Tíminn - 01.11.1951, Page 3
247. blað.
TÍMINN, fimmtudaginn 1. nóvember 1951.
3.
íslenclingajDættLr
Dánarminning: Bergmundur Jónsson
>-• •*r’rr r”-
Brottrekstur vagnstjóranna
Efftir Friffigeir Sveinssosi gjaldkera
Undanfarnar vikur
■ fá hann í starfiS. Þessir herr
ar eru síður en svo að bera
hefir ar voru flokkaðir í hinn svo- fyrirtækið brjósti, nei
ónei, það eru einstaka menn,
ítj cjrnmálalega „réttrúacl r“,
Hinn 28. ágúst síðastliðinn1
gerði norðaustan storm um Vest
firði og Norðurland Þó liðu
nokkrir dagar án þess að vit-
að yrði að nokkurt tjón héfði
af óveðri þessu hlotizt. En dag-
ar liðu og vér mannanna börn
vitum skammt hvað hver dag-
ur hefir borið í skauti sínu. En
að lokum birtist tilkynning á
öldum ljósvakans, þess efnis,
að vélbáturinn Svanhólm hefði
lagt af stað frá Siglufirði þann
28. ágúst áleiðis til Reykjavík-
ur með viðkomu í Bolungavík
og væri ókominn að landi.
Maður varð steini lostinn og
beiö milli vonar og ótta. En von •
in brást og óttinn varð henni
yfirsterkari. Sá hörmulegi at- i
hendi sinni yfir. Þá verða fyr
irtækin aukaatriði.
mikið verið rætt og ritað um nefnda miðlungsflokk og voru
þá óvenjulegu aðferð sem Ei- þeir allir látnir víkja úr starfi, .. __ . _
ríkur Ásgeirsson forstjóri ef ekki, eftir hvaða reglum V_e_rilda5.:
Strætisvagna Reykjavíkur hef var þá farið?
ir viöhaft um ráðningu starfs 5. Er það satt, að maður,
rnanna hjá fyrirtækinu. Hefir sem tvívegis hefir verið rek-
þetta mál verið rakið nokk- inn frá Strætisvögnum Hengjum bakarann
uð í ýmsum blaðagreinum, m. Reykjavíkur fyrir óreglu í fyrir smiðinn.
a. grein er ég reit og var birt starfi, hafi nú verið ráðinn | imiræti og réttlætiskennd
1 Tímanum 10 okt. s. 1. síðan til starfa á ný í staö 6infiv6rs íiialcisins li6fir l6ngi V6rið við
hefir verið birt greinargerð þeirra „sjömenninganna“. J brugðið. Það hefir litlar á-
frá vagnstjórum svo og ýms- sem reknir voru? Ihyggjur af þvi þótt saklausir
ar fleiri greinar. Spurningum j 6. Var yður kunnugt um, að menn hafi verið reknir frá
hefir verið beint til forstjór- sumir þeirra er reknir voru 'störfum Það neitar að rága
ans varðandi brottreksturinn. stóðu framarlega í kjarabar-|þá tif starfa a ný þðtt sak_
I áttu ététtar sinnar s. 1. vetur ^ ieySi þeirra komi í ljós, en
Þagnarskylda . og hafði það áhrif á aðstöðu gerir rað fyrir ag þá verði at-
forstjórans. þeirra til endurráðninga? j hugað um að reka fleiri
í nefndum greinum eru 7. Var séð um, að strætis- menn> og hafa þá helzt heyrst
bornar allþungar sakir vagnarnir væru í góðu lagi, tiinefndir þeir starfsmenn
á hendur stjórn Strætisvagna er hæfnismatiö fór fiam svo. ctrætiSvapfnanna sem fram—
Reykjavikur og forstjóra fyr- að öruggt sé að hæfni vagn- kvæmciu matið.
næsti verzlunarstaður)
Sú regla að hengja bakar-
ann fyrir smiðinn er því enn
irtækisins fyrst og fremst, en stjóramm hafi komið greini
ekki hefir hann til þessa haft lega fram?
burður var orðinn að óhrekjan- i £~af“ ^7^7™ g0tt veð: ' kjark til þess að svara þeim 8. Voru „sjömenningarnir“ j þá f fuUu gfldi.
legn staðreynd. Svanholm var ^ Horn þyí þar er oft ó_ | spurningum, sem til hans hef reknir samkv. ábendingum j
fagurt á að iíta, þegar Norðri ir verið^ beint. Virðist_þa8 þyi sj^ömannanefndarinnar^ JJg;f gerf. rannsóknar_
réttarins.
horfinn í hafið með allri áhöfn.
