Tíminn - 30.11.1951, Qupperneq 6
TÍMINN, föstuðaginn 30. nóvember 1951.
273. blað.
9. ’
SÞrcmm gem
tnín
\ Framúrskarandi skemmtileg I
| þýzk mynd tekin í hinum |
\ undurfögru AGFA-litum. — \
\ Norskir skýringartextar.
Wolfgang Luhschy.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 5. |
...... r
jNÝJA BfÓj
1 6 E
Munnætan frá I
< z
I Kmmwn
| (Man-eater of Kumaon) §
I Mjög spennandi ný amerísk f
I sevintýramjmd, gerist meðal f
I manna og villidýra í frum- \
I skógum noröur Indlands. =
Aðalhlutverk: |
SABU og
Wendell Corey.
Sýnd kl. 5, 7 og 9. =
: iiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiMmiiiiiiiimiMHutmMumiM -
: iiiiiiiimmiiiiiiimmiiimiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiimii ;
BÆJARBfO
- HAFNARFIRÐI -
j
AUMINGJA HANNNA
; Sýning í kvöld kl. 8,30. f
t- i
i i
iiiiiiiiiMiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiliiiiiiiiiiiuiMiiiiiiii
j Austurbæjarbíó I
[ „Eitt shm sktil \
hver deyjaSÍ \
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9. \
5 iiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiiimmiMiiimMtmimi -
Z iimiimiiiimimiiiiimiiimiiimimmimiiiummi j
| TJARNARBÍÓ j
WMshtjflóS
(Wisky Galore)
i Hin heimsfræga og óvenju i
| skemmtilega brezka mynd, |
i byggð á sannsögulegum við- i
i burði, er skip strandaði með [
= 40000 kassa af wisky í síðasta i
i stríði. Myndin er sýnd vegna \
Í áskorana en aðeins í tvo \
i daga. [
I Sýnd kl. 7 og 9.
I Ofsafenginn ahstur \
(Speed to spare)
I Sýnd kl. 5.
~ (imiiiiimiiimiiiiiimiiiiiiiimiiiiiiiiimmiimiim -
- miimmmimmmmmiiimiimmmmmmiiiimi Z
jGAMLA Bíój
i Beisli uppshera I
i (Riso Awaro) §
Í Fræg ítölsk stórmynd, sem i
Í fer nú sigurför um heiminn. i
Silvana Mangano,
Vittorio Gassman. |
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
= 5
Bönnuð innan 16 ára.
- miiiiiiimmiimm iiiimmwtmmiiiiiiimiiiiiiiii! Z
z immmmimmmi i'.mmmiiiimmmmmmmmi Z
IHAFNARBÍÓI
!
Utvarps viðgerðir |
E
;r E
Radiovbmnstofan j
LAUGAVEG 166 I
Bergur Jónsson
Málaflutningsskrifstofa
Laugaveg 65. Sími 5833
Heima: Vitastíg 14
Auglýskgasiinl
Tímans
Hetjudáðir
: Hin viðburðaríka og spenn- |
! andi ameríska mynd, byggð \
\ á sönnum viðburðum úr síð- |
! asta stríði.
§ SEi?-’
Alan Ladd,
Geraldine Fitzgerald.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TRIPOLI-BÍÓ
i Shafoht reihnað
(Dead Reckoning)
i Spennandi amerísk leynilög- 1
i reglumynd.
Humphrey Bogart,
Lizabeth Scott.
Bönnuð innan 16 ára.
Rýnd kl. 5, 7 og 9.
81300
Auglýsingasími
TÍMAHiS
er 81 300.
ELDURINN
=
gerir ekki boð á undan sér. \
Þeir, sem eru hyggnir, |
tryggja strax hjá
Samvinnutryggingum \
eftir Gunnar M. Magnússon
kennara. Þetta er spennandi
drengjasaga, sem skeður á
Vestfjörðum, á þeim tíma, er
Fransmennirnir stunduðu
veiðar sínar hér við land.
