Tíminn - 29.11.1951, Blaðsíða 2

Tíminn - 29.11.1951, Blaðsíða 2
t. TÍMINN, fimmtudaginn 29. nóvember 1951. 271. blaS, Thvarpið Útvarpið í dag: Kl. 8,00 Moi'gunútvarp. — 9,10 VeSurfregnir. 12,10—13,15 Há- degisútvarp. 15,30—16,30 Miðdeg isútvarp. 18,25 Veðurfregnir. 18,30 Dönskukennsla; II. fl. — 19,00 Enskukennsla; I. fl. 19,25 Þingfréttir. — Tónleikar. 19,40 Lesin dagskrá næstu viku 19,45 Auglýsingar. 20,00 Préttir. 20,20 íslenzkt mál (Björn Sigfússon háskólabókavörður). 20,35 Tón- leikar (plötur). 21,00 Skólaþátt- urinn (Helgi Þorláksson kenn- ari). 21,25 Einsöngur: Ferruccio Tagliavini syngur (plötur). 21,40 Erindi: Torfi í Ólafsdal og bún aðarfræðsla hans (Matthías Helgason frá Kaldrananesi). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Sinfónískir tónleikar (plöt ur). 23,15 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: Kl. 8,00 Morgunútvarp. — 9,10 Veðurfregnir. 12,10—13,15 Hádeg isútvarp. 15,30—16,30 Miðdegis- útvarp. 18,15 Framburðar- kennsla í dönsku. — 18,25 Veður fregnir. 18,30 íslenzkukennsla; I. fl. — 19,00 Þýzkukennsla; II. fl. 19,25 Þingfréttir. — Tónleik ar. 19,45 Auglýsingar. 20,00 Frétt ir. 20,30 Kvöldvaka: a) Bækur og menn (Vilhjálmur Þ. Gísla- son skólastjóri). b) Upplestrar úr nýjum bókum íslenzkra höf- unda. Ennfremur tónleikar. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 „Fram á elleftu stund“, saga eftir Agöthu Christie; XV. (Sverrir Kristjánsson sagnfræð ingur). 22,30 Tónleikar: Tommy Dorsey og hljómsv. leika (plöt ur). 23,00 Dagskrárlok. Hvar eru. skipinP Sambandsskip: Ms. Hvassafell losar síld í Helsingfors. Ms. Arnarfell fór frá Bilbao í gær áleiðis til Genova. Ms. Jökulfell lestar freð fisk á Austurlandi. Ríkisskip: Hekla verður væntanlega á Akureyri í dag á austurleið. Esja er í Álaborg. Herðubreið er á leið frá Austfjörðum til Rvík- ur. Skjaldbreið er á leið til Reykjavíkur að vestan og norö an. Þyrill er í Reykjavík. Ár- mann fór frá Reykjavík í gær- kveldi til Vestmannaeyja. Eimskip: Brúarfoss fór frá Reykjavík 23. 11. til Boulogne og Amster- dam. Dettifoss fór frá Hull 24. II. og væntanlegur til Reykja- víkur í nótt, skipið kemur að bryggju um kl. 8,00 í fyrramálið. Goðafoss fór frá Rotterdam 27. 11. til Hamborgar, Antverpen og Hull. Gullfoss fór frá Leith 27. 11. til Kaupmannahafnar. Lag arfoss fór frá New York 27. 11. til Davisville og Reykjavíkur. Reykjafoss er í Hamborg. Sel- íoss er á Djúpavík og fer þaðan til Skagastrandar, Dalvíkur og Rotterdam. Tröllafoss kom til New York 19. 11. frá Rvík. Vatna jökull fór frá New York 22. 11. nil Reykjavíkur. hafi til Sauöárkróks. Á morgun eru á- ætlaðar flugferðir til Akureyr- ar, Vestmannaeyja, Kirkjubæj-’ arklausturs, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar og Siglufjarðar. — Millilandaflug: Gullfaxi kom frá Kaupmannahöfn og Prest- vík í gær. Úr ýmsum áttum Gesiir í bænum. Guðmundur Jónasson, bóndi í Ási í Vatnsdal, Magnús Árna- son, hreppstjóri á Flögu í Flóa, Ellert Jónsson, bóndi í Akrakoti í Innri-Akraneshreppi, Svavar