Tíminn - 07.11.1951, Blaðsíða 3

Tíminn - 07.11.1951, Blaðsíða 3
252. blað. 3. TÍMINN, miðvikudaginn 7. nóvember 1951. / slendingaþættir Dánarminning: Jón Sigufðsson Nýlega er látinn öldungurinn Jón Sigurðsson, S6 ára gamall, fæddur 1855, er um 30 ára skeið bjó í Minni-Völlum á Landi. Jón fæddist á Króksvelli, nú í eyöi, undir Eyjafjöllum einn meðal -margra barna. Ólst því upp við skorinn skammt, en hollustu góðra siða og áhrifa og bjó Jón að því um langa ævi. Á þrítugs aldri kom Jón í Landmanna- hrepp, hafði í verinu kynnzt manni frá Hvammi og réðist þangað vinnumaður. Varð sú ráðabreytni örlagarík, því að Jón gerðist rótfastur Landmað ur. Dvaldi hann í Hvammi all- mörg ár og enda víoar í sveit- inni. Rétt íyrir aldamótin kvænt ist hann Guðrúnu Sigurðardótt ur — ættaðri frá Skarfanesi og hóf búskap á Minni-Völlum. Bjó hann þar allan sinn búskap og festi þar yndi. Svo var Jón skapi farinn og sál hans við- kvæm fyrir töfrum náttúrunnar að fagur hóll óg grund og nið- andi lækur rétt við bæinn hans lögðu á hann átthagafjötra. Og hið gróna, gamla hraun fyrir austan bæinn lagði eigi aðeins dróma og læðing í sál hans, heldur og Gleipni órofatryggðar við þessar stöðvar (sbr. sögnina í Snorra-Eddu). Þeim hjónum varð 6 barna auðið. Komust 4 þeirra til þroska og eru enn á lífi — þau Guðjón bílstjóri í Reykjavík, Sigurður bilstjóri í sama stað, Jóhanna húsfreyja í Leirubakka á Landi og Eyfríður í Reykjavík. Öll börn Jóns eru vel gefin, enda gátu þau sótt til hans greind og vit, því aö hann var vel viti borinn. Frem ur var Jón snauður maður, enda byrjaði hann við lítil efni bú- skap sinn, var leiguliði alla tíð. Ekki rita ég þessi orð um hinn látna öldung af því að hann kæmi mikið við opinber mál, aldrei var hann í hreppsnefnd kjörinn — eða til forustu um sveitar eða sýslumál, enda var Enska knattspyrnan 1. deild. Bolton—Portsmouth 0-3 Burnley—Aston Villa 2-1 Charlton-—Derby 3-3 Fulham—Manch. City 1-2 Manch. Utd.—Huddersfield 1-1 Middlesbro—Arsenal 0-3 Newcastle—Iiverpool 1-1 Preston—Sunderland 4-2 Stoke—Chelsea 1-2 Tottenham—Wolves 4-2 West Bromw.—Blackpool 1-1 2. deild. Birmingham—Barnsley 2-1 Brentford—Coventry 1-0 Cardiff—Hull 1-0 Doncaster—Swansea 3-0 Everton—Bury 2-2 Leeds—Q ,P. R. 3-0 Leicester—Sheffield Utd. 5-5 Nottm.Forr.—West Ham 0-0 Rctherham—Blackburn 3-0 Sheffield Wed,—Notts C. 6-0 Southampton—Luton 2-3 hann ekki framgjarn. En Jón var sérkennilegur kvistur og merkur maður úr jarðvegi ís- lenzkrar alþýðu frá baráttutíö þjóðarinnar síðari helming 19. aldar, þótt hann lifði fram í miðja þessa öid, var hann frem ur maður hinnar fyrri aldar og fullmótaður úr skóla hennar. Jón var röskur meðalmaður vexti og vel á sig kominn, með gáfulegt yfirbragð — síðskeggur alla þá tíð, er ég mundi hann. Hann var granni góður, vel hugs andi maður og trúhneigður. En beizkur gat hann orðið í svör- um, ef honum líkaði eigi. Eitt sinn var hans getið í ferðasögu um eftirleit á Landmannaaf- rétti. Eitthvað þótti honum réttu máli hallað og mælti: „Veit ég það, að lygin er oft áferðarfall- ég, en alltaf kann ég nú betur við sannleikann"! Nokkuð kynnt ist ég Jóni á síðari árum hans, þóttist jafnvel fá nokkra skyggni inn í sál hans eða hjarta lag og varð bjart fyrir augum. Fann ég hjá honum trúarþel og auðmýkt trúmannsins, átt- hagafestu og viðkvæmni. Mér fannst þessi'gamli bóndi eiga lykil í sjálfum sér að forgörðum (Framhald á 6. siðu.i Árbók íþróttamanna 1951 Árbók íþróttamanna 1951 er íþróttamálum, því að þarna er komin út á vegum bókaútgáfu samankominn allur sá árangur, Menningarsjóðs. Að undanförnu sem Islendingar náðu í íþróttum 1. deild. Arsenal 16 9 4 3 28- 15 22 Manch. Utd. 16 9 3 4 35- 22 21 Tottenham 16 9 3 4 32- 24 21 Bolton 15 9 3 3 26- 20 21 Portsm. 