Tíminn - 13.11.1951, Síða 7
257. blað.
TÍMINN. þriðjudaginn 13. nóvember 1951.
7.
Operu- og óperettu-
kvöld Guðrúnar Á.
Símonar og Guð-
mundar Jónssonar
Svo sem fyrr hefir verið
skýrt frá, efna þau GuSrún
Á. Símonar og Guðmundur
Jónsson, til óperu- og óper- i
ettukvölds í Gamla bíó á
morgun, kl. 7,15, með aðstoð
Fritz Weisshappels.
Á söngskránni eru 6 dúett-!
ar, þar af eru 3 úr sígildum
óperum, þeim: „Don Gio-
vanni,“ „Töfraflautunni" og
„Brúðkaupi Figaros,“ eftir
Mozart, og 3 úr óperettunni
„The vagabond king,“ eftir R.
Friud.
Þá syngja þau, hvort um
sig, aríur úr óperum og óper-
ettulög. Guðrún syngur aríur
úr óperunum „Cavalleria
Rusticana,“ eftir Mascagni,
og „II Trovatore,“ eftir Verdi
og lög úr óperettunum „Káta
ekkjan,“ eftir Lehár og „Princ
ess Pat,“ eftir Victor Herbert.
Guðmundur syngur aríur úr
óperunum „II Trovatore" og
„I Pagliacci,“ eftir R. Leon-
cavallo, og óperettulög úr
,New moon,“ eftir S. Romberg,
og „Rose Marie“, eftir R.
Friud.
Það leikur ekki á tveim
tungum, að efnisskráin er
hin glæsilegasta, svo sem
vænta mátti.
Undanfarið hefir unga fólk!
ið almennt ekki sótt söng-1
skemmtanir, þar sem flutt
hefir verið sígild tónlist. Á
þessari söngskemmtun verða
ekki aðeins flutt sígild tón-
verk, heldur einnig létt, en þó
tilkomumikil óperettulög. —
Þess vegna má búast við, að
unga fólkið, sem flest kýs að
hlýða á létta tónlist, sæki
þessa söngskemmtun, alveg
eins og þeir, sem kjósa sí-
gilda tónlist.
Viðbúnaður brezkra
herskipa við Súes
Brezkum herskipum, sem eru
í nánd við Súesskurð eða í höfn ich frá Birmingham lék mjög
um við skurðinn var í gærkveldi vel á móti Skotunum, en inn-
gefin skipun um að vera við herjarnir halda stöðum sínum,
því búin að veita hjálp hernum,' þrátt fyrir, að þeir léku ekki
sem á landi er, ef í odda skærist j sem bezt, enda hafa þær stöður
í dag. Boðaðar hafa verið miklar verið aðalvandamál landsliðs-
Enska knattspyrnan
(Framhald af 3. siðu',
on) — Sewell (Sheff. Wed.) —
Lofthouse (Bolton) — Philipps
(Portsmouth) og Medley (Tott-
enham). Markmaðurinn Merr-
kröfugöngur í Kairo og Alex-
andrínu í dag, og allri lögreglu
ríkisins hefir verið skipað að
Ilorothy cignast son
Þýðandi: Einar Pálsson
nefndarinnar, og þar verið skipt
um menn eftir hvern leik.
írska liðið er þannig skipað:
vera á vettvangi og hernum einn Uprichard (Manch. City)—Gra Leikstjóri: Rúrik Haraldsson.
ig, ef þörf krefur. Bretar hafa ; ham (Doncaster) — McMichael
yfirgefið einn bæ við Súesskurð ( (Newcastle) — Dickson (Chel-
inn, þar sem hann er á valdi j séa) — Vernon (West Bromw.)
skæruliða Egypta og brezkum
fjölskyldum og brezkum starfs
mönnum er ekki talið vært þar.
Orðsending frá
Rússum um
Svafbarða
Gromyko varautanríkisráð-
herra Rússa afhenti norska
sendiherranum í Moskvu í gær
svarorðsendingu rússnesku
stjórnarinnar við orðsendingu
norsku stjórnarinnar varðandi
Svalbarða. Efni svarsins verður
ekki birt fyrr en í dag.
Sýning á morgun kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir í dag
frá kl. 4—7. Sími 3191.
Bækurhandayngstu
lesendunum
Bókaútgáfan Björk hefir
gefið út tvær litlar barna-
bækur, sém ætlaðar eru
yngstu lesendunum. En sann sig hvað bezt að undanförnu.
