Tíminn - 16.12.1951, Blaðsíða 5

Tíminn - 16.12.1951, Blaðsíða 5
, Skáldsaga eftir Leslie Turner White Brúð'aleit er ósvikin skemmtisaga, því að hér er allt, sem hjartað girnist í þeim efnum: Stórbrotnir viðburðir, af ar spennandi atburðarás, ástarævin- týri, hættur og mannraunir, hetju- dáðir og glæsilg afrek. — Höfundur- inn kann sitt verk vel. Frásögnin er lifandi og fjörleg, hver stóratburður- nin rekur annan og aldrei slaknar á eftirvæntingu lesandans. Brúðarleit er mjög sambærileg við hinar vinsælu sögur Sigurvegarinn frá Kastilíu og Bragðarefur. Brúðarleit er þessvegna mjög heppi- leg bók handa karlmönnum, ungum jafnt sem gömlum. TENGILL H.F, Beili viS KleDPsveg Simi 86 694 annast hversKonar raílagn Ir og viðgerðlr svo sem: Veri smlðjulagnir, húsalagnli skipalagnir ásamt viðgerðun: og uppsetningu á mótorum röntgentækjuin ng heimlll*- télum. AVW.'W1A%Wi%V%%WV,VWiS%V.VW.%V.WAWAVW í i -fl GOMLU DANSARNIR A RÓÐLI í KVOLD KL. 9. V Hljomsveit Björns R. Einarssonar. — Aðgöngumiðar > að Röðli kl. 5,30. Simi 5327. í :■ V.VVVVVVV.V.V.VV.VV.V.V.VV.VVVV.V.VVVV.VVVrtVVVV 286. blað. Tíminn, sunnudaginn 16. desember 1951. Mefí Hallibuirtons á Klæðinn fljiigandi (Framhald af 7. síðu.) var Afríka, til ævintýraborgar- innar Timbúktú. En fyrst lá leiðin yfir þver Bandaríkin til New York, þaðan yfir Atlants- hafið ’ á skipi, því að klæðið fljúgandi var ekki fært til út- hafsflugs, þótt gott væri. í Timbuktú ber margt nýstárlegt við, enda virðist sú borg einkar girnileg til ævintýra. En ferðinni er heitið miklu lengra. Klæðið fljúgandi svíf- ur yfir Matterhorn og Feneyj- um, Vínarborg og Tyrklandi. Þá eiga þeir klæðisfélagar skemmti lega dvöl við Galíleuvatn og stunda þar veiðar, fara að gröf- inni helgu og kanna Jerúsalem. Bagdad er á næsta leiti og sól Sýrlands lokkar, og svo verða nokkrar tafir í persnesku fang- elsi, þótt olíudeilan væri ekki komin .á dagskrá þá. Kynning við fagrar og raunverulegar prinsessur bætir fangelsisdvöl- ina dálítið upp, og svo er fetað í fótspor Alexanders mikla, og Indland býr yfir furðulegustu ævintýrum. Klæðið hringsólar eins og feimin fluga umhverfis fjallið Everest og kemur við í Kalkúttu og Singapore. Og nú er fariö að skyggnast um eyjar og útsker. Borneó er girnileg til fro^leiks, og þar er drottning og villimenn. Höfða- veiðararnir eru skemmtilegir náungar og eru miklu fúsari á að gefa komumönnum nokkur reykt mannshöfuð en að flá af þeim höfuðleðrin. Ferðalagið er alls um 40 þús, mílur. Það er skemmst frá að segja, að ferðasaga þessi er spennandi eins og viðburðaríkasta skáld- saga, rituð af eldlegu fjöri og ferðagleði, sem smitar hvern heimaalning. Halliburton kann sannarlega að segja frá ævin- týrum, enda frægð hans í þeim efnum alkunn. Hersteini Páls- syni hefir tekizt þýðingin af- bragðsvel. Hún er snjöll og þróttmikil. Þá má ekki gleyma að minn- ast á það, að bók þessi er sér- staklega vei úr garði gerð af hendi útgefanda. Myndir eru allmargar í henni, og bókin er prentuð á vandaðan gljápappír. Á spjaldablöð og saurblöð eru prentuð landakort og sýnt ferða lag Klæðisins. Bókin, sem er hátt á fjórða hundrað síður að stærð er því öll hin girnilegasta, og óhætt mun að fullyrða, að vart getur skemmtilegri ferða- bók. Það leiðist engum þær kvöldstundir, sem hann hefir hana í höndum. A.K. „SAGAN HANS AFA“ í .V er beztá barnabókin. Séra Friffrik Friðriksson, hinn kunni barnavinur og æskulýðsleiðtogi, telur bókina mjög við hæfi barna og efni hennar fjörlegt og skemmtilegt. Gefið börnunum góða, holla og göfuga bók. G«?fið börnunum „SÖGUXA HAIVS AFA ‘ Kaupfélagið hefir fengið fjölbreytt úrval allskonar vara sem eru hentugar og góðar til jólagjafa, t. d. Útgefandi .v.vvv.v.v.v/.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.vv, Michilin hjólbarðar jj FYRIR KONUR: Útlendar peysur, margar gerðir. Nærföt, undirföt og náttkjólar,útlend ir og innlendir. BorÖdúkar, margar gerðir. Handklæði, margar gerðir. Efni í kjóla, svuntur, sloppa o. fl. Sokkar, skór, inniskór. Hraðsuðupottar o. fl. búsáhöld Leir- og glervörur. Rafmagnslampar. Myndarammpar, speglar o. fl. FYRIR KARLA: Föt. Peysur Skyrtur. Nærföt Skór og sokkar. Spil Smíðaverkfæri o. fl. FYRIR BÖRN: Fatnaðarvörur, Skór, inniskór og fjölbreytt úrval leikfanga. í eftirtöldum stærðum, fyrirliggjandi 650x15 600x16 650x16 700x16 32x 6 825x20 H.F. RÆSIR Reykjavík JOLAKORT Allt í jólabaksturinn og jólamatinn KAUPFÉLAGIÐ sparar sporin. KAUPFÉLAGIÐ tryggir sanngjarnt vöruverð. KAUPFÉLAGIÐ eykur hagsæld héraðsins. KAUPFÉLAGIÐ er ykkar eigin eign. Allir sannir samvinnumenn beina viðskiptunum til síns eigin félags. Kaupfélag Kjalarnessþíngs Fitjakoti V.V.V.V.V.V.V.’.V.V.V.V

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.