15 10 1 4 26- 21 21 Preston 16 8 2 6 29- 20 18 Charlton 17 7 4 6 33- 32 18 Newcastle 15 7 3 5 38- 22 17 Aston Villa 16 8 1 7 28- 30 17 Liverpool 16 5 6 5 23- -22 16 Manch. City 15 6 4 5 21- 22 16 Wolves 14 7 1 6 33- 25 15 W. Bromw. 15 4 7 4 28- 26 15 Blackpool 16 5 5 6 23- -27 15 Derby 15 6 2 7 25- 30 14 Middlesbro 15 5 3 7 29- 32 13 Burnley ■ 16 4 4 8 17- -27 12 Stoke 17 5 2 10 18- 38 12 Chelsea 15 5 1 9 19 -29 11 Sunderland 14 4 2 8 20 -26 10 Hudderfield 16 3 3 10 19 -32 9 Fulham 16 3 2 11 22 -30 8 2. deild. Sheffield U. 15 10 3 2 49- -23 23 Rotherham 15 9 2 4 38- -22 20 Brentford 15 8 4 3 19 -11 20 Luton 15 6 6 3 24- -20 18 Sheff. Wed. 16 7 4 5 3)- -29 18 Cardiff 15 7 3 5 25 -19 17 Nottm.Forr. 16 5 7 4 26 -23 17 Swansea 16 5 7 4 31- -30 17 Notts C. 16 7 3 6 28 -28 17 Leicester 15 5 6 4 31 -26 16 Doncaster 16 5 6 5 23 -20 16 Leeds 15 6 4 5 23- -22 16 Birmingh. 16 4 8 4 19 -23 16 Bury 15 5 5 5 24- -21 15 Southampt. 16 5 5 6 22 -28 15 Queens P. R 15 3 8 4 18 -25 14 West Ham 16 4 5 7 21 -29 13 Everton 16 4 5 7 22 -32 13 Barnsley 15 5 2 8 22 -28 12 Hull 16 3 5 8 23 -30 11 Coventry 15 3 4 8 17 -33 10 Blackburn 15 2 2 11 15 -32 6 3. Plymouth Millvall deild syðri. 16 10 2 4 35-18 22 16 10 2 4 28-20 22 3. deild nyrðri. Mansfield 16 10 3 3 25-13 23 Lincoln 16 10 2 4 47-26 22 hefir Menningarsjóður gefið út nokkur íþróttarit, en s. 1. vetur | samþykkti sambandsráð ÍSÍ samning við þessa bókaútgáfu,1 um útgáfu leikreglna hinna ýmsu íþróttagreina og árbókar. Árbókin 1951 er mjög ýtarleg, 334 blaíjsíður, en á forsíðu er mynd af Torfa Bryngeirssyni í stángarstökki. í bókinni er skrif að um níu íþróttagreinar, en f r j álsíþróttaþátturinn, skrif að- ur Brynjólfi Ingólfssyni, og knattspyrnuþátturinn eftir Sig urgeir Guðmannsson, eru lang ýtarlegastir og fá mest rúm. Sér staklega er knattspyrnunni nú gerð mun betri skil, en í fyrri árbókum. Um hinar íþróttagrein arnar skrifa þessir menn: Kjart an Bergmann ritar glímuþátt, handknáttleiksþátt og sundþátt. Þorvaldur Ásgeirsson ritar golf- þátt, Gunnar Hjaltason ritar skíðaþátt, Þorkell Magnússon linefaleikaþátt og Jón D. Ár- mannsson skrifar ágrip af skautasögu Islands. Árbókin flytur mjög mikinn fróðleik um þessar íþróttagrein ar og er því ómissandi öllum þeim, sem vilja fylgjast með 1951. Árin 1943 og 1944 gáfu þeir Jóhann Bernhard og Brynjólf- ur Ingólfsson út „Árbók frjáls- íþróttamanna" og var það braut ryðjendastarf, sem vert er að þakka. Árin 1945, 1946 og 1947 gaf bókasjóður ÍSÍ út „Árbók íþróttamanna" og var Jóhann Bernhard ritstjóri. Árbókina 1948 gaf Jóhann út á eigin á- byrgð, að tilhlutan ÍSÍ, en störf bókasjóðar ÍSÍ lögðust niður. Þá hefir samningur verið gerður við Jóhann um, að hann sjái um útgáfu árbókar fyrir 1949 og 1950, en hann tilkynnti sam bandsráði ÍSÍ, að hann gæfi sambandinu útgáfurétt sinn að „Árbók íþróttainanna“. Jóhann vinnur nú að útgáfu árbóka fyr ir þessi tvö ár, sem vantar í. Sérstök útgáfunefnd sá um útgáfu Árbókarinnar 1951, sem ; skipuð er Þorsteini