Tíminn - 12.09.1951, Blaðsíða 1

Tíminn - 12.09.1951, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 35. árgangur. Reykjavík, miðvikudaginn 12. september 1951. 205. blað. Sássneski skipstjór- dæmdur í kr. sekt í gærkvöldi var dómur kveSinn upp í máli rússneska skipstjórans, og var hann dærndur í átta þúsund króna sekt fyrir að salta síld á þil- fari á síldarsk'pitiu B-103 Raketa frá Kaliningrad, áður Königsberg, er það lá fyrir akkerum 2,7 sjómílur innan landhelgislínu, rétt hjá Sand gerði. Auk þess greiði hann sakarkostnað. Til vara komi i'immtíu daga varöhald, ef greiðsla sektar og sakarkostn aðar fer ekki fram innan fjögurra vikna. Skipstjóri hefir ekki tekið ákvörðun um, hvort dómin- ■um skuli áfrýjað, en trygging heíir verið sett fyrir sekt og sakarkostnað, svo að hann getur farið ferða sinna með skip sitt. Island sendir áheyr- endafnlltrúa til Haag VARBST4BA A RÚSSMESKU SKIFI: Þar sem dómur í landhelgis máit því, sem nú er -fyrir Nægé vato EesfiiawÆa fkaae.pliiriicíuii fæst úp tveim Haag-dómstólnúm milli „ fcrezku og norsku ríkisstjórn- ger-ðiTOBM fiyff’Bló iiOKKinSK aPUBl anna, hlýtur að hafa þýðingu Frá í'réttaritara Tímans í Hornafirði. Kijín í Ilomafirði befir nm langan tíraa átt við mikla erf- lands hálfu til friðunar á, ^1^ aÆ fitrsða um vatnsöffun. Aðallega hefir verið fengið' iiskistofninum við landið, hef . , ,v . . . ___ ir ríkisstjórnin falið' þeim vatíl R' ™ hafa oft þomað > Þuntaun svo ad Gizuri Bergsteinssyni og þjóð jafnvcl bcí r enð«ð aö flytja vatn að. N6 standa vonir til að réttarfræöingi Hans. G.' úr þesíii mnni rætast, þar sem bora# hefir verið cftlr vatnl Andersen að vera viö munn- „g |a»gt er komiö að byggja stéran og vanslaðan vatnsgeynii. um hverjar aðgerðir séu væn legastar til árangurs af ís- legan flutning málsins, sem hefst í Haag hinn 25. þ. m. (Framhaid á 2. siðu.) Allur síIdarflutiiiEi inni í hvassviðrinu McÉssBíeskitr flotl bífttif* af ®®p r©k£í§ tcpp vi® íandsíeíutt é Sstfflágcr'ðii AJlúr siWarflotinn var í höfn í hvaesv'ðrinu í gær. Var mjög hta«st viðast við suðurströnðina, en i gærkvöidi var ekU vítað um, að' neitt tján hafi erð'ið' af vöMum hvass- veí.'arsíns. í sumar hefir enn sctt í (skortinn því brunnarnir þorn sama horf og fyrr um vatns, uðu, en þö heíir fengizt vatn úr einni borholu sem kaup- féiagið lét bora fyrir nokkr- um árum við hús sín. Bjarg- að'i hún að mestu i sumar,- en þc rnun hafa orðið að sækja eitthvert vatn að. Sneru við án þcss að íegg ja. Akranesbátar fóru allir út á síltíveiðar í fyrrakvöld, en k.ornu aftur heím undir morg- uninn. Höfðu þeir spúið við, er hvessti, þar sem ekki voru tiltök að leggja og láta reka fyrir síld i veðrinu. í verstöðvunum sunnanvert við flóann voru allir síldarbát arnir inni í gærdag og biðu eftir þvi ad lygndi. Legi'ð í höfn. í Grindavik voru allir bát- ar inni, bæði heimatoátar og íjöldi áðkomuþáta, sem þar íeggja u.pp sí.ld. í íyrradag kom vélfcátur nn Bangsi frá BoJungavík þangað með 150 tunnur, sem hann hafði feng' ið í lcgn nóttina áður. Urðu sjómenn íegnir þessari veiði, þar sem hún gefur fyrirheit um, að síld'n sé ekkí horfin íslenzkir Jögrcgluþjónar, íveir og tveir saraan, stóðu vörff úti í rússneska sildxeiðiskipinu, scm tekið var í landhclgi á iyrradag, þrtr til réttarhöldum lauk i gærkvöldi. í fyrrinóít rædii skipstjórinn, sera er víðförull tnaður, og taiar góða ensku, mestan hluta nætur við íslenzku lögregluþjónana. Efiraðar vatnsholur fyrir f jérum árum. Það var fyrir þrem eða fjór um árum. að jarðboranir rík- isins létu bora tvær djúpar og góðar vatnsholur i Höfn, og er nú talið að fáist úr þeim nægilegt vatn handa kaup- tún.'nu. Geyjnirinn byggður á hæsfa holmmi. í súmar var svo hafizt hantía um byggingu vatns- geymis rétt við holurnar. Stenúur