Tíminn - 01.11.1951, Side 1

Tíminn - 01.11.1951, Side 1
L Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasimi 81300 Prentsmiðjan Edda 35. árgangur. Reykjavík, fimmtudagnn 1. nóvember 1951. 247. blað’. Gamlir fangaklefar geymsla handa S.R. Strætisvagnar Reykjavíkur munu innan skamms taka til notkunar sem geymslu hina svokölluðu óróiegu deild í fangabúðum þeim, sem se'tu- liðið hafði á Kirkjusandi á hernámsárunum. Er skáli þessi mjög ramgerður, tíu klefar, steyptir í hólf og gólf, og huröir járnslegnar. ÆLti að vera hægt aö varðveita þar verðmæti, svo að öruggt sé. Frá Alþingi Miklar umræður urðu á AI- þingi í gær um byggingamál og Ján til íbúðahúsabygginga. í tillögu, sem fyrir lá frá tveimur sjálfstæðismönnum, or lagt til að ríkisstjórninni verði falið að safna skýrsl- um um lánveitingar til íbúð- arhúsabygginga. Páll Zóphóníasson flytur breytingatiliögu um það, að f stað þess að stjórninni verði falið að gera skýrslur um lán- veitingar til íbúðarhúsabygg- inga veröj gerðar skýrslur um lánsþörf til slíkra bygginga. Benti Páll á það í umræöun- um, að meiri þörf væri að alhuga lánsþöríina og gera síðan í framhaldi af því, til- lögur til úrbóta, heldu^ en að safna skýrslum um það, livað veitt liefðj veiið af lánum að undanförnu. Umræðurnar um þetta stóðu ailan fundartímann í gær, en var ekki lokið í fund arlok og voru þá margir á mæiendaskrá. 135 svör við getraun íslendingasagnanna komin Getraun sú, sem íslend- ingasagnaútgáfan stofnaði til í vor, og sagt var frá þá, virðíst hafa vakið mikia nt- hygli. Er hún nú búin að fá 135 svör, en þó er enn liálfur mánuður til stefnu, þar sem frestur til að skila svörum rennur ekki út fyrr cn 15. nóvcmber, svo að full- víst má telja, að svörin verði 200—300. Fyrsta svarið barst 30. júnf og kom frá Höfn í Horna firöi. Hefir sá, sem það sendi verið kunnugur fornsögum og svörin vei tilta'k. Af svörum þeim, sem nú «ru komin, eru 58 úr Eeykja vík, 24 úr óðrum kaupstöð- um og 51 úr sveitum og kaup túnum. Eitt svar hefir bor- izt vestan úv Kaliforníu, frá Jóhanni S. Hannes.yni frá Siglufirði, og eitt svarið er tlleinkað Sólheimadrengn- um í Skagafirði. Einu svar- (Frámhald á 7. síðu) r r Bfðrn ölafsson hefur ab engu þingsályktun um jðfnunarverð á olíu Nokkrar umraeður urðu á fundi í sameinuðu Alþingi í gær t aí fyrirspurn Sigurðar Ágústssonar. Fj’rirspurnin var svo- Hér á myndinni sjást Ridgway hershöfðíngi ásamt. konu sinni í heimsókn til þorpsins Nanao skammt frá Tokyo. Þar heimsóltu þau hjónin japönsk sveitaheimili og ræddu við þorpsbúa. Dótíur eíns bóndans gaí frú Ridgway fallegan blómvönd en hlauí í staðinn gjöf. Snæfellsnesi ar eru á faugardaginn Hinar árlegu kosningar til stúdentaráðs Háskóla íslands fara fram á laugardaginn. Að þessu sinnj eru úrslitin mjög tvísýn og stendur baráttan milli fimmta manns Vöku, sem er félag íhaldsstúdenía og annars manns á lista Félags frjáls- lyndra stúdenta. — Listi frjáislyndra er þannig ~ skipaður: j 1. Sveinbjörn Dagfinnsson,1 stud. jur. 2. Sveinn Skorri, ’ stud. mag. 3. Sveinn Haukur , Valdimarsson, stud. jur. 4. i Bryndís Jakobsdóttir, stud. i phil. 5. Magnús Ágústsson,' stud. polyt. 6. Jón Grétar Sig- urosson, stud. jur. 7. Ásta Karlsdóttir, stuö. phil. 8. Skúli Benediktsson, stud. theol. 9. Brynieifur Steingrímsson,! stud. med. 10. Ingimar Ingi- j marsscn, stud. theol. 11. ] Hreína Sigvaidaöóttir, stud. j jur. 12. Sigurberg H. Elentin- j usson, stud. polyt. 13. Hi-ólfur, Asvaldsson, stud.. oecon. 14. Brynjar Valaimarsson, stud. med. 15. Björn Kermennsson, stud. jur. 16. Hallgrímur Sig- urðsson, stud. jur. 17. Bjarni V. Magnússon, stud. oecon. 18. Ásmundur Pálsson, stud. jur. 207 nemendur voru a nám- skeiðum hjá Axeli Andréssyni á Snæíellsnesi. Hefir hann. lok ið námskeioum í Stykkishólmi og Grundaríirði. líámskeiðið í (Framhald á 7. síðu.) hijóðandi: 1. Hefir ríkisstjórnin látið at- , huga verðiagningu á olíu- og benzíni, sbr. þingsályktun, er samþybkt var á Alþingi 28. febr. s. 1.? 