar getur að líta. Flugferðir Flugfélag íslands: Innanlandsflug: f dag eru á- ætlaðar flugferðir til Akureyr- ar (2 ferðir), Vestmannaeyja, Blönduóss, Sauðárkróks, Isa- fjarðar, Egilsstaða og Siglu- fjarðar. Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar (2 ferð- ir), Sauðárlyóks og Vestmanna eyja. Millilandaflug: Gullfaxi fór til Kaupmannahafnar í morg- un. Flugvélin er væntanleg aft ur til Reykjavíkur kl. 18.15 á morgun. Loftleiðir: í dag er ráðgert að fljúga til Vestmannaeyja (2 ferðir), Isa- fjarðar, Akureyrar og Keflavík- ur (2 ferðir). Frá Vestmanna- eyjum verður flogið til Hellu og Skógasands. Á morgun verður flogið til Vestmannaeyja, Akureyrar og Keflavíkur (2 ferðir). Gleymdn giinimí- vettlingnnnm. (Framhald af 1. síðu.) sjórinn við Vestur-Grænland sé mun kaldari en hér. Stormur fyrstu dagana, síðan góður afli. Fyrstu dægrin sem Austfirð íngur var á miðunum við Vest ur-Grænland var þar storm- ur, en síðan hefir togarinn aflað vel. Fiskurinn virðist þó vera smár. 18—20 þumlunga fiskur er saltaður, en það, sem smærra er, fer í fiskimjöl. Reykjavík — Laugarvatn Reykjavík — Gullfoss — Geysir í Grímsnes, Biskupstungur og Laugardal, daglegar sér- leyfisferðir. Flyt tjaldaútbún að og fleira fyrir ferðafólk. __________________________ÓLAFUR KETILSSON sérleyfishafi -- sími 1540. Anglý.sið I Tímanum Föt til Grænlendinga (Framhald af 1. islðu.) alls farið 14 ferðir inn yfir Grænlandsj ökul með vistir handa leiðangri Paul Émil Victor á þessu sumri og flutt rösklega 50.000 kg. Síðdegis á föstudag flaug Gullfaxi næst síðustu ferðina og flutti þá aðallega elds- neyti til leiðangursmanna. Á heimleiðinni fór flugvélin inn yfir Angmagsalik og varpaði þar niður fatnaði til Eskimóa í þorpinu. Var hér um að ræða 300 kg. af ýmís konar klæðnaði, sem safnað hafði verið í Reykjavík fyrir for- göngu Paul Emil Victor og starfsmanna Flugfélags ís- lands. Þegar Paul Emil Victor flaug til Angmagsalik hér á dögunum með einum af Kata línaflugbátum F.Í., þótti hon um sumir Eskimóanna þar vera nokkuð klæðlitlir, svo hann gekkst fyrir áður- nefndri fatasöfnun eftir að til Reykjavíkur kom. Danskur prestur í þorpinu hafði gef- ið loforð um að skipta fatn- aðinum á milli þeirra, sem mest þyrftu hans með. Von- andi kemur þessi litla fata- sending að góðum notum fyr- ir hina klæðlitlu Eskimóa. AÐVORUN um stöðvun atvlnnurekstur vegna van- skila á söluskatti Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heimild í 4. mgr. laga nr. 112, 28. desember 1950 verður atvinnu- rekstur þeirra fyrirtækja, hér í lögsagnarumdæminu, sem enn skulda söluskatt annars ársfjórðungs 1951 stöðvaður þar til þau hafa gert full skil á hinum van- greidda söluskatti ásamt áföllnum dráttarvöxtum. Byrjað verður að framkvæma stöðvunina mánudag- inn 20. þ. m. og þurfa því þeir, sem komast vilja hjá stöðvun að gera full skil til tollstjóraskrifstofunnar Hafnarstræti 5, nú þegar. Lögreglustjórinn I Reykjavík, 17. ágúst 1951 Sigurjón Sigurðsson an« fyrirliggjandi. — Lágt verð Þórður Sveinsson & Co. h.f. Reykjavík — Sími 3701 fittings baðblöndunartæki, — eldhúsblöndunartæki, handlaugar — kranar, botnventalar og lásar í handlaugar. Nýkomið — Verðið hagstætt Betri bað-fittings ekki fáanlegur síðan fyrir stríð. A. Jóhannsson & Smith h.f. Bergstaðastræti 52 — Sími 4616 :: TILKYNNING iim vísitölu framfærslukostn- aðar og kaupgreiðsluvisitölu Kauplagsnefnd hefir reiknað út vísitölu framfærslu kostnaðar í Reykjavík hinn 1. ágúst s. 1. og reyndist hún 144 stig, miðað við grunntöluna 100 hinn 1. marzs 1950. Kauplagsnefnd hefir ennfremur reiknað út kaup- greiðsluvisitölu fyrir ágúst með tilliti til ákvæða 3. mgr. 66 gr. laga nr. 22/1950, og reyndist hún vera 139 stig. Reykjavík, 16. ágúst 1951 Viðskiptaráðuneytið. Vtbreiðið T/manh Vélskólinn í Reykjavík verður settur 1. október 1951. Þeir sem ætla að stunda nám við skólann sendi skriflega umsókn, ekki síðar en 10. september. Um inntökuskilyrði, sjá „Lög um kennslu í vélfræði no. 71, 23. júní 1936 og Reglugerð fyrir Vél- skólann í Reykjavík no. 103, 29. september 1936. Þeir utanbæjarnemendur, sem ætla að sækja um heimavist, sendi umsókn til húsvarðar Sjómannaskólans fyrir 10. september. Nemendur sem búsettir eru í Reykjavík og Hafnarfirði koma ekki til greina. Eins og undanfarin ár verður fyrsti bekkur fyrir raf- virkja rekinn sem kvölddeild, ef nægileg þátttaka fæst. Skólastjórinn ttttcmmgimattimmammattittgttgattttimcttnmmttmiiiiimmnttii /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.