Tíminn - 30.11.1951, Page 7
272. blað.
TIMINN, föstudaginn 30. nóvember 1951.
Margar álitlegar bækur
h]á Draupnisútgáfuuui
Systurforlögin Draupnis- og Iðunnarútgáfan gefa út í ár nálega
tuttugu bækur. Er bað Iitlu minna en undanfarin ár. Stærsta og
veigamesía bókin er Öldin okkar, síðari liluti. Tekur þessi hiuti
verksins jrfir árin 1931—50.
Lasker, þýdd af Magnúsi G.
Þjóðfélagið og
einstaklingurinn
eftir Russel
Þjóðfélagið og einstaklingur-
inn nefnist bók, sem er nýkom
in út eftir brezka heimspeking
. , , , , , inn Bertrand Russel í þýðingu
a,- ! Jónssyni menntaskólakennara. | Sveins Ásgeirssonar, hagfræð-
___________________________1 ings, en bókaútgáfan Dagur gef
! ur út. Russel er kunnur hér á
Konimguriiiíi skarsllandi af mörgum stórmerkum
forlögin gefa út í ár, eru þessar:
Aldavfar og örnefni í Önund-
arfirði eftir Óskar Einarsson
lækni. Fyrri hluti bókarinnar
er ýmislegur sögufróðleikur úr
Önundarfirði, en í síðari hlutan
um er lýst byggð og örnefnum
i firðinum. Af þessari bók eru
aðeins prentuð 400 eintök.
Sagnabættsr Benjamíns Sig-
valdasonar, annað og þriðja
hefti, komu út á þessu ári. Eru
þá alls komin út þrjú hefti af
safni þessu og útgáfa þess þar
með hálfnuð.
Ingveidur fögurkinn, söguleg
skáldsaga eftir Sigurjón Jóns-!
son. Efnio er sótt í Svarfdæla •
sögu. j
Sæiuvika, smásagnasafn eftir
Indriða G. Þorsteinsson, en
hann hlaut sem kunnugt er
fyrstu verðlaun í smásagnasam
keppni Samvinnunnar s. 1. vor,
þar sem nálega 200 liöfundar
freistuðu gæfunnar. Þetta er
fyrsta bók Indriða.
Þýddar fcækur.
Af þýddum bókum skulu þess
ar nefndar:
Brúðkaupsferð til Paradísar,
eftir Tor Heyerdahl, sem heims-
kunnur varð af för sinni á Kon
Tiki yfir Kyrrahaf og bók þeirri,
er hann ritaði um leiðangurinn.
í bók þeirxú, sem nú kemur út,
segir frá brúðkaupsferð þeirra
hjóna til Suðurhafseyja, þar sem
þau dvöldust um eins árs skeið
og höguðu lífi sínu að hætti inn
í leikinn
Baudouin, hinn ungi konung-
ur Belga, hefir forðað átján
stúdentum úr Louvain-háskól-
anum frá hegningu. Stúdentarn
ir höíðu símað í klausturskóla,
að hann rnyndi hljóta konungs
heimsókn aö klukkutíma liðn-
greinum, sem hafa komið út,
og hefir Tíminn m. a. birt ýms
ar greinar eftir hann og getið
bókar þeirrar, sem hér kemur
út sérstaklega á síðasta sumri.
Efni bókarinnar var upphaf-
lega sex útvarpsfyrirlestrar, sem
Russel fluVh í brezka útvarpið
og vöktu óskipta athygli. Eftir
að þeir komu út í bókarformi,
hafa þeir verið þýddir á mörg
um. Þegar „kóngurinn" kom tungumál. Eókin fjallar urn meg
stóðu 1500 skólastúlkur í röðum invandamál vorra tíma, sam-
og hrópuðu húrra, og tólc abba- band ríkis og einstaklings. Er
dísin hátíðlega á móti gestunum. þar rakin þróun þessa sambands
„Kóngurinn“ skoðaði sundiaug frá fyrstu tímum og ræðir síð
skólans, gerði bæn sína í kapell
unni og ljósmyndarar tóku
myndir í ákafa.
í hátíðasal klaustursins var
þjóðsöngurinn sunginn, en þá
Gallútfl.
(Framhald af 1. síðu.)
Heiladingullinn
til lyfjagerðar.
í öðru lagi verður heila-
dixigullinn nú hirtur í fyrsta
skipti, og á að selja hann til
Danmerkur, þar sem hann
verður notaöur við fram-
leiðslu ACTH-lyfja, er notað
er við liðagigt, astma og
fleiri kvillum. Haía Danir
notað mikið heiladingul úr
svínum í þessu skyni, en heila
dingull úr sauðfé hefir ekki
verið notaður fyrr.
Þar kom hundafæðan.