Einarssyni, | íþróttafulltrúá, og er hann for maður nefndarinnar, Jens Guð björnssyni og Kjartani Berg- mann. Mest starf hvíldi á Kjart ani, en útgáfunefndin hefir auk þess notið aðstoðar margra maniia. Arsenal náði forustuhni eft' ir sigurinn í Middlesbro í fyrsta skipti síðan keppnin hófst í haust. Miklar breyt- ingar hafa verið gerðar á lið- inu í haust. Ungir, frískir leik menn hafa tekiö við af hin- um gömlu, reyndu leikmönn- um liðsins. í framlínunni eru tveir nýliðar, sem hafa vakið mikla athygli fyrir góðan leik, en það eru hægri kantmaður, Milton og miðframherjinn Holten, sem koma í staðinn fyrir Goring, sem missti sæt- ið í aðalliðinu eftir meiðsli, og hefir ekki tekizt aö komast í það aftur, þó hann sé nú heill. Hann leikur nú með varaliðinu. Þessir nýju leikmenn eru góðir skipuleggjarar, og fljót- ir að notfæra sér veilurnar í vörnum andstæðinganna. Þeir hafa skorað nokkur mörk, en Lishman heidur þó enn sæt- inu sem markhæzti maður liðsins. í vörninni hefir Daniel tek- ið sæti Leslie Compton, sem miðframvörður, þrátt fyrir að Leslie æfir nú betur en nokkru Oftrú á getuleysi hins mannlega skllnings Eftir Þorstein Jónsson á JJlfsstöðum f tímaritinu „Dagrenning“, ágústhefti 1951, er grein eft- ir Ásgeir Magnússon, stjarn- fræðilegs efnis, og er þar í lokin vikið að lífi á öðrum stjörnum og sambandi við það. En þótt það, sem þarna stendur, sé víst ekki lakara en margt annað um sama efni, þá munar stórum, hve miklu gáfulegar er um þetta rætt í ritum dr.Helga Pjeturss, enda virðist mér, að hjá Ás- geiri sé þarna miklu fremur um að ræða misskilning á kenningum dr. Helga en hitt, að hann á nokkurn hátt viti betur. Ég get vel skilið, að fræði- maður, sem strangvísinda- lega vill koma fram, fari sér hægt í að byggja hugsun sína á því, sem ekki hefir verið viðurkennt, og er það þó enn skiljanlegra, þegar um það er að ræða, sem talið hefir verið fyrir utan mannlega skiln- ingsgetu. En sé aðeins íhug- að hér betur en gert hefir verið, þá má þegar gera sér alveg Ijóst, að lífsamband hlýtur að eiga sér stað út fyr- ir jörðina. Lífsambandið er al veg eins sjálfsagt og lífið og alveg eins hugsanlegt og seg- ulsambandið á milli stjarn- anna, sem öllum er nú kunn- ugt. Án sambands stjörnu við stjörnu væri ekki um neinar stjörnur að ræða, og án sam- bands lífsins í alheimi, gæti heldur ekki verið um neitt líf að ræða, hvorki á þessari jörð né öðrum. Það er sambandið, sem öll tilvera byggist á, því að frumorsakir hvers eins verður æfinlega að leita fyrir utan það. Stæði ekki æfinlega geislan hingað frá lífheimin- um annarra hnatta, vantaði lífið hér sína frumorsök, en frumorsök alls er í því falin, að tilveran sé óendanleg. — Alsamband óendanlegs heims hlýtur að liggja til grundvall ar allri tilveru, og væri skrít- ið að ætla lífið þar undan- skilið, eða að fþnar ýmsu myndir þess hefðu á hverj- um stað orðið til aðeins af sjálfu sér og án sambands við aðrar. Það er öllu óhugsan- legra en kvæði án höfundar, að hið líflausa efni hér hefði án utanaðkomandi kraftar getað byggt upp fyrir sig þann ig, að fram kæmu lifandi og vitandi einstaklingar. En þar sem það er aðeins á stjörn- unum, eða í sambandi við þær, að vitað er um nokkra tilveru, þá verður á skynsam legan hátt ekki hægt að gera ráð fyrir upptökum neins I kraftar hingað, nema frá öðr- um stjörnum. Og ef hugleitt er, hvaða gagn mætti af því hafa hér, að