Tíminn - 01.11.1951, Síða 8
35. árgangur.
Reykjavík,
1. nóvember 1951.
247. blað'.
Skorað á farþegann
Farþeginn, sem var í hinni
stolnu bifreið, R-1505, er hún
lenti í árekstrinum á mótum
Rauðarárstígs og Guðrúnargötu,
hefir ekki enh gefið sig fram.
Rannsóknarlögreglan hefir beð
ið biaðið að ítreka áskorunina
lii hans um að gefa sig fram
og firra sig vandræðum, sem
seinna geta af því hlotizt, ef
hann lætur ekki til sín heyra.
(Söíiilögregian hand
samar þjóf
Götulcgreglan handsamaði í
fyrrinótt þjóf, sem farið hafði
í vörubifreið á Stýrimannastíg.
Haíði sést til hans úr húsi þar,
og var simað til lögreglunnar.
Er rógreglan kom á vettvang,
var þjófurinn farinn frá bifreið
inni. Rétt á eftir urðu lögrc-glu-
þjónarnir varir manns, sem var
á hlaupum að húsabaki. Hófst
nú eitingaleikur, og fieygði mað
urinn frá sér frakka og ýmsu,
sem hann var með, en þó Ivkt-
aði svo, að lögregluþjónarnir
handsömuðu hann. Reyndist
þetta vera maðurinn, sem fór
í bifreiðina — þjófur, sem er
gamalkunnur lögreglunni.
Barátta um forsetakjör
í brezka þinginu
| | Broíiis hálfrar aldar venja tisit samkosna-
lag' við forsetakjör. Nýir ráðhr. skipaðir
Báðar deildir brezka þingsíns komu saman til fyrsta fund-
ar síns eftir kosningarnar, og varð sá fundur sögulegur að
því leyti, að forseti neðri aeildarinnar (speaker) varð ekki
sjálfkjörinn eins og ófrávíkjanleg venja hefir verið í 56 ár
í Bretlandi.
Meðal hcrsveita Eisenhowers í Evrópuhernum verða skozk-
ar hersveitir klæddar sínum skemmtilegu hermannabún-
ingum, scm er að nckkru þjóðbúningur Skota um leið. Hér
sést Eisenhawer meðal skozkra hsrraanra.
Búið að flytja 320 lestir af
inisteini til Húsavíkur
Ej
!..;,
flokkar ráðast
gegn Bretum
Egypzkir flokkar sjálfboðaliða,
sem ótilkvaddir hafa tekið sér
vopn í hendur, hófu í gær að-
gerðir gegn Bretum. Stöðvuðu
þeir alia umferð um aðalveg,
þar sem flutningar fóru fram
á birgðum til brezka setuliðsins.
Neyddu þeir einnig egypzka
verkamenn, sem voru á leið til
vinnu hjá Bretum til þess að
snúa við.
Brezki herinn hafði ekkert að
hafzt í gærkveldi gegn þessum
athcfnum, en tilkynnt, að undir
búnar væru gagnráðstafanir til
að koma í veg fyrir slíkar trufl
anir, ef framhald yrði á þeim
•næstu daga.
Stjórn egypzka verkamanna-
nambandsins hefir skorað á
Súesfélagið að hætta sarnstarfi
við Breta og taka upp nánari
samvinnu við Egypta. Hefir
stjórnin gefið Súesféiaginu viku
frest til að hverfa að því ráði,
en ef það verði ekki gert, muni
egypzkir verkamenn hætta
vinnu hjá féiaginu.
Sama síldarverðið
áfram í Hafnarfirði
Stjórn fyrirtækisins Lýsi og
rnjöl í Hafnarfirði hefir ákveðið
að greiða áfram 120 krónur fyr
ir síld til bræðslu, eins og ver
ið heíir, af reknetabátum þeim,
sem hafa iagt þar upp afla sinn,
þó rne'3 þeirri breytingu, að fyr
■ irtælúð tekur. ekki þátt í flutn
ingi síldarihnar af bryggju til
. verksrniðjunnar eins og áður
var. Hins vegar munar þetta
sáraiitlu á verði síldarinnar.
