Tíminn - 30.11.1951, Side 1
Ritstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Fréttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgefandi:
Framsóknarflokkurinn
Skrifstofur í Edduhúsi
Fréttasímar:
81302 og 81303
Afgreiðslv imi 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
35. árgangur.
Reykjavík, föstudaginn 30. nóvember 1951.
272. blað'o
Tólf þjófar handsamaðir í Rvík
sekir um marga tugi þjófnaða
Meðal þeirra sjö unglingsdrengir
Undanfarinn hálfan mánuð hafa að jafnaði setið í gæzlu-
varðhaldi í fangahúsinu í Reykjavík 10—40 menn, grun-
aðir um innbrot og þjófnaöi. í gær skýrði Ingólfur J»orsteins-
son, fulltrúi hjá rannsóknarlögreglunni, frá því, að tólf af
þessum gæzluföngum hefðu reynzt sekir um marga tugi
þjófnaða og innbrota síðustu mánuði.
Vissu ekki, hve oft þeir
höfðu brotizt inn.
Þrír ungir menn, Hallgrím-
ur Jónsson bifreiöastjóri,
Barðavogi 44, 22 ára, Ástþór
Guðmundsson verkamaður,
Efstasundj 16, 17 ára, og Jón
Valur Samúelsson, Langholts-
vegi 15, 18 ára, hafa framið
fjölda innbrota og þjófnaða.
Hallgrímur og Ástþór hafa
brotizt oftlega inn í bifreiða-
skemmu Helga Lárussonar hjá
Baldurshaga, hve oft vita
Frumvarp um iðn-
aðarbanka komið
til efri deildar
Frumvarp um stofnun iðn-
aðarbanka var í gser til þriðju
umræðu í neðri deild. Var
frumt'arpið afgreitt frá deild
inni og samþykkt til efri deild
ar með 18 atkv. gegn einu.
Breytingartillaga við frum-
varpið kom frá Pétri Ottesen
um framlög ríkissjóðs og sam
þykktu Framsóknarmenn þá
tillögu ásamt Pétri, en allir
flokksmenn hans greiddu at-
kvæði gegn henni og var hún
því felld. Breytingartillaga
Skúla Guðmundssonar sem
minnihluta iðnaðarnefndar á
þá lund, að S.Í.S. væri heimilt
að gerast hluthafi í félagi
iðnaðarbankans með allt að
1,5 millj. kr. framlagi, var
felld og greiddu henni ekki
aðrir atkvæði en Framsókn-
armenn og Ásgeir Ásgeirsson.
Flugvélin komin
ofan á Melgerð-
þeir ekki einu sinni sjálfir,
og Jón Valur hefir þrisvar
tekið þátt í innbrotum þar
með þeim.
Margs konar þýfi.
Þarna stálu þeir meðal
annars sjö hjólbörðum af bif-
reiðum, ásamt slöngum, og
margs konar munum, nýjum
og notuðum, úr bifreiðum eða
af varahlutabirgðum. Einnig
frömdu þeir Jón Valur og Ást-
þór innbrot í bifreiðaskemmu
Helga Lárussonar að Geit-
hálsi og stálu tveimur hjól-
börðum á felgum undan bif-
reið, ásamt fleiri munum.
Þjófnaður í grjótnámj
hafnarinnar.
Þessir sömu þrír menn,
sem nefndir hafa verið,
frömdu einnig marga þjófn-
aði í grjótnámi hafnarinnar
við Grensás. Var Hallgrímur
þar fremstur í flokki. Þarna
stálu þeir nokkrum sinnum
benzíni af geymum vinnuvéla
og einu sinni frostlög úr
vatnskassa vinnuvélar og ýms
verkfærum úr vélinni.
Mikið af þýfinu funclið.
Mikið af þýfi þessu hefir
fundizt. Höfðu þeir lítið af
því selt, en ýmist geymt hitt
eða notað. Allt benzínið, sem
þeir stálu, var notað á bif-
reið, sem Hallgrímur átti og
hafði meðal annars í förum
í þjófnaðarleiðöngrum þeirra
félaga.
Stórþjófnaður í vöru-
geymslu Eimskipafélagsins.
Hallgrímur vann hjá Eim-
(Framhald á 2. slö-u.)
Leiðangursmennirnir, sem °s hautgripagall
til lyfjagerðar.
Gall úr sláturfénaði
og kindahorn flutt út
Forganga S.Í.S. um fullkoninustu hagnýt®
ingu alls, sein til iellst í sláíui’ltusum
Þegar Jckulfellið kemur til Reykjavíkur verður í farmi.
þess óvenjuleg sending — kindagall frá sláturtíðinni úr
sláturhúsum á þeim stöðum, er skipið hefir komið við á £
þessari ferð sinni. Frá þessu skýrði Helgi Pétursson, fram-
kvæmdastjóri útflutningsdcildar S.Í.S., blaðinu frá í gær.
fóru fram á Vatnahjalla í
fyrradag til þess að bjarga
litlu flugvélinni, sem nauð-
Ienti þar á dögunum, til
byggða, komu niður á Mcl-
gerðisflugvöll kl. 11 í fyrra-
kvöld með flugvélina.