Var ungum drengjum oft
mikið í hug, er slíka gesti
bar að garði, enda spunnust
oft kynlegar sögur í sambandi
við landgöngu þeirra.
Verð kr.: 25,00.
Toddi frá Blágarði
eftir Margrétu Jónsdóttur skáldkonu og fyrrverandi ritstjóra Æskunnar. Vinum Margrét-
ar frá þeim tíma mun það fagnaðarefni að hún hefir sent frá sér þessa skemmtilegu
telpusögu, sem flytur hinum ungu lesendum svo mörg skemmtileg og saklaus ævin-
týri. Verð: kr. 22,00. Fást hjá öllum bóksölum.
BOKABUÐ ÆSKUNNAR
i'liiigafoækur
frá bókaúfgáfu Æskunnar
er framhald af Herði og
Helgu, en höfundurinn Ragn
heiður Jónsd., frú í Horna-
firði, er svo þekkt fyrir sög-
ur sinar fyrr og síðar, og ekki
hvað sízt fyrir Dóru bækurn
ar, að það ætti að vera næg
sönnun fyrir þvi, að nér sé
um góða barnabók að iseöa.
Verð kr: 32.00.
Adda í
Hemitaskóla
Þessi bók er framhald af hin
um vinsælu Öddubókum. Höf
undar hennar eru Jenný og
Hreiðar kennarar á Akureyri.
Öddubækurnar hafa ávallt
selzt upp á skömmum tíma.
Saupið því þessa skemmti-
legu bók strax í dag. Örfá
eintök eftir af Adda kemur
heim og Adda í kaupavinnu.
Adda í menntaskóla kostar
kr. 22,00,
Tveggja daga
er framhald af Stellu, sevn
kom út hjá Æskunni í fyrra.
Stellu bækurnar eru senni-
lega með beztu bókunum,
sem komið hafa út hjá Æsk-
unni á undanförnum árum.
Þýðingu hefir annazt Sig.
Gunnarsson, skólastjóri,
Húsavík.
Verð kr.: 29,00
Erlent yfirllt
(Frairhald af 5. síðu)
samasti. Ef til vill hefir hann
orðið að taka tillit til annarra
forustumanna kommúnista-
flokksins, eins og Slanslcys. Ilin
raunverulega stefna hans ætti
Imyndanarveikl n
Sýning í kvöld kl. 20.00
„ D Ó & I “
Sýning laugardag fyrir Dags-
brún og Iðju.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15 til 20,00. Sími 80000.
KAFFIPANTANIR t MIÐASÖLU
því að sjást vel hér eftir vegna
þess, að hann hefir nú völdin í
sínum höndum.
Það er kunnugt, að mikil ó-
ánægja og vaxandi ríkir nú í
Tékkóslóvakíu vegna hinnar
víðtæku þjóðnýtingar, er knú-
in hefir verið fram seinustu
árin, og þó enn frekar vegna und
anlátssemi við Rússa. Sumar á-
gizkanirnar eru þvi á þá leið,
að Gottwald hafi af ótta við
þessa óánægju ákveðið að
hraða falli Slanskys, þar sem
það bæri vott um, að yfirráð
Stalínista væru ekki alger.
Fall Slanskys er annars gott
dæmi um stjórnarhætti í komm
únistalöndum. Þar bíða þeirra,
sem lenda í minnihluta, ekki
annað en fangelsanir, land-
ráðaákærur og dauðadómar.
Minnihlutinn á engan rétt.
Þannig var þetta líka hjá naz-
istum, og sést_ bezt á þessu,
skyldleiki nazista og kommún-
ista, þótt stundum sé í fáfræði
reynt að telja þessar stefnur
andstæður.
PERLA
ER ÞVOTTADUFT HINNA
VANDLÁTU
SJÖFN, Akureyri