Tíminn - 13.11.1951, Page 8
„ERLENT YFIRLJT441DAG
Utanríkisstefna Indlands
35. árgangur.
Ftygillinn í Þjóð-
leikhúsinu
Á fundi, sem Guðlaugur
Rósinkranz, þj óðleikhússtj óri,
átti meö blaöamönnum í gær,
sagöi hann aö gefnu tilefni
og vegna oröróms í bænum
frá kaupurn Þj óöleikhússins
á flygli, sem þaö er nýbúið að
fá frá útlöndum.
Sögusagnir herma, að hljóð
færiö hafi átt aö. kosta 80 þús.
kr. án tolla en sannleikurinn
er sá, aö það kostöai 26—27
þúsund án þeirra en G3 þús-
und hingað komið, er búið
var aö greiða tolla og flutn-
ingsgjöld.
Hljóöfærið var keypt frá
Tékkóslóvakíu, vegna þess að
leyfi fékkst ekki annars sta?
ar og hljófærið var valið með
hiiðsjón af ráðum færustu sér
fræðinga hér og hefir reynzt
vel. Serkin lék á það og líkaði
vel, nema hvað hann sagðist
myndi kjósa að stilla það ööru
vísi en þá var.
Peron hlaut yfir-
gnæf andi meirihluta
í gær hafði verið talinn rúm-
lega helmingur þeirra atkvæöa,
sem greidd voru í forsetakosn-
ingunum í Argentínu í gær og
auðséð var, að Peron forseti
hafði verið endurkjörinn með
mikLum atkvæðamun. Hafði
hann fengið 3.3 millj. atkv. en
gagnframbjóðandi hans, radi-
kalinn Balbin hafðí fengið 1,7
milj^. Hafði hann lýst sig sigrað
an í gærkveldi. Konur kusu nú
i fyrsta sinn í Argentínu. Skiluðu
þær kjörseðlum sínum í sérstaka
kjörkassa og verða atkvæði
þeirra talin sér. Péron og flokk
ur hans réð nær yfir ölium blaða
kosti og útvarpi þjóðarinnar í
kosningabaráttunni.
Enginn árangur af
dvöl Mossadeghs
Mossadegh forsætisráðherra
Persíu mun væntanlega leggja
af stað heimleiðis frá Bandaríkj
unum síðar í þessari viku. Tals-
maður bandaríska utanríkis-
málaráðuneytisins lét svo um
mælt í gær, aö enginn árangur
hefði orðið af viðræðum Mossa-
deghs og fulltrúa Bandaríkj-
anna í olíudeilunni. Hann mun
þó ræða við fulltrúa utanríkis
ráðuneytisins einu sinni enn áð
ur en hánn fer.
Búizt er við harðri ádeilu ög
jafnvcl uppþotum í Teheran, er
Mossadegh kemur heim án þess
að nokkuð hafi áunnizt í mál-
inu. Fimmtán þingmenn úr and
stöðuflokkum stjórnarinnar
gengu um í Teheran í gær og
söfnuöu undirskriftum gegn
stjórninni.
13. nóvember 1951.
257. blað.
fai aö Seysa
aodamáS bátautvegsins
RáÖlierrar í stjórn Churchills. Frá vinstri Buchan Ilopburn,
ritarj i neðri deildinni. Leathers lávarður, eldsneytismála-
ráðherra og James Stuart Skotlandsmálaráðherra.
„Vikingur” efnir til
skyndihappdrætf is
Vlimmgar cru uin 80 úrvals liarnaleikfiizag
og 2 ferðir siieð Gnllfossi ðii Eaupffiianiiah.
Knattspyrnufélagið Víkingur efnir nú til nýstárlegs happ-
drættis, er það skyndihappdrætti, sem standa á í lengsta
lagi í einn mánuð. Ætla má að happdrætti þetta verði mjög Eins og vænta mátti urðu mest
, vinsælt, einkum meðal unglinganna, þar sem vinningarnir, ar umræður um tillögur afurða
sölu- og dýrtíðarnefndar um
starfsgrundvöll vélbátaútvegs-
ins á komandi vetrarvertíð.
