Tíminn - 22.12.1951, Qupperneq 5
181. blað.
TÍMINN, laugardaginn 22. desember 1951.
5.
Laugard. 22. des.
Samdráttur mjólk-
ursölunnar
í hefti af Árbók landbún-
aðarins, sem nýlega er komið
út, birtist m. a. yfirlit um
mjólkurframleiðsluna og
mjólkursöluna fyrstu níu
mánuði þessa árs. Til saman
burðar eru svo birtar sam-
bærilegar tölur fyrir sama
tíma á síðastliðnu ári.
Tölur þessar eru á margan
hátt athyglisverðar.
Þær sýna m.a. að fyrstu níu
mánuði þessa árs hefir mjólk
urframleiðslan (hér er átt
við innvegna mjólk til mjólk-
urbúanna) orðið 1.2 millj.
lítra minni en á sama tíma
árið áður. í árbókinni er taliö,
að þessi samdráttur stafi af
ýmsum ástæðum. Bændur á
mjólkursvæði Húsavikur
fækkuðu mjólkurkúm vegna
harðinda, en bændur á mjólk
ursvæði Sauðárkróks og
Blönduóss fækkuðu kúm
vegna þess, að þeir vildu auka
sauðfjáreignina. Þá hefir
nokkuð dregið úr fóðurbæt-
iskaupum. Loks urðu svo
verulegar truflanir á mjólk-
urflutningum fyrstu mánuði
ársins. Aðalástæöur þess, að
mjólkurframleiðslan hefir
dregist saman, eru sennilega
minni fóðurbætiskaup og
truflunar mjólkurflutning-
anna. Má m.a. ráða þetta af
því, öll rýrnun kemur á vetr-
armánuðina. Yfir sumarmán-
uðina er mjólkurmagnið jafn
vel lítilsháttar meira en á
sama tíma í fyrra.
Þá sýna tölurnar, að sala
og neyzla nýmjólkur og rjóma
hefir minnkað mjög verulega.
Sala nýmjólkur er 552 þús.
lítrum minni fyrstu níu mán-
uði ársins en á sama tíma í
fyrra og sala rjóma er 122 þús.
iítrum minni. Afleiðing þessa
er sú, að vinnslumj ólkin hefir
aukist, einkum seinustu mán
uðina.
Hér er um mál að ræða,
sem vissulega er ástæða til að
gera sér fulla grein fyrir,
Þessar tvær framleiðsluvörur,
nýmjólkin og rjóminn, halda
mjólkurverðinu til bænda
fyrst og fremst uppi. Mjólk-
urverðið til þeirra minnkar í
hlutfalli við það, sem meira
af mjólkinni fer til vinnslu.
í árbókinni er bent á það,
að raunverulega sé þessi sam-
dráttur meiri en framan-
greindar tölur bera vott um.
Neytendum hefir fjölgað á
þessum tíma. í árbókinni er
áætlað að þeim hafi fjölg-
að.um nál. 3000. Vegna þess-
arar fjölgunar neytendanna
hefði nýmjólkursalan átt að
vera 550—600 þús. lítrum
meiri fyrstu níu mánuði þessa
árs en á sama tíma í fyrra.
Raunveruleg minnkun ný-
mjólkursölunnar á þessum
tíma er því um 1—1.2 millj.
lítrar eða allt að því um 8%.
Rýrnun rjómasölunnar er þó
enn meiri, jafnvel allt að 20
—25%, þegar miðað er við
fjölgun neytenda.
í árbókinni segir svo um
þennan samdrátt nýmjólkur-
og rjómasölunnar:
„Pinna má fleiri en eina
skýringu á þessari miklu
minnkun mjólkursölunnar og
enn meiri minnkun rjóma-
sölunnar. Ein er sú, að nær
ERLENT YFIRLIT:
Washingtonför Churchills
HeimsfolöSin ræða mi um iátt mcira
en væntanlegan fund þeirra Chnre-
liills og Trumans
í byrjun þessarar viku fóru
þeir Churchill og Eden til París
ar og ræddu þar við þá Pleven
og Schuman. För þessi var eins
konar undirbúningur að vestur
för þeirra Churchills og Edens,
en þeir fara eftir áramótin til
Washington til viðræðna við
Truman forseta. Þeirra við-
ræðna er nú beðið með mikilli
eftirvæntingu og ræða stjórn-
málaritstjórar heimsblaðanna
nú um fátt meira en þau mál-
efni, er þar rnuni bera á góma.
Parísarför þeirra Churchills
og Edens var farin til þess að
treysta sem bezt samstöðu Breta
og Frakka í samningum við
Bandaríkin. Hún var einnig far
in til að glæða að nýju tiltrú
Frakka til Breta, en hún hafði
orðið fyrir nokkru áfalli, er Chur
lhill fylgdi sömu afstöðu til
Schumansáætlunarinnar og
stofnunar sérstaks Evrópuhers
og stjórn Attlees hafði tekið.
