Tíminn - 19.12.1951, Blaðsíða 5

Tíminn - 19.12.1951, Blaðsíða 5
288. blaö. TfMINN, miðvikudaginn 19. descmber 1951. MiSvikud. 19. des. agið og ein- staklingurinn Athyglisverð bók eftir Bertrand Russel Yfirlýsing Jóns og „sannleikurinn sjálfur“ Morgunblaðið gerir sér tíð- rætt um eldhúsræðu Jóns á Reynistað. Það segir m. a. í íorustugrein á sunnudaginn: „Jón á Reynistað gerði glögga grein fyrir afstöðu Sjálfstæðisflokksins til land búnaðarmála. Hann skýrði m. a. frá því, að þingmenn flokksins úr sveitakjördæm- um mörkuðu stefnu hans á þessu sviði. Það hefði aldrei hent, að flokkurinn snerist gegn vílja þeirra og stefnu í hagsmunamálum sveit- anna. Þessi ummæli Jóns á Reynisstað hafa við fyllstu rök að styðjast. ÞAU ERU SANNLEIKURINN SJÁLF-1 ur.“ Alþingistíðindin geyma aðra sögu. Þau geyma þá sögu m.a., að Jón á Reynis- stað hefir oftar gefið yfirlýs ingu á Alþingi en í síðustu útvarpsumræðum. Á fundi í sameinuðu þingi 21. okt .1944 var samkvæmt dagskrá tekin til umræðu til- kynning frá ríkisstjórninni. Ólafur Thors, formaður Sjálf stæöisflokksins, gerði þá með alllangri ræðu grein fyrir myndun „nýsköpunarstjórn- arinnar,“ sællar minningar. Jafnskjótt og Ó. Th. hafði lok ið máli sínu, reis úr sæti Jón Sigurösson, 2. þm. Skagfirð- inga og gaf yfirlýsingu í á- heyrn þingheims og alþjóðar svohljóðaridi: „Herra forseti! — Með leyfi hæstvírts forseta og í til- efni af þeim boöskap, sem nú hefir verið gerður heyr- um kunnugt, leyfi ég mér að birta eftirfarandi yfirlýs- ingu: Undirritaðir þingmenn Sjálfstæðisflokksins lýsa hér með yfir því, að þeir eru ekki stuðningsmenn ríkisstjórn- ar þeirrar, sem nú hefir ver- ið myriduð, og eru óbundnir af þeim samningum, sem um það hafa verið gerðir. Alþingi, 21. okt. 1944, Gísli Sveinsson, Ingólfur Jónsson, Jón Sigurðsson, Pétur Ottesen, Þorsteinn Þorsteinsson.“ Gísli Sveinsson sagði um þessa stjórnarmyndun: „Það þarf vart að taka fram, að þetta stjórnarmynd unartiltæki meirihluta þing flokks Sjálfstæðismanna er hrein kollsteypa í stefnu og starfi flokksins. Þeir, sem að samningaumleitunum voru fyrír Sjálfstæðisflokkinn, (sem reyndar allir voru kaupstaðarmenn) virtust að lokum vilja óðfúsir þaö eitt að „ganga með“ þeim rauðu. Það er hart að svo skuli hafa verið, en þetta er sannleik- urinn.“ Pétur Ottesen komst þann- ig aö orði um stjórnarmynd- unina: „Samningur þessi með þeim undirmálum, sem hon- um fylgja, líkast um of i mín um augum, eigin víxli, sem kommúnistar hafa fengið meirihluta Sjálfstæðis- Flestir þeir, sem nokkuð fylgj ast með andlegum málum, kann ast við Bretann Bertrand Russel. Auk þess sem hann er einn af helztu spekingum síns tíma, er hann ágætur rithöfundur. Hann er allt í senn, stranggagnrýninn og rökvís vísindamaður, hug- kvæmur heimspekingur og já- kvæður þjóðfélags- og menning- arfrömuður. Hann fékk bók- menntaverðlaun Nobels árið 1950. Nú er komin út bók á islenzku eftir Bertrand Russel. Sveinn Ásgeirsson hagfræðingur hefir þýtt bókina, en útgefandi henn- ar er nýtt útgáfufélag, sem heit ir Dagur. Bókin heitir Þjóöfélag ið og einstaklingurinn, og er hún 86 þéttprentaðar blaðsíður i stóru broti. í henni eru sex fyrirlestrar, sem Bertrand Russ- el flutti í brezka útvarpið 1949 og vöktu geipilega athygli. Bertrand Russei rekur þarna í fáum dráttum félagslega sögu mannanna og þróun mannsins sem lífveru, gerir grein fyrir eðlishvötum hans og