Tíminn - 30.11.1951, Qupperneq 8
„ERLENT YETRLIT441ÐAG:
Fnll RudolSs Slanshys
35. árgangur.
Reykjavík,
30. nóvember 1951.
272. blað.
Stúdentafélag Reykjavíkur
minnist 80 ára afmælisins
Stúdentafélag Reykjavíkur heldur hátíðlegt 80 ára af-
mæli sitt með veglegu hófi að Hótel Borg í kvöld. Þetta fé-
lag hefir um langt árabil oftlega látið til sín taka í þeim
málum, sem ofarlega haía verið á baugj með þjóðinni á
hverjum tíma.
Stúdentafélag Reykjavíkur
er í tölu elztu félaga í bæn-
um. Það var stofnað 1. des-
ember fyrir 80 árum. Á þessu
langa aldursskeiði hafa mörg
félög orðið til og mörg dáið,
en færri lifað svo lengi.
Tala félagsmanna hefir
verið mjög mismunandi, en
aldrei eins há og nú á síðari
árum, enda hefir fólki með
stúdentspróf fjölgað mjög
ört síðustu árin. Nú eru í fé-
laginu um 700 manns.
Meðal þeirra manna, sem
verið hafa formenn í félag-
inu er forseti íslands, Sveinn
Björnsson.
Undanfarna vetur hefir
starfsemi félagsins verið mik-
11. Hefir það gengizt fyrir vin-
sælum kvöldvökum nokkrum
sinnum á vetri og efnt til
fjörugra umræðufunda um
meiri háttar mál og fengið
ýmsa til að hafa þar fram-
sögu.
Fjölbreytt afmælishóf
að Hótel Borg.
Afmælishófið að Hótel
Borg í kvöld hefst með á-
varpsorðum formanns, Páls
Ásgeirs Tryggvasonar lögfræð
ings. Þá talar Gunnar Thor-
iddsen borgarstjóri, stúdenta
kórinn syngur, Ágúst Bjarna-
son og Jakob Hafstein syngja
glúnta, Tómas Guðmunds-
son skáld flytur samkvæm-
inu frumort afmælisljóð til
félagsins, Gestur Pálsson syng
Skipzí á skotum
í Port Said
Nokkur átök urðu í Port Said
í gær. Skiptust brezkir hermenn
og egypzkir þar á skotum um
hríð, og er vitað um að einn
egypzkur maður féll en tveir
særðust. Ekkert manntjón varð
hjá Bretum. Nefnd frá allsherj
arþingi S. Þ. mun nú fara til
Súessvæðisins til þess að kynna
sér það, hvort sú kæra Egypta
sé rétt, að Bretar við Súes hafi
neytt egypzka verkamenn til að
vinna hjá sér.
Fjarar óðum í
Pódalnum
Hundruð manna eru enn al-
gerlega sambandslaus við um-
heiminn í Pódalnum vegna flóð
anna, en þessu fólki er reynt að
hjálpa. flugleiðis og á bátum.
Flóðið sjatnar nú mjög eða lækk
ar um einn sentimetra á klukku
stund, enda er nú orðið kalt í
veðri, fór niður í frostmark í
gær. Mikið af gjöfum, fötum,
mat og peningum berst nú hvað
anæva. Tekið er að safna lyfja
birgðum til borga á þessum slóð
um, því að hætta á því að far-
sóttir brjótist út á flóðasvæðinu
eru nú talin mikil.
ur gamanvísur, en að lokum
verður dansað.
Eftirspurn hefir verið svo
mikil eftir aðgöngumiðum að
hófinu, að þeir eru nú allir
uppseldir fyrir nokkru, og
gátu miklu færri en vildu
komizt að til að taka þátt í
afmælisfagnaði félagsins.
Núverandi stjórn félagsins
skipa Páll Ásgeir Tryggvason,
formaður, Pétur Sæmundsson
gjaldkeri, Magnús Guðbjörns
son ritari, Ásgeir Magnússon
og Vilhjálmur Árnason með-
stjórnendur.
Fimm nýbýli í upp-
siglingu í Mikla-
holtshreppi
Frá fréttaritara Tímans
í Miklaholtshreppi.