Auk annarra mála, sem mikið
voru rædd, var fyrirkomulag
^ saltfisksölunnar, verðjöfnun á
ur að sjálfsogðu dregiö strax olíu um land allt og aðstaða
I íslenclinga til fiskveiða við Græn
Fáisí ©kkl kusp á máiims fyrir 1. cles. skal
síjérsiisi kalla saman fssllíráaráðið
Aðalfundi L. í. Ú. lauk á smmudag með kosningu sambands-
stjórnar og verðlagsráðs. Sverrir Júlír.sson, Keflavík, var kosinn
formaður stjórnarinnar í 8. sinn. Varaíormaður var kosinn Loftur
Bjarnason, Aðrir aðalmenn eru Finnbogi Guðmundsson, Sveinn
Benediktsson, Jón Árnason, Jóhann Sigfússon, Kjartan Thors,
Ásgeir G. Stefánsson, Ólafur Tr. Einarsson og Þórður Ólafsson.
Varamenn eru Jón Halldórs- frekari meðferðar. Samþykkt
son, Ingvar Vilhjálmsson, Mar- var á fundinum, að verði ekki
geir Jónsson, Baldur Guðmunds- fengin lausn á þessu vandamáli
son, Jón Axel Pétursson, Ólafur fyrir 1. des. n. k. skuli stjórnin
H. Jónsson, Skúli Thorarensen
og Hafsteinn Bergþórsson.
í verðlagsráð sjávarútvegsins
voru kjörnir Finnbogi Guð-
mundsson, f.ormaður, Sveinbjörn
Einarsson, Valtýr Þorsteinsson,
Geir Thorsteinsson, Jón Axel
Pétursson. Varamenn: Guðfinn
ur Einarsson, Baldur Guðmunds
son, Jón Halldórsson, Ólafur Tr.
Einarsson og Skúli Thoraren-
sen.
boða til fundar í fulltrúaráði
Landssambandsins.
sem hér er um að ræða, eru svo til eingöngu þýzk úrvalsleik
föng. —
er sagt, í síðasta lagi eftir i
einn mánuð. Veröj hins vegar'
uppselt innan mánaðar, verö- 1
Góð leikföng.
Meöal leikfanganna sem
þarna eru á boöstólnum eru
margar vélknúðar járnbraut- um"bað
komnar), margar tegundir af ferSirnar meJ e.s. Guufossi land- sem nú fara ört vaxandi'
bilum. Folksbilum, 3eppum,;verS h- egar dregiö þann
vorubilum og brunabilum. desember n. k. og verður
Starfsgrundvöllur
Þar eru lystiskip, ýmsar teg.!b .. bátaútvegsins.
„ , ... f’i ... . * ,her þvi um tvennskonar mogu
af lystibátum (allt vélknúö
leika að ræðæ: fyrst að vita
um) og kafbátar, sem fa|a í|samstundis hvort vinningur
kaf og koma upp aftur Þfejhefir komið upp í leikföng-
þeir eru utgengmr. Emnig eru
Aðalmál fundarins var að
finna starfsgrundvöll fyrir
sjávarútveginn á komandi vetr
stór
unum, og svo möguleikann árvertíð. Eins og alkunnugt er,
, til Kaupmannahafnarferð- hefir allur útgerðarkostnaður
ymsum anna með Gullfoss stuttu aukizt stórlega á síðasta ári,
og tækjum, svo sem
Ný kvæðabók
eftir Geirdal
Lindir niða, heitir ný ljóða-
bók, sem komin er út eftir
Guðmund Geirdal á vegum
Helgafells. Eru í bókinni bæði
frumsamin kvæði og allmarg
ar þýðingar.
þar flugvélar, dúkkur,
sölubúð útbiiin með
j „vörum
peningakassa, vigt, bréfrúllu
o. fl. og svo fjöldi annarra
úrvals muna.
; Fyrirkomulag
happdrættisins.
| Fyrirkomulag happdrættis-
ins er þannig að vinnings-
númerin á leikföngunum
verða þegar í upphafi gerð
kunn, og getur sá, sem dreg-
ur miða, strax gengið úr
skugga um, hvort hann hefir
hlotið vinning, þ.e a.s. í leik-
föngunum. Þó getur hann
ekki vitað hvaða vinning
hann hefir hlotið, þar sem
ekki verður dregið um hvaða
vfnningur fer í hvert númer,
fyrr en happdrættinu er lok-
ið, sem verður, eins og áður
Rætt ura afvopnnn-
; artillögurnar á
allsherjarþinginu
Áður en fundi allsherjarþings-
ins lauk í gær, þar sem eihgöngu
var rætt um afvopnunartillögu
vesturveldanna, bað Vishinsky
um orðið aftur. Ef Nerva forseti
þingsins leyfir það, er liklegt
að Vishinsky verði siðastur ræðu
maður um tillögurnar áður en
umræðum um þær lýkur, og
muni hann þar reyna að svara
hinni hvössu ræðu Edens á fund
inum i gær.
