Tíminn - 02.12.1951, Blaðsíða 6

Tíminn - 02.12.1951, Blaðsíða 6
6. TÍMINN, sunnudaginn 2. desember 1951. 274. bla'ð. Dranmagyðjan mtn Vegna mikillar aðsóknar. Sýnd kl. 7 og 9. Ctvarps viðgerðir ; Radiovinnnstofan LAOGAVEG 166 KAZA JV Ný amerísk mynd um undra f hundinn Kazan. Sýnd kl. 3 og 5 NÝJA BÍÓ Mannœtan frá Knmaon (Man-dater of Kumaon) 5 r Mjög spennandi ný amerísk | ævintýramynd, gerist meðal | manna og villidýra í frum- | skógum norður Indlands. = Aðalhlutverk: SABU og I Wendell Corey. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. BÆJARBÍÓj - HAFNARFIRDl - IVeyðarópið (Gry Wolf) Afar spennandi og dularfull 1 ný amerísk kvikmynd,. byggð É á samnefndri skáldsögu. Aðalhlutverk: Errol Flynn, Barbara Stanwick. Sýnd kl. 7 og 9. | Sími 9184. | HllllllllllltlllllHllllllllllllllt IIIIIIII lllllltl 1111441144441111111 Austurbæjarbíó I | „Etit sinn shal \ hver deyja(í Bönnuð innan 12 ára. i i _____Sýnd kl. 7 og 9.______f Kona fishi- mannsins Sýnd kl. 3 og 5 Sala hefst kl. 11 f. h. tr W Z TJARNARBIO Ævintýri í Baltimore = H | (Adventure in Baltimore) 1 I Bráðskemmtileg ný amerísk f | mynd. | Aðalhlutverk: Shirley Temple, Robert Young. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Oilliiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiil “ • •ifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinai 5 GAMLA Bíó| Beish uppshera (Riso Awaro) Fræg ítölsk stórmynd, sem | fer nú sigurför um heiminn. | : Silvana Mangano, Vittorio Gassman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. i Teiknimyndin G O S I Sýnd kl. 3. Bergur Jónsson j Málaflutningsskrifstofa j Laugaveg 65. Sími 5833 Heima: Vitastíg 14 »♦»»•♦♦♦♦♦♦♦»♦< i Auglýsiugasúni Tímans 81300 í Jn>uoírun^J(>OUjAnaÁ miu tfeJtaJD § 0uu/elG4ur% IHAFNARBÍÓÍ | | liftijn frá iifnlö | (Maj Paa Malö) | Létt og ske'mmtileg ný sænsk | [ mynd með söngvum eftir É i Even Tube. Inga Lindgré, Olaf Bergström. f Aukamynd: f Kanadaferð Elisabethar f = prinsessu. — Alveg ný mynd I | um ferðalag prinsessunnar og i 1 manns hennar um Kanada. f Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 Sonur Hróu Hattar \ Sýnd kl. 3. 1 Vetrurtízhan 19521 Sýnd kl. 2. ÍTRIPOLI-BtO Ástin siyrar (Cross my heart) É Sprenghlægileg og glæsileg : amerísk mynd um óútreikn l^anlega vegi ástarinnar. Betty Hutton, Sonny Tufts, Rhys Williams. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tnia 2i friðjarvilja (Framhald af 3. síðu) kynni sumra okkar af kenn- urum sýndi okkur hve ágæt- lega æskan er búin undir það mikla starf, sem bíður henn- ar í þessu stóra og auðuga landi. Á samyrkjubúi nálægt Gorky fengum við að kynnast þeim miklu breytingum, sem orðið hafa í jarðrækt, búskap arháttum og kjörum sveita- fólksins síðan byltingin var gerð. Þar sáum við hvernig' vísindin hafa verið tekin í þjónustu landbúnaðarins og margfaldað framleiðsluna og bætt afkomu fólksins. Okkur var boðið inn á hin snyrtilegu heimili þessa sveita fólks, og nutum þar hinnar alúðlegustu gestrisni þeirra. I Þegar við nú hverfum heim eftir að hafa dvalið hér í Sovétríkjunum í þrjár ógleym