FhdffiÍEigHBi og söÍ&iuh Iialcflð áfrain. Mik-
£11 eii óhreinn {irennisí. við Fremrinámur
Ágæíur skriður hefir verið á brennistesnsflutningunum
tíl Húsavíkur síðusíu vikuna, cg cr nú búið að flytja þangað
32t lestir af brennisteini frá Námaskarði. Hefir tíð verið
góo og er enn haídiS áfram að safna brennisteini. í gær
unnu t. d. 12 menn aS scfnuninni og verður haldið áfram
söínun og flutningum meða tíð leyfir.
Þegar fundur hafðf verið
settur, reis Churchill forsæt-
isráðherra úr sæti og til-
kynnti, að því miður hefðu
flokkar þingsins ekki gecað
orðið sammála um framboð
eins manns í forsetasæti, og
kæmu því fram uppástungur
um tvo menn. Yrðu atkvæði
að skera úr, þótt rofin væri
með því meira en hálfrar ald-
ar venja brezka þingsins.
Forsetaefni íhaldsmanna
William Morrison hlaut síðan
kosningu með 316 atkvæðum
en forsetaefni Verkamanna-
flokksins, fyrrverandi varafor
seti deildarinnar, hlaut 251
atkv.
Nýir ráðherrar .
Þá var einnig tilkynnt um
nokkra nýja ráðherra í stjórn
inni og er hún þá nær því full-
skipuö. Meðal hinna nýju ráð-
herra er tengdasonur Chur-
chills og sonur Lloyd Geo:ge.
Attlee var kosinn formæl-
andi verkamannaflokksins í
neðri deildinni, en varamaður
er Herbert Morrison.
Ekkert hefir enn verið flutt
út, en að því kemur nú senn
og er ætlunin að fá 350 lest-
ir að minnsta kosti en meira
ef veður leyfir. Ailmilcið virð-
ist enn vera af aðgengilegum
brennisteini í Námaskarðj að
því er Björn Pálsson, flug-
Náttórulækninga-
félagið hyggst hefja
matvælainnflutning
Það kom fram á landsþingi
Náttxirulækningafé'iags ís-
lands, sem haldið var nú ný-
lega, að áhugj er fyrir því, að
félagið taki í sínar hendur
innílutning ýmsra matvæla,
sem aðrir innílytjendur hafa
verið tregir til að flytja inn
en þessi félagsskapur álítur
holl, eða stuðli að innflutn-
ingi þessara matvæla. Var
gerð um þetta ályktun, og fé-
lagsstjórn heimilað að setja
á stofn verzlun, er hefði á boð
stólum slikar matvörur.
Landsþingið skoraðj einnig
á borgarlækninn í Reykjávík
og aðra, sem um þau mál
íjalla, að leyfa ekki sölu sæl-
gætis í söluturnum, ef þeir
kcmast upp eins og áforma'5
heíir verið, þar eð það myndi
síörauka choll sælgætiskar.p
barna. Jaíníramt hét þao á
..'kólastjóra og kennara að
vinna gegn því, að nemendur
neyti sæigætis og kóla-
drykkja. Loks vildi landsþing
ið, að reykingar yrðu með öllu
baniiaðar í áæílunarbiíreið-
um. —
maður tjáði blaðinu í gær, og
enn meira af brennisteini,
sem þarf að hreinsa. Er áætl-
að, að þar megi fá um 10 þús. |
lestir af brennisteini ofan
j arðar, ef hreinsitæki eru fyr- ,
ir hendi.
I
!
MikiU brennisteinn
við Fremrinámur.
Eins og blaðið skýrði frá
fyrir nokkru, var farin at-
hugunarför að Fremrinámum
norðaustan Bláfjalls til að
rannsaka, hve mikinn brenni
stein væri þar að fá ofan
jarðar, en Björn gat þess, að
það væri misskilningur, að
þar hefðj enginn brennisteinn
fundizt.
Sagoi hann, að þar hefði
íundizt mjög mikiil brenni-
steinn en yfirleitt mjög ó-
hreinn og blandaður leir og
öorum jarðefnum. Einnig
eru flutningaörðugleikar það
an miklir vegna vegleysis, en
það mun þó ekki standa í vegi
fyrir vinnslu þar, þegar að
því verður horfið.