Enn hefir Ægir heimtað fórn-
ir af okkar sjómannastétt, —
blæs. En í þessum ferðum farn , torskyldara, sem sami for- hvað var þeim gefið að sök?
aðist honum jafnan vel. Berg-'st3Óri virtist hafa sérstakt
og því lögmáli verðum við að , mundur gál var einn þeirra fáu l yndf af því, er hann hóf starf Fulltrúaráð verka-
u a. veir s ipverjanna V0iu!mannaj sem iögðu það á sig að Sltt sem forstjóri strætisvagn iýðsféi. óskar skýrninga
klífa björg, og stundaði eggja-
tekju í Hornbjargi á vori hverju
frá barnæsku til dauðadags.
Oft mun hann hafa búizt við,
að þar yrði sitt síðasta hlut-
skipti, því áhættusamara starf
er vart hugsanlegt. En aldrei
hlekktist honum á við þann
starfa. I júlímánuði s.l. höguðu
;atvikin því þannig, að Berg-
mundur réðist vélamaður á vél-
bátinn Svanholm, sem átti
heima í Bolungavík árum sam-
an, en var nú seldur fiskideild
Háskóla íslands, og stundaði
síldarmerkingar fyrir Noröur-
landi s.l. sumar Þeim starfa , „ ,, , „
var lokið, aðeins eftir að sigla,Þ.esf? 5U í*r eru að S]álf:
frá Bolungavík. Annar þeirra
var Bergmundur Jónasson, sem
nú skal lítillega minnzt. Berg-
mundur Bæring Ólafur, en svo
hét hann fullu nafni, var fædd
ur að Dynjanda í Grunnavíkur
hreppi hinn 14. mai 1925, og
því aðeins 26 ára gamall, þegar i
hann var kallaður heim. Það
er að vísu ekki langur reynslu
tími, en þó nægilegur til þess
að sýna hvað. í manninum bjó;
Bergmundúr var að eðlisfari
hógvær og stilltur maður og
hvers manns hugljúfi, þeirra
sem kynntust honum. Hjálp-
samur þeim er leituðu til hans
og vildi hvers manns vandræði
leysa eftir því, sem honum var
frekast auðið. Eitt af því, sem
ef til vill var séreinkenni Berg-
mundar umfram jafnaldra
hans, var það, að aldrei heyrð-
ist blótsyrði koma fram yfir
hans varir, hvernig sem móti
blés. Þessi óþörfu áherzluorð ís-
lenzkrar tungu voru honum
jafnan fráhverf og bar ekki á
öðru, en hann gæti valið hugs-
unum sínum sæmilegan bún-
ing með öðrum orðum hins blæ-
brigða- og litríka móðurmáls.
Á þetta er vert að minna, þar
sem fjölmargir, já, alltof margir
ungir menn nú á tímum, temja
sér þessar óþarfa áherzlur móð
urmálsins og með þeim hætti
misbjóða hinu hreimþýða og
mjúka máli.
Bergmundur ólzt upp í for-
eldrahúsum að Bolungavík í
Grunnavíkurhreppi til fullorð-
ins ára og var elztur sex syst-
kina. Foreldrar hans voru hjón
in Hansína Bæringsdóttir og
Jónas Finnbogason, sem bjuggu
þar, þangað til fyrir tveimur
árum síðan, að þau fluttu til
Bolungavíkur í Hólshreppi. Og
var Bergmundur sál. foreldrum
sínum stoð og stytta til hinstu
stundar. Á uppvaxtarárum Berg
mundar var oft við erfiðar að-
stæður að etja, Jörðin Bolunga-
vík er þannig í sveit sett. Hún
liggur við vestanverðan Húna-
flóa (austan Horns), og kom
hann fljótt auga á að eitthvað
þurfti að gera til að létta und
ir með aðdrætti til heimilisins
og afla því fanga. Fékk hann
sér því lítinn opinn vélbát
ásamt frænda sínum. Og ósjald
an kom það fyrir, að hann sigldi
honum til ísafjarðar, sem er
um 10 klst. sigling (en það er
anna, að skrifa skýringar
greinar um ýmislegt er rekst- þyki ekki aðeins sjálfsagt
ur fyrirtækisins varðaði. Yfir heiUur beinlínis skylt að for-
ieitt voru þessar greinar for stjðri opinbers fyrirtækis
stjórans skýringar á mjög smá svar. slíkum fyrirspurnum.
