Tíminn - 07.11.1951, Síða 6
6.
TÍMINN, miðvikudaginn 7. nóvember 1951.
252. blað.
| Draumagyðjtin
1 mín
| Framúrskarandi skemmtileg j
| þýzk mynd tekin í hinum j
1 undurfögru AGFA-litum. — j
| Norskir skýringartextar.
Wolfgang Luhschy.
Sýnd kl. 7 og 9
Svarí i Örn
| Afarspennandi mynd byggð
| á samnefndri sögu eftir R. L.
| Stevenson.
1 Sýnd kl. 5.
NYJA BÍÓ
Litkvikmynd LOFTS
I JMiðursetningurinn1 f
Leikstjóri og aðalleikari 1
Brynjólfur Jóhznnesson I
iiilliiiiiiiiiiiiiiimiiilliliiiiiiiiliiliiiiillliiliiimiuLuiiiiHi
| Austurbæjarbíó j
| Kvcmláðir 1
Bönnuð innan 16 ára. |
I Sýnd kl. 5, 7 og 9. I
TJARNARBÍOj
Tízkuverzlun og j
tilliugalíf
(Maytime in Mayfair)
i Hin bráðskemmtilega og;
j skrautlega enska litmynd, j
j sýnd vegna áskorana.
; Aðalhlutverk:
Anna Neagle
Michael Wilding
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
II
j Mynd, sem allir ættu a& sjá j
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
j Ódýrara á 5 og 7 sýningar.;
r -
BÆJARBIO
- HAFNARFíRÐI -
AUMINGJA HANNA
Sýning kl. 8,30.
I Ctvarps viðgerðir
Radiovinnnstofan
LAUGAVEG 166
Bergur Jónsson
Málaflutningsskrifstofa
Laugaveg 65. Sími 5833
Heima: Vitastíg 14
| lfr*iuAjusigS<>@lLiAnaJL elu áeJtaV |
HIUIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUUIU
GAMLA BÍÓ
Ævintýri og
söngvar
(Melody Time) |
; Ný litskreytt músík- og teikni §
j mynd gerð af snillingnum f
Walt Disney.
Aðalhlutverk:
Roy Rogers.
Sýnd kl. 5, 7 og 9. |
HAFNARBÍÓÍ
j Rrjálaði clskliug- \
inn
j Vel leikin og spennandi f
; frönsk kvikmynd.
Aðalhlutverk:
Madeleine Robinson
Pierre Brasseur
Madeleine Renaud
Bönnuð innan 14 ára. §
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TRIPOLI-BÍÓj
Glatt á lijalla
(On our merry way)
Bráðskemmtileg, spreng-1
hlægileg og f jörug amerísk I
gamanmynd.
Aðalhlutverk:
Paulette Goddard
James Stewart
Henry Fonda
Dorothy Lamour
Fred Mac Murray |
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Auglýsingasími
TÍMANS
cr 81 300.
Erlcnt yfirlit
(Frairhald af 5. síðu)
um vesturveldanna beitt til að
stuðla að félagslegum framför-
um þar.
Kapphlaupið milli Rússa og
vcsturveldanna um fylgi Mu-
kameðstrúarþjóðanna virðist nú
velta mjög á því, hvort vestur-
veldin verða nógu fljót til að
taka upp þessa stefnu og koma
henni fram. Að öðrurn kosti hef
ir kommúnisminn góðan jarðveg
í þessum löndum.
|ELDURINN|
: gerir ekki boð á undan sér. =
1 Þeir, sem eru hyggnir, |
tryggja strax hjá
| Samvinnutryggingum |
líllUUlUUIllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllUlllllllll
Íslendingaþscttfr >,, .
(Framhald af 3. síðu)
guðsríkis, svo að ég mæli nú ekki
of stór orð.
