Tíminn - 26.10.1951, Blaðsíða 1

Tíminn - 26.10.1951, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 35. árgangur. Reykjavík, föstudaginn 26. október 1951. 242. blað. Mil|ónatjón af Akureyri i gærmor a Stórbygging, foálai* ©g verkstæðisvélar I»rassi!B aflt á tvelmur klnkknstnnduii! Frá fréttaritara Tímans á Akureyri í gærsnorgun varð stórbruni á Akureyri. Brann bifreiða- verkstæðið Þórshamar og eyðilögðust í eldinum 9 bilar, á- samt öllum vélum og varahlutabirgðum fyrirtækisins. Geysilegí tjón er að þessum bruna. Engar tölur hafa verið gefnar út, en þeir, sem bezt viía telja að það geti numið talsvert á aðra milljón króna. irtækisins:, verzlunarskrif- Það var h'tið eitt á sjötta tímanum í gærmorgun, að vegfarandi einn árrisull varð þess var, að eldur var uppi í byggingu bifreiðaverkstæðis- .íns. Var slökkviliðinu þegar í stofa bergi. og verkamannaher- Nýjar vélar. Verkstæðið Verkamenn í heimsókn hjá Birni Ólafssyni í gærmorgun var óvenjulega gestkvæmt í Arnarhvoli. Um klukkan hálf-tíu fyiltust skyndilega gangar viðskiptamála- ráðuneytisins af verkamönnum, sem þangað voru komnir, ásamt mönnum úr síjórn Bagsbrúnar, til þess að hafa tal af Birni Ólafssyni viðskiptamálaráðherra. Tilefni heimsóknarinnar. j sér stað í Reykjavík. Sá ég, Tilefni þessarar óvenjulegu að gangurinn var þéttskipað- heimsóknar var það, að við- , ur, og kannske hefir eitthvað skiptamálaráoherrann hafðk. af mönnum verið i stiganum í þingræðu látið þau ummæli líka, en um nákvæma tölu falla, að ekki væri hér at-; veit ég ekki. vinnuleysi. Skýrir skrifstofa J Dagsbrúnar svo frá, að í gær, Heilsað og kvatt með hafi verið um það tal meðal handabandi. hafði fyrir Svona ev að líta inn í hina stað gert viðvart, og kom það nokkru fengið mikið af góð- nýju, íslenzku ferðaskrifstofu í London. eftir stutta stund á bruna- staðinn út á Gleráreyrum. (Framhaid á 2. siðu.) Ésienzk ferðaskrifstofa opnuð i London Brann á skammri stundu. Þegar slökkviliðið kom, var eldurinn ohðinn útbreiddur. Logað upp úr þakinu og um allt húsið. Skipti það engum togum að eldurinn magnað- ist á svipstundu. Var húsð Flugfélag IslattcÍK, EltfflskÉ|* ctg Ferðfflski'íf- fallið og allt, sem í því var stofa ríkfsins sfancla að skrífsÉciíniitKÍ atvinnulítilla verkamanna í bænum að sækja ráðherrann heim og andmæla þeirri full- yrðingu. Um níuleytið í gær- morgun hafi 60—70 verka- menn, sem voru í verkamanna skýlinu við höfnina og ekki fengu vinnu, ákveðið að ganga fyrir ráðherrann og fá sér til fulltmgis menn úr stjórn Dagsbrúnar. gersamlega eyðilagt í rústun- tveimur stundum eftir að elds Eimskipafelag Islands, Ferðasknfstofa nkisms og Flug ins. hafði oröið fyrst vart. j féla» I^ands, opnuöu 23. þ. m. í London ferða- og upplýs- Húsið var einlyft steinhús,' ingaskrifstofu, sem nefnsst „Icelend Tourist Information með járnvörðu timburþaki. Bureau“. Voru í því, auk bílaverkstæð- j isins, þar sem unnu 20—30 Bæklingar og minjagripir. menn, varahlutageymsla fyr j Hlutverk skrifstofunnar er ; að örva og greiða fyrir ferða- j mönnum til íslands. Tilgangi sínum hyggst hún að ná með að vera í sambandi viðð Egypskir tollmenn jlll! stöðva brezk skip ferðaskriístofur, skipa- og flugfélög og aðra aöila, er á- huga hafa fyrir ferðamálum. Veita þeim hvers konar upp- iýsingar um ferðir, sjá fyrir (Framhald á 2. sISu.) Skriístcfustjóri nn tók á móti gestumim. Bjcrn Ólafsson viðskipta- máiaráðherra var ekki kom- inn í ráðuneytið, er verka- mennina bar að garði hans. Tók Þórhailur Ásgeirsson, skrifstofustjóri ráðuneytisins á móti þeim. — Þeir, sem orð hcfðu fyrir hópnum, sagði Þórhallur við tíðindamann blaðsins, báðu mig að skila því til ráðherr- ans, að ummæli hans væru röng og hefðu sært verka- menn. SjálfLr væru þeir sönn un þess, að atvinnuleysi ætti — Viðræðurnar fóru mjög vingjarnlega og kurteislega fram, sagði Þórhallur enn- fremur. Það var heilsað og kvatt með hantíabandi, og ég hét því að kcma skilaboðun- um til ráðherrans, og það hefi ég gert. Sérfræðinganefnd geri íiflögur um vopnahléslínu Fregnir frá brezku her- stjórninni við Súes í gær- kveldi hermdu, að