Tíminn - 07.11.1951, Side 1

Tíminn - 07.11.1951, Side 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstcíur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 > Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 35. árgangur. Reykjavík, miðvikudaginn 7. nóvember 1351. 252. blað. Ðóinur um Varðarslysið faEliun Skipstjórinn sekur um vítaverða vangæzlu um björgun áhafnar , , . i Á Kverju árr streymá píiagrímarnir frá öHum heimsálfnm til Mekkú, hinnár helgu bnrgar Múhameðstrúarmanna. fiíér sjást pílagrímar sitja fíötum bernum á jörðinni og lesa Kóraninn , sem vaksð hefir athygli Byrjað að uota það við nijaltir og' hreins- anw m|élknríláía á snttfflcifzkanl lieimiinm Cm þessar mundir er verið að reyna hér nýtt gerlavarnarefni, sem nefnist germidin V og er sagt mjög áhrifarikt. Meðal annars eru mjólkurbú að byrja að iáta bændum í té þetta gerlavarnar- efni til notkunar við mialíir, þvott á júgrum og hreinsun á mjóik- urílátum. Slátrarar nota það mjög við í fyrradag var kveðinn upp í siglingadómi dómur yfir Gísla Bjarnasyni, fyrrum skipstjóra á togaranum Verði frá Patreksfirði, sem sökk á leið til Englands 29. janúar 1950. Var skipsfjérinn dænídur í fimm þúsund króna sekt og sviptur réttindum til skipstjórnar og stýrimennsku í eitt ár frá biríingu dómsins. - |og vind og taka af nær alla Akæran. I ferð þess. En með því móti Mál gegn Gísla Bjarnasynl heíöi verið hægara að at- var höíðað af ákæruvaldínu, hafna sig frammi á skipinu. og var honum gefið að sök gn skipstjórinn rannsakaði siglingalagabrot og hafa orð- ekjji sjáifur ástand skipsins ið mannabani af gáleysi meö frammi á eftir að lekans varð því að hann heföi ekki gætt Vart, og hann gekk ekki held þess, er leki kom að togaran- ur effir þVi, að reynt væri að um Verði, að hefjast handa mæla vatnsmagnið í botn- um björgun skipshafnarinnar, hyikinu undir hásetaklefa né ýfir i togarann Bjarna Ólafs- iáf athuga, hvers vegna vél- son frá Akranesi, sem kominn ^æian hrá ekki meiri sjó úr var á staðinn, fyrr en svo var þvi komið, að Vörður sökk með j Hins vegar bar skipstjórinn þeim afleiðingum, að fimm þag fram sár til afbötunar, að menn drukknuöu. hann hafi staurfót um ökla, skipið oltið mikið og hann því ekki treyst sér fram á, og ennfremur talíð skyldu síiía að vera á stjórnpalli og Rannsakaði ekki sjálfur ástand skipsins. Um það, hvernig rétt hefði verið að bregðast við og hvað'stjórna siglingu skipsins. Hefir verið reynt i m jólkurstcðinn i. Stefán Björnsson mjólkur- fræðingur skýrði blaðinu svo störf sín, og í brauögerðarhús- um, niðursuðuverksmiðjum, þvottahúsum og veitingahúsum i hefir það einnig verið tekið í frá í gær, aS þetta nýja gerla- j notkun Loks er farið að nota varnarefni hefði verið nokkuð það á heimilum erlendis, t.d. notað í rannsóknarstofu mjólk- við þvotta á fatnaði) einkum ursámsölunnar og bar hennar, barnafatnaði, sveipum og þess þar sem það hefir verið notað háttar, og við þvotta á matar- við uppþvotta og hreingerning- íiatum 0g við hreingerningu á mátvælageymslum, skápum og öðru slíku. skipstjórinn lét ógert til þess aö k-ynna sér, hvernig ástand ið væri, segir í dómsskjölun- um á þessa leið: Þegar það varð orðið ljóst, að hin djúpa lega skipsins að framan og bakborðshalli þess stafaði af leka að framan, hefði verið rétt að áliti hinna sjófróðu dómenda að beita afturenda skipsins upp í sjó ar. — Þetta efni er handhægt, sagði Stefán, og virðist vera j meö því betra, sem völ er á af þessu tagi. Það er hins vegar Iíentugt efni. Það er á meðal kosta þessa Það er þó álit dómsins að ekki sé ástæða til að sakfella skipstjórann fyrir þetta. Sýndi vítavert gáleysi. í dómsskjöiunum segir svo, að samkvæmt siglingalögun- um sé skipstjóra skylt að gera allt, sem ha-nn má til bjarg- (Framhalö á 2. síðu.) Jónas Þór verk- Jónas Þór, ve-rksmíðjustjóri á Akureýri, andaðist í gærmorg- un, sjötugur að aldri. Hann fæddist að Hofsá í Svarfaðar- daí, sónur Þórarins Jónassonar, bónda þar, og konu hans, Ólaf- ar Þorsteinsdóttur hreppstjóra á Öxnafelli í Eyjafirði. Árið 1916 gerðist hann verk- smiðjustjóri Gefjunar á Akur- eyri, og gegndi hann siðan því starfi fyrir