Tíminn - 07.11.1951, Side 5
252. blaff.
TÍMINN, miSvikudaginn 7. nóvember 1951.
5.
Miiívikud. 7. nóv.
Frá leiksviðinu í
ERLENT YFIRLIT:
Lönd Muhameðstrúarmanna
Þau eru líkleg' til þess að vera eitt lielzía
deiluefnl stórveldaima á koiuaudi áritin
Merkur maður sagði einu
sinni, að það hefði verið mik-
ið tjón fyrir ísland, að Ólafur
Thors skyldi ekki hafa snúið
sér alhliða að leiklistinni og
aflað sér og þjóð sinni frægð-
ar á erlendum vettvangi. Þá
hefðu hinir frábæru hæfileik
ar hans notið sín til fulls. —
Minna mætti á í því sam-
bandi, hve mikil auglýsing
það hefði verið fyrir Svía að
eiga Gretu Garbo. Það myndi
t. d. hafa verið álitlegt fyrir
sölu íslenzkra fiskafurða er-
lendis að geta ha.ft á umbúð-
unum mynd af frægri ís-
lenzkri leikstjörnu, er rutt
hefði sér braut í Hollywood.
Örlögin höguðu því nú
samt þannig, að Ólafur for
ekki til Hollywood og hæfi-
leikar hans nýttust ekki á
réttum vettvangi. Hann fór
inn á svið stjórnmálanna.þar
sem menn með hæfileika haios
geta verið jafn viðsjárverðir
og þeir geta verið skemmti-
legir á leiksviðinu. Það er
ekki alltaf að ábyrgðartilfinn
ing fylgi góðum leikarahæfi-
leikum, heldur miklu fremur
hið gagnstæöa. Það sannast
t. d. á framferði sumra film-
stjarnanna í Hollywood. Slíkt
kemur þó ekki að verulegri
sök þar, því að þær halda sér
flestar eða allar frá afskiptum
af þjóðmálum.
Hér verður það ekki rakið,
hver áhrif það hefir haft á
íslenzk stjórnmál,, að Ólafur
Thors lenti á rangri hillu. En
vissulega væri nú margt öðru
vísi í íslenzkum stjórnmál-
um, ef Sjálfstæöisflokkurinn
hefði jafnan fylgt sömu
stefnu og meðan hann naut
forustu Jóns Þorlákssonar. —
Þá myndi hann t.d. aldrei
hafa tekið „kollsteypuna“
frægu, svo að notuð séu orð
Gísla Sveinssonar sendiherra.
En hvað, sem þessu líður,
er samt ekki annað hægt en
að viðurkenna hina miklu
leikhæfileika Ólafs. Hér í
blaðinu hefir það nokkuð ver
ið rakið, .hvernig Ólafur fór
aö því að umskapa sögu sein-
ustu ára á nýloknum lands-
fundi Sjálfstæðismanna,
eigna Sjálfstæöisflokknum
allt, sem vel hefir verið gert,
en hvítþvo hann af allri
synd. Þó var það aðeins lítil
byrjun og smámunir. í sam-
bandi við það, sem á eftir
kom.
Menn hafa undanfarið ver-
ið.að dást að Truxahjónunum
fyrir meintan hugsanaflutn-
ing, sem er fólgin í því að
segja tölur á ómerkilegum
seölum eða lýsa ýmsum smá
gripum. En hvaða töfrabrögð
eru þetta í samanburði við
þau, sem Ólafur lék, þegar
hann Jékk 400 manna fund
til að lýsa því yfir, aö flokk-
ur heildsala og fjárbralls-
manna sé „eini stjórnmála-
flokkur landsins, sem ekkj sé
sérhagsmunaflokkur!“ Eða
þegar hann lét fundinn
lýsa því yfir. að flokkurinn,
sem vi.ll tryggja hér yfirráð
og arðrán fámennrar yfir-
stéttar, sé eini flokkurinn, er
„sé í fullu samræmi við hug-
sjónir íslendinga frá önd-
verðu,“ en þær hugsjónir eru
Seinustu mánuðina hefir at-
hyglin beinzt í vaxandi mæli að
löndum Muhameðstrúarmanna
og þó einkum að íran og Egypta
landi. Ástæðan til þess er fyrst
og fremst olíudeilan í íran og
deila Egypta og Breta varðandi
Súesskurðinn og Sudan. Flest-
um er ljóst, að þessar deilur eru
þó ekki nema lítill þáttur þess
vanda, sem lönd þessi kunna að
valda í samband við alþjóða-
málin á komandi árum. Margt
virðist benda til þess, að kalda
stríðið milli austurs og vesturs
muni að mjög verulegu leyti snú
ast um þessi lönd í náinni fram
tíð.
Margar ástæður valda því, að
þessi lönd eru líkleg til þess að
verða þrætuepli stórveldanna.