— McCourt (Manch. City) —
Bingham (Sunderland) —
Smyth, (Stoke) — McMorren
(Barnsley) — Peacock (Celtic)
og McKenna (Huddersf.).
Landslið Wales: Short (Ply-
mouth) — Barnes (Arsenal) —
Sherwood (Cardiff) — Paul
(Manch. City) — Daniel (Arsen
al) — Burgess (Tottenham) —
Poulkes (Newcastle) — Morris
(Burnley) —Ford (Sunderland)
— Allchurch (Swansea) og
Clarke (Manch. City).
Ford, sem Sunderland keypti
fyrir 30 þús. pund frá Aston
Villa, hefir verið settur úr aðal-
liðinu, en heldur samt sæti sínu
í landsliðinu.
Skozka liðið: Covan (Morton)
— Young (Rangers) — Cox
(Rangers) — Docherty (Prest-
on) — Woodburn (Rangers) —
Forbes (Arsenal) — Waddell
(Rangers) — Orr (Morton) —
Reilly (Hiberian) — Stell
(Dundee) og Liddell (Liverpool). j Véla- og raftækjaverzlunin
Af þessu má sjá, að Arsenal Bankastræti 10 — Sími 6456
á fjóra menn í landsliðinu, og Tryggvagötu 23 — Simj 81279
Manch. jafnmarga, enda má |
segja, að þessi lið hafi staðið
Sýning klukkan 5.
Aðgöngumiðar eru seldir í
skúrum við Veltusund og við
Sundhöllina, einnig við inn-
ganginn, sé ekkf uppselt áður.
Fastar ferðir hefjast klukku
tíma fyrir sýningu frá Búnað
arfélagshúsinu og einnig fer
bifreið merkt Cirkus Zoo úr
Vogahverfinu um Langholts-
veg, Sunnutorg, Kleppsveg
hjá Laugarnesi, hann stanzar
á viðkomustöðum strætis-
vagnanna.
Vinsamlegast mætið tíman-
lega því sýningar hefjast
stundvíslega á auglýstum tím
um.
S. 1. B. S.
Miele þvottavélin
er þýzk, traust og falleg. Hana
er hægt að fá fyrir riðstraum
og jafnstraum 110 volta og
220 volta. Sendið fyrirspurn
og vér svörum yður um hæl.
Seljum margskonar
PRJÓNAVÖRUR
Golftreyjur á eldri og yngri.
Dömupeysusett. — Barnaföt
og Telpugolftreyjur, allt úr
fl. garni.
Sendum í póstkröfu, hvert.
sem er. — Hagstætt verð. —
Reynið viðskiptin.
Prjónastofan Iðunn h. f.
Leifsgötu 22. Sími 80 435. Rvik
leikurinn er sá, að þeir virð-
ast oft gleymast í öllu bóka
flóðinu. Bækurnar eru
gáfuflokki, er nefnist:
Skemmtilegustu smábarna-
Arsenal er efst í 1. deild, en
City hækkar stöðugt, enda hefir
*
í út liðið nú leikið sjö leiki í röð án,
taps. Það er athyglisvert,* að
varamarkmaður liðsins, Upric-
!; Öperu- og óperettukvöld ii
bækurnar. Heitir önnur Bláa hard, er valinn í írska landsliðið,
kannan, en hin Græni hatt-
urinn.
H. S.
Miklu af ópínm stol-
ið í Þrándheimi
í gær var stolið úr lyfja-
búð einni í Þrándheimi 71;
grammi af hreinu ópíumi. —
Eitur þetta er svo sterkt, að
tíundi hluti úr grammj nægir
til að drepa fullorðinn karl-
mann, og nægir þetta eitur
því til að drepa 700 menn.
Norska lögreglan lítur mjög
alvarlegum augum á málið
og beitir öllum ráðum til að
reyna að hafa upp á þeim,
sem þarna hafa verið að verki.
Kvennadeildin færir
Slysavarnarfélag-
inu stórgjöf
Kvennadeild Slysavarnafé-
lags íslands í Reykjavík af-
henti í gær Slysavarnafélag-
inu 21 þúsund krónur, ágóða
af hlutaveltu, er kvennadeild-
in efndi til íyrir skömmu, og
á þetta fé að renna til slysa-
varna eitir því, sem stjórn
Slysavarnafélagsins ákveður.