samvinnufélögin. Jónas Þór átti mikinn- hlut að ýmsum framkvæmdum á Ak ureyri. Var hann til dæmis með al stofnenda Flugfélags Akur- eyrar og Dráttarbrautar Akur- eyrar. Hann beitti sér einnig fyrir ýmsum nýjungum, gerði tilraunir um býflugnarækt á Akureyri og stóð framarlega í skógræktarmálum. Jónas Þór var maður tví- kvæntur. Var fyrri kona hans Helga Kristinsdóttir frá Sam- komugerði, sem lézt árið 1928, en seinni kona Vilhelmína Sig- urðardóttir. nokkuð dýrt, enda þarf aðeins ^ gerlavarnarefnis, að það er auð lítið af þyi. Notkun þess og vin | veit j meðförum. Það er notað sældir verður því háð því, að | o,15% upplausn, og þáð er tal- fólk læri að nota það hófsam- lega. Klórkalk notað áðúr. Áður hefir klórkalk einkum verið notað hér við mjaltir og ilátaþvoft, og héfír notkun þess náð‘ -talsveröri útbreiðslu hjá bændum. En svo kann þó að fara, að þetta nýja efni út- rýöii klórno'tkúninni. Hlýtur lof erlendis. Blaðið hefir aflaö sér er- lendra unisagna úm liið nýja gerlavamaíefni, geriiiidin V, og virðist sem það líafi þótt reyn- ast vel. Má meðal annars nefna, að sérhver bándarískur hermað ur í Kóreu er látinn hafa þetta efni í mal sínum til þess að hreinsa vatn og forðast þannig sýkingu af völdum taugaveiki og annarra skæðra farsótta. Notað í fjölmörgum greinum. í ýmsum löndum er farið að nota það á fjöiþættan hátt. ið skaðlaust fyrir hörund og siímhimnu. Það er einnig lykt- arláust og skemmir ekki málma, plast né gúrnmí'. Bílaverkstæðið endurbyggt á Flugvél Björns Pálssonar iilekkist á í lendingu Var að kosna tiK Arngerðareyrar að sækja farþega. Flngniaðdriim slapp ánteiddnr j Birni Pálssyni flugmanni hlekktist á í lendingu á hinni nýju sjúkraflugvél sinni á flugveilinum á Arngerðareyri við \ ísaf jarðardjúp í fyrradag. Kollsteyptist fíugvélin, en svo giftusamlega tókst til, að flugvélin skemmdist mjög lítið, og Björn slapp alveg ómeiddur. Frá fréttaritara Tímans á Akuréyri. Nýlega var ákveðið á hlut- hafafundi í félaginu Þórshamri, sem átti bifreiðaverkstæðið, er brann, að haldið skyldi áfram starfrækslu fyrirtækisins. Unnið verður að uppbygg- ingu hins brunna verkstæðis og nýjar byggingar reistfar upp úr brunarústunum. Á meðan mun íyrirtækið hefja starfrækslu í br áðabirgðahúsnæði. Annað hjólið sökk I holklaka. Björn var að fara vestur til þess að sækja Aöalstein Eiriksson, skólastjóra í Reykjanesi, og konu hans, og hugðist hann að lenda á flugvellinum á Ósgrundum við Arngerðareyri. Er hjólin gripu jörð í lendingu, sökk annað þeirra í holklaka, og við það kastaðist flugvélin yfir sig og stöðvaðist á hvolfi. Furðulítið skemmd. Enda þótt flugvélin hlyti harða byltu, slapp flugmaður inn ómeiddur, óg sjálf flug- vélin skemmdist untíralítið. Á belgnum sér ekki og engin rúða brotnaði, en nokkrar smáskemmdir urðu á vélar- hlutum. Til dæmis bilaði blöndungurinn. Skrúfublað bognaði einnig. Annars sætir það undrum, hversu litlurn á- komum flugvélin varð fyrir. Flutt til ísáfjarðar. Flugvélin var þegar rétt við með dráttarvél, óg síðan var hún dregin héim að Arngerð- areýri. Þar voru vængirnir teknir af henni, og í gær var henni skipað út í Fagranesið, sem heíir áætlunarferðir um Djúp. Fór Björn Pálsson með henni til ísafjarðar, og í dag mun eiga að koma henni í skip á ísafirði og ílytja hana til Reykjavíkur. Stærsta skipið við bryggju í Ólafsfirði Hvassafellið kom til Ólafs- fjarðar í gær til þess að sækja þangað fisk, og er það stærsta skip, sem lagzt hefir að bryggju í Ólaísfirði til þessa. Gekk vel að leggja skipinu að bryggj- unni. Metsala hjá Keflvíkingi Togarinn Keflvíkingur fékk metsölu í Hull í fyrradag. Seldi hann 4179 kitt fyrir 14597 pund. Áður átti Kaldbakur frá Akur- eyri sölúmetið á þessu misseri. Enn er ekki fiskur úr þýzkum togurum koniinn á markað í Bretlandi, og er vbn til þess, að gott verð haldist á meðan. „JOKULL” í reynsluflugi Skíðaflugvélin, sem Loft- leiðamenn björguðu af Vatna jökli í fyrra og var síðan skirð Jökull, fór í gær reynsluflug eftir viðgerð, sem farið hefir fram á henni. Var flogið hér yfir nágrennið, og var Smári Karlsson flug- stjóri í þessari ferð.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.