Tíminn - 13.11.1951, Síða 3

Tíminn - 13.11.1951, Síða 3
257. blaö. TfMINN, þriðjudaginn 13. nóvember 1951. 3, í slendingaþættir Enska knattspyrnan j s.i. i þessi: laugardag urðu úrslit Heydalsvegur Efíir Daða Kristjánsson Sextugur: Ingimar Jóhannesson Ingimar Jóhannesson er fæddur 13. nóv. 1891 að Bessastöðum í Dýrafirði. Son ur hjónanna Sólveigar Þórö- ardóttur og Jóhannesar Guð mundssonar sjómanns, er drukknaði á ísafirði árið 1899. Fluttist Ingimar þá ásamt móður sinnj og systkinum að Geira-Garði i Dýrafirði, en þar bjó þá Sigríður móður- systir hans. Ólst hann þar upp síðan. Lauk búfræðinámi við bændaskólann á Hvann- eyrj vorið 1913 og kennara- prófi við kennaraskólann í Reykjavík vorið 1921. Kennari við barnaskólann á Eyrar- bákka 1921—1929. Skóla- stjcri barnaskólans á Flúðum í Hrunamannahreppi 1929— 1937. Fluttist þá til Reykja- víkur og var kennai’i við Skild inganesskóla frá 1937—1947, aö undanskildu einu úri, en þá Tann hann hjá Barnavernd- arnefnd. Frá haustinu 1947 hefir hann verið fulltrúi á fræðslumálaskrifstofunni í Reyljjavík. — Ingimar giftist 2. des. 1922 Sólveigu Guðmundsdóttur ís- leifssonar frá Háeyri. Þau eiga fjögur börn, Sigríði, Sól- veigu, Guðmund og Ásgerði, öll uppkomin. Ingimar var um margra ára skeið formaður Kennarasam- bands íslands, starfaði mik- ið í U.M.F.Í. fyrr á árum og í Góðtemplarareglunni, síðan hann fluttist til Reykjavíkur. Fjölmörgum öðrum trúnaðar- störfum hefir hann gegnt. Ingimar nýtur óskipts virð- ingar- og trausts allra þeirra, sem honum ífafa kynnst, og hefir því þóttr sjálfvalinn til . trúnaðarstarfa, þar sem hann hefir gefið þess kost. Fáir kennarar haf|r notið slíkra vinsælda meðal nemenda sinna og hanÖ.'Hann er Ijúf- menni og glæsimenni og frá- bær drengskaparmaður. Hér fer á eftir afmælis- 1. deild. Arsenal—West Bromw. 6—3 Aston Villa—Carlton 0—2 Blackpool—Newcastle 6—3 Celsea—Manch. Udt. 4—2 Derby—Fulham 5—0 Huddersfield—Tottenham 1—1' Liverpool—Bolton 1—11 Manch. City—Middlesbro 2—1 j Portsmouth—Stoke 4—1 í Sunderland—Burnley 0—0 Wolves—Preston 1—4 2. deild. I Barnsley—Leicester 3—3 Blackburn—Cardiff 0—1 Bury—Southampton 8—2 Coventry—Doncaster 1—2 Hull—Birmingham 0—1 Luton—Sheff. Wed. 5—3 Notts County—Leeds 1—2 Queens Park—Rotherham 2—3 Sheff. Utd.—Nottm. For. 1—4 Swansea—Everton 0—2 West Ham—Brentford 1—0 Staðan er nú þannig: 1. deild. kveðja til hans sveitunga: irá gömlum Það sakar ei á Sittu að sólveig sextigu ára. Ómi þér óskalög orku og snilli. Bjartskygn bifröst birti þér sýnir: íslands æsku í íturvexti. ans tafl völd í heima rjóðri. meðan æsk og afl á óskift land í hugans skógai gróðri. Þinn vorhugur með vaxtar- þrá og yl er vökumannsins glæsti sokn- arandi, Að beina æsku brautargengis til er bjartsýninnar stærsti þjóð- arvandi. Þín lífshöll ómar ung og vona glöð þar angar þroskans frjóa gróskumerki, en vörn gegn því að vorið falli i tröö er viskan mest í þjóölífs dýra verki Bjarni ívarsson n. Arsenal 17 10 4 3 34-18 24 Portsmouth 16 11 1 4 30-22 23 Tottenham 17 9 4 4 33-25 22 Bolton 16 9 4 3 27-21 22 Manclx. U. 17 9 3 5 37-26 21 Preston 17 9 2 6 33-21 20 Charlton 18 8 4 6 35-32 20 Manch. C. 16 7 4 5 23-23 18 Newcastle 16 7 3 6 41-28 17 Liverpool 17 5 7 5 24-23 17 Blackpool 17 6 5 6 29-30 17 Aston Villa 17 8 18 28-32 17 Derby 16 7 2 7 30-30 16 - Wolves 15 7 1 7 34-29 15 W. Bromw. 