þetta samband ykist eða aðstreymi þess kraft ar, sem að lífinu stendur, þá ætti það að vera svo auösætt. Gagnið yrðj nákvæmlega eins og hér á íslandi verður, þþg- ar sólin hækkar göngu sína á vorin. Það yrðj efling lífs- ins, efling vits og góðvildar, og ætti nú hver að geta skil- ið, að það er einmitt þetta, sem hér vantar svo sérstak- lega. Menn þurfa að verða bet ur lifandi og betur vitandi sinni fyrr og reyni að ná stöðu sinni aftur. Hann var á „toppnum“ í fyrravetur, þegar hann fékk tækifæri í enska landsliðinu í fyrsta (Framhald á 4. síðu.) fyrir aukið aðstreymi lífs- kraftar. En skilyrði þess, að það megi verða, er aukin sam stilling manna hér um það, sem rétt er. í „Himingeim" Ágústs Bjarnasonar, sem út kom 1926, er kenningin um lifs- sambandið á milli stjarnanna hin mesta heimska, og vítti Ásgeir Magnússon prófessor- inn allharðlega fyrir þetta í ritdómi um þessa bók hans. Eru þessi ummæli Ágústs ein mitt þar, sem hann er að halda því fram, að líf hljóti að vera víðar en hér, og fer honum þannig líkt og manni, sem teldi það að vísu hina mestu heimsku að láta sér ekki skiljast, að sólirnar séu heitar og lýsandi, en teldi það þó aðra heimskuna þá að tala um sólskin eða geislan á sam- bandi við þessar björtu sólir. Og nú hefir Ásgeiri Magnús- syni því miður orðið á hið sama að nokkru leyti. Að vísu tekur hann það fram, að hann með því, sem í grein hans stendur, sé ekki „að veitast að kenningum nýlátins snill- ings og heimspekings — eins hins mesta, sem þjóð vor hef- ir átt.“ En vegna hinnar rót- grónu trúar á takmörkun mannlegs skilnings, eins og t. d. um það, „hvar í tilverunni sálirnar verði, þegar hérvist þeirra lýkur,“ þá verður nið- urstaða hans sú, að kenning- ar hins nýlátna snillings, séu í rauninni, a.m.k. sumar, markleysa ein. — Auðvitað ber að .viðurkenna, að mikið er óvitað, einnig í þessum efnum, og menn halda sig stundum vita það, sem þeir þó ekki vita. En í rauninni er þó ekkert það til, sem ekki er hægt að vita um og skilja. Óskiljanlegt getur ekkert ver ið nema það, sem engar ætti orsakir. En hvað er það, sem ekki hefir orsakir? Það væri ef til vill ekki f j arri að ætla að menn séu nú í sumum greinum að komast að takmörkun á þeirri braut þekkingar, sem verið er á. Eftir því, sem nú virðist, hef- ir Ijósið, og ef til vill líka seg- ulmagnið, sín takmörk svo að á vængjum þess verði nú bráðum ekki komist mikið lengra. En þó mun ekki þar verða numið staöar. Fram- undan er að njóta að enn ann arrar orku, sem ósegjanlega miklu er hraðfleygari og lang fleygari en ljósgeislinn, og mun þegar farið verður að njóta að þess kraftar, opnast ný útsýn til aukins og full- komnari skílnings á eðli og sögu allrar tilveru. Hinn ó- endanlegi heimur mun æ halda áfram að færast út fyr ir hinum mannlegu sjónum og hinum meira en mannlegu siðar. Eins og „viti“ hinna lágu lífvera, sem maðurinn er kominn af, var ekkj ofvaxið að komast á stig hins mann- lega vits, þannig er hinu mannlega viti ekki ofvaxið að komast á stig hins guðlega og þannig fram óendanlega til æ meiri fullkomnunar. En skilyrði þess, aö slíkt megi þó takast og að mannskepnan farist ekki eins og svo marg- ar líftegundir hér áður, e‘r.r það, að menn færi sér í nyt hugsanir hinna ágætustu snillinga og séu þannig ekki oftrúaðir á getuleysi hins. mannlega skilnings.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.