Árangur Parísarfundarins.
Frakkar höfðu gert sér vonir
um, að Churchill myndi láta
Breta gerast þátttakendur í
þessu hvorutveggja, en hann hei
ir hins vegar valið hjásetuna,
eins og Attlee-stjórnin gerði.
aukna fjárhagsaðstoð Bandaríkj
anna í einhverju formi, t. d.
sem lán, er byggðist á svipuð-
um láns- og leigulögum og gild-
andi voru á stríðsárunum. Með
því móti gætu Evrópuþjóðirnar
dreiít vígbúnaðarkostnaðinum
yfir lengri tíma og gætu dregið
úr kjaraskerðingunni, er ella
hlyti að leiða af honum. Vafa-
laust hefir Truman fullan skiln
ing á þessu, en hitt er eftir að
„Sannlelkuriim
CHrRCiiiLr.
við
að
íé
líeilan imt ííúuaðiaB*-
luáíasijéð 1S45
1 Á Alþingi 1945 var flutt
frumvarp um búnaðarmála-
sjóð, sem miðaði að því aö
gera bændastéttina mynd-
uga yíir sínu eigin fé og ráða
bætur á þvi óheillaverki, sem
meirihluti SjálfstæÁsflokks-
ins hafði staðið að nokkrum
mánuðum fyrr. Jón Sigurðs-
son', 2. þm. Skagfirðinga, stóð
að ílutningi þess frumvarps.
| En því íór íjarri aö meiri-
hluti Sjálfstæðisflokksins sæi
ekki ag sér. • Þvért á móti ákvaö
__ Bandarikjastjórn, __ _____
sjá,hvort hann treystir sér til að vergi gerðar flugárásir frá um meirihlnti finkkíins: -- a tiki
lofa miklu, þar sem erfitt gétur ræcCium ílugfcækistöðvum, nma Á,. * , Á ' x ' /
orðið að fá þingið til að sam- meg samþykki Breta. bunaðarnlálasjoð að iUllu ur
þykkja nýjar styrk- eða lán-j pe§s má geta, að Bevan og höntíum Búnaðarfélags Is-
veitingar vegna forsetakosning- fyigismenn hans'haía gert kröfu !ands og af fulitrúum bænda
anna, sem fara fram næsta um slíka samninga. Þeir hafa á búnaðarþingi. Jón á Reynis
haust- I jafnframt haidið því fram, að átað fórust þá þannig orö í
í sambandi við þetta, er vert Bretar ættu að nota sér þessa áheyrn þingheims um þessa
að geta þess, að Churchill gaf ^ aðstöðu til þess að hafa áhrif ákvörðun:
til kynna, er vígbúnaðarmálin a utanríkisstefnu Bandaríkj-
voru rædd í þinginu i byrjun aiina.
þessa mánaðar, að vafasamt ( pa er 0g taliö' líklegt, að Chur
væri, hvort stjórnin gæti fram chiii geri tilkall til, að Bretland.
fylgt þeirri þriggja ára vígbún-1 og Bandaríkin láti hvort, öðru í!
aðaráætlun, er Attlee-stjórnin
hefði sett, vegna fjárhagslegra
erfiðleika. Bevan, er hafði gagn
rýnt vígbúnaðaráætlunina
vegna þess, að hún væri getu
Breta ofvaxin, var fljótur til að
grípa þetta og gekk eftir gleggri
yfirlýsingu frá Churchill. Chur-
Hins vegar mun Churchill hafa' chill svaraði því, að sennilega
lofað því, er hann ræddi við hefði Bevan haft rétt fyrir sér,
Pleven og Schuman á dögunum,1 en þó ef til vill meira af til-
að hann myndi styðja fram-jviljun en góðum ásetningi.
kvæmd Schuman-áætlunarinn- | í Verkamannaflokknum virð-
ar og sömuleiðis myndi hann ist þeirri skoðun vaxa fylgi, að
í'eyna að greiða fyrir stofnun gagnrýni Bevans hafi verið rétt
sérstaks Evrópuhers, þótt Bretar
tækju ekki þátt í honum. Jafn-
framt mun hann hafa lofað
Frökkum, að vinna gegn endur-
reisn þýzka hersins öðru vísi
en innan ramma sérstaks Evr-
mæt og er því nokkuð almennt
spáð, að flokkurinn muni fær-
ast nær sjónarmiðum hans, m. a.
af því, að hann er stjórnarand-
stöðu. Churchill verður að taka
fullt tillit til þess, þar sem stjórn
ópuhers. Þetta loforð er mjög hans er líka ekki sterk í sessi.
mikilsvert frá sjónarmiði |
Frakka, því að Bandaríkin hafa
a‘ð undanförnu látið í það skína,
að til mála gæti komið að end-
urreisa þýzka herinn sem sér-
stakan her, ef ekki tækist að
hrinda fram hugmyndinni um
Evrópuherinn.