Jálasóhn áfentjisvarnurnelndar:
Takmarkið er áfengis-
laus desembermánuður
Áfengisvarnarnefnd kallaði fréttamenn á sinn fund í gær
Á liðnu sumri vár unriið að°£ skýrði þeim frá nokkrum þáttum starfs síns, aðallega að
byggingum íbúðarhúsa á þrem því er varðar viðleitni nefndarinnar til þess að draga úr á-
ur nýbýlum í Miklaholts- fengisneyzlunni í desember.
hreppi. Lokið var byggingu I
íbúðarhúss hjá Þorkeli Guð-' í fyrra hóf nefndin skipulega
bjartssyni á Hjarðarfelli. —
Unnið var að byggingu íbúö-
ar- og gripahúsa að Lækja-
móti, sem er byggt í landi
jarðarinnar Hörgsholt, og á
það nýbýli Björn Eiðsson. —
Þriðja nýbýlið er að Syðra-
lierferð í þessu skyni með hjálp
blaðanna, og það er álit nefnd
arinnar, að nokkuð hafi áunn-
izt í þessu efni, enda er það til
vitnis, að kjallari lögreglunnar
var mannlaus um jólin, þ. e. eng
inn var tekinn vegna ofurölvun
ar jóladagana.
Betra almenningsálit.
Lágafelli.
Auk þessara nýbýla er haf-
inn undirbúningur að stofnun
tveggja annarra í sveitinni, J Nefndin telur, að almennings
og hefjast framkvæmdir viö (álitið hafi nú snúizt meir en
þau væntanlega í vor. | fyrr gegn áfengisneyzlúnni, og
Jarðabætur voru með mesta pess vegna hafi svö góðúr árang
móti síðastliðið ár. ur núgst f fyrra. Væntir nefnd
Er þetta vottur um vaxandi in þess> ag jólasóknin að þessu
trú æskufólks á landbúnað-
inn og gengi sveitanna í fram
tíðinni.
Námskeið fyrir mat
sveina fiskiflotans
Skólanefnd matsveina- og
veitingaþjónaskólans hefir nú
ákveðið að efna til framhalds-
námskeiðs fyrir matsveina á
fiskiskipum. Voru 23 á slíku nám
skeiði í fyrra, og hafa óskir um
að hafa framhaldsnámskeið Samkvæmt fregnum frá Pek- ítrekaðar tilraunir til að fá ein-
borizt, en jafnframt verður einn ing segir, að nú sé verið að end ; hverja lausn í þessu aðkallandi
ig námskeið fyrir byrjendur urskipuleggja stjórn Tíbets í | máli, en það hefir allt strandað
eins og í fyrra. Lhasa undir eftirliti Kínverja. | á húsnæðisleysi. Hefir hvorki
Aðalkennari er Tryggvi Þor- Dalai Lama telst þó áfram æðsti' hið opinbera né bærinn talið sig
finnsson, en formaður skóla-maður landsins. Her landsins \ geta látið húsnæði í té, þótt
nefndarinnar er
Gröndal yfirþjónn.
Kínverjar taka við
stjórn Tíbets
slnni verði eklii síður árangurs
rik og heitir á alla stuðnings-
menn sína í þessu efni að duga
vel.
Þorsteinn Sigurðsson og Gisli
Sigurbjörnsson skýrðu frétta-
mönnum frá starfinu. Ræddu
þeir meðal annars um tilraunir
nefndarinnar til að koma upp
hæli fyrir drykkjusjúka menn.
Hefir nefndin gert margar og
Sigurður verður og endurskipulagður og
settur undir kínverska stjórn.
Nýalsslnnar hefja út-
gáfu nýs tímarits
Fé sstfnast tll stjönmsainiiamlgstöðViU’
Félag Nýalssinna,- sem stofnað var fyrir nokkrum misserum
og hefir það markmið að vinna að framgangi kenninga dr. Ilelga
Pjeturss um lífsamband við aðrar jarðstjörnur, hefir nú hafið út-
gáfu tímarits, sem nefnist íslenzk stefna.
í riti þessu er skýrt frá því,
aö gjafir séu farnar að berast
til byggingar stjörnusambands
stöðvar, sem félagið hefir ákveð
ið að reisa, er það hefir bolmagn
til. Hugsa þeir sér, að sambands
stöð þessi nái lífrænu sambandi
við aðrar stjörnur.
Efni ritsins er m. a. greinar
um drauma, trúarbrögð, heims
fræði og fleira. Ritstjórar eru
Þorsteinn Guðjónsson og Svein-
björn Þorsteinsson, en aðrir
höfundar greina Þorsteinn Jóns
son á Úlfsstöðum, Bjarni Bjarna
son og Þorsteinn Þorsteinsson
yngri frá Húsafelli.
nefndin vildi taka að sér að sjá
um starfrækslu. Nefndin kom
þó á stofn hjálpar- og ráðlegg
ingarstöð fyrir drykkjusjúkt
fólk í fyrra og hefir starfrækt
síðan. Hafa hundruð manna hlot
ið þar leiðbeiningar og hjálp.
