Tíminn - 22.08.1951, Blaðsíða 1

Tíminn - 22.08.1951, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgelandi: Framsóknarílokkurinn Bkrilstofur i Edduhúsl Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 35. árgangur. Reykjavík. miðvikudaginn 22. ágúst 1951. 188. blaff. Virkjun Fossár á Snæ fellsnesi að hefjast % UndirbíinÍRSísvinna í siinia**. by^ingafram kvæntduin vcrðt lokið næsta smnai* Steíán Þorvarðar- son sendiherra bráð- .1 Innan skamms verður byrjað að vinna að undirbúningi á virkjun Fossár á Snæfelisnesi, þar á að rísa upp rafstöð Iianda Ólafsvík og Sandi. Á að framkvæma vegagerð og sprengingar í haust, en byggingavinnu næsta sumar. Stefán Þorvarðarson, sendi herra íslendinga í Kaup- maímahöfn, varð bráðkvadd- ur hér í Reykjavík í fyrra- kvöld. Kom hann hingað i Eiríkur Briem, rafmagns- veitustjóri, tjáði Tímanum í gær, að hin fyrirhugaða stöð við Fossá ætti að verða 1200 hestöfl, en úr því er ekki hægt að stækka hana, því að ekki er aðstaða til vatnsmiðlunar. Lindaá með jöfnu vatni. Hins vegar er þessi á ólík mörgum öðrum ám á Snæfells nesi að því leyti, að vatn í henni er mjög jafnt. Er í henni lindavatn, sem kemur úr dýjum og uppsprettum, er þorna seint og vatnsmagn eykst ekki svo mjög í, þótt rigningar séu. Er hún því til- tölulega skapleg, þegar aðrar ár eru í beljandi vexti, en heldur furðanlega vatns- magni sínu, er aðrar riær þorna. Steypt fram af . hömrum við þorpið Það er fyrirhugað, að Foss- á verði veitt úr farvegi sín- um í 200 metra hæð yfir sjávarmál, og síðan leidd í áttina að þorpinu, þar sem henni verður steypt fram af hömrum. Fæst á þennan hátt 187 metra fallhæð, svo að vatnið nýtist vel. Framkvæmdirnar. Almenna byggingafélagið hefir tekið að sér að gera í haust vegi, sem nauðsynlegir í>að voru íslenzkar hljómsveitir, sem Iéku í gær var verið að lagfæra og stilla nýja sendinn hjá út- | varpinu, og var útvarpað danslögum, bæði í gærmorg-! un og eins seinni hluta dags- | ins. Þeir, sem hlustuðu á út- varpið, tóku eft'r því, að hér var um samfellda dagskrá að ræða, þar sem mikið var klapp .að eftir hvert, lag. En þeir munu færri, sem vissu, að það voru eingöngu íslenzkar hljómsveitir, sem léku þessi lög. Félag íslenzkra hljóðfæraleikara hélt í vor hljómle ka og voru þeir tekn- ir á stálþráð, og í gær var þeim útvarpað í fyrsta skipti. Þessai hljómsveitir léku: K. K.-sextettinn, Bragi Iilíö- berg, Aage Lorange, Carl Billich, Björn R. Einarsson og 15 maniia hljómsveit FÍH und ir stjórn Þorvaldar Steingrims sonar. eru vegna virkjunarinnar, og sprengja fyrir pípum, stíflu- garði og húsi. Það er þó lík- legt, að þetta félag taki einnig að sér byggingavinnuna, sem á að ljúka næsta sumar, ef kostur er. Nýtt verzlunarhús í smíðum í Norð- urfirði Frá fréttaritara Tímans í Trékyllisvík. Fyrir nokkru var haldið reisugildi hins nýja verzlunar og íbúðarhúss Kaupfélags Strandamanna í Norðfirði, er verið htfir í smíðum að und- anförnu Sátu um fjörutíu manns hófið — allir, sem unn ið hafa við húsið er til náðist, auk félpgsstjórnar. Stóð hófið langt fram á nótt og var glatt á hjalla. hefst I verstööv um við Faxaflóa í dag Verðíð cp 155 kr. fyrtr iippsaltaða Uinitit* — Reknctaveiðin rýrari i fyrrinétt Reknetaveiöin var heldur rýrari í fvrrinótt hjá bátum hér við Faxaflóa. í Jökuidjúpi var afli lítill, betri í Grindavíkur- sjó cn bcztur hjá Vestmannaeyjabátum austur á Banka, Söltun síldir hér suðvcstanlands hefir verið leyfð frá deg- inun í dag að teija. Mögnuð inflúensa á fíöfðaströnd Hrá fréttaritara Tímans á Hofsósi. Heilsufar er nú sérlega slæmt hér um slóðir, bæði í kauptúninu og sveitinni. Gengur mögnuð inflúenza og hálsbólga með áköfum hita. Hafa sumir fengið upp úr þessu iungnabólgu. Á mörgum heimilum liggja margir samtímis, og horfir á sumum bæjum til vandræða með heyskap og búverk. Far- sótt þessi er ekki enn í rén- un, þótt hún gangi allhratt yfir. Stefán Þorvarðarson, hinn nýlátni sendiherra ís- lendinga í Kaupmannahöfn. sumarleyfi sínu frá Dan- mörku síðastliðinn sunnudag. Stefán Þorvarðarson var fimmtugur að aldri, sonur frú Önnu Stefánsdóttur og séra Þorvarðar Brynjólfssonar, er síðast var prestur að Stað í Súgandafirði. Hann gekk á