Loks hafa nú verið hirt
miltu og lungu, og á að vinna
hundamat úr þess háttar,
þar eð ekki mun unnt að hag-
nýta þaö á annan hátt. Kem-
ur þar að því, að eitthvað
af afurðum íslenzks slátur-
fénaðar getur með sanni kall
azt hundamatur á erlendum
markaði.
Frí merk j askipti
Sendið mér 50—100 mis-
munandi frímerki frá ís-
landi og ég sendi helmingi
fleiri í staðinn frá ýmsum
löndum. Læt góð merki fyrir
góð. — Sendið fximerkin í
dag! Þér verðiö ánægð með
skiptin.
Hjalmar Holmqvist,
Nyköping, Svcrige.
Oskil
í Skálmholti í Villingaholtshr.
er jarpur h'estur, fullorðinh.
Mark: Tveir bitar aft. v. -r
Hesturinn verður seldur eftÉ
3 vikur.
Hreppstjórinn. ,
an vandamál þau, sem vio blasa
í dag. Kaílar bókarinnar gefa
nokkra sýn um innihald hennar
og eru þessir: Félagsleg sam-1
heldni og mánnlegt eðli, Sam
fór kapeláninn að gruna, að heldni og stjórn, Híutverk hæfi
ekki væri allt með felldu. Sínr-
aði hann til lögreglunnar, og
kom þá upp, að „kóngurinn“
var stúdent og sömuleiðis
seytján fylgdarmenn hans.
leikamanna í þjóöfélaginu, A-
rekstur tækninnar og manneðl
isins, Eftirlit og framtak, svið
þeirra, Einstaklings- og þjóðfé
lagssiðgæöi.
Þeir félagsmenn,
sem óska eft.ir aö láta oss annast umsókn um fjárfest-
ingarleyfi fyrir næsta ár gefi sig fram á skrifstofunni,
Lindargötu 9, fyrir 20. des. þ.á.
I?tjfifiÍMíiisumrhisnitiélíi<j S&etitejjavíknr
ierklr Bslendingar —
fimmta bindlð komið
Fimmta bindið af Merkum Islendingum er komið út á vegum
Bókfelisútgáfunnar. Er dr. Þorkell Jóhannesson ritstjóri þessa
borinna manna. í þessari ferö ritsafns, sem flytur ævisögur þekktra manna frá ýmsum Öldum,
fékk Heyerdahl hugmynd sína 1 samdar á ýmsum tímurn.
um þjóðflutningana yfir Kyrra
haf, sem aftur varð orsök þess, * Þessu síðasta bindi eru ævi
6
t
I
1
SKRIFSTOFOR BÆJARiS
verða lokaðar allan daginn 1. desember.
Borgarstjóri
að hann freistaði hinnar fræki! sögur eða ævisögubrot Odds lög
legu farar á fleka yfir Kyrra- ! manns Sigurðssonar, Skúla land
haf. — Fyrir síðustu jól gaf | fógeta Magnússonar, Bjarna
Draupnisútgáfan út bókina um! læknis Pálssonar, Jóns sagna-
leiðangurinn, Á Kon-Tiki yfir! ritara Espólíns, Ólafs prófasts
Kyrrahaf. Jón Eyþórsson veður' Sívertsens í Flatey, Magnúsar
fræðingur þýddi báðar þessar! Eiríkssonar, Þorkels prests
bækur. j Eyjólfssonar á Staðarstað, Jóns
í skáldsagnaflokknum Draupn skálds Thoroddsens, Kristjáns
issögur koma út fjórar bækur,
Hertogaynjan eftir Rosamond
Marshall, Frúin á Gammsstöð-
um eftir John Knittel, Brúðar-
leit eftir Leslie Turner White
og Þegar hiartað ræður eftir
Frank G. Slaugther, höfund bók
arinnar Líf í íæknis hendi.
1 skáldsagnaflokknum Gulu
skáldsögurr.ar, sem einkuin eru
ætlaðar ungum stúlkum, kemur
út ein saga, Ung og saklaus eftir
Ruby M. Ayrcs.
skálds Jónssonar og Bjarna
Jóhssonar frá Vogi.
Þessu bindi fylgir og yfirlit
um allt safnið, sem út er komið.
Við varðeldinn,
í sögiir Baden Poweíl
Lyttelton komlmi tll
Smgapoore
Lyttelton nýlendumálaráð-
herra Breta kom í gær flugleið
xs til Singapoore, þar sem hann
mun dvelja um sinn og ferðast
nokkuð um landið til þess að
kynnast af 'xigin raun aðbúnaði
brezkra hersveita, sem þar berj
ast við uppreisnarmenn á Mal
akkaskaga. Ýmsar varúðarráð-
stafanir hafa verið gerðar í sam
bandi við dvöl og ferðalög ráð
herrans á þessum slóðum.
Barna- og unglingabækur.