Þjóðbjörnsson, verkamaður á Akranesi, Hannes Hjartarson, verzlunarmaður í Hverageröi. Flugferðir Loftleiffir. í dag verður flogið til Akur- eyrar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Hellissands, Sauðár króks, Siglufjarðar og Vest- mannaeyja. Flugfélag fslands. Innanlandsflug: 1 dag er ráð gert að fljúga til Akureyrar, Vestmannaeyja, Reyðarfjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Blönduóss og Sendilierra í Póllandi. Bjarni Ásgeirsson, sendiherra íslands í Noregi, afhenti hinn 27. nóvember forseta Póllands trúnaðarbréf sitt sem sendiherra íslands í Póllandi með aðsetri í Osló. (Frá utanríkisráðuneytinu). Guffspekifélagið hefir basar í húsi Guöspeki- félagsins sunnudaginn 9. des. n. k. Til sölu verður margs kon ar tilbúinn fatnaður — bæði á börn og fullorðna, listmunir og margt fleira hentugt til jóla- gjafa. Félagsmenn og aðrir vel unnarar félagsins eru beðnir að minnast þessa basars og leggja eitthvað af mörkum til hans. „Margt smátt gerir eitt stórt“. — Gjöfum er veitt mót- taka í Guðspekifélagshúsinu, Ingólfsstræti 22 og verzlun Þuríðar Sigurjónsdóttur, Banka- stræti 6. — Basarnefndin. Fjápveitiiigaiiofml (Framhald af 8. síðu.) strönd. Var upplýst í nefndinni, að kol, sem þar fyndust, væru nothæf*til brennslu í toppstöð- inni við Elliðaár og gæti það sparað mikinn ' innflutning, ef tækist að fullnægja þörfum stöðvarinnar með innlendum kolum. Raforkumálin bíffa 3. umræffu. Nefndin athugaði mjög þarf ir raforkuframkvæmdanna og þótti ljóst, að þar þyrfti mjög aukinna framlaga við, ef gera ætti stór átök í þeim efnum. Varð samkomulag í nefndinni um að láta ákvarðanir í því efni bíða 3. umræðu fjárlaganna og munu þá verða bornar fram breytingartillögur um það. Rafmagnsveiðar GTramhald af 1. síðu.) Þýzkur togarafloti búinn slíkum tækjum. Þessj nýjung hinna þýzku vísindamanna er talin mikiö tæknilegt afrek og er úrslita veiðitilraunanna, sem vænt- anlega fara fram viö ísland eftir næstu áramót, beðiö með mikilli eftirvæntingu víða um heim. Þýzka rafmagnsfyrirtækið Siemens vinnur nú að áætl- un um að búa stóran, þýzkan togaraflota út með hin raf- mögnuðu veiðitæki og njóta útgerðarmennirnir styrks frá hinu opinbera til að stand- ast straum af kostnaðinum. Betri afkoma fiskimanna, effa gereyðing miffa. Á þessu stigi verður ekki úr því skorið, hvort þessi nýung í fiskveiffum, sem nálgast hreina byltingu, verffur þjóffunum til góðs eða ills. Er þaff undir fisk- veiðiþjóðum heimsins sjálf- um komið og samvinnu þeirra, sem nú er brýnni nauðsyn á en nokkru sinni fyrr. Þá á þessi auðvelda veiðiaffferð aff verða til þess aff bæta lífskjörin og létta erfiffið viff fiskveiffarnar. — Framtíðin verffur aff skera úr um þaff, hvort hér er um aff ræffa nýjung, sem líkja má viff gagnsemi iffnbylting- arinnar á síffustu öld, eða livort hér er í uppsiglingu alger eyffing allra helztu fiskimiða veraldarinnar. Sfafrofskver (Framhald af 8. síðu.) smærri myndir, sem Atii Már hefir teiknað við hvern staf stafrófsins. Hverjum staf staf- rófsins er helguð ein opna í