vægilegum atriðum. Þessum ■ Þð verður fremur að gera ráð
hætti hélt forstjórinn þar tiljfyrir að Uann hallist að venju
að fa'rið var að ræða afskipti, sinni 0g þegi. En þá finnst
hans af ráðningu starfs- mer ekki úr vegi að benda
manna fyrirtækisins og hinn þessu orðvara borgarstj óra-
óvenjulega siðlausa brottrekst j barni á það) að verkalýðs-
ur sjö ágætra starfsmanna. [ samtokin munu kunna þögn
Þá legst hneigð forstjórans hans illa, enda hefir fulltrúa
til ritstarfa í dvala og er ó- ráð verkalýðsfélaganna hér í
sýnt_ hvenær vesalingurinn Reykjavík sent forstjóran-
muni skríða úr hýðinu J um Uréf þar, sem þess er
á ný. Hverjar eru orsakir krafizt t nafni samtakanna
Þessi pólitízka siðfræði
minnir ónotanlega á tímabil
i sögu mannkynsins, sem
Eg vænti þess að flestum hafa verið þrungin ósiðlegu
ranglæti kúgunnar og of-
beldis af ýmsu tagi. Með ýmsu
heim. 26. ágúst talaði Bergmund
ur heim til ættingjanna frá
Siglufirði og var þá glaður og
reifur að vanda. Eftir tvo daga
yrði hann mitt á meðal þeirra.
Hann hlakkaði til heimkom-
unnar. Foreldrana fýsti að sjá
elskulegan son. Systkinin ást-
ríkan bróður og dótturina
ástkæran föður. En þetta var
hans hinsta kveðja.
Aðfaranótt hins 29. ágúst. er
að ýtarlega sé greint frá því
sögðu fyrst og fremst aöifyrir hvaða sakir vagnstjór-
hann er kominn í herkví og unum var vikið ur starfi. Það
getur sig ekki hrært, án þess getur farið svo að það verði
að vansi hljótist af enda mun
borgarstjórinn í Reykjavík,
fyrirbjóða Eiríki Ásgeirssyni
að svara spurningum, sem
fram kunna að vera bornar
varðandi brottrekstur vagn-
istjóranna. íhaldið i Reykja-
vík ætlar m. ö. o. að þegja
málið í hel, treystandi því að
néesta erfitt fyrir Eirík As-
geirsson að hunza spurning-
ar verkalýðssamtakanna.
Slúðurreglan.
Þess hefir oft verið krafizt
að sjömenningarnir verðii
ráðnir á ný til starfa sinna
móti hefir ómennskan kom-
ið fyrir manna sjónir, hún er
oft hulin þykkum blæjum,
sem hindrar opinberun henn
ar. Þannig var það t. d. með
rannsóknarréttinn, þessa
kirkjulegu stofnun, sem átti
að útgreiða kristna trú og;
koma í veg fyrir trúvillu. Þótt'
hægt væri aö sanna að rann-
sóknarrétturinn hafi verið
stofnaður i góðum tilgangi,
fór svo þegar timar liðu, að
hann var eitt svívirðilegasta
tæki allra tíma til að koma
á fót þeim hryllilegustu of-
sóknum sem sagan greinir.
Þar voru saklausir sakfelldir,
dæmdir og liflátnir með þeim
hrottalegustu aðferðum, sem
mannlegt vit gat upp fundið.
Rannsóknarrétturinn var
ekki vanur að tilkynna á-
stæður sínar. Hann svaraði
ekki spurningum heldur lagði
/luici.itiii'jbt liiuö 13. aguac ci | t j vprkalvðssamtak;^ar sem fulll3óst virðist, að
álltið að vélbáturinn Svanholm stéttarvitun var ,alvðssam:a^; þeir hafa ekki verið reknir
hafi farizt við Horn. Þar með
voru örlög þeirra drengja ráð-
in, sem þar 'létu lifið.
Kæri vinur. Ég þakka þér all-
ar samverustundirnar, og minn
ingin um þig mun lifa þótt þú
sért horfinn.
Ég óska þér góðrar ferðar yf-
ir hafið mikla og þykist þess
fullviss að þú hafir áft góða
heimkomu á landið ljóss og
friðar.