16 4 7 5 31-32 15 - Middlesbro 16 5 3 8 30-34 13 Chelsea 16 6 19 23-31 13 a Burnley 17 4 5 8 17-27 13 Stoke 18 5 2 11 19-42 12 Sunderland 15 4 3 8 20-26 11 Huddersf. 17 3 4 10 20-33 10 Fulharn 17 3 2 12 22-35 18 Það var í frásögur færandi að feröamenn, sem lögöu leið sína fótgangandi yfir Bröttu- brekku á áliðnum vetrj 1949, að snjógaddurinn væri þá svo mikill á fjallinu, aö ferða- mennirnir gátu setzt á nokkra símastaura á háfjall- inu. Voru sætin talin hafa verið fremur of lá en of há. Þaö mun heldur ekki hafa verið minna en þrír mánuðir sem bifreiðar komust ekki yfir fjallið þennan vetur, en þó gert all, sem hægt var, til þess að halda veginum opn- um, meöan nokkur tök voru. Sama máli gegnir hvað snjó- þyngslin snerti s. 1. vetur. Eitthvað af símastaurum mun hafa staðið heldur minna uppúr snjógaddinum en 1949. Var þó snjólétt í byggð bæði í Borgarfiröj og Dölum. Síðan þessi vegur var byggð ur, hefir allmikið verið gert að því að endurbæta hann, eft ir aö jarðýturnar komu til sögunnar bæöi með því að hækka uppveginn í lægöum, og hækka hæöabörð með- fram veginum svo snjórinn settist minna á hann. Þá hef ir töluverð lagfæring farið á þeim hluta vegarins, þar sem var mest um þaö eitt að segja. Enn hefir verið unnið að því nú í sumar að hækka upp Bröttubrekkuveg- inn að mér skilst í þeirri góðu trú nú eins og áður, að gera maí fer flokkur manna úr þessum hreppum, í samráði við vegamálastjóra, er útveg að hafði einn eða tvo vega- verkstjóra með í ferðina til þess að athuga snjóþyngslin á Heydal, samanborið við snjóþyngslin á Bröttubrekku. Er þá svo umhorfs á Heydal, að snjóskaflar eru aöeins á víð og dreif, en þriðja júní eru snjótraðir alldjúpar á Bröttubrekkuveginum. Hafði þó allmikið þyðnað á þessum tíma frá 14. maí til 3. júní. Þaö þarf að leggja vegi yf- ir fleiri snjóléttar lágheiðar en Heydal. Laxárdalsheiðin verður að fylgjast með. Sleppa öllu umferðabasli um Holtavörðuheiði og Bröttu- brekku ,strax og nokkrar um ferðatruflanir verða, vegna snjóa, og hætta með öllu meiri endurbótum á Bröttu- brekkuveginum, ef endurbæt ur geta kallazt, því þær koma aldrei að neinu gagni, sem heitiö getur, og er því ófor- svaranleg sóun á fjármunum þjóöarinnar, en ekkert ann- að. 2. deild. Söngskemmtun Ingibj. Steingrímsdóttur S. 1. fimmtudag hélt Ingibjörg Steingrímsdóttir frá Akureyrt söngskemmtun í Gamla Bíó. Ingt björg hefir um fjögurra ára skeið stundað söngnám við tón listarskólann í Kaupmannahöfn, undir handleiðslu frú Dóru Sig urðsson, og var auðheyrt, að hún hefir notið þar góðrar kennslu. Ingibjörg mun einnig hafa stund að leiklist, enda var framkoma hennar á sviðinu með miklum ágætum, en það er ekki svo lítið atriði fyrir unga söngkonu, sem í fyrsta skipti heldur söng- skemmtun í Reykjavík, að