sýnir fram á, að hann er gæddur ýmsum hvötum, sem verða að fá útrás, ef hann á að fá notið sin sem einstaklingur. Hvort hann verði svo góður og gagnlegur félagi í samfélagi mannanna, sé þá komið undir því, hvernig þjóð- félaginu sé hagað. Sé það þann ig, að maðurinn fái útlausn hvata sinna á óskaðlegan hátt heildinni og jafnvel þannig, að henni sé það til gagns, sé stefnt til aukinnar farsældar og vax- andi menningar. Sé aftur á móti því gagnstæða til að dreifa, sé voði búinn mönnum og menn- ingu. Russel fordæmir með sterkum rökum bæði stjórnleysi og ein- ræði, hvort heldur sem um erj Ljóö Eiríks Einarssonar Eirikur Einarsson fráHæli: Vísur og kvæði, Reykjavík, Prentsmiðja Austurlands. Mönnum veröur tíðast mest um það, sem að óvörum kem- ur. Ég hefi margreynt þetta, m. a. á ferðalögum mírium. Flestir þeirra staða, sem fræg að ræða klíkueinræði eins og í, astir eru, hafa ekki gert bet- Rússlandi eða einræði eins vald ur en að standa undir því hafa. En lýðræðið í sinni núver- hrósi, sem á þá hafði verið andi mynd hlýtur einnig hjá hlaðið, en sumir aðrir, ó- honum allharðan dóm. Russel kunnir og af engum rómað- telur núgildandi lýðræði ekki ir, hafa veitt mér unað og á- eiga það nafn skilið nema að nægju, jafnvel meiri en hin- nokkru leyti. Útkoman verði sú, ir. Þessu líkt er háttað um að allur þorri manna hafi ekki menn og mannaverk. nokkur minnstu tök á að neýta j Þetta kom mér í hug, þegar hæfileika sinna til þátttöku í ég ias kvæðabók Eiríks heit- beitingu sameiginlegs valds þjóð ins Einarssonar. Ég vissi raun félagsins, þjóðfélagsdeilda eða ar áður, það sem alkunna er, heildarsamtaka og finni sig eng að hann var ágætur hagyrð- hans og auösveipur föru- nautur frá blautu barnsbeini. Hann hefir ekki þurft að ganga eftir henni, því síður berjast til hennar eins og sumir aðrir. Þess vegna hefir hann ef til vill ekki kunnað að meta hana að verðleikum, nema hitt sé réttara, að hann hafi vígt henni þau vé, sem aðrir máttu ekki nærri koma og tæplega sjálfur hann nema þegar mest lá við, í sorg og gleði. En þegar svo ber undir, hverfur hann til hennar, og furðuoft verður þeim þá reik- áð austur um fjall, til átt- haganna, að Hæli. Hann ann æskustöðvum sínum hávaða- laust, en hreint og innilega af þeim þokka, sem er aðal góðra og sannmenntaðra raanna. Síðasti hluti bókarinn an veginn sem ábyrgan og Uf- ingur, hnittinn í orðum og ar nefnist Þingdylgjur. Það andi lið i hinu starfandi þjóö- hittinn, þar sem hann kast-' Cru kviðlingar, kvæði og vís- felagskerfi. Menn verði svo ym aði til og þó græskulaus. En ur> sem skaidið hefir varpað ist tomlatir eða komist i ofrjoa er ég kynntist kvæðum hans, fram um aiþingismenn og andstoðu við þjoðfelagið, fan a skildist mér, að hann hafði málefni þeirra. Margt er þar mis við eðlilega gleði af sam- stórum meira en þetta til mjög smelliö og haglega gert, hæfingu andlegra og likamlegra brunns að bera. Eg er að vísu enda iandfleygt sumt. Yfir- krafta sinna og hæfileika. fremur skillítill á bókmennt- ieitt er höfundurinn svo leik- ir. En það hefi ég til marks inn hagyrðingur, að hvers kon um góðan kveðskap, að mig ar rimþrautir verða honum langar til að lesa hann að auðveldar. Hann velur sér nýju. Hann kemur mér jafn- oft erfiöa bragarhætti, suma an í hug og lætur mig ekki í gamia. Braglýti eru fá, og friði, fyrr en ég hefi lært kennir þeirra fremur í hinum hann og eignazt