Yfirleitt er talið, að gott sam
komulag hafi ríkt á Parísarfund
inum og Frakkar séu mjög á-
nægðir með árangur hans.
Var gagnrýni
Bevans réttmæt?
Það mál, sem vafalaust verð
ur aðalumræðuefnið á fundi
þeirra Churchills og Trumans,
er vígbúnaðurinn í Vestur-Ev-
rópu. Churchill mun í þeim við
ræðum gera það ljóst, að Bretar
og Frakkar og fleiri Evrópuþjóð
Flugbækistöffvar Bandaríkja-
manna í Bretlandi.
1 áðurnefndum umræðum í
brezka þinginu, kom það einnig
í ljós, að Churchill ætlar að
ræða við Truman um flugbæki-
stöðvar Bandaríkjanna í Bret-
landi. Churchill sagði, að Attlee-
stjórnin hefði leyft Bandaríkja
mönnum að hafa í Bretlandi
bækistöðvar fyrir sprengjuflug-
vélar, er gætu varpað atóm-
sprengjum á Sovétríkin, ef þau
byrjuðu árásarstríð. Hann
kvaðst viðurkenna, að þetta
hefði verið nauðsynlegt til að
tryggja friðinn fram að þessu,
en því væri ekki að neita, að
þetta yki árásarhættuna varð-
andi Bretland. Ummæli Chur-
chills virtust bæði að þessu og
ir geta ekki fullnægt vígbúnaðar j öðru leyti benda til þess að
áætlun sinni, nema þær fái hann vilji fá samning um það
té upplýsingar um allar nýjung
ar varðandi kjarnorkumálin, en
þetta hefir að mestu fallið nið
ur síðan Fuchsmálið kcm til
sögunnar.
Vandamálin í Asíu.
Þá má telja víst, að Asíumál-
in verði mikið' rædd á fundi
þeirra Trumans og Churchills.
Á þessu stigi verður ekki sagt,
hvernig Kóreudeilan stendur þá,
en þá verður það komið i ljós,
(Framhald » 6. siðui
hefir færzt því marki, að eft-
irspurn eftir smjöri hafi ver-
ið fullnægt, en rjómakaup
komu eitthvað lítillega í stað
Allt þetta mál sýnir, hve mik
ilvægt það er fyrir landbún
aðinn, að sæmileg kaupgeta
sé í bæjunum og þó fyrst og
smjörkaupa 1950 (og 1949). fremst, að hún sé hæfilega
Önnur er sú, að neytendur jöfn, svo að allir geti full-
hafi að einhverju leyti fært nægt þeirri nauðsyn að kaupa
kaupgetu sína frá rjómakaup nægilega mikið af landbún-
um til kaupa á annarri neyzlu ' aðarvörum. Fyrir landbúnað-
vöru, er rýmra varð um inn-! inn er fátt hættulegra en at-
flutning erlendrar neyzluvöru j vinnúleysið í bæjunum, því
m. a. ávaxta. En aðalaskýr-
ingin hlýtur að vera sú, að
kaúpgeta neytendanna hafi
minnkað, eða það sem rétt-
ara mun, hún hefir ekki verið
jafn almenn á þessu ári sem
1950. Það kemur því hér fram,
að tekjur manna í bæjunum
hafa ójafnazt á árinu. Eftir-
spurn eftir gæðavöru land-
búnaðarins, svo sem rjóma,
smjöri og dilkakjöti hlýtur að
fara eftir því, hversu jöfn og
almenn kaupgeta neytend-
anna er.“
Vafalaust eru þessar skýr-
ingar í meginatriðum réttar.
að það bitnar strax á honum
með samdrætti í afurðasöl-
unni.
Þetta mál hjálpar til að
skýra þaö, að bændur og
verkamenn bæjanna hafa
sameiginlegra hagsmuna að
gæta. Það er hagur fyrir
bændur, að ekki sé atvinnu-
leysi í bæjum og afkoma verka
manna sé sæmileg. Það trygg
ir afurðasöluna. Á sama hátt
er það hagur fyrir verka
menn, að afkoma bænda sé
sæmileg, svo að fólkið flýji
ekki úr sveitum og yfirfylli
vinnumarkað bæjanna.