Lega þeirra er mjög mikilvæg
frá hernaðarlegu sjónarmiði.
Þar er að finna einhverjar mestu
oliulindir heimsins. Stjórnmála
ástandi þeirra er svo háttað, að
það skapar mikla möguleika fyr
ir erlenda íhlutun og áhrif. Allt
þetta leiðir til þess, að stórveld
in koma til með að glima um
yfirráðin þar og þó sérstaklega
á meðan jafnmikil tortryggni
ríkir í sambúð þeirra og nú á
sér stað.
Áróður kommúnista.
Fram til skanuns tíma hefir
verið litið svo á, að kommúnist
iskur áróður ætti mjög erfitt
uppdráttar í löndum þessum,
enda hafa kommúnistar átt þar
litlu fylgi að fagna. Umrædd
skoðun hefir verið byggð á því,
að Muhameðstrúin ætti þar svo
rík ítök, að hún nægði sem vörn
gegn konunúnismanum. Þetta
hefir hins vegar breytzt mjög
í seinni tíð. Kommúnistar eru
hættir að koma fram sem fjand
menn trúarbragðanna, eins og
þeir gerðu áður fyrr. Þvert á
móti túlka þeir nú, að hin ein-
stöku trúarbrögð og kommúnism
inn eigi samleið. Þetta hafa þeir
t. d. gert í sambandi við Mu-
hameðstrúna og orðiö nokkuð
ágengt.
Mestu veldur þó það um vax
andi fylgi konnnúnista í löndum
Muhameðstrúarmanna, að þeir
koma ekki til dyranna eins og
þeir eru klæddir, heldur hafa
stofnað gerfiflokka eða gerfi-
samtök, sem látin eru starfa í
þeirra þágu. Þessi samtök eru
síðan látin hafa samflot með
samtökum æstustu þjóðernis-
sinna í þessum löndum. Með
þessum hætti hefir kommúnist
um orðið furðanlega vel ágengt
og getað haft veruleg áhrif á
st j órnmálaþróunina.
Það hefir hjálpað kommúnist
um, að barátta þjóðernissinna
hefir fyrst og fremst beinzt gegn
vesturveldunum og þó aðallega
Bretum, er tryggt hafa sér óeðli
leg yfirráð eða hlunnindi i flest
um þessara landa. Þetta auð-
veldar kommúnistum mjög á-
róðurinn gegn vesturveldunum.
Vesturveldin og þó einkum
Bretar hafa allt fram til þessa
vanmetið þennan undirróður
kommúnista í Muhameðstrúar-
löndunum og talið stafa minni
hætta af honum en nú er raun
á orðin.
Þjóðernisbaráttan og
yfirstéttirnar.
Stjórnmálaástandið í löndum
Muhameðstrúarmanna er á
margan hátt vel fallið til áróð-
urs fyrir kommúnista, þótt
sleppt sé hinum erlendu yfir-
ráðum þar. Þjóðskipulagið er
þar yfirleitt enn á miðaldastigi.
Allur auðurinn og völdin eru í
höndum -fámennra yfirstétta,
en fátækt og menningarleysi
almúgans meiri en þekkist ann
ars staðar.
Yfirstéttirnar gera sér orðið
ljóst, að mikil hætta felst í
þessu ástandi. í stað þess að
reyna að bæta úr því og láta.
eitthvað af illa fengnum völdum
og auði af höndum, hafa þær
gripið til þess ráðs að hefja
merki ofsafyllstu þjóðernis-
stefnu og að kenna hinum er-
lendu aðilum um allt, sem mið
ur fer. Með þessum hætti hefir
þeim tekizt að vinna sér fylgl
alþýðu í bili og draga athygli
hennar frá misskiptingunni og
ranglætinu innanlands.
Vitanlega eiga forréttindi út-
lendinga í þessum löndum veru
legan þátt í því, hvernig ástatt
er, en meginorsakirnar eru samt
að finna í stéttaskiptingunnl
heima fyrir. Vafalaust nálgast
sá tírni óðum, aö útlendingarnir
verða að sleppa sérréttindunum.
en við það minnkar þó ekkl
hættuástandið í stjórnmálun-
um. Yfirstéttirnar geta þá ekki
lengur notað þjóðernisstefnuna
sér til framdráttar og átökin
milli þeirra og undirstéttanna
mun þá halda innreið sína.
Þetta hafa kommúnistar líka
gert sér ljóst. Þeir hafa gert
furðulítið að því að beina áróðr
inum gegn misréttinum heima
fyrir. Þeir hafa ekki viljað auka
ugg yfirstéttanna meðan þjóð-
ernisbaráttan stæði yfir. En það
er þó eigi að síður ljóst, hvað þeir
ætla sér, þegar sjálfstæðisbar-
áttunni lýkur.
Afstaða vesturveldanna.