anlegar vikur, eigum við bágt ^ með, í fáum orðum, að lýsa þeim áhrifum sem við höfum orðið fyrir. i Við dáumst að því mikla á- taki, sem Sovétþjóðirnar hafa gert til að bæta úr eyðilegg- ingum stríðsáranna, og þeim stórhug, sem kemur fram í á- ætlunum um uppbyggingu Sovétríkjanna. | Þau eru að reisa stórkost- j leg orkuver, grafa áveitu- og skipaskurði, rækta geysistór- ar landauðnir og skjólbelti, sem ekki eiga sinn lika, og halda áfram að gera stórfelld ar framtíðaráætlanir, og við erum sannfærðir um, að þess ar þjóðir munu framkvæma allar þessar miklu áætlanir, svo fremi að þær fái að njóta friðar. En orðið, sem við heyrð um oftast og sáum, var friður. — Allir sem við höfum hitt hér, hafa látið i ljós von sína um frið. Við efumst ekki um ein- lægni þeirra og óskum þess af alhug, að Sovétþjóðirnar og allar aðrar þjóðir jarðar- innar fái að njóta friðar. S. Thordarson, Arnfinnur Jónsson, Bolli Thoroddsen, Jón Magnússon, Áskell Snorra son. 5 konur í bæjarstjórn- um, 3 í hreppsnefndum Enda þótt konur séu nokkru fleiri á fslandi en karlmenn og hafi haft kosningarétt og kjörgengi um marga tugi ára, eiga nú aðeins fimm konur sæti í bæjarstjórnum hér á landi og þrjár í hreppsnefndum. Bæjarstjórnir. Kaupstaðarréttindi hafa þrettán bæir hér á landi, og í þeim eru bæjarstjórnarfull- trúar 117. Af kvenfulltrúun- um fimm eru tveir i Reykja- vík, Auður Auðuns og Katrín Thoroddsen, ein á Akureyri, Elísabet Eiríksdóttir, ein í Húsavík, Helena Líndal, og ein í Neskaupstað, Anna Jóns- dóttir. Hreppsnefndir. Af 216 hreppsnefndum eiga konur aðeins sæti í þremur. Öll þau sveitarfélög eru á Austurlandi, og eru ekki kaup- tún í neinum þeirra. í Loð- mundarfjarðarhreppi er kona ein af þremur hreppsnefndar- mönnum, Margrét ívarsdóttir á Sævarenda. í Beruneshreppi á sæti í hreppsnefndinni Sig- ríður Sigurðardóttir á Beru- nesi. í Bæjarhreppi í Austur- Skaptafellssýslu er í hrepps- nefndinni Sigurlaug Árna- dóttir í Hraunkoti. Engin í sýslunefnd, engin hreppstjóri’. Engin kona hér á landi var við síðustu kosningar kosin í sýslunefnd, og engin kona hefir verið skipuð hreppstjóri. En til gamans má geta þess, að fyrir fáum dögum var kona Afmælishóf Asgeirs frá Gottorp Vinir Ásgeirs Jónssonar frá Gottorp héldu honum og konu hans, Ingibjörg Björns- dóttur, hóf að Aðalstræti 12 í fyrrakvöld í tilefni af 75 ára afmælis Ásgeirs. Sátu hófið um 60 manns. Þeir fluttu ræður fyrir minni afmælisbarnsins: Hann es Jónsson, Skúli Guðmunds- son, Halldór Pálsson, Hannes Pálsson, Pálmi Jónsson, Pét- ur Jónsson, Kristinn Hákon- arson, Karl Kristj ánsson, H. J. Hólmjárn, Páll V. G. Kolka, Ásgeir L. Jónsson og Valdi- mar K. Benónýsson. Létu margir fjúka í kviðlingum, og var þarna hinn bezti mann- fagnaður, og Ásgeir óspart hylltur fyrir fjárrækt sína, hestamennsku og ritstörf. Færðu vinir Ásgeirs honum gjafir í hófinu og margar kveðjur bárust honum. í fyrsta skipti skipuð hrepp- stjóri í Danmörku. Var hún dóttir hreppstjórans, sem áð- ur hafði verið, og símstjóri byggðarlagsins. (ELDURINN| 1 gerir ekki boð á undan sér. É I Þeir, sem eru