hann á þann veg. Það er líkt og undir yf- irborði góðra kvæða, oft í Russel bendir síðan í stórum dráttum á möguleika og ieiðir til umbóta, og eru þeir þæt.tir þessarar bókar athyglisverðastir og skemmtilegastir, sem um þau mál fjalla. Russel er ljóst, að það, sem við hlýtur að taka í veröldinni, ef henni á ekki að vera- búin tortíming, er alheims- ríki, sem hafi ákveðin mál með höndum, en láti þjóðfélögin að öðru leyti sem afskiptaminnst. Þá bendir hann á, að til þess er brýn nauðsyn, að ríkin láti mik ið til sín taka, en þó ekki á neinu sviði svo, að þau hefti útlausn eðlishvata og hæfileika manna (Framhald á 6. siðu) Góðar stundir Góðar stundir. Bókfells- útgáfan, Reykjavík 1951. Þaö var býsnavel til fundið að gefa út bók um tómstundaiðju manna, því að hvorutveggja er, að landinn leggur margt á gjörvá hönd og menn eiga nú miklu fleiri tómstundir en feð ur þeirra áttu og mæður. í þessari bók segja 24 höfundar frá hugðarefnum sínum, hjá- verkum og stundastytti, og kenn ir þar margra grasanna, eins og vænta má. Einn málar, annar stundar laxveiðar, þriðji safn ar bókum, fjórði teflir, fimmti gengur á fjöll, sjötti safnar frí- merkjum. Enn aðrir spila á spil, taka myndir, sýsla við hesta, skjóta refi, skoða náttúruna, ferðast, lesa leikrit eða læra sanskrít, og þannig mætti halda áfram. Flestir höfundanna kunna vel að segja frá, sumir ágætlega, aðrir miður. Mjög margir þeirra eiga sammerkt í því, að þeir skýra frá reynslu sinni, tildrögum þess, að þeir hófust handa um hjáverkin og hvað þau veiti þeim í aðra hönd af hugarlétti og hvíld. Þeir segja brot af ævisögu sinni, eins og oss fslendingum er títt, og er það sízt að lasta. Á hitt leggja þeir minni stund, að kenna til hjáverkanna, þeim, er lært vildu hafa, segja, hvers þurfi með, hvernig þess verði aflað eða hvaö það kosti. Má vera, að sum um virðist þetta ljóður á bókinni, en ég tel það ekki vera. Eins og bókin er, segir hún frá mönn- um meira en tækjum, laðar frem ur en kennir, og með því mót- inu mun hún stórum læsilegri en ella hefði verið. Síðasti þátturinn sker sig með öiiu úr hinum. Þar segir frá Þórði blinda á Mófellsstöðum, hversu hann barðist við hið ráðna myrkur og vann að minnsta kosti varnarsigur. Það er mikil saga, hetjusaga um íslenzkan alþýðumanri, sem djúpi þeirra, bjarmi af ein- hverju æðra .Ijósi, einhverri dýrmætri perlu, sem vér fá- um aldrei höndlað, en skáld og sjáendur komist þó næst. Það er líkt og bak við hrynj- andi þeirra geti að heyra ann arlega rödd „raust skálds- ins,“ sem mælir á aðra tungu en vér, mennskir menn. Þetta er mín mælistika á skáldskap og raunar alla list, einnig fegurð og mikilleik náttúrunnar. Að sjálfsögðu veröur listaverk að fullnægja kröfum um mótun og með- ferð efnis, og sízt skal því neitað, að háttur og kveð- andi skipti miklu máli um kvæði, enda eru þau ekki ein- ungis tæknileg atriði, heldur eitthvað meira. Þau eru hlað- in og aukin eldfornum galdri, sem orkar djúpt á vitund vora. Það skiptir máli, hvern- ig „Yggs full“ er fram borið, hvort það kemur „ýranda“ eða það er „reitt í strekleg um hornum“. Meira máli skiptir þó efnið sjálft. Sutt- ungamjöðurinn, hin ómeng- aða guðaveig, er áfengur drykkur. Hitt allt, sem ekki fær á oss, heldur gefst upp á hálfri leið til hjartans, allt flatrímið, rímleysan, guttlið — er frá erninum komið, léttari háttum, þótt undar- legt megi virðast. Líklégt