Fyrir þetta framlag og hið
mikla og óeigingjarna starf
kvennanna, bæði fyrr og sið-
ar, vil ég færa kvennadeiid-
inni kærar þakkir fyrir hönd
f élagsst j órnarinnar.
Guðbjartur Ólafsson.
Stutt og auðskilið lesmál er
andspænis litmyndum, efninu I mf. íslendingur
til skýringar á annarri hverri
síðu.
(Framhald af 3. síðu)
ins að Brún og tekið talsverð
an þátt í íþróttastarfsemi
Borgfirðinga. |
Miðstöð þessa ungmenna-
félags hefir lengst af verið á
Hvanneyri, enda var það stofn
að þar að frumkvæði frú
. Svövu Þórhallsdóttur, Páls
Hertogaynjan, nefnist skald zóphóníassonar, Einars Jóns-
saga, sem komin er út á veg- sonarj yerkstjóra og fl. Skóla
um Draupnisútgáfunnar eftir stjórar bændaskólans hafa
Rosamond Marshall, sem einn mj0g stutt að starfsemi félags
ig er höfundur Kittýjar, sem jns 0g þag hefir ávallt verið
Hertogaynjan, ný
Draupnissaga
Guðrún Á. Stnionar otf Gu&tn. Jónsson
syngja í Gamla Bíó miðvikud. 14. nóv. kl. 7,15.
Við hljóðfærið: Fritz Weisshappel.
Aðgöngumiðar seldir hjá Bókaverzlun Sigf. Eymunds-
sonar, Hljóðfæraverzl. Sigr. Helgadóttur og Ritfanga-
verzlun ísafoldar, Bankastræti.
margir kannast við. Skáld-
saga þessi er 21. sagan í flokkn
kærkominn „gestur“ á heim
ili þeirra. Fyrir það hafa And
o
o
o
o
o
o
o
O
Tökum að okkur
allskonar raflagnir og viðgerðir á raftækium.
FLJÓT AFGREIÐSLA.
I
um Draupnissögur, sem út- kmngar alltaf Verið skóla
gáfan gefur út. Sagan er fjör- helmilinu þakklátir.
leg ástarsaga og greinir frá | Hin unga kynslóð, sem nú
astum og ævmtyrum hertoga ber félagið á ormum sInum>
ynjunnar af Harford, sem er ætiar ag hafa mannfagnað á
fögur og ævintýragjörn kona. féiagsheimilinu á Brún þ. 12. j
Axel Thorsteinsson hefir þýtt des n
.k. og bíður þangað öll |
RAFTÆKJAVINNUSTOFA
ÞORLÁKS JÓNSSONAR H.F.
Grettisgötu 3. — Reykjavík —
Síini 81 290.
bókina.
TENOILL H.F.
Heiðl vtð EleppsTst
Siml 80 694
annast hverskonar raílagn
og víðgerðlr svo sem Verfc
?miðjulagnir húsalagnh
■Jkípalagnli asamt viðgerðurr
"g uppsetmngu fe mötorum
öntgentækimr heimilii*
i*lúm
Kasipið Tímafiii!
um hreppsbúum og félögum
á félagssvæðinu og óskar þó
sérstaklega eftir, að gamlir
félagar, sem nú eru fjærstadd
ir, utan hreppsins í Borgar-
firði, í Reykjavík eða á öðrum
stöðum, komt í heimsókn á
gamlar slóðir til að hitta
gamla kunningja og ryfja upp
! eitt og annað um félagslífið
frá fyrri dögum.
Þeir utanhreppsmenn, sem
hyggjast koma í heimsókn
þennan dag, þyrftu að láta
annaðhvort séra Guðmund
Sveinsson eða Gunnar
Bjarnason á Hvanneyri vita
um komu sína, og þá um leið
hvort þeir muni gista í hreppn
um aðfaranótt þess 13.
BEKZINRAFST
til sölu, 2ja kílówatta, 110 volt, ásamt hjólsög, einnig 2
rafmótorar. — Upplýsingar í Miklafelli í Hraungeröis-
hreppi, sími um Hraungerði.
BAZAR
opnar félag Austfirzkra kvenna í Góðtemplarahúsinu,
miðvikudaginn 14. nóvember kl. 2 síðdegis. — Fjöldi
góðra muna.
Bazamefndin