íki krefst
friðarsamninga
Austurríska stjórnin hefir
sent hernámsstjöra Bandaríkj-
! anna í Austurríki kröfu um það,
að viðueður verði nú teknar upp
af nýju milli stórveldanna um
i'rióarsamninga við Austurríki.
Slikar vioræður hafa til þessa
cr'513 til einskis, þótt haldnir
I hafi Verið á annað hundrað
fundir um málið.
Pekingstjórnin býð-
ur Nehru heim
Stjórn kínverskra kommúnista
í Peking hefir boðið Nehru for-
sætisráðherra Indlands að heim
sækja hið kommúnistíska Kína
og kynast málefnum þar. Nehru
hefir tjáð sig fúsan til að þiggja
slíkt boð, en fyrst um sinn geti
hann ekki komið við að þiggja
það vegna anna heima.
Ný rússnesk orð-
sending til norsku
stjórnarinnar
Vishinsky utanríkisráöherra
Rússa aíhenti í gær sepdiheria
Norðmanna í Moskvu svarorð-
sendingu frá rússnesku stjórn-
inni til norsku stjórnarinnar um
uppgröft rússneskra hermanna
graía í Norður-Noregi. Efni orð
sendingarinnar hefir ekki eim
verið birt.
Telja vamarbanda-
lag fjandskap við
Róssa
Arabaríkin austan Miðjarðar-
has hafa ekki enn svarað neinu
tilboði vesturveldanna um varn
arbandalag ríkjanna fyrir botni
Miðjarðarhafs. Talið’ er líklegt,
að Líbanon, írak, Transjórdan
og Sýrland vilji gjarnan vera
með í slíku bandalagi, en telji
það vandkvæðum bundið vegna
afstöðunnar til Egypta.
Rússneska stjórnin hefir sent
Arabarikjunum orðsendingu
þess efnis, að hún muni telja
það fjandskap við Sovétríkin ef
ríkin fyrir botni Miðjarðarhafs
gerist aðiJar að slíku bandalagi.
ný bindl af riddara
sögum koma út í dag
Eitt af höfidfritiun miðaldabékniennta okk-
ar, ÞiHríks saga, kemnr uit í hanst
Þrjú ný bindi af riddarasögum íslendingasagnaútgáfunn-
ar koma út í dag, fjórða til sjötta bindj í þeim flokki. í des-
ember er svo von á Þiöriks sögu af Bern í tveimur bindum,
sem hingað til hefir aðeins verið til í tveimur erlendum úfr-
gáfum, báðum mjög sjaldgæfum. Von er til, að byrjað verði
á útgáfu á konungasögum á næsta ári.
Riddarasögurnar.
Bjarni Vilhjálmsson
magister gerði blaðamönnum
í gær grein fyrir riddarasög-
um þeim, sem nú koma út.
í fjórða bindinu eru eingöngu
sögur, sem þýddar hafa ver-
ið í Noregi úr frönsku. Eru
þetta EIís saga og Rósa -
mundu, Flóres saga og Blanki-
flúr, Parcevals saga og Vaí-
vers þáttur.
í fimmta bindinu er Clari
saga, Flóres saga konungs og
sona hans, Álaflekks saga og
Rémundar saga keisarasonar.
Eru þessar sögur ýmist frum-
samdar eða þýddar hérlendis.
í sjötta bindinu eru Vil-
mundarsaga viðutan, gerð eft
(Framhald á 7. síðu)
Kommónistar bera
fram nýja tillögu
um vopnahléslínu
Á fundi fulltrúa herjanna í
Pan Mun Jom í gær báru kor.m
únistar fram nýja tillögu um
vopnahléslínuna. Er tillagan
þess efnis, að hlutlaust svæði
verði tveir km. beggja megin
væntanlegrar vopnahléslínu. er
verði nokkru sunnar en viglín
an er nú. Er þar með talið Ijóst,
að kommúnistar séu með öllu
fallnir frá kröfu sinni u.n 38.
breiddarbaug sem vopnahlés-
línu.