hann á hæsta hóln- um í kauptiurnu, Fiskhóli. Er þetta mifcið mannvirki, og er byggingu hans nú langt kom- ið og verSur að mestu Jokið af miðunum, þótt 'dregi'ð hafiivið hann í haust. Geymirinn úr veiðinn almennt siðustu | er byggðiu; úr járnbentri stéin dagana, ácur en hvessti. íjsteypu, og er mikið mann- Grindavík heiir stórviðri j virki. haldízt -a,'ð.ka]la í íimm dægoir Tíðindamaður frá Tíman- um átti í gær tal við tvo aí lögregiuþjónum þeim, sem voru á verði í rússneska skip inu, Þorkel Steinsson er var í fyrrinótt, og Friðþjof Jóns- son, er var var í gær. Mjög venjulegt síldveiðiskip. Báðir lýstu þeir skipinu svo, að þetta hefði verið mjög venjulegt síldveiðiskip að allri gerð og búnaöi, og mun það hafa veriö smíðað í Þýz'ka- landi, en Rússar tekiö það af Þjóðverjum eftir styrjöldina. Áhöfnin var samtals 24 menn, þar á meðal kona fyrsta vél- stjóra, sem var kokkur á skip inu. Margir af áhöfninni voru í einhvers konar einkennis- búhingi. Allmargir mannanna voru ljósir yfirlitum og ekki óáþekkir Norðurlandabúum. Aðvorun frá borgarSækni Vegna ítrekaðra fyrirspurna vlll heilbrigðiseftirlitið taka það fram, að mjög varhuga- vert er að setja berjasaft, sýrö an eöa súran mat í þvotta- bala, fötur eöa önnur galvani seruð ilát, þar eð sýran getur á stuttum tima leyst upp málmsambönd, sem gc-ta ver- ið skaðleg. Agæt samkoraa Frarasóknarflokks- ins á Blönduósi Skrafhrelfnir náungar og vingjarnlegir. Skipsmenn tóku islenzku a Blönduós þann lögregluþjónunum hið bezta,’sept g J Mótið hófst með kaífi- drykkju í hinum rúmgóðu Arsmót Framsóknarmanna í Austur-Húnavatnssýslu vár 9. og vildu allir reyna að tala við þá. Það gekk samt heldur stiit, því að fæstir kunnu saiarkynnum á Hótel Blöndu- ekki annað en eitthvert slav nesk mál, en samt voru nokkr ir í hópnum, er gátu eitthvað talað ensku. Komu þeir með CFramhald á 7. síðu) en ekkj or'ð'ið neitt tjón á bát (Frainhald á 2. siöu.) Vatuinu dælt í geyBiinji. Efcfci er þó a'ð væntá' að tFraxDhald á z. síðu.) ós. Snorri Arnfinnsson veit- ingamaður stýrði hófinu. Ræð' ur fiuttu Gunnar Grímsson kaupfélagsstjóri Skagaströnd, Kristján Friðriksson fram- kv.stj. Reykjavík, Hannes Pálsson frá Undirfelli, Bjarnj Jónasson kennari og bóndi Blöndudalshólum, Bjarni Frí mannsson bóndi Efri-Mýrum, Gríniur Gíslason bóndi Saur- bæ, Björn Pálsson, bóndi Ytri Löngumýri, Guðmundur Jón- asson, bóndi Ási, Hafsteinn Pétursson bóndi Gunnsteins- stöðum pg Jón Baldurs kaup- félagsstjórj Blönduósi. Mikill áhugi ríkti meðal samkomugesta um nauðsyn þess að efla vöxt og viðgang Framsöknarflokksins, og að j áhrifanna af stefnu þess flokks mætti gæta sem mest í framkvæmd þjóðmálanna. Eftir rösklega þriggja tima mjög ánægjuleg ræðuhold, var klukkutima hlé, en kl. átta hófst samkoman aftur í Samkomuhúsinu á Blönduösi. Gunnar Grimsson formað- ur Framsóknarfélags Austur- Húnvetninga setti samkom- 46 skólapiltar, þar af 44 una.með sníallri ræðn- Tveir brezkir, hafa í sumar verið að unSlr söngvarar frá Akureyri, rannsóknum undir Hofsjökli. * Þeir Sverrir Pálsson og Jó- Eru þeir nú að búast til brott I hann Konráðsson með undir- feröar, og munu koma tíl leih Askels Jónssonar Reykjavíkur á föstudaginn skemmtu samkomugestum en Lágu hlið við lilið á Reykjavíknrhöfn Rússarnir á þíldveiðiskip- inu, sem tekið var út af Sánd gerði i fyrradag, fengu góðan félags'skap á ytri höfninni í Reykjavík í gær. Hingáð komu tveir bandarískir tundurspill ar, sem lögðust einnig á ytri höfninni, sinn á hvora hlið við Rússana, en varla munu vinirnir þó hafa yrzt á. Skólapiltarnir brezkn bnast til Jieiraferðar kemur. Fara Brétarnir utan með Gullfossi á laugardaginn. mj)lj sönglagaþáttanr.a (Franhald á 2. siðu.) .

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.