Eitt sinn að loknum búskap
sínum dvaldi Jón á Minni-Völl
um. Hlýddi hann útvarpi. Læri
faðir nokkur tók að skýra kenn
ingar Fjallræðunnar í guðspjall
inu. Æskumaður þar á bænum
vildi heyra léttara hjal og hafði
um orð að loka tækínu. Jón
mælti gegn því og skiptust þeir
á nokkrum orðum. Hann mælti
við unga manninn: „Hvar
muntu leita hælis og styrks, þeg
ar lífsbyrðarnar leggjast á þig,
ef þú fyrirlitur þennan boðskap?
Þú sleppur varla við hrakninga
fremur en hinir.“ Síðan gekk
hann út og var reiður.
Þetta var vandlæti trúmanns-
ins, því að enginn gerði hér á
hluta hins gamla bónda á Minni
Völlum. Alloft hitti ég Jón að
máli á kvöldstundum hans og
þótti ætíð nokkuð til koma, grun
aði mig iöngum að hann væri
andlega fornbýll og lífsvizku-
maður. Furðanlega entist hon-
um ráð og ræna að hinzta kvöldi
— heyrn og sjón og dómgreind.
Síðustu 3 árin var líkamsvakan
gerþrotin og var hann rúmfast
ur, svo að segja vkominn í kör“.
Með mikilli prýði var hönum
hjúkrað af tengdadóttur hans,
Jónínu Einarsdóttur. Þáði hann
hvíld andans fyrir löngu og graf
arró fyrir líkama sinn í Skarðs
kirkjugarði. í fögru haustveðri,
29. sept., hlúði moldin að kistu
hans við hlið konu hans og við
yfirsöng sveitunga hans.
R. Ó.
Sigge Stark:
í leynum skógarins
Einkarafstöðvar
(Framhald af 5. síðv
mönnum, fengju þær 1300—
1400 þús. kr.
Samkvæmt áætlunum raf-
orkumálastjóra í fyrrnefndri
greinargerð og gildandi laga-
ákvæðum um hámark lána
úr raforkusjóði má gera ráð
fyrir, að meðalvatnsaflsstöð
eða hluti býlis í sameignar-
stöð, geti, ef fé er fyrir hendi,
fengið alit að 40 þús. kr. og
mótorstöð allt að 18 þús. kr.
Af þriðjungi núverandi fram-
lags til raforkusjóðs væri þá
hægt að veita árlega hámarks
ián til 16—17 vatnsaflsstöðva
eða rúmlega helmingi fleiri
mótorstöðva, — og verði fram
Iagið hækkað, er að sjálfsögðu
hægt að fjölga lánum að
sama skapi. En þess ber að
gæta, að kostnaðaráætlun raf
orkumálastjóra er miðuð við
verðlag á þeim tíma, að f.vrr-
nefnt erindi var flutí á bún-
aðarþingi."
ÍÉS
ÞJÓDLEIKHÚSID
99
D O R I “
Sýning í kvöld kl. 20.00.
Imyitdimarvcikí n
Sýning fimmtudag kl. 20,00.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15 til 20,00.
Kaffipantanir í miðasölu.
hygli. Hann hugsaði um það eitt að verja Naómí fyrir ósann-
gjarnri gagnrýni Irmu. Hún hafði ekki séð þessa vesalings
konu eins og hann hafði séð hana, og skyldi þess vegna ekki
tilfinningar hans.
Irma þagði um hríð, og Andrés þagði líka. Hann vissi ekki,
hvort hann átti að segja Irmu, hvað hann hafði orðið vitni
að nóttina áður. Hún myndi bara vorkenna Maju enn sárar
en áður. Á hinn bóginn sagði hún honum allt, sem hún vissi
varðandi þetta mál, svo að þáð var á vissan hátt skylda
hans að gera það líka. Hann ákvað að fara meðalveginn —
segja henni frá orðaskiptum- þeirra Naómí og Friöriks, en
þegja um þátt Maju. Þegar hann var að ákveða þetta með
sjálfum sér, mælti Irma:
— Ég hefi ríka tilfinningu til þess að trúa því, að Naómí
sé fjölkunnug — nú þegar ég hefj séð hana.