þrítugsaldri í þjónustu danska t utanríkismáiaráðuneytisins og starfaði þá bæði í Kaup- mannahöfn og Kanada. En 1929 gekk hann i utan- rikisþj ónustu ísiend nga og varð skriístofustjóri utanrík- isráðuneytisins tíu árum síð- ar, og gegndi hann því starfi, unz hann gerðist sendiherra (Framhald á 2. síðu.) Síldarútvegsnefnd hefir veitt leyfi til að salta rekneta síld sem veiðist hér við suð- vesturlandið frá og með deg inum i dag að telja. Hafa ver ið löggiltir allmargir saltend- ur, sem uppfyllt hafa lögboð in skilyrði. Verðið er ákveðið 1 kr. fyrir kg. sídar eða 155 kr. fyrir hverja uppsaltaða tunnu. Lítið um tunnur i Kcflavik. Til Keflavíkur komu aðeins fimm bátar í gær með samtals 400 tunnur. Veöur var ljóm- andi gott í gær og fyrrinótt. Flotinn var í Grindavíkursjó og út af Eldey. Veiði þar var þó ekki sém bezt, en miklu betri hjá Grindavíkurbátum og Vestmannaeyjabátum, sem voru austur á Selvogsbanka og austur af Grindavík. Söltun mun nú hefjast í Keflavík sem og öðrum ver- stöðvum, en he-ldur er lítið af tunnum þar til. Goðafoss var á Akranesi í gær og tók fryst an fisk til Evrópulanda og kemur til Keflavíkur í dag til að taka þar fisk. Einn bátur tíl Akraness. __ Til Akraness kom aðeins einn bátur í gær með 360 tunn ur síldar eftir þrjár lagnir. Aðrir komu ekkj inn. Hershöfðingi í eftirlitsför í Keflavík Laurence S. Kuter hershöfð ingi, yfiJ maður flutningadeild ar bandaríska flughersins, kom ásamt fylgdarliði sínu til Keflavíkur í fyrradag í eftirlitsför. Var það síðasta viðkoma hans á he'msflugi, er hófst 25. júlí. Hershöfðinginn fór héðan vestur um haf um hádegi í gær. — Samning laga um banka og önnur peningakerfi IJnniö að ráðstöfnnnin til að skapa hell- hrigöa cn* óskipta forustu á sviði fjármála í Nioregi í Noregi er starfandi nefnd, sem vinnur að því að undir- búa nýja lóggjöf á sviði peningamálanna. Hinn 2. ágúst 1951 bírti Norsk Sjöfarts- og Handelstidendc viðtal við formann nefndarinnar, Frihagen forstjóra. Togarinn Bjarni Ólafsson losaði í gær 270 lestir af karfa á Akranesi. Bfaðamaður frá Tímanuffl á flug- ferð uin Bandaríkin Greinaflokkur frefst í dag Guðni Þórðarson, blaða- maður hjá Tímanum, cr um þessar mundir á ferð um Bandaríkin, ásamt ellefu öðrum blaðamönnum frá Atlanzhafsríkjunum. Hafa blaðamennirnir til umráða sérstaka fiugvél frá land- varnaráðúneytinu banda- ríska, er flytur þá víðs veg- ar um Bandaríkin og bfður eftir þe'm, þar sem þeir hafa viðkomu. Fyrir nokkrum dögum voru blæðariíennirnir í Was- hington, og voru þá meðal annars viðstaddir, er Brad- ley hershöfðingi tók á mótl nýjustu bardagaskýrslunni frá Ridgway hershöfðingja í Kórcu klukkan tíu að morgni, en þá var klukkan jafnmargt aö kvöldi á aust- urströnd Asíu. Nú eru blaðamennirnir staddir í Koloradó, þar sem þeir hafa þriggja daga við- dvöl. I dag hefst í blaðinu grein arflokkur, sem Guðnj Þórð- arson skrifar um þetta ferða lag. í viðtalinu sagði Frihagen, að nefndin hefði þegar yfirfar ið frumvarp til laga um pen- ingakerfið og Norigsbanka. Sagði hann, að fyrir væru sér- stök lög um bankann og önn- ur um peningakerfið. En nú ætti að sameina þau í eitt. Eins og stæði væru lög þessi á ýnisaii hátt í beinni mót- sögn við hið raunverulega á- stand, og þyrftj því að sam- rýma þau kröfum tímans. Gerði hann ráð fyrir að frum varpið myndi lagt fram i þing inu nú i haust. Nefndin hefir einnig til athugunar breyting ar á ákvæðum varðandi opin bert eítirlit með bönkum, sparisjóðum og öðrum lána- stofnunum. Forysta á sviði fjármála. Þá hefir nefndinni einnig verið falið að gera álit um hugsanlegar ráðstafanir til þess að skapa heilbrigða og óskipta forustu á sviði pen- inga- og fjármála í Norqgi. (Framhald á 2. siðu.) 60% verðfall á ull í Nýja-Sjálandi Á uliaruppboðunum, sem haldin eru í Nýja-Sjálandi þessa dagana, hefir orðið mik ið verðfall, svo að skráð með- alverð á nýsjálenzkri ull — 3 sh. 10 d. á enskt pund — féll um 60 af hundraði frá því í janúarmánuði. Banda- ríkjamenn gerðu engin boð í Auk þess hefir fjórði hiut ullina. inn af framboðinni ull ekki selzt, þar sem ekki var boðið eins hátt verð og eigendura ir vildu selja fyrir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.