kunna þá list. Á efnisskránni voru 17 lög éftir innlend og erlend tónskáld. Ingibjörg hefir fagra sópran- rödd, syngur hreint, en hætti til að vera nokkuð þvinguð á efstu tónunum, en henni tókst þó vel að yfirvinna það, er líða tók á söngskemmtunina. Þau lög, sem mér fannst bezt njóta sín hjá söngkonunni, var hið fallega lag eftir Jón Þórar- insson, Fuglinn í fjörunni, Liebesbotschaft eftir Schubert og Synnöves sang eftir Kjerulf. Viðtökur áheyrenda, sem fylltu því miður ekki húsið, voru mjög hjartnæmar. Varð hún að endurtaka nokkur lög og syngja aukalög, og henni barst mikill fjöldi blómvanda. Dr. Victor Urbancic annaðist undirleikinn, og gerði það af smekkvísi. h. Fjörutíu ára afraæli Umf. íslendingur Þann 12. desember n. k., á 240 ára afmælj Skúla fógeta, mun Ungmennafélagið ís- lendingur í Andakílshreppi 1 Borgarfirði halda hátíðlegt 40 ára afmæli sitt. Félag þetta hefir oftast nær haft fjöruga starfsemi, m. a. byggt hina myndarlegu sundlaug viö Efri-Hrepp, ræktað skógar- reit, þótt í þeim efnum hefði meira mátt vera aðgert, unn ið að byggingu félagsheimilis (Framhald á 7. síöu) Sheff. Utd. 16 10 3 3 50- 27 23 Rotherham 16 10 2 4 41- 24 22 Brentford 16 8 4 4 19- -12 20 Luton Town 16 7 6 3 29- 23 20 Caröiff 16 8 3 5 26- 19 19 Nottm. For. 17 6 7 4 30- 24 19 Doncaster 17 6 6 5 25- -21 18 Sheff. W. 17 7 4 6 37- 34 18 Leeds 16 7 4 5 25- 23 18 Birmingh. 17 5 8 4 20- -23 18 Bury 16 6 5 5 32- 23 17 Leicester 16 5 7 4 34 -29 17 Notts C. 17 7 3 7 29- -30 17 Swansea 17 5 7 5 31- -32 17 West Ham 17 5 5 7 22 -29 15 Everton 17 5 5 7 24- -32 15 Southampt. 17 5 5 7 24- -36 15 Quens Park 16 3 8 5 20- 28 14 Barnsley 16 5 3 8 25- -31 13 Hull City 17 3 5 9 23- 31 11 Coventry 16 4 4 9 18- -35 10 Blackburn 16 2 2 12 15- -33 6 Norður- og Vesturland verð ur að eignast sinn Krísuvíkur veg. Vegur um Heydal og Lax árdalsheiði verður að koma umferðahætta, en hjg allra fyrsta. Vegur milli er ekki nema gott bæja um Heydal, mundi sam kvæmt ummælum vegaverk- fræðings kosta um eina millj. króna, miðað við verðlag 1949 Er það mun minna, en ný- bygging Lækjargötunnar í 3. Plymouth Brighton Northamton Millvall Norwich deild syðri. 17 11 2 4 37-19 24 17 11 1 5 37-20 23 17 11 1 5 38-24 23 17 10 3 4 29-21 23 18 864 28-23 22 Mansfield Stockport Lincoln Oldham 3. deild nyrðri. 17 10 4 3 17 10 4 3 17 10 3 4 16 9 5 2 26-14 24 22-28 23 49-28 23 28-16 23 Á morgun fara fram tveir landsleikir milli Englands og xr lands og Skotlands og Wales. Nú virðist loksins komin föst sldpan á enska landsliðið, og litlar líkur til, að breytingar verði gerðar á því fyrir aðal- landsleik ársins, sem verður á Wembley 29. þ.m. við Austur- ríki. Englendingar óttast, að það kunni að verða fyrsti tap- leikur enska liðsins heima, og er sá ótti ekki ástæðulaus. Aust urríkismenn voru fyrstir til að sigra skozka landsliðið heima, er þeir sigruðu það á Hampden Park 1—0 á þessu ári. Enska og skozka lígan kepptu nýlega og lauk leiknum með sigri Englendinga 2—1, sem er hann tryggari til umferðar að vetrinum. En „mikil er trú þín