Gekk feröin sæmilega vel,
en allseinlegt var að flytja
flugvélina úr lendingarstað
hennar í Kerlingarhnjúk
nokkur hundr. m. niður að
þeim stað. cr ýtan komst á.
Tókst þetta þó slysalaust og
eins ferðin niður á flugvöll.
Annar neðri vængur flug-
vélarinnar er brotinn og
hjólin og hjólaumbúnaður
eittþvað Iaskaður, en bolur-
inn annars heill að mestu.
Samband íslenzkra sam-
vinnufélaga hefir gengizt fyr-
ir því, að allt, sem til fellst í
sláturhúsum landsins, verði
nú hirt og leitast við að hag-
nýta það. Þar á meðal er gall
úr sauðfé og nautgripum.sem
selt verður til Bandaríkjanna
og notað til kortison-lyfja-
gerðar þar, eins og fiskgallið,
sem sagt er frá á öðrum stað
í blaðinu. Verður gallið eim-
að hér, áður en það er sent
út.
Hornin útflutningsvara.
Það er ýmislegt fleira, sem
Sambandið fól sláturhúsun-
um að hirða. Þar á meðal voru
horn af sláturfé. Á að selja
13 menn voru í leiðangriþau annað hvort til Frakk-
þessum, fimm frá Akureyri.iands eða Bandaríkjanna.þar
4 úr Öngulsstaðahreppi og Sem unnið verður úr þeim *á-
4 úr Saurbæjarhreppi, ogburðarmjöl.
þaðan var ýtan. (Framhald á 7. síðu)
Menningarráð Akra
ness leiðbeinir
unga fólkinu
Á Akranesi hefir verið stofn
að menningarráð, sem á að
vinna að því að skapa aukinn
menningarbrag í bænum og
glæða ást á bænum og land-
inu. —
Menningarráðið hefir nú
gefið út ritling, sem hefir
inni að halda ýmsar ráðlegg-
ingar um góða framkomu við
menn og dýr, prúðmennsku,
iðjusemi, bindindissemi, þrifn.
að og annað, sem til mann-
heilla horfir. Auk þess eru í
ritlingnum erindi úr ættjarð
arljóðum.
Gall úr íslandsþorski læknisdóm-
ur við þjáningum gigtarsjúklinga
Hverjlr bundrað fiskar gefa líia krórnir í útflutnin^svcrðmaeii.
fslendingar fyrstir til þess a® Iiagnýta þaunig fiskgalli^
Fyrir tveimur mánuðum var
ein smálest af eimuðu þorsk-
gallj send héðan til Banda-
ríkjanna, og var gaílið selt
þar fyrir 70 krónur hvert kííó-
grannn í eimuðu ástandi. —
Verður það notað í gigtarlyf-
iö kortison, og er ísland eina
landið í heiminum, þar sem
hafin er söfnun fiskgalls til
útflutnings. Hingað til hefir
dýragall einvöröungu verið
notað í kortison, en á þvi er
hörgull.
Það var rannsóknarstofa
Fiskifélags íslands, sem haföi
forgöngu um þessa hagnýt-
mgu gallsins og undirbjó mál
ið. Spurðist blaðamaður frá
Tímanum fyrir um þetta mál
hjá dr. Þórði Þorbjarnarsyni
i gær.
Frá tundurduflasprcngingunni miklu í Hólminum í Kaupmannahöfn. Eftir sprenginguna stóð varla stehm yfir steini.
Spýlnabrak og múistcinsbrotin þöktu jörðina og djúpur sprengjugígur var þar, seni verksmiðjan hafði staðið. Geysiöflugar múr-
festingar tvístrúðust og sér í sárið á margra metra þykkum múrvegg til vinstri á myndinni.
Safnaö á vertíðinni í fyrra.
Þetta mál var komið það á=
leiðir í fyrravetur, að þá var
safnað fiskgalli í Vestmanna-
eyjum, Akranesi, Reykjavík,
Keflavík og Hafnarfirði, em
þó aöeins að litlu magni,
miðað við allt, sem til féllst,
sagði Þórður. var gallið eim-
að í verstöðvunum, og þarf
um sjö kíló af fersku galli
i eitt eimað.
Meiri söfnun í vetur.
Það er tvímælalaust, að hag
nýting fiskgallsins svarar
kostnaða, og á vertíðinni ii
vetur verður væntanlega safm
að galli í öllum verstöðvum
landsins, þar sem því verður
við komið. Ætti að geta orð-
ið verulegur gallútflutningur
j nsesta ár.
Gallið hvarf, þegar
loðnan kom.
Það þarf gall úr um eitfc
hundrað fiskum til þess að fá
eitt kíió af fersku galli, ef
gaílvökvj er í fiskunum á anin.
að borð. Á vertíðinni í fyrra
hvarf galivökvinn um skeið,
er loðnuganga kom á miðin,
og virðist gallcyðsla fisksina
mismunandi, eftir því hverú
æti hans er.