— Jæja!
— Ég get ekki skilið það á annan hátt, hvers vegna karl-
mennirnir flykkjast að henni. Jafnvel þú ert hrifinn af
henni.
Andrés hló.
— Ég reyni aðeins að skilja þá, sem eru hrifnir af henni,
sagði hann. En ég þarf að segja þér dálítið. Ég var þar í nótt.
— Nú?
Tónninn var hiröuleysislegur.
— Og Friðrik var þar líka.
Andrés sagði henni nú alla söguna og lýstj skoðunum sín-
um á fyrirætlunum Naómí. Irma hlustaði þegjandi á hann
en sagði síðan:
— Allir karlmenn eru heimskir.
— Einmitt það.
— Já. Friðrik lætur til dæmis hafa sig að ginningarfífli,
í stað þess að sýna henni ótvírætt, að hann sé karlmenni, er
lætur sig einu gilda, hvað um hana verður. Það kæmi annað
hljóð í strokkinn, ef hún sæi, að hún hefði ekki taumhald
á honum. Og þú — þú ímyndar þér, að þaö búi einhverjar
brennandi tilfinningar í brjósti hennar. Sannleikurinn er
sá, að henni þykir gaman að því að láta þá vera í þönum
í kringum sig, en tilgangur hennar er að giftast einhverj-
um, sem getur séð henni vel farborða.
— Þetta er nýtt viðhorf, sagði Andrés. En þá er hún bara
venjuleg manneskja og alls ekki fjölkunnug.
Irma virti hann ekki einu sinni svars. Þau þögðu alllanga
stund.
— Eigum við að fara heim í dag? spurði Irma loks.
— Nei. Við skulum bíða til morguns, ef þér er það ekki á
móti skapi.
— Hvers vegna eigum við ekkj að fara í dag? Við gerum
ekkert hér.
— Hvað gerum við heima?
— Ég ætla að minnsta kosti heim. '
.— Geturðu ekki beðið eftir mér? Ég fer á morgun.
Irma svaraði ekki, og Andrés hugsaði sér, að hann skyldi
tala um fyrir henni. En hún var svo þögul og þungbúin, þar
sem hún gekk vio hlið honum, að hann fór loks að gruna
hvers kyns var. Hún svaraöi honum ekki nema með einsat-
kvæðisorðum og var örg og þóttaleg, ef hann reyndi að koma
'af stað samtali. Honum gramdist þetta. Hann hafði einmitt
hugsað talsvert um þennan dag, er hann yröi einn með
henni úti í skógi, og vænzt þess, að hann yrði skemmtilegur
og eftirminnilegur. En nú var hún auðsýnilega reið, og
hann gat ekki gert sér í hugarlund, hvað olli því. Loks á-
kvað hann að spyrja hana. Hann nam allt í einu staðar og
sneri sér að henni.
— Hvað er að þér? spurði hann. Hvers vegna ertu svona
önug við mig?
Hann langaði mjög til þess að kyssa hana, en það var eins
og hún læsi það út úr honum. Hún brást við fokreið. Aug-
un skutu gneistum.
— Snertu mig ekki! sagði hún skipandi. Reyndu ekki að
spreka mér til, því að það borgar sig ekki.
— Ég ætla alls ekki að spreka þér til — að minnsta kosti
ekki núna. Það væri auðvitað yndislegt að kyssa þig, þú ert
svo heillandi, þegar....
— Dóni! hrópaði hún. Ég sá einu sinni, að þú kysstir
írenu í tunglskininu í garðinum heima, og nú....
Hún hörfaði undan, eins og hún væri hrædd við hann.
— En Irma, sagði Andrés afsakandi. Ég gerði það bara
í gamni. Ég....