Raddlr nábúnnna
Alþýðublaöiö birtir í gær (
forustugrein um afgreiðslu
söiuskattslaganna og segir
þar m.a.:
„Það er nú mikið talað bæði
á Alþingi og utan þess um þá
háðulegu útreið, sem Sjálfstæð
isflokkurinn fékk i „stjórnar- ’
kreppunni“ svonefndu, sem
skapaðist við það, að Gunnar
Thoroddsen og nokkrir Sjálf
stæöismenn aðrir í neðri deild
fengu samþykkta tillögu þar
um að láta framvegis einn
fjórða hluta söluskattsins
renna til sveitar- og bæjarfé- \
laga. Þessu reiddust ráðherrar
Framsóknarflokksins svo, að
tveir þeirra, Eysteinn Jónsson
og Steingrímur Steinþórsson,
hótuðu að segja af sér, ef lögin
um framlengingu söluskatts-
ins yrðu afgreidd á Alþingi
með þessari breytingu. -Og sjá!
Sjálfstæðisflokkurinn beygði
sig i duftið fyrir boði Eysteins
og Steingríms, gerði Gunnar
Thoroddsen ómerkan orða
sinna og tillögu og hjálpaði
Framsóknarflokknum til þess
að fella hana niður úr lögun-
um!
Þannig er þá komið á stjórn
arheimilinu, að Sjálfstæðis-
flokkurinn er orðin auðmjúk
ambátt Framsóknarflokksins,
boðinn og búinn að kyssa á
vöndinn hvenær sem þeir Ey-
steinn, Hermann eða; Stein-
grímur veifa honum. Og slíkan
flokk eiga svo Reykvíkingar
að lita á sem „forustuflokk“
helzt „allra stétta“ í landinu
og ekki hvað sízt á móti frekju
og ofríki Framsóknarflokks-
ins!“
Það er svo sem augljóst
upp á hvað Alþýðublaðið er
að bjóða. Sjálfstæðisflokkur-
inn á að rjúfa samstarfið við
Framsóknarflokkinn og
hefja samvinnu við annan
flokk, sem aldeilis ekki mun
bjóða honum neina ambátt-
arstöður heldur vinna það til
að vera sjálfur ambáttin.
Flestir munu vita, hvaða
flokk AB á hér við.
„Með því að ganga fram
hjá þessu atriffi (þ. e. að
búnaðarþing réði framlög-
um úr búnaðarmálasjóffi) er
raunveruiega ekkert annað
veriö að gera en ófrægja
búnaðarþing í augum
bænda, Alþingis og ann-
arra. Ég segi ófrægja vegna
þess að málefnið hefir ver-
i'ð tekið þeim tökum, að allt
sem um búnaffarmáJasjóð-
inn hefir verið sagt er rangt
og skal ég fúsíega játa, að
mér er ekki kært aff standa
itndir lygi á stéttarbræður
mína.“
Fétur Ottesen sagði um
þetta mál í þingræð'u:
„Mér finnst það hart, ef
alþingismenn, sem komnir
eru hmgaö í þessum rétti (þ.
e. í umboði kjósenda) vilja
með Samþykkt vcrg að
skerða samtök og hliðstæð-
an rétt fulltrúa á búnað-
arþingi, sem jþangað eru
valdir af þeirri stétt, scm að
búnaffarþingi stenöur og
þar sem það er gert á ná-
kvæmlega eins lýðræðisleg-
an hátt og fulltrúar á Al-
þingi eru valdir. En þetta
gerir Alþingi ef það tekur
ráðstöfunarréttinn af þess-
um mönnum, af þeim mönn
um.sem bændur ætlast til að
fari með hann. í þessu efni
er það stóri bróðir, sem á
alls kostar við litla bróður,
sem á að skapa annan og
minni rétt. Þetta rr óeðli-
legt og ósanngjarnt, jafn-
framt því, sem þetta er
móðgun víð bændastéttina
og stamgast á við eðlilegt
lýðræðisfyrirkomulag. Þetta
er öllum til óþurftar og leið-
inda og engum til gagns.“
Hér fór sem oftar. Mót-
mæli þessara þingmanna
voru að engu höfð. Bænd-
urnir voru „litli bróðir“ en
önnur öfl í Sjálfstæðisílokkn-
um „stóri bró'ðir" í íeiknum.
Hefnd jarEs-
frúaritinar
Fyrir nokkrum árum síðan
kom út skáldsagan Hefnd jarls-
frúarinnar eftir George Sheldon
í þýðingu Axels Thorsteinssonar.
Sú útgáfa er nú uppseld fyrir
alllöngu. Saga þessi hefir nú
verið gefin út í annað sinn og
er útgefandinn bókaút.gáfa
Pálma H. Jónssonar.
Hefnd jarlsfrúarinnar er ástar
saga, er gerist meðal aðalsfólks
í Bretlandi, eins og natnið bend
ir iil.