Tíminn - 07.11.1951, Qupperneq 7

Tíminn - 07.11.1951, Qupperneq 7
252. blað. TÍMINN, miðvikudaginn 7. nóvember 1951. 7, Vestmannaeyingar toku hátíðlega á móti nýja varðskipinu Hið nýja varðskip íslendinga, Þór, hefir að undanförnu verið í hringferð kringum landið og er því hvarvetna vel fagnað af landsmönnum og þykir góður gestur, sem fiski- menn vonast eftir að sjá sem oftast á ferð í námunda við heimamiðin. Vestmannaeyingar fögnuðu skiptinu mcð sér- stakrj viðhöfn, er það kom þangað í fyrsta sinn. En skipið koma þangað í viðurkenningarskyni vegna brautryðjenda- starfs Eyjabúa í björgunar- og landhelgismálum. Síídarsöltnn hætt við Faxafióa Frá fréttaritara Tímans! á Akranesi. Akranesbátar eru allir á síld gpnnþá og afla sumir þeirra sæmilega, en aðrir lítið sem ekk ert. í fyrradag komu 10 þeirra heim með 700 tunnur. Var sá afli saltaður. í gær komu hins vegar ekki nema sex bátanna heim, með samtals 400 tunnur. Að þessu sinni var aflinn frystur, þar eð söltunarleyfið var ekki fyrir hendi. Er búið að salta það magn, sem leyfð hefir verið sölt un á. Gerist áskrifendur að c imunum Askrlftí'.rsfml 2323 c 7 . Ju Hringferð um Eyjar. ráðin á um björgun og hjálp Þegar skipið lagðist að handa nauðstöddum, mann- bryggju, bauð Eiríkur Kristó- bium sem allra vanda vill fersson skipherra bæjar- !eysa. stjórn, bæjarfógeta og for- íslenzku þjóöinni er mönnum stéttarfélaga sjó- kleift að eignast jafn full- manna um borð til að skoöa kominn farkost og raun ber skipið. Helgi Benediktsson, vitni byggist að sjálfsögðu forsetj bæjarstjórnar, hafði fvrst °S fl'emst á því að ís- orð fyrir gestunum á skips- lenzkir sjómenn eru hafsækn fjöl og bauð skip og skips- ir svo af ber, en það er ekki höfn velkomna til Eyja. a annara færj en þeirra sem Síðan var skipið skoðað og yfir skattlagningunni og að því loknu siglt á því kring seðlapressunni ráða að ráð- um Eyjarnar og tók ferðin ast 1 slí.kar framkvæmdir, en ekki nerna 40 mínútur með íslendingar telja ekkert of 16y2 mílu ganghraða. gott handa björgunarsveitum Síðar um daginn bauð sínum“. bæjarstjórn Xfestmannaeyja ------------------------ skipherra og allri skipshöfn- m inni af Þór til kvöldveröar, ^ « m ■ ■ ■ _ ■ ■ ■ ™ Aö styrkja Bretaveldig með myndarbrag. Var bjart ■ 'sk.hb «■■'*.■ yfir því og bar það vott ein-{ VKÍ1B13 30 ilOIIHSfrEOl lægar og hlyjar mottökur t Vestmannaeyinga, sem fagna var aðalboðskapurinn I liásætisræðniiiii mjog komu hms velbuna varð skips. En óyíöa eru eriend vlð seíumg'ii iieðri dcildar brezka þinsfsius skip ágengari við smærri íiskibáta en einmitt á miðum; Brezka þingið vai sett í gær og flutt hásætisræða kon- Eyjabatanna. , ........ „ I ungs. Að þessu sinm fiutti forseti neðri deildarinpar hana. Hóf bæjarstjórnarinnar. j í ræðunní segir, að það verði höfuðverkefni þeirrar stjórn- Forseti bæjarstjórnarinnar, ar» sem na s® tekin við völdum að efla brezka ríkið inn- Helgi Benediktsson, stýrði byrðis og út á við og treysta friðinn í heiminum en það hófinu og flutti aðalræðuna. verðj að gera með styrkleika en ekki undanslætti. En auk hans fluttu ræður þeir Um Persíudeiluna segir, að unnið verðj aö því eftir mætti Jóhann Pálsson skipstjóri, Óskar Jónsson vélstjóri, Magnús Bergsson bakara- J að endurheimta glötuð rétt- meistari, Eirikur Kristófers- indi Bretlands í Persíu og son skipherra og margir aðr- ráða þeim málum til lykta ir af skipshöfn Þórs. Forseti þann veg, að Bretar haldi til bæjarstjórnarinnar