hyggnir, | tryggja strax hjá I Samvinnutryggingum 1 •limiUUIIIIIIIUIIMHIIIIIIItUIIIIHIItllllllllKIIIIUIMM •1L «MIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIUIIIUIIIf4lSU Óður jí'róinnar þjóðinciiiiiiig'ar (Framhald af 5. síðu) um predikunartön. Því fer fjarri. En hún er aftur á móti full af kímnisögum og góðlát legri glettni, þar sem segir frá ýmsum skringilegum at- vikum, bæði þeim, sem höf- undur lenti í á bernskuárum, og annað fólk, sem kemur við sögu hans. Fyrri ævisögur, sem Guð- mundur G. Hagalín hefir rit- að , Virkir dagar og Saga Eld eyjar-Hjalta, verða ávallt tal in merk rit .Þetta fyrsta bindi) af sjálfsævisögu hans, Ég veit ekki betur, gefur fyrirheit um ' það, að honum muni sízt, lak- ar takast að skrifa um sjálf- an sig og sína ættmenn og það fólk, er hann hefir sjálf- ur orðið samferða á lifsleið- inni, en færa það til sögu ,er fyrir aðra hefir borið. J. H. L Getraun Íslendinyasaynaútyáfunnar: Klara Eggertsdóttir, Stór- holti 14, fékk 1. verðlaun í gær var dregið um verðlaun I getraunasamkeppni ís- lendingasagnaútgáfunnar, svo sem ákveðið var. Það voru alls 381 svar, sem barst, en af þeim voru 25 röng að ein- hverju leyti, en úr hinum 356, sem rétt voru, var dregið. Vænar kindur Frá fréttaritara Tímans í Trékyllisvík. Guðmundur Þórðarson í Djúpavík lét í haust í slátur- húsið þar átta dilka, og voru sumir þeirra tvílembingar. — Meðalvigtin reyndst nítján kílógrömm. Ein gimbur, ein- einlembingur, hafði 24 kíló- gramma skrokk. Guðmundur lætur ær sín- ar bera snemma, 2—4 vikur •af sumri. Annars var meðalþyngd. dilka, sem slátrað var í Norð- urfirði, 13,3 kg., en í Djúpa- vík 14,29. kg. MjB9 WÓDLEIKHÚSID „Dvc gott og fagurt“ Sýning í kvöld kl. 20,00. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 11—20. — Sími 80000. Lítill afli hjá fyrsta bátnum Frá fréttaritara Tímans á Flateyri við Önundarfj. Einn bátur er að hefja veiðar, og hefir hann nú far- ið einn róður, en hann fékk lítinn afla. Óvíst er, hvort fleiri bátar reyna fyrst um KAFFIPANTANIR 1 MIÐASÖLU sinn. Aðalverðlaunin. Fyrstu verðlaun, 2500 krón- ur, hlaut Laufey Klara Egg- ertsdóttir, Stórholti 14 í Reykjavík. önnur verðlaun, 34 bindi íslendingasagnaút- gáfunnar í geitaskinnsbandi, hlaut Friðrik Hjartar, skóla- stjóri á Akranesi. Þriðju verð- laun, 34 bindi íslendingasagna útgáfunnar í skinnbandi, hlaut Ólöf Einarsdóttir, Sól- eyjargötu 19 í Reykjavík. — Fjórðu verðlaun, 1000 krónur, hlaut Grímur Samúelsson, Gunnarshólma á ísafirði. — Fimmtu verðlaun, 500 krónur, hlaut Sigurður Pálsson, Sunnu vegj 7 í Hafnarfirði. Aukaverðlaun. Jafnframt ákvað útgáfu- stjórnin að veita aukaverð- laun þeim, er sendi fyrsta svarið, Sigurjóni Jónssyni, Höfn í Hornafirði, er fær næsta flokk útgáfunnar, Þið- reks sögu af Bern, og yngsta þátttakandanum, Sigmundi Franx Kristjánssyni á Róð- hóli í Sléttuhlíð, tíu ára, einnig Þiðreks sögu. Togarinn Jörundur frá Ak- ureyri kom hingað í fyrradag og setti hér á land fjörutíu smálestir af fiski, sem unn- inn verður hér á Flateyri.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.