kona“. Þessar umbætur á Bröttu- brekkuveginum ,sem nauöa- lítil hjálp er að nema í fyrstu snjóaéljum, svo og snjómokst urinn umfram þaö, sem þurft hefði, ef þessi vegur hefði legið á snjóléttum staö, lxljóta aö hafa kostaö það mikið að byggja heföi mátt alllangan vegarkafla fyrir þá fjárupphæð. Hvaö sú fjárupp hæð er rnikil, sem árlega er varið til svokallaöra endur- bóta á Bröttubrekkuveginum, er þeim, sem þetta ritar, ekki kunnugt um. Það virðist ein hver hulinshjálmur þagnar- innar hvíla yfir þeirri fjárveit inu. Ekkj er Helgi Hjörvar lát inn lesa það í útvarpinu. Þess ar kákendurbætur eru bara til þess, að tefja fyrir framhaldi Svínadalsvegarins og vegar- ins út Höröudal, en alls ekkij nein samgöngubót svo telj- andi sé. Þaö hefir líka öðruhvoru veriö deilt á réttmæti Bröttu brekkuvegarins og jafnan um það talað, að leggja heföi átt veg yfir Heydal í hans stað. Þar sem vegur á þeim staö, skapaöi stórum meira öryggi varðandi samgöngur til Vest- ur- og Norðurlandsins. Vorið 1949 skildist mér að bændur i suöurhluta Dala- sýslu og á Skógarströnd, fyndu nauðsyn þess, að fá ak færan veg yfir Heydal, því 14. fyrsti jákvæði árangur enska liðsins í haust. Liðið var líka valið óbreytt til að leika á móti írlandi, en það er þannig skip að talið frá markmanni: Merr- ick (Birmingham) — Rarnsey (Tottenham) — Smith (Ar- senal — Wright (Wolves) — Barass (Bolton) — Dickinson (Portsmouth) — Finney (prest- (Framhald á 7. slóu) Reykjavík kostaði það ár. Ég tel að þeir, sem.(;sam- göngumálunum stjórna, gætu haft góöa samvizku af því, þó þeir hættu að láta langferöa- bUa, sem fara til Norður- og nokkurs hluta Vesturlands- ins, aka fyrir Hvalfjöi’ð að vetrinum. Láta fólkið í þess stað fara með Laxfossi í Borg arnes. Þaöan væri ekið urn Heydal norður Laxárdals- heiöi um Boröeyri. Þessi leið væri í mjög mörgum tilfellum fljótfarnari en sú, sem nú er farin. Einnig öruggari og kostnaðarminni, því hún spar aði mikla fjármuni með stór- um minni snjómokstri, minna bilasliti og benzín- eyöslu, því landleiöin verður styttri, með því aö fara ekki. fyrir Hvalfjörð. Háttvirt fj árveitinganefnd Alþingis ætti að bregða sér í flugvél inn yfir Heydal, Bröttubrekku, Laxárdalsheiði og Holtavörðuheiði, eða á ann an hátt, þá er snjóa fer að leysa, svo hún geti séð meö sínum eigin augum þann reg in mismun, sem er á snjó- þyngslum á þessum stöðum, einkum þó ef snjóþyngsli eru eitthvað í meira lagi. Ég vona aö háttvirt Alþingi með háttvirta þingmenn Dalamanna og Snæfellinga í fararbroddi, leggi þessu máli nokkuð liö á þessu þingi, með því að hækka allverulega, frá því sem verið hefir, fjárfram lög til vegarins út Hörðudal og til Hnappadalsvegar, en það stúðlar að því að flýta fyrir að vegur verði lagöur yfir Heydal. Þessi framkvæmd, sem hér um ræðir í vegamálum, bætir til stórra muna samgöngur til Norður- og Vesturlands- ins. En bættar samgöngur, hindra það aö fólkið í dreií- býlinu flykkjist í þéttbýlio. Er þetta mál því hagsmuna* mál þjóöarinnar allrar.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.