ÁfeiagKSvariuarMefaiíl
(Framhald af 8. síðu.)
til annarra, sem eiga erfitt upp
I dráttar vegna áfengisneyzlu.
. Bókaútgáfan Setberg hefir Hjúkrunarkona, sem staríar
, sent frá sér unglingabók, sem á vegum nefndaiúnnar, fer oft
Handa börnum og unglingum nefnjst viö varðeldinn. Hefir þangað, sem þörf er mest vegna
koma út eftirtaldar bækur: j hún að geyma allmargar sög- áfengisneyzlu heimilisfólks, og
Reykjavíkurbörn eftir Gunnar ( ur> sem skátahöfðinginn hefir hún haft ærið að starfa.
M. Magnúss, endurminningar jrunni, Baden Powell, sagði
frá kennaraárum höfundar viö j féiögum sínum, drengjunum Áfengislaus desember.
Austurbæjarbarnaskólann
Reykjavík.
Anna í Grænuhlíð, ný útgáfa
þessarar góðkunnu sögu, sem
kom fyrst út fyrir nálega tutt-
ugu árum síðan.
ÆvintýrahöUin, sem segir frá
sömu söguhetjum og Ævintýra
eyjan, er út kcm fyrir jólin í
fyrra og margir kannast við.
Handa yngstu lesendunum
koma út Músin Peres, prýdd lit
myndum, og Músaferðin, sem er
þriðja útgáfa þessarar vinsælu
smábarnabókar.
Loks er nýkomin út Kennslu-
bók í skák eftir skáksnillinginn
í skátafélögunum. Sögurnar.
ætlaði hann þó ekki eingöngu
skátum, heldur öllum ungling
um, entía er bókin alls ekki
eingöngu um skátalíf. Þar er
Eins og fyrr segir mun nefnd
in nú hefja jólasókn með svip-
uðum hætti og í fyrra og reyna
að skapa það almenningsálit,
sagt frá veiðiævintýrum, Indí að desember verði þurr mánuð
ánum, njósnum, sjóferðum og ur. í fyrra urðu jólagjafir til
riddurum, og er bókin eink- barnanna dálítið meiri vegna
um hugþekk öllum ungling- þess, að menn eyddu minna í
um, sem dást að dirfsku og áíengið, sagöi Gisli Sigurbjörns-
hetjuskap. En sögurnar eru. son. Hverjar verða jólagjafirn
líka um leið hollur lestur
hverjum unglingi. enda sagði
Baden Powell ekki annað en
skemmtilegar sögur, þótt þær
væru xxm leið lærdómsríkar.
Þýðinguna hefir Sigurður
og heimameistarann.v.EnxaiUi&l .-Markússon gert.
ar í ár? Hvr-rjir bi’eyta áfengis
kaupum sínum í jólagjafir
hand.a vinum sínum og venzla-
mönnum um þessi jól eða bæta
lífið fyrir sér og öðrum með því
að láta áfengið ósnert, að
minhsta kosti í mánuði jólanna?
Einn merkasti bókmenntaviðburður ársins:
Fyrsta bókin á íslenzku eftir
NÓBELSVERÐLAUNAHÖFUNDURINN
BERTRAND RÖSSEL
ER KOMIN í BÖKAVERZLANIR
Bækur þessa heimsfræga, stórgáfaða rithöfundar og
mannvinar hafa verið þýddar á nær öll heimsins mál,
enda hlýðir allur hinn menntaði heimur á það, sem
hann segir, og les það, sem hann skrifar. Fáar bækur
hans hafa hlotið eins ahnennar vinsældir og „Þjóðfé-
lagið og einstaklingurinn,4‘ sem upphaflega voru út-
varpsfyrirlestrar, er hann flutti í brezka útvarpið, og
vöktu gífurlega athygli, enda fjalla þeir um eitt megin-
vandamál vorra tíma:
Sainltauil a*íliis os| cinsíakSliij<s.
Russel reynir „að ná fram til dýpri skilnings á mann-
legum þörfum en stjórnmálamenn og hagfræðingar
sýna.“ í hundruð þúsund ára hefir stærð heilans hald-
izt nær óbreytt, en hvað þá um eölishvatir vorar? —
Vitleitni manna til að skapa nýtt eg betra þjóðfélag
hefir um of beinzt að því að laga mennina eftir kerf-
unum en ekki kerfin eftir mönnunum.
Russel finnst líf hins venjulega manns of dapurt og
fábreytilegt, þaö sé í of litlu samræmi við eðlishvatirn-
ar. í þessai-i bók ræðir hann lausn þessa vandamáls.
Bókin er létt og skennntilega skrifuð, eins og allt,
sexn Russel ritar. Hún er fljótlesin, aöeins 86 bls.
Bákaútgáfsm Bag'iir.