Forráðamenn vesturveldanna
eru byrjaðir að gera sér ljóst.
hvaða hætta er hér á ferðum
og þó sérstaklega stjórnendur
Bandaríkjanna. Þess vegna
beita þeir sér fyrir sættum í
írönsku olíudeilunni, er sé Pers
um sæmilega hagstæð. Fyrst og
fremst virðist það þó vaka. fyrir
þeim að reyna að veita þessum
þjóðum ýmsa tæknilega og fjár
hagslega aðstoð til endurreisn
ar atvinnuvegunum og umbóta
á kjörum almennings. Það virð
ist og fyrirætlun þeirra að reyna
að hafa þau áhrif á stjórnenö-
ur þessara landa, að þeir rétti
hlut alþýðunnar í tíma, en neyði
hana ekki til þess að taka hann
með valdi.
Af énskum stjórnmálamönn-
Einkarafstöðvar
í sveiíura
Gísli Guðmundsson, Páll
Þorsteinsson og Hallgrímur
Ásgrímsson liafa lagt fram
frumvarp um þá brey.tlngu á
raforkulögunum, nð .;’:gi
minna ,en þriðjirngi þess íýi.r,
sem lánað er úr raforkusjóði,
skuli verja til einkarafstöðva."
í greinargerð fyrir frv. seg-
ir syo:
„Samkvæmt erindi, sem
raforkumálastjóri flutti á síð-
asta búnaðarþingi, hafði á
öndverðu þessu ári rúmiega
fimmta hvert sveitabýlj raf-
magn til heimilisnota, og eru
vindrafstöðvar þá ekki með-
taldar. í fyrrnefndu erindi
gerðj raforkumálastjóri ráð
fyrir, að liölega hehningur
(2300) þeirra býla, sem enn
eru rafmagnslaus, fengi í sín-
um tíma orkuna úr samveit-
um frá orkuverum. Eftir eru
þá 2100 býli, sem ekki munu
fá rafmagn frá samveitum
samkvæmt áætlun raforku-
málastjóra, og það þegar aí
um hefir enginn túlkað slíka í,e*rr* ástæðu, að talið er ó-
stefnu af íneiri einbeitni en dýrara að sjá þeim fyrir raf-
Bevan siðan hann fór úr stjórn
inni. Hann hefir haldið því
fram, að vígbúnaðurinn kæmi
ekki að notum, ef kommúnist-
um væri sköpuð aðstaða til að
leggja þessi og önnur Asíulönd
þegjandi og hljóðalaust undir
sig. Þess vegna skipti það megin
máli, að auknu fjármagni væri
beint til þessara landa og áhrif
(Framhald á 6. síðu)
Raddir nábúaana
Alþýðubláðið rifjar það upp
í gær, að Sjálfstæðismenn
hafi ekki alltaf verið eins ske-
leggir andstæðingar kommún-
ista og þeir látast nú vera. —
Það segir:
„Þá er að byrja á því, sem
gerðist í árdögum síðari heims
styrjaldarinnar og aldrei má
gleymast íslendingum. Um
þær mundir gekk ekki hnífur
inn á milli Morgunblaðsins og
Þjóðviljans, enda sáu leiðtogar
íhaldsins ekki sólina fyrir
Hitler, og Stalin var, eins og
hann er, guð í augum kommún
ista; en þá voru þessir tveir
mestu fjandmenn mannkyns-
ins í pólitísku fóstbræðralagi.
í áframhaldi af þessu tók íhald
ið höndum saman við kommún
magni á annan hátt. Er geng-
ið út frá, að meðalvegalengd
milli bæja megi ekki vera mik
ið fram yfir einn kílómetra
til þess, að fjárhagslegur
grundvöllur samveitu sé fyr-
ir hendi.
Ef þau 2100 býli, einhver
eða öll, sem hér er um að
ræða, eiga að fá rafmagn,
verða þau að koma sér upp
litlum rafstöðvum, eitt og eitt
eða tvö eða fleiri saman, þar
sem slíks er kostur. Koma þar
til greina bæði vatnsrafstöðv-
ar og mótorstöðvar, auk vind-
rafstöðvanna, en ekki er úti-
Iokað, að hinar síðastnefndu
geti, er tímar líða, að ein-
hverju leyti orðið frambúðar-
úrræði, sbr. ummæli raforku-
málastjóra um það efni. En
eins og sakir standa gerir raf
orkumálastjóri ráð fyrir vatns
aflsstöðvum á 600 býlum og
mótorstöðvum á 150 býlum,
auk þeirra, sem fyrir eru. Er
auðsætt, að ekki má hjá líða
að hugsa fyrir þörfum þess-
ara 2100 býla alveg jafnhliða
því sem unnið er að samveit-
um fyrir þá, er þeirra geta
notið. En segja má, að fyrir-
greiðsla vegna einkarafstöðv
ista gegn Alþýðuflokknum i anna hafi mjög orðið útundan
verkalyðshreyfmgunm her a
landi. Því tókst illu heilli aö
fyrst og fremst fólgnar í því,
að þola ekki yfirgang! Eða
þegar hann lét fundinn
lýsa yfir því, að flokkurinn,
sem ver saltfiskeinokunina,
vilji „láta athafnaþrá manna
fá sem víðtækast verksvið"!