bókinni. Öðrum megin í opn- unni eru myndir af börnum í leik, sem einkennist af athöfn um í álcveðnum atvinnustétt- um. T. d. er Jói járnsmiður teiknaður við járnsmíðar öðr- um meginn í opnunni, en hin- um megin eru nokkur nafnorð, sem byrja á j og myndir af því, sem þau tákna. Kalli kennari er í K-opnunni, Ólafur óðals- bóndi í Ó-opnunni o. s. frv. auk 4—5 orða og mynda, sem byrja á viðkomandi staf. Af stafrofskveri að vera, er hér á ferðinni all-nýstárleg bók, en af leikfangi að vera er bókin óvenju þarfleg, þar sem líklegt má teljast, að börnin geti lært stafrofið af bókinni í leik og án þess að vera þvinguð til lest urs á nokkurn hátt. Bókin er prentuð í fjórum litum — rauðum, bláum, græn um og brúnum — í Lithoprenti, og er hún hin smekklegasta út lits. Hún er gefin út af Stafa- bókarútgáfunni í Reykjavík og kostar kr. 27,00. Ctbreiðið Tímaiin Æsijílýsið í Tímannm. Fliigvéliii (Framhald af 1. slðu.) fjallsbrúninni við Hafrárdal. Þóttust menn vita, að þar hefðu leiðangursmenn verið á leið til byggða, og talið senni- legt, að þeir hefðu flugvélina meðferðis. Munu þeir hafa komið til bæja seint í gær- kvöldi eða í nótt. Stefán Sigurffsson aff hressast. Stefán Sigurðsson, félagi Viktors Aðalsteinssonar og meðeigandi að flugvélinni, sem nauðlenti, er nú að hress ast eftir höfuðhöggið, sem hann hlaut við lendinguna og annað volk. Er hann farinn að klæðast, en fram að þessu hefir hann legið rúmfastur. Kanpið Tímann! Cíbrniðið Tíimiim Ánglýsið í Tímanum Hin heimsfræga sjálfs æfisaga rússneska em- bættismannsins fyrr- vefrandi VICTORS KRAVCHENKO: frelsið rv sem þýdd hefir verið á fjölda tungumála og komið út í . milljónum eintaka er nú komin í bókabúðir. ^ Þetta er vafalaust merkasta sjálfsævisagan, sem skrif- uff hefir veriff, a. m. k. siðasta áratuginn, og hefir mikill styrr staffiff um hana, m. a. hin löngu málaferli í París, sem vöktu geysilega athygli um allan heim og höfundur- inn vann með miklum glæsibrag. Bókin er 564 bls. að stærð í stóru broti og prentuð með smáletri, en kostar þó aðeins kr. 60,00 heft, kr. 75,00 í bandi og kr. 80,00 í rexínbandi. Bókin er mjög fræffandi og ákaflega spennandi. TILVALIN JÓLAGJÖF. PtetiUmlja fiu£iutlandá Hverfisgötu 78. ! t Aðalfundur Sölusambands íslenzkra fiskframleiðenda Verður haldinn að Hafnarhvoli föstudaginn 30. nóvember og hefst fundurinn kl. 10 árdegis. DAGSKRÁ: 1. Formaður stjórnarinnar setur fundinn. 2. Kosning fundarstjóra, ritara og kjörbréfanefndar. 3. Skýrsla félagsstjórnarinnar fyrir árið 1950. 4. Reikningar sambandsins. ■5. Önnur mál. 6. Kosning stjórnar og endurskoðenda. i X Stjórn Sölusambands ísl. fiskframleiffenda. \ X F YRIRLIG G J ANDÍ: vatnskassaelement í jeppa. Önnumst viðgerffir á alls konar vatnskössum. Einnig nýsmíffi og viðgerðir á benzíngeymum og hljóð- deyfurum bifreiða og annarra ökutækja. Framleiffum þakrennur og rör, einnig þakglugga. Sent um allt land gegn póstkröfu. Blikksmiðjasi Gretfir Brautarholti 24. Símar 2406 og 7529. \

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.