ástandið væri nú mjög alvarlegt á bessum slóöum og færj út- litið æ versnandi, en brezka herstjórnin hefði tiltækar gagnráðstafanir, sem gripið yrði til þegar þörf gerðist. Aðeins um helmingur hafnarverkainanna í borg- um á þessu svæði komu til vinnu í gær, og egypzkir toll eítirlitsmenn hafa neitað að hafa nokkúrt samstarf við brezk yfirvöld og neitað með öllu að tollafgreiða brezk skip í Port Said. Miklir fólksflutningar egypzkga borgara eru nú hafnir frá Súessvæðinu og búizt við að þeir hakli á- fram. Allt var þó róíegt að kalla í Kairo og Alexandríu í gær. Bandaríkin hafa nú byrj- að sáttaumleitanir í deil- unni, en ekkert Iiefir verið látið uppi um það enn, í hverju þær séu fólgnar né hvað þeim hafi miðað, en bandaríski sendiherrann í Kairo ræddi við utanríkisráð herra landsins alllengi í gær. BREZKU KGSNINGARNAR: Verkamannaflokkurinn hafði tapað 12 þingsætum kl. 4 í nótt Þá var báið telja í 323 kj«i-r«laí?i!Mi!Etffl. At- kvæðauta^n Verkaim.fi. foaffti vÉfÍa miiiKkaið Kosningu Iauk í Bretlandj um kl. 9 í gærkvöldi og hafði þátttaka verið mikil, meiri en í síðustu kosningum 24. febr. 1950. Talning atkvæða hóíst þegar og kl. 11 í gærkvöldi voru fyrstu úrslit birt í brezka útvarpinu. Birtingu úrslita var síðan haldið áfrain þar til kl. fjögur í nótt, en þá hafði verið taljð í 323 kjördæmum af þeim, 624 kjördæmum, sem nú er kosið í. með 500 atkv. meirihluta en hafði við síöustu kosningar 1400 atkv. meirihluta. Free- man var ráöherra en fór úr stjórninni með Bevan. Verkamannafl. tapar atkvæðum. Staðan var þá þannig: Verkamannaflokkurinn 175. Íhaídsflokkurinn 145. Frjálslyndi flokkurir.n 2 írski verkamanaflokkurinn 1 Verkamannaflokkurinn hafði þá tapað 12 þingsætum en ekkert unnið, íhaldsflokk- urinn unnið 11 og misst 1, Frjálsl^mdi flokkurinn unn- ið 1 og engu tapaö og írski verkamannaflokkurinn unn- iö 1. Verkamannaflokkurinn hafðj ,því í morgun aðeins 30 þingsæta meirihluta fram yf- ir íhaldsflokkinn, og er harla Fyrstj ráoherrann, sem úr- slit urðu kunn urn, var Noel Baber. Hann náöi kosningu í kjördæmi sínu Suður-Derby með nær 11 þús. atkv. meiri- hluta, en hafði síðast nær 13 naumt. Margir höfðu spáð, þúsund atkv. meirihiuta. því, að ef hann hefði ekki 40 þingsæta meirihluta er taln ing væri hálfnuö hefði hann tapað kosningunni. Attlee set ur hins vegar traust sitt á sveitakjördæmin, sem nú eru aðallega eftir. Fyrstu úrslitín bárust úr Jitlu kjördæmi rétt við Lon din, Watford, og náði Free- man frambj óðandi verka- mannaflokksins þar kosningu Þannig var útkoman framan af, unz komin voru úrslit í 30 kjördæmum, að verka A fyrsta fundi fulltrúa herj anna í Kóreu í hinum nýju vopnahlésviðræðum, sem lialdinn var í gærmorgun, bar Joy flotaforingi, formaður nefndar S.Þ. fram tillögu um það, aö vopnahléslínan yrði hin sama og víglínan er nú með 4 km. breiðu hlutlausu svæði á milli ófriðaraðila und ir alþjóðlegri stjórn. Fulltrúar norðurhersins létu ekkert uppi um afstöðu til þessarar tillögu en báru fram tillögu um það, aö sérfræð- inganefnd frá báðum aðil- um athugaði og gerði tillögur (Framhald á 7. síöu) Forsetanum líður vel eftir uppskurð Eins og áður var frá skýrt, tók forseti íslands, herra Sveinn Björnsson, sér far til Englands hinn 13. þ.m. til að leita sér lækninga. 22. þ. m. var forsetinn skorinn upp við kvilla, sem hefir þjáð hann nokkur ár. Líðan forseta er góð eftir aðgerðina áður haft þar 2200 atkv. meiri hluta. íhaldsflokkurinn jók hins vegar víðast hvar meirihluta sinn þar sem hann hafði sæti áður. Ráðherrar verkamannafl. mannaflokkurinn hafði alls komu siðan einn af öðrum. staoar haldiö velli en víðast tapað frá 500 upp í 2000 atkv. Fyrsti vinningur íhalds- flokksins var í Blackley í Manchester, þar sem íram- bjóðandi hans sigraðj me'ð að- eins 42 atkv. meirihluta, en Verkamannaflokkurinn hafði Attlee sigraði með 11500 atkv. meirihl. en lækkaði þó um 500, Herbert Morrison sigraði sem fyrr í kjördæmi sínu í London með 7 þús. atkv. meiri hluta en lækkaði um 700. Sawcross sígraði' með 15800 (Framhald á 8. siðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.