Svona mætti lengi telja.
Hinum snjalla leiksviðsmanni
hefir vissulega tekist að
vefja hinum frómu sálum,
sem sóttu landsfundinn í
Sjálfstæðishúsinu, um fingur
sér. Margir þeirra, eins og
heildsalarnir, hafa að vísu
séð í gegnum grímuna, en
þótt leikurinn góður. En verka
mennirnir, bændurnir og
annað vinnandi fólk, sem
sótti fundinn, hefir vissulega
látið blekkjast. Það hefir ekki
staðist sjónhverfingar trúðs-
ins.
En þótt þetta fólk hafi lát-
ið blekkjast og margir fleiri
blekkist af sjónhverfingastarf
semi Sjálfstæöisflokksins,
mun þeim samt fara fjölg-
andi, er sjá við töfrabrögðun-
um. Þegar harðnar í ári, verð
ur það hlutverk stöðugt erf-
iðara að þjóna bæði heildsöl-
unum og blekkja fólkið. Jafn
vel beztu trúðum verður það
ofvaxiö. Alþýðan til sjávar og
sveitar mun skilja, að hún
þarf að fylkja liði gegn brask
aralýðnum. Braskaralýðurinn
hefir fengið að ráða alltof
miklu um stjórnarfarið á und
anförnum árum og því er nú
komið, sem komið er. Alþýð-
an finnur, að nú er það henn-
ar hlutverk að rétta viö, ef
það verður gert á annað borð.
Það á að vera samstilltur
þingmeixúhluti hennar, en
ekki þingméirihluti braskar-
anna, sem á að móta stjórn-
az’hætti komandi ára.
fá kommúnistum í hendur
stjórn á Alþýðusambandi ís-
lands með þeim afleiðingum,
sem öllum eru kunnar og fræg
ar munu að endemum í sög-
unni.
Eftir styrjöldina gerði svo
foringi íhaldsins, Ólafur Thors,
sér hægt urn vik og lyfti tveim
ur kommúnistum í ráðherra-
stóla við hlið sér. Og svo var
vináttan mikil, að hann fól
þeim meðal annars að stjórna
skólunum, útvarpinu og flug-
völlunum, svo að eitthvað sé
nefnt af því helzta. Þessi vin
átta Ólafs Thors og kommún-
ista entist þangað til húsbænd
ur Brynjólfs og Áka austur í
Moskvu tóku i taumana og
bönnuðu þeim að hafa frekari
mök við íhaldsforingjann,
nema hann fengi kommúnist-
um í hendur stjórn utanríkis-
málanna og íslendingar skip-
uðu sér í sveit með leppríkj-
um Rússa“.
Svo sárt þótti Ólafi og félög
um hans aö skilja við komm-
únista að þeir gengu á eftir
þeim með grasið í skónum
í 100 daga og báðu þá um
aö vera áfram í stjórn með
sér. Hárreitingin fræga fyrir
framan Varðarhúsið dró
meira að segja ekki neitt úr
þessari ástleitni.
í seinni tíð, enda hugir manna
einkum bundnir við samveit-
urnar. Hafa menn jafnvel gert
ráð fyrir, að öll býli á land-
inu gætu notið rafmagns frá
samveitum áður en langt
liði.
Samkvæmt upplýsingum,
sem flm. þessa frv. hafa afl-
að sér, höfðu hinn 30. sept. s.l.
verið veitt lán úr raforku-
sjóði samtals um 11% millj.
kr. samkvæmt 35. gr. raforku-
laganna. Af þessari upphæð
voru nál. 95% lán til hinna
stærri orkuvera og samveitna,
en aðeins 5% til einkaraf-
stöðva, en slík lán eru 46 tals
ins siðan sjóðurinn tók til
starfa, þar af 24 til vatns-
orkustöðva og 22 til mótor-
stöðva.
Með frv. þessu er lagt til,
að hlutur einkastöðvanna í
fjármagni sjóðsins sé ákveð-
inn með lögum og verði eftir-
leiðis % af því, sem lánað er
úr sjóðnum. Ef framlag rík-
isins til sjóðsins yrði áfram
2 millj. kr. á árj eins og nú,
fengju einkarafstöðvarnar
600—700 þús. kr. á ári, en
væri það t. d. hækkað um
helming, eins og lagt hefir
verið til af nokkrunt þing-
(Framhaki á 6. siðu)