Tíminn - 04.10.1951, Blaðsíða 3

Tíminn - 04.10.1951, Blaðsíða 3
224. blað. TÍMINN, fimmtudaginn 4. október 1951. / slendingaþættLr Dánarminning: Eggert Jónsson Iðjuleysið styttir lífið Frá læknaráðstefii- uimi í Saint Louis I Saint Louis í Bandaríkj- urium var nýlega haldin ráð- stefna 800 lækna og sérfræð inga. Umræðuefni ráðstefn- unnar fjallaði um það, hvern- ig hægt sé að lengja líf manns ins, og hvers vegna fólk verði gamalt. Blaðamaður frá .,Daily Express“ segir hér frá þeim árartgri, sem þegar hefir náðst, og ættu allir að hafa áhuga fyrir því. Iðjuleysi eyðileggur heila- frumurnar, segir þýzki pró- fessorinn Otto Voght. — Heil Að Nautabúi í Skagafirði suður í Innri-Njarðvík, svo bjuggu í upphafi þessarar sem kunnugt er. Hin síðari aldar hjónin Sólveig Eggerts ^r var beilsu hans tekið að dóttir Jónssonar, prests að bn.gna og kraftarnir að Mælifelli, Sveinssonar, lækn Þverra. Þó lét hann ekki und is í Vík í Mýrdal, Pálssonar og an síea fyrr en í fulla hnefa, Jón Pétursson Pálmasonar, beypti sér höfuðbólið Kirkju- bónda í Valadal. Þeim hjón- bæ a Rangárvcllum fyrir um varð 13 barna auðið, og nokkru og kom þar upp stóru komust 12 til fullorðinsára, 7 hrossabúi, einu h nu stærsta synir, en 5 dætur. Hygg ég a landinu, og lagði þar stund það sammæli þeirra, sem til a hreinræktun góðhrossa, þekktu, að óvíða hafi getið einkum rauðblesóttra. Eins og gjörvulegri barnahóp en þau a6ur er saSf °S raunar al- ... Nautabússystkin, og bar til kunnugt, var Eggert frábær ar 1 monnum, sem vinna mik- þess bæði andlegt og líkam- hestamaður. Hann unni hest iS, syna ekk^ hma venjulegu legt atgjörvi. Eggert var kunni a6 hjóta þeirra og hrornun i heilafrumunum. þeirra elztur. Hann var fædd sat Þa hverjum manni bet- Nirætt folk, sem ekki hefir ur að Sölvanesi í Skagafirði ur. Hér á árum’áður var hann lagt arar i bat en vmnur stoð 16. marz 1890 en óx uop að tíðum á reið fremstur i flokki uSt, sannar það einnigf. Nautabúi og kenndi sig æ síð dugandi drengja. Þá sópaði að j Hvoiki andleg ne likamleg an við þann bæ. Snemma honum. Þá lýsti af honum; ofreynsla hefir moguleika- til þótti hann bera af öðrum karlmennskan og drengileg að eyðileggja taugakerfi ungum mönnum norður þar, hfsgleði. Og þannig er mér “aAnn“ns> f 8« hann Pyrsta manna fríðastur sýnum og tamast að hugsa mér hann, boðorðið fynr gamalt folk, bezt á velli farinn, rammur að a hástígum töltara, fjörmikl- sem Vl11 hfa lengur, er þess afli, hestamaður, svo að af um °S Pruðum, fríðan, stór- j veSna vmnan. Konan veiður bar, fullhugi mikill og hneigð huga og höföinglegan. j oftast eldri en maður hennai, ist snemma til framkvæmda I Árið 1912 kvæntist Eggert j veSna Þess að hann hggur og sjálfstæðra athafna, en Elínu Sigmundsdóttur Andrés; uPPi 1 divan meðan hun byr þó vinsæll og vel látinn af soriar, bónda að Vindheimum1 th matmn, stoppar í sokka og öllum þeim,° er til hans 1 Skagafirði, ágætri konu, sem; Þufkarff. þekktu. Tvítugur að aldri reyndist manni sínum örugg fluttist Eggert úr föðurgarði. ur °S ástúðlegur förunautur Gerðist hann fyrst verzlun- Þrátt fynr langvarandi van- armaöur hjá Kaupfélagi Skagheilsu, og var heimili þeirra firðinga, unz hann keypti höf y13að ánægju og samræmi. Skýrsla verðgæzlustjóra var fekki afhent sem trúnaðarmál Greinargerð frá form. verðgæzlunefndar uðbólið Hof á Höföaströnd ár ið 1912, en þar bjó hann síðan til 1914. Þá fluttist hann hing að til Reykjavíkur og átti hér heima lengst af síðan. Hafði hann tíöast mjög mikið um- léikis, rak stórbúskap, verzl- un og útgerð, enda var hugur hans sístarfandi, og sá hann víða leiðir til framkvæmda, þar sem öðrum sýndust sund- in lokuð. Margt tókst hon- um, annað ekki, enda var mað urinn stórhuga, brauzt í mörgu og tók jafnan sköru- lega á viðfangsefnunum, er hlóðust að honum hvert á annað ofan. Nú um alllanga hríð hefir hann rekið mikið fyrirtæki Þeim varð tveggja dætra .auð ið, Sigurlaugar og Solveigar. Pyrir skömmu riarst mér að eyrum sú harmafregn, að Eggert, frændi minn, lægi banvænn. Þungt var að heyra Annað boðorðið er það að hætta ekki snögglega að vinna, heldur smátt og smátt. 