2. Hvað líður framkvæmdum til aö koma á jöfnunarverði á þessum vörutegundum, eins og j sama þingsályktun kvað á um? | 3. Má vær.ta þess, að ríkis- j I stjórnin leiði þetta mál til lykta ! fyrir næstkomandi áramót, með j þeim árangri, að olíur og benzín verði selt á sama verði á öllum stöðum á landinu, þar sem olíu j flutningaskip hafa aðstöðu til i að geta losað á birgðageyma olíu félaga eða olíusamlaga? Svör Björns Ólafssonar voru næsta óljós. Varð ekki af þeim ráðið að viðskiptamálaráðherr- ann hefði gert nokkuð verulegt í þá átt, sem ályktun síðasta þings mælti fyrir um, né heldur að hann hefði í huga að gera það á næstunni. Fyrirspyrjahdinn og Lúðvík Jósefsson átöldu aðgerðaleysi ráðherrans í þessu mikilsverða máli. Gísli Jónsson tók í sama streng og gerðist svo aðsúgsmik ill, að ráðherrann sá ástæðu til að áminna hann um kurteisi og frábiðja sér réttarrannsókn af Gísla hálfu þar í þingsalnum Vilhjálmur Hjálmarsson bað ráðherrann gefa skýr svör um það, hvort hann skoðaði þings ályktunina frá 28. febr. sem beina viljayfirlýsingu þingsins um það, að koma á jöínunar- verði. Ráðherrann kvaðst ekki líta þannig á málið. Það var ekki laust við að þing mönnum þætti þessi afstaða Björns Ólafssonar kynleg. Samþykktin frá 28. febr. er orðuð svo: (Framhald á 7. síðu) skeið Framsóknar- flokksins tvö kvöld í vika Eins og áður hefir verió getið í blaðinu, hefst hér í Reykjavík á vegum Fram- sóknarflokksins, stjórnmála námskeið og fræðslustarf- scmi um samvinnumál. — Verða þessir fundir tvisvar í viku. Nú þegar hafa marg- ir óskað effir þátttöku, og er því nauðsynlegt, að þeis, sent ætla að vera með, en hafa ekkjj haft samband við flokksskrifstofuna, geri það sem fyrst. — Fyrsti fundur- inn hefst kl. 8,30 í Edduluis- inu n.k. mánudagskvöld. — Áríðandi að menn mæti stundvísiega. Aðalfundur og Fram 'IsóknarvisthjáFram sóknarfélagi Borg- Hyrnd kýr stangaði mfaitakonuna tii óbéta Lækitfrinn fér tíl Itjálpar iir kveðfusattt- sesn Itomini var haleSið, en á lieimleið fesíist HtíIIinn í á og veidufólk foeið 4 folsí. Frai Framséknarfélag kvenna í Reykjavík heldur fund í ASal- stræti 12 í hvöld bl. 8,30. Þetta cr annar fundur félagsins á haustinu og er félagsstarfið bví haíið af miklum áhuga. Félagskonur, fjölmennið á þennan fund og komið með nýjar félagskonuo Frá fréttaritara Tímans á Kirkjubæjarklaustri. í fyrrakvöld bar svo við að Hrauni í Landbroti, að hyrnd býr stangaðj fjósakonuna til óbóta. HéraSsIæknirinn, Ezra Pétursson á Kirkjubæjarklaustri, var sóttur, en þá stóð svo á, að verið var að haida honum kveðjusamsæti, eins og skýrt1 Félag Framsóknarnianna í Borgarfjarðarsýslu heldur að- alfund sinn n. k. sunnudag í Stúkuheimiiinu á Akranesi. Fundurinn hefst kl. 3 e. h. Frá /niðsíjóin flokksins mætir nieð al annara, formaður flokksins, Hermann Jónasson, landbúnað arráðherra. Að kvöldinu kl. 8,30 hefst svo skemmtisamkoma. Fyrst verður spiluð Framsóknarvist, síðan verður dansað. Framsóknarmenn í Borgar- fjarðarsýsiu munu gera þenn an fund og þetta skemmti- kvöld sem glæsilegast. Hefir farið 32 sjúk- lingaflug á árinu Björn Pálsson flugmaður er alltaf annað slagið í sjúkraflug vél sinni, sem reynist ágætlega. Hefir Björn farið 32 sjúkraflug er frá á öörum síað hér í blaðinu. A heírnleið sát bíll lækn- ^ þessu ári, þótt hann væri flug isins fastur í á, svo að Jeita þurfti hjálpar. I vélarlaus hálfan þriðja mánuð rétt áður en liann fékk nýju Að Hrauni dvaldi um þess- ar mundir miðaldra kona, Ragnhildrfl Bjarnadóttir, sem er brott flutt en ættuð þaðan. Fór hún til fjósverka í fyrra- kvöJd til mjalta og gjafa. Hlaut skurð á ennj og heilahristing. Ekki er með vissu vitað, hvernig slysið bar að, en að líkindum hefir Ragnhildur verið að hreinsa slætt hey (Framhald á 7. slóu) vélina. í-nýju vélinni hefir hann farið 12 sjúkraflug og voru það flestir körfusjúklingar, sem flytja þurfti. í íyrradag fór Björn til BúSardals og sótti þang að mjög veikan mann frá Vuí- þúfu á Fellsströnd.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.