En nefndin hefir ekki haft neinn
samastað fyrir sjúklingana og
hjálpin því orðið minni.
Þörf á vinnustofu
handa föngum.
Eitt af þeim málum, sem
nefndin hefir beitt sér fyrir, er
að koma upp vinnustofu handa
föngum í fangahúsinu, því að
aðgerðaleysi er þeim þungt
skauti. Það hefir strandað á hús
næðisleysi í fangahúsinu.
Jólahjálp.
Nefndin mun nú sem áður
koma á ofurlítilli jólahjálp, sem
ná mun bæði til fanga og eins
(Framhald á 7. síðu)
Ekki fyrirskipun
um vopnahlé,
segir Fleet
Van Fleet hershöfðingi 8. hers
ins í Kóreu bar í gær til baka
þá fregn, sem komst á kreik í
fyrradag, að hersveitum S. Þ.
hefði verið sagt að hætta fram
sókn og hernaðaraðgerðum öðr
um en þeim, sem til þess þyrftu
að halda stöðvum sínum. Sagði
hann, að leiðinleg mistök hefðu
átt sér stað um fyrirmæli þessi,
og hefði það orsakað tafir á
hernaðaraðgerðum einn dag. Nú
hefði þetta verið leiðrétt. f gær
gerði her S. Þ. nokkrar árásir
aðallega á austurvígstöðvunum.
Flugherinn hafði sig einnig
mjög í frammi, og flugher norð
urhersins gerði harðar gagná-
rásir. Er talið, að um 300 her-
flugvélar norðurhersins hafi ver
ið á lofti í gær 'eða fleiri en
nokkru sinni áður á einum degi.
Gerðu þær allharða hríð að flug
vélamóðurskipi S. Þ. úti fyrir
austurströndinni.
Á fundi í Panmunjom í gær
féllu kommúnistar frá fyrri
kröfu sinni um það, að allur her
yrði tafarlaust fluttur á brott
úr Kóreu þegar eftir að vopna
hlé verður samið. Kom þessi
stefnubreyting allmikið á óvart.
Miklar ræktunar-
frarakvæmdir í
.-Isafjarðarsýslu
Ræktunarframkvæmdir
hafa verið miklar í Vestur-
Ísaíjarðarsýslu í sumar,mest-
j ar í Dýrafiröi og Önundar-
’firði. Tvær beltisdráttarvélar
hafa unnið aö jaröyrkju, og
skurðgrafa gróf tuttugu þús-
und teningsmetra.
Aflraunasýning Gunnars Satómonssonar
Aflraanasýning hins kunna kappa, Gunnars Salómonssonar, verður í kvöld í íþrófíahús-
inu við Hálogaland, og hefst hún klukkan níu. Verða ferðir inn eftir frá fcrðaskrifstof-
unni. Gunnar mun sýna þarna fjölmargar axíraunir, lyfta bílum og brjóta steina með
hnefunnm, og býður hverjum þeim 25 þúsund krónur, er leikur eftir honmn allar listirn-
ar á einni sýningu. — Aðgöngumiðar verða seldir í Listamannaskálanum í dag kl. 4—6
og við innganginn. — Myndin sýnir „snöruna", það er kaðall, sem Gunnar bregður um
háls sér, en síðan toga 3 menn í hvorn enda.
Oslóf jord í jólaferð
tfl IVew York
Norska stórskipiö Oslofjord
lagði af stað frá Osló síðdeg-
is í gær í jólaferö sína til
New York. Með skipinu fóru
frá Osló 230 farþegar, en 200
farþega tekur skipið í Kaup-
mannahöfn og 70 í Kristians-
sand.
Hafnarlsverfi í L«m-
eltíia imdir vatist
Geysimikil rigning hefir verið
í Suður-Englandi síðustu dægui
og hafa vötn öll vaxiö mjög.
Stórfelldur vöxtur hefir hlaup
ið í Themsá svo að hún flóir nú
víða yfir bakka. í London flóir
áin víða upp á hafnarbakka og
bryggjur og inn í nálægar göt-
r, svo að götur sumra hafnar-
hverfa eru nú undir vatni. í
Greenwich eru allar bryggjur
og hafnarbakkar undir vatnh