Churchill fer til
Washington eftir
áramót
Blaðafulltrúi Trumans for
seta skýrði frá því í gær, að
þeir Truman og Churchill
hefðu ákveðið að hittast til
viðræðna um heimsmálin
eftir næstu áramót, líklega
um miðjan janúar. Eden ut-
anríkisráðherra mun verða
í för með ^hurchill vestur
um haf sv<jí og Ismay lá-
varður. —
Kvöldferðir Ferða-
félags Akureyrar
síðar.
Sala miðanna.
auk þess sem afli hefir minnk
að mikið í flestum verstöðvum
landsins, surns staðar svo, að við
Miðarnir kosta tvær krón- ördeyði liggur. Mál þetta er
ur og veröa þeir seldir i verzl- mjög umfangsmikið og örðugt
uninni Stálhúsgögn, Laugaveg viðfangs. Var því ekki auðið að
45, kl. 10—6, og byrjar sala leysa það á þessum fundi og
þeirra í dag. Munirnir
þar einnig til sýnis.
eru
var þvi stjórn Landssambands-
ins og verðlagsráöi falið það til
Telur sig sleginn og
rændsn á götu í bænum
Ferðafélag' Akureyrar tók
upp þá nýbreytni í starfi sínu
s. 1. sumar að efna til kvöld-
ferða frá Akureyri út úr bæn-
um. Var farið til ýmissa ná-
lægra staða undir góðri leið-
sögu og voru ferðir þessar
mjög fjölsóttar. Oftast var
lagt af stað kl. 7,30 og komið
í bæinn aftur fyrir miðnætti.
Einkennandi var talið, að því
er Þorsteinn Þorsteinsson for
maður ferðanefndar félagsins
segir, að þátttakendur voru
margir unglingar og fullorð-
ið eða jafnvel gamalt fólk,
en færra af fólki næst tvi-
tugsaldrinum beggja megin.
Annars voru þátttakendur á
aldrinum frá' tíu ára til átt-
I gær kom á ftmd rannsóknarlögreglunnar í Reykjavík
maður, sem telur, að hann hafi verið sleginn niður og rænd- ræðs.
ur á göíu í bænum í fyrrinótt. Er sýnt, að hann hefir verið í þessum kvöldferðum fé-
sleginn í andlit, en annars veit hann lítið um atburð þenn- ! munu hafa tekið þátt
an, sökum þess hvr* ölvaður hann var, er þetta gerðist.
Maður þessi var á skemmtun
í Breiðfirðingabúð, en er hatan
fór þaðan, hitti hann tvo eða
þrjá menn, annaðhvort inni i
hús'nu eða utan við það. Gekk
hann með þeim niður Iffgólfs-
stræti, og fór vel á með þeim
^ i fyrstu.
^ 1900 krónur horfnar.
i Við sænska frystihúsið réðst
• einn mannanna á þann, sem úr
Breiðfirðingabúð kom og sló
hann i götuna. Er hann raknaði
úr rotinu, voru náungarnir
horfnir, en hann sjálfur illa leik
inn á báðum kjálkum. Fór hann
. við þetta heim til sín, en er
(Framhald á 2. síðu.)
Ráðast á liafnar-
borg Pyongyang
Litill sem enginn árangur varð
í gær á fundi vopnahlésnefndar
innar i Pan Mun Jom. Allharðir
bardagar voru á vesturvigstöðv
unum í gær, og tókst áttunda
hernum að hrekja 'hersveitir
kommúnista km. leið úr varn-
arstöðvum sínum. Herskip skutu
á ýmsa bæi á austurströnd Kór
eu i gær, og orustuflugvélar
gerðu harða loftárás á Chinnam
po, haínarborg Pyongyang.
um þúsund manns í sumar.
L j ósmy ndasýning
Ferðafélagsins
næsta haust
Ferðafélag íslands verður 25
ára á næsta ári. Af þvi tllefni
hyggst félagið efna til ljósmynda
sýningar næsta haust, eins og
venja þess hefir verið á fyrri
merkisafmælum sinum. Mun sú
sýning ekki einungis ná til fé-
lagsmanna einna heldur og til
allra, sem vilja sýna þar ljós
myndir, jafnt landslagsmyndir
sem aðrar.