!í. E.
anna sé svo máttvana að ekk
ert verði afhafzt.
Fyrirspurnir endurteknar.
Miðvikudaginn 24. þ. m.
birtust i Tímanum átta spurn
vegna hæfnisskorts i starfi
heldur af pólitískum ástæð-
um, enda hefir ekkert hæfn-
ismat farið fram heldur var
— eins og áður hefir verið
jupplýst — valinn sjö manna
ingar, er ég beindi til Eiriks hópur er skyldi hafa það starf
Ásgeirssonar. Óskaði ég fast-[meö höndum að njósna um
M.s. Drooning
Alexandrine
fer frá Kaupmannahöfn 9.
nóv. til Færeyja og Reykja-
víkur. Flutningur óskast til-
kynntur sem fyrst til skrif-
stofu Sameinaða í Kaup-
mannahöfn. —
Skipaafgreiðsla Jes Zimsen
Erlendur Pétursson
lega eftir að hann svaraði
þeim og sagði jafnframt að
léti hann það undir höfuð
leggjast yrði ekki komizt hjá
að draga þá ályktun að ekki
væri allt með felldu hvað á-
hrærði afskipti hans af mál-
inu. Nú hefir forstjórinn ekki
svarað spurningunum enn þá
og tel ég því fulla ástæðu til
að endurtaka þær hér, og
skora á hann að svara eftir
farandi spurningum:
1. Hverjir voru vagnstjór-
arnir, er mátu störf samstarfs
manna sinna og höfðu þeir
hæfnipróf til slíks mats eða
aðra hæfileika og þá hverja?
2. Hverjir voru hinir „ó-
breyttu borgarar,“ sem áttu
sæti í sömu nefnd og hver
var hæfnj þeirra til að meta
störf vagnstjóranna?
3. Var vagnstjórunum til-
kynnt að fram ætti að fara
mat á starfshæfni þeirra?
4. Hversu margir vagnstjór-
vagnstjórana og lepja siðan
slúður í forstjórann og eftir
þessu slúðri voru þeir síðan
flokkaðir. — Nú vildi svo ein
kennilega til a. m. k. einn
ihaldsmaður komst samkv.
„slúðurreglunni" í svokallað-
an miðlungsflokk og þótt
merkilegt sé, höfðu njósnar-
arnir óafvitandi gert rétt í því
tilfelli, en íhaldið Eirikur &
Co. sáu við lekanum þeir
skelltu skollaeyrum við öllum
ákærum og létu manninn
halda starfí sinu áfram, af
því aö hann var íhaldsmaður
og gat orðið nauðsynlegur
slefberi síðar eins og hann
mun stundum hafa verið áð-
ur. Auk þess eru nýir menn
ráðnir til starfa, sumir þeirra
hafa áður starfað hjá fyrir-
tækinu tima og tima og einn
þeirra hafði tvivegis verið
rekinn fyrir óreglu og óreyðu
í starfi, en hverju skipti það
úr því að Eirikur og Co. vildu
,þær fyrir menn. Hann ruddi
þeim úr vegi, sem hann
taldi sig þurfa að losna við
án tilits til guðsótta og góðra
siða. Kæmist hann i þann
vanda að einhverjir fyrir-
findust, sem gátu veitt upp-
lýsingar um dólgshátt réttar-
ins var hann fljótur til að.
taka þá líka. Að viðurkenna
sök og veita rétt var óþekkt
fyrirbrigði hjá þeirri stofn-
un.
Þannig er þessu líka farið
hjá Eiríki Ásgeirssyni og Co.
Þeir sakfella og dæma frá
störfum, þeir neita að gefa
upp sakir, þeir skipuleggja
njósnir. þeir neita að viður-
kenna rétt sakborninga, þeit
leiða ekki hugann að hugtak-
inu sekur og saklaus. Þeir
setja hinn seka i starf ef það
hentar betur en dæma sak-
lausan ef það er hagkvæmara
fyrir þá. Og þegar vanda-
menn hinna saklausu koma
til þessara herra og biðja sér
vægðar og skýrskota til sak
leysis og trúmennsku sakborn
inga, bregðast þeir við ná-
kvæmlega eins og fulltrúar
rannsóknarréttarins.
Óttast eigin verk.
Nú sfðustu dagana hefir
(Framhald á 4. síðu.) j