hóf ræðu fulls lagalegum réttindum sína með því að lýsa því, sínum þar án yfirgangs við hversu Vestmannaeyingar persnesku þjóðina. fögnuðu innilega komu hins I nýja varðskips og gat um þau Uppsögn Egypta ítök, sem varöskip með þessu ólögleg. nafni hefðu átt í hugum | Þá segir einnig j hásætis_ Eyjabúa fiá þvi, að Þen' ræðunni, að brezka stjórnin ! álíti uppsögn Súessamnings- ins frá 1936 algerlega ólög- son, Eldeyjar-Hjalti, og Karl iega einhliða af hendí Egypta, Einarsson, fynveiandi al- og muni Bretar halda fast á þingismaður Vestmannaeyja, þeirri kröfU; að Egýptar hlíti frá því, að heilsuðu gamla Þór 1920. Það voru þeir Hjalti Jóns- 1 að reisa við efnahagskerfi Breta og forða þjóðinni úr þeirri hættu, sem hinn óhag- stæði verzlunarjöfnuður stefn ir henni í. Hún segist muni minnka afskipti ríkisins af at vinnurekstri, efla frjálst framtak eftir mætti og einka- rekstur í því skyni að auka framleiðsluna og draga úr kostnaði og dýrtið. Telur stefnuna óljósa. Attlee fyrrv. forsætisráð- herra hóf umræður stjórnar- andstöðunnar. Sagði hann, að hásætisræöan hefði veriö óljós og fátt markvert komið þar fram. Allrr hefðu vitað, að Aðalfundur Ung- mennafélags Reykjavíkur Ungmennafélag Reykjavíkur hélt aðalfund sinn 30 f.m. í Listamannaskálanum og var hann fjölsóttur. Fráfarandi stjórn, svo og fulltrúar hinna yngstu deilda félagsins fluttu ýtarlega skýrslu um margþætt störf félagsins, svo sem íþrótta- mál, skemmtistarfsemi, ferða- lög og heimsókn erlendra gesta, þá fluttu einnig fráfarandi for- maður ágrip um félagsstarfið írá stofnun félagsins, en nú eru senn liðin 10 ár frá stofnun ung mennafélagsins. Stefán Runólfsson, er verið hefir formaður U.M.F.R. um átta ára skeið, baðst eindregið undan endurkosningu. Einnig báðust undan endurkosningu Sveinn Kristjánsson kennari og 1 Stefán Ólafur Jónsson kennari,1 en þeir voru allir kosnir í trún- ; aðarmannaráðið, einnig þessir: Rikliaröur Jónsson myndhögg- 1 ari, Björg Rikharðsdóttir, Páll S. Pálsson, Kristín Jónsdóttir, Björg Sigurjónsdóttir, Baldur Kristjónsson, Kjartan Berg- mann, Ilelgi Sæmundsson, Þór- arinn Magnússon, Sigríður Ingi marsdóttir, Jón Þóröarson og Lárus Salómonsson. Hinn nýkjörni formaður Dan- íel Einarsson tæknifræðingur, var einróma kosinn, svo og all- ir meðstjórnendurnir, en þeir eru þessir: Hrönn Hilmarsd., Þormóður Þorkelsson, Erlingur Jónsson, Grímur S. Nordahl, Gunnar Snorrason, Gunnar Ólafsson, Ásgeir Bjarnason og Erlendur Sveinsson. t varastjórn: Krist- ín Árnadóttir, Bragi Guðnason, Hreinn Bjarnason, Ármann Lár usson og Arnljótur Guðmunds- son. Og endurskoðendur Þórar- inn Magnússon og Rögnvaldur Sveinbjörnsson. Á fundinum ríkti mikil eining og samhugur um félagsmálin. Ungt fólk fjölmennti á fundinn og sýndi áhuga, sem spáir góðu um framtíð ungmennafélagsins í höfuðstaðnum. Fráfarandi for manni, Stefáni Runólfssyni, var afhentur vandaður silfurbikar frá félögunum sem þakklætis- vottur fyrir félagsstarfið, og rnælti Lárus Salómonsson mörg hlý orð og þakkir við það tæki- færi, til Stefáns og fráfarandi stjórnar. Sýningar í dag kl. 5 og 9 Aögöngumiðar eru seldir í skúrum við Veltusund og við Sundhöllina, einnig viö’ ípn- ganginn, sé ekki uppselt aöur. Fastar ferðir hefjast klukku tíma fyrir sýningu frá Búnað arfélagshúsinu og einnig fer bifreið merkt Cirkus Zoo úr Vogahverfinu um Langholts- veg, Sunnutorg, Kleppsveg hjá Laugarnesi, hann stanzar á viðkomustöðum strætis- vagnanna. Vinsamlegast