55 ára manneskja á að vinna fjóra daga í viku, 60 ára þrjá daga, — og nóg er að vinna einn dag í viku, þegar fólk hefir náð 70—75 ára aldri. Þá er það maturinn: 30 ára \ i maður hefir þrefalda mögu- leika til að ná sjötugs aldri, ef hann heldur sér grönnum. og torvelt að skilja siíkan Miðaldra fólk, sem lítið starf skajpadóm. Hitt er harma bót, að helstríð hans stóð ar, ætti að skammtinn. minnka matar- Bandarískur stutta hiíð. Hann andaðist, iggjjHj). hefir sannað, að þeg föstudaginn 28. sept. og veið ar vögvar Verði gamlir, komi ur jaiðsettui í dag. Allii Ver>, fituvefir í staðinn fyrir vöðva v.nir Eggerts og frændux’, eig ■ vef jna_ pess vegna getur fita um riu um sárt aö binda vlð j safnazt kringum hjartað, án fráfall hans, en astvimr hans þess að þyngdin gefi það til þó langtum mest. I kynna. Reglur eru til við því: Hinn góði faðir gefi þeim huggun og styrk. Pálmi Hannesson. Dánarminning: Kristján Ó. Skagfjörð Kristján Ó. Skagfjörð, fram kvæmdastjóri Ferðafélags ís- lands, verður borinn til graf- ar í dag. Kristján var fædd- ur í Flatey á Breiðafirði 11. október 1883, sonur hjón- anna Ólafs Jóns Kristjáns- sonar, verzlunarstjóra og Jó- hönnu Friðriku Hafliðadótt- ur. Kristján tók próf í verzl- unarfræðum í International Correspondence School í London 1913 og starfaði síðan í brezku verzlunarhúsi um þriggja ára skeið. Hóf um- boðs- og heildverzlun í Reykjavík 1916 og stundaði verzlunarstörf yfir 40 ár. Kristján Ó. Skagfjörð var einn helzti brautryðjandi ís- lenzkrar ferðamenningar og kannaði mikið óbyggðir lands ins og gekk oftsinnis á fjöll og jökla. Hann var í stjórn Skíðafélags Reykjavíkur um margra ára skeið, og í stjórn Ferðafélags íslands mjög !engi, gjaldkeri um 10 ára skeið, e» var framkvæmda- stjóri félagsins siðustu árin. Sýndi hann frábæran dugn- að í stjórn Ferðafélagsins. Hann var kvæntur Gustövu Emilíu Hjörtþórsdóttur, verzl unarmanns á Eyrarbakka, og lifir hún mann sinn. GERIST ASKRIFENBUR 4» TIMAJVUM. - ASKRSFTASIMI 2323. Borðið lítið af þeim mat, sem er ríkur af kolvetnum, þ.e. brauð, sykur og kartöflur. Tak markið einnig við ykkur eggja hvítuefnin — fisk, egg og kjöt. Verið varkár með feitan mat og steiktan mat. Margt bendir til þess að í þessum mat séu efni, sem skaða slag- æöarnar. Drekkið meira vatn. Borðið mikið af ávöxtum og grænmeti, sérstaklega það, sem inniheldur C-vítamín. Borðið B-vítamín — í þeim eru efni, sem varna því, að fólk verði mjög ellihrumt. Læknarnir á ráðstefnunni álíta, að hjá þessari kynslóð geti aldurinn aukizt um 15 ár. Fínpúsning Skeljasandur Hvítur sandur Perla í hraun Hrafntinna Kvarz o. fl. Fínpúsningargerðin Sími 6909 VtbrcifSið Tímsim- Formaður verðgæzlu- nefndar, Jón Sigurðsson formaður Alþýðusambands íslands, hefir óskað eftir að Tíminn birti eftirfarandi greinargerð, en upphaflega var hún ætluð til birtingar í útvarpinu. Meginhluti út- varpsráðs taldi hins vegar að birting hennar ætti ekki þar heima: Vegna þeirra ummæla, er Björn Ólafsson, viðskipta- málaráðherra, viðhafði í er- indi sínu um verzlunarmál og verðlag, er hann flutti í út- varpinu föstudaginn 28. sept. s.l.. um að ég hefði, með því að láta til birtingar skýrslu verðgæzlustjóra brugðizt trún aði þeim, sem verðgæzlu- nefnd var sýndur, er henni var afhent skýrslan, vil ég taka fram eftirfarandi: Með lögum nr. 35 1950 var svo ákveðið, að nefnd skipuð fulltrúum sjö ákveðinna sam taka skyldi gera tillögur um val verðgæzlustjóra og til- nefna meðdómendur í