er, að ýmsir telji sitthvað hafa mátt betur fara í ýmsum þessara kvæða. Slíkt er ekki ný bóla, enda sýnist gjarnan sitt hverjum. En ég er illa svikinn, ef ég verð einn um þá skoðun að telja ó- tvíræðan skáldskap í þeim flestum. Og það virðist mér augljóst, að h'inum beztu þeirra muni skipað verða meðal úrvals- og eftirlætis ljóða þjóðar vorrar. Pálmi Hannessen. merkur er af sjálfum sér. Símon Jóh. Ágústsson hefir | enda þótt það kunni við eyr- safnað efni i bókina, séð um I un aö gæla. útgáfuna og ritað formála. Það hefir verið hans hjáverk um sinn, og má hann vel una sinum hlut, því að bókin hefir hið bezta tekizt. Því ber hún vitni sjálf. Pálmi Hannesson. flokksins til að greiðslu á.“ ábyrgjast En „nýsköpunarstj órnin“ var mynduð. Það voru ekki þingmenn Sj álfstæðisflokks- ins úr sveits.kjördæmunum, sem mörkuðu stefnu hans, hvorki um stj órnarmyndun- ina, landbúnaðarmál né ann- að, eins og glöggt sést á fram angreindum tilvitnunum. Síðari yfirlýsing Jóns á Reynisstað er því í litlu sam- ræmi við hina fyrri yfirlýs- ingu hans. Hún var þó upp- haf að langri sögu, sem öll er á sama veg. í næstu blöð- um mun það rifjað upp, hvern ig „sannleikurinn sjálfur", eins og hann er bókfestur í þingtiðindum og öðrum skjal festum heimildum, vitnar um réttmæti þeirrar yfirlýsingar, er Jón á Reynisstað gaf í eld- húsumræðunum og Morgun- blaðið reynir að setja á sann- leiksstimpilinn. Og nú er ég les kvæði Ei- ríks Einarssonar, þóttist ég kenna þar „skáldsins raust“, mig langaöi til að lesa þau áftur, og er slikt þó orðið fremur fágætt í seinni tíð. Bókin öll lætur næsta lítið yfir sér hið ytra eins og nafn- ið sjálft. Engar bumbur hafa verið barðar fyrir henni, sem er þó annars orðin mikil tízka hér. Hún kemur hljóölát og hlédræg, en reynist góður gestur. Það má undrun sæta, hve fáum hafa verið kvæðin kunn. Mér er sagt, að ná- komnir vinir og venslamenn hafi jafnvel ekki þekkt þau nema þá sum hver. Eiríkur heitinn hefir ekki ástundað að yrkja Sér til lofs og frægð- ar í lifanda lífi. Ljóðadísin virðist hafa verið kynfylgja Svarti presturinn John Buchan, er. síðar hlaut ’ nafnbótina Tweedsmuir lávarð- ur, var einn af kunnustu rit- höfundum á fyrstu áratugum þessarar aldar. Hann var Skoti að uppruna. Að loknu háskóla- námi í Oxford, gerðist hann em bættismaður brezku nýlendu- stjórnarinnar í Afríku, en gekk síðar í þjónustu Reuter og var einn af aðalfréttariturum þeirr ar stofnunar í fyrri heimsstyrj öldinni. Árin 1935—37 sat hann á þingi sem fulltrúi skozkra há- skóla, en þá var hann skipað- ur landsstjóri Breta í Kanada. Jafnframt þeim störfum, sem hér hafa verið nefnd, ritaði hann margar bækur sviplegs efn is, eins og ævisögur Cromwells og Cæsars og sögu fyrri heims- styrjaldarinnar. Þessi sagnritun hans vanri honum mikla frægð, en þó hlaut hann mesta frægð fyrir hinar sögulegu skáldsögur sinar.. Ýmsar af frægustu skáldsög- um Buchans gerat í Afríku og byggjast á kynnum hans af svertingjum. Meðal þeirra er saga hans Svarti Presturinn, sem nýlega er komin út í islenzkri þýðingu Sigurðar Björgúlfsson- ar. Hún er byggð á sannsöguleg um atburðum, er blökkumenn reyndu sem oftar að gera upp- reisn gegn brezkum yfirráðum. Saga þessi hefir unnið sér mikí ar vinsældir sem drengjasaga og hefir verið þýdd á fjölda tungu mála. Útgefandi er bókaútgáfaa Fróði. G. J.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.