mætið tíman- lega því sýningar hefjast stundvíslega á auglýstum tím um. Til athugunar fyrir ökumenn: Austurleiðin að flugskýlinu er lokuð. Aka skal vestri leið- ina, þ.e. um Melaveg, Þver- veg .Shellveg og baðan til vinstri a'ð flugskýlinu, sem auðkennt er með ljósum S. I. B. S. sem bezt dugöu Eyjabúum í honum eða sæti refsingu fyrir brezka þjóöin væii í vanda landhelgis- og björgunarmál um, auk hins ötula forvígis- manns björgunarfélagsins í Eyjum, Sigurður heitins lyf- sala. Ummæli bæjarstjórnar- forsetans. lögleysur og brot. Hins vegar muni Bretar styrkja ríkin fyr ir botni Miðjarðarhafsins eft ir megni að því að koma upp, varnarbandalagi og ekki fara hásæUsræðunm. Stjórnmála- stefna íhaldsflokksins væri vegna efnahagskreppunnar og hinna miklu útgjalda vegna landvarnanna, en fátt til úrbóta hefði komið fram í með her frá Súes fyrr en það mál sé komið í höfn og slik samtök hafi tekið að sér Helga Benediktssyiij fórust yarnir skurðarins eða þær meða annars orö á þessa leið: tryggðar með öðrum hætti „Eg vil biðja skipherrann svo sem áframhaldandi um- að flytja fjármálaráðherran- sjðn Breta. um, ásamt dómsmálaráðherr anum og ríkisstjórninni allri, þakkir fyrir þeirra þátt í því, að hið glæsta skip er svo vel úr garði gert, og alveg sérstak lega vil ég biðja skipherrann að flytja Pálma Loftssyni, for stjóra Skipaútgerðar ríkisins, forstjóra björgunar og varð- skipanna, þakkir og kveðjur Vestmannaeyinga og votta honum virðingu fyrir hina þrotlausu árvekni í starfi. Vill fjórveldafund. Brezka stjórnin kveöst og vilja hafa vinsamleg skipti við allar þjóðir og treysta friðinn eftir megni. Þess vegna teljj hún að rétt sé að reyna að koma á fjórvelda- fundi til að gera tilraunir til að binda endi á kalda stríðið og skapa friðsamlegri horfur í heiminum. Manninum, er hefir allar næt ur símann við rúmið -sitt. til j Dra&a úr afskiptum þess að hægt sé að ná til hans rikisins- jafnt á nótt og degi til þess í innanlandsmálum kveðst að gefa fyrirmæli og leggja stjórnin muni vinna að því harla óljós eftir þessa ræðu enda hefði hún raunar enga stefnuskrá birt. Lokaður fundur um landvarnarmál. Churchill forsætisráöherra talaði næstur Attlee og sagði að hann mundí bráðlega kveðja neðri deildina saman til lokaðs fundar um land- varnarmálin. Hann minntist einnig á þjóðnýtingu stáliðn aðarins og kvað stjórnina hafa i hyggju að hætta henni, en þó mundi ekkert verða að- hafzt i þeim málum fyrir ný- ár að minnsta kosti, og þyrfti það nokkurn undirbúning að kippa því aftur til fyrra horfs. Ctbreiðíð’ Títnann VÆNTANLEG Heildsölubirgðir: Heildverzlunin HEKLA H.F. Anglýslð í Tíiiiíimmt er þýzk, traust og falleg. Hana er hægt að fá fyrir riðstraum og jafnstraum 110 volta og 220 volta. Sendið fyrirspurn og vér svörum yður um hæl. Véla- og raftækjaverzlunin Bankastræti 10 — Sími 6456 Tryggvagötu 23 — Sími 31279 Frímerkjaskipíi Sendið mér 100 íslenzk frí- merki. Ég sendi yður um hæl 200 erlend frímerki. JÓN AGNARS Frímerkjaverzlun, P. O. Box 356 .Reykjavík. ♦ ♦♦>♦»♦>■♦■•«♦■ <♦■»»■♦> ♦<&♦♦<»<♦ Bændur! Athugið að Sauðfjárbókin fæst i flestum kaupfélögum. SAUÐFJÁRBÓKIN Máfahlíð 39. Seljum margskonar PRJÓNAVÖRUR Golftreyjur á eldri og yngri. Dömupeysusett. — Barnaföt og Telpugolftreyjur, allt úr fl. garni. Sendum í póstkröfu, hvert sem er. — Hagstætt verð. — Reynið viðskiptin. Prjónastofan Iðunn h. f. Leifsgötu 22. Sími 80 435. Rvík

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.