verð- lagsdóm í öllum kaupstöðum landsins. Nefnd þessi hlaut nafnið verðgæzlunefnd, en í nefnd- inni eru: Frú Guðrún Péturs dóttir frá Kvenfélagasam- bandi íslands, Þorvaldur Árnason frá Bandalagi starfs manna ríkis og bæja, Guð- mundur Jenson frá Farmanna og fiskimannasambandi ís- lands, Einar Gíslason frá Landssambandi iðnaðar- manna, Sverrir Júlíusson frá Landssambandi ísl. útvegs- manna, Sveinn Tryggvason frá Stéttarsambandi bænda og ég frá Alþýðusambandi íslands. Það varð strax Ijóst, að í vitund þjóðarinnar var það á ábyrgð nefndarinnar hvern ig verðgæzlan yrði fram- kvæmd, enda því haldið fram af einstökum ráðherrum bæði í ræðu og riti, að nú væri verð gæzlan raunverulega í hönd um neytenda sjálfra. Vildi því nefndin fá nokkru meira vald um framkvæmd verð- gæzlunnar, en lögin strangt tiltekið gerðu ráð fyrir, en þrátt fyrir ítrekaðar tilraun- ir hefir það ekkj fengizt til þessa, en nefndin hins vegar fengið aðgang að ýmsum upp lýsingum er henni var að sjálf sögðu nauðsynlegt til þess að geta fylgst með, hvernig þeir menn stæðu í stöðu sinni, er nefndin hafði tilnefnt til starfa. Er verðlagsákvæðum var sleppt af meginhluta allra vara og þá einnig af ýmissi þjónustu, var hið eiginlega verðlagseftirlit raunverulega afnumið, en hins vegar skrif- stofu verðgæzlustjóra falið að fylgjast með hver breyting yrði á álagi á vörum við niður fellingu verðlagsákvæða. Athuganir þessar fram- kvæmdi verðgæzlustjóri og starfsfólk hans með mestu prýði og sendi verðgæzlu- stjóri viðskiptamálaráðuneyt inu, formanni fjárhagsráðs, og mér, sem formanni verð- gæzlunefndar athuganir sín- ar jafnóðum og þær voru gerð ar. Þegar heildarskýrsla var fengin, er sýndi hið raun- verulega ástand vann ég að því að skýrslur þessar væru birtar, þar eð ég taldi að al- menningur ætti kröfu á að fá að vita hver raunveruleik- inn værj um ástandið í verzl- unarmálunum. Ég vildi að verðgæzlunefndin stæði að birtingu skýrslunnar, en sem heild vildi nefndin ekki standa að birtingu hennar, nema að áður fengnu áliti ríkisstjórnarinnar um að það væri heimilt. Ileimild til þess fékkst ekki og var því útilokað að nefnd- in stæði öll að birtingu skýrsl unnar. Hins vegar var gefið í skyn af viðskiptamálaráö- herra að skýrslan skyldi birt, en mjög óákveðið hvenær, hvernig, eða hvað mikið úr henni. Ákvað ég þá að skýrsl- an skyldi birt, en áður en ég lét Alþýðublaðinu skýrsluna í té, lét ég bæði viðskiptamála ráðherra og þá verðgæzlu- nefndarmenn. er ég náði til. vita að ég mundi gera svo. Að ég með þessu hafi brugð izt trúnaði neita ég ákveðið. í skýrslunni var engra nafna getið og skýrslan var ekki þannig gerð, að einscök fá dæmi væru tekin, heldur mjög yfirgripsmikil til þess að hún sýndi sem bezt heildar yfirlit. Ég er ekki starfsmaður við- skiptamálaráðuneytisins og á engan hátt undir það gefinn í starfj og ekki er ég starfs- maður verðgæzlustjóra. Þagn arheit hef ég ekkert gefið og ekki var mér afhent skýrslan sem trúnaöarmál. Er því auð- sætt hverjum þeim, sem vill líta óvilhallt á málið, að trún aðarbrot framdi ég ekki með því að birta skýrsluna. Hins vegar, eins og áður segir, er ég fulltrúi Alþ.sam- bandsins í verðgæziunefnd, eða með öðrum orðum trún- aðarmaður langstærstu neyt- endasamtaka í landinu. Neytendurnir — .fólkið í landinu — átti að mínu áliti heimtingu á að fá að víta af- dráttarlaust sannleikann um ástandið í verzlunarmálun- um, svo mjög sem það snert ir hagsmuni þess, en það var sá trúnaður við fólkið — sem ég var að rækja með butingu umræddrar skýrslu. Jón Sigurðsson formaður Verðaæzluneí'ndar SKRIFSTOFUR 5 ▼ 1 vorar verða lokaðar eftir hád. í dag vegna jarðarfarar EGGERTS JÓNSSONAR frá Nautabúi SÖLUMIÐSTÖÐ IIRAÐFRYSTIHÚSANNA MIÐSTÖÐIN H.F. JÖKLAR H.F.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.