Tíminn - 22.12.1951, Síða 8

Tíminn - 22.12.1951, Síða 8
35. árgangur. Reykjavík, 22. desember 1951. 291. blað. Aramótagaman Tímans: 49 menn hafa fram aö þessu verið tilnefndir sem „menn ársins 195V' Lesendum blaðslns fellur vel í ge3 sú áramótanýjung blaðsins að láta kjósa íslending ársi'ns 1951, en skoðanir manna um það, hver þann heiður skuli hljóta, eru harla skiptar. Hafa nú 49 menn fengið atkvæði og bætast stöðugt nýir við. Lúsíudagarnir eru nýliðnir. Hér sést Lúsíubrúður Kaupmanna- hafnar heimsækja ráðhúsið með brúðarmeyjum sínum, og borg- arstjórinn heiJsar henni með kossi. Hún heitir Yvonne Juul Jo- hansen og hlaut fagra postulínsskál að gjöf í þessari heimsókn. Fyrri hiut£ aisherjar- þingsins iauk i gær AfgrelsSsIa miargríi mfkII*ra?guslii deilnmál auna skaiusMt 11 veg komin ©g iiorfiir iiiiir í gær lauk fyrri hícta G. allsherjarþingsíns, sem nú er háð í París, og jóiaieyfi fulltrúanna liófst. Var fyrri hlutan- um með því að samþykkja f járlög S. 1». næsta ár. Voru þau samþykkt með 45 atkv. gegn 5 atkv. Kússa og lepp- ríkja þeirra. Fjárlögin eru 4S mUljónir að upphæð. Neita að breyta friðarsamnifigum Átta ríki, þar á meðal Banda ríkin og Bretíand, sem undir- r.itað háfa friðarsamninga viö ítalíu hafa lýst yfir, að þau séu fús til að breyta friðarsamning unum samkvæmt óskum ítÖlsku ríkisstjórnarinnar. Svar hefir ekki borizb frá Austur-Evrópu- ríkjunum, en alls voru þau riki 20, sem -undirrituðu saraning- ana. Rússar hafa tilkynnt, að •þeir mv.ni -ekki sinna. beiðni •liafsb^ndala gia u. Firnm sbtnir til bana við Súesskurð í gæ morgun voru fimm Eg- yptar skotnir til l:ana og þrír teknir fastir, er brezk hersveit kcm að fiokki egypzkra manna, sem var að grafa upp vatns- leiðslur 'orezka hersins við Is- mailia. í gær var símasam- band rofið milli Pört Said og Ismailia. Breska herstjórnin hefir bannað alla umferð fyrst um sinn eftir aðalvegum milli þessara borga nema flutning á brýnustu vörum. Fulltrúi Rússa lýsti sig and vígan fjárlagafrumvarpinu í meginatdðum, þar sem út- gjaidaliðir þeirra væru marg ir hverjir of háir og sumar greiðslur þeirra stríddu bein- línis gegn sáttmála S. Þ. Skípt'.ng framlaga. Af þessum 48 millj. dollara útgjöidum greiða Bandaríkin 40%, Rússland 10% og Bretar 10%. Forseti allsherjarþings- ins flutti ræðu í gær og sagði, að allmikið hefði þegar áunn ,!zt á þinginu, og biiið milli austurs og vesturs hefði minkað að mun, svo aS þing- ið m.ætti vel við una þann ár angur, sem náðst hefði á þess um 45 dögum, sem þingið hef ir staðið. Lítíð áunnizt. . Bicð í París og London voru fcó yfirleitt á annarri skoðun í eær. Töidu þau. að sorglega lít.ið heí'oi áunnizt, og í flest- utn þýðingarmestu deilumál- | um stæði þingið enn í sömu : sporum og þegar það hófst. ; Vlðrseðurnar að imdanförnu hefðu síður en svo gefið á- stæðu til bjartsýni um fram- | hald þingsins, og ýmis stór- I mál svo sem kosningar í | Þýzkalandi, virtust nú alger- I lega komin út um þúfur. Blaðið telur ekki rétt at skyra frá því hvernig atkvæð: hafa íallið, fyrr en atkvæða- greiðslunni er lokið, en á h'nr bóginn er ekki úr vegi að '•eta um einhyerja þá, sem at- kvæði hafa fengið. Snjóbílstjóri, afla- kóngur, doktor og og mjólkurfræðingur. Fyrir afburða dugnað hafa hlotið atkvæði Guðmundur Jónasson snjóbílstjóri og Ár- mann Friðriksson, skipstjóri á Helgu. Dr. Jón Dúason hefir einn- ig verið kosinn af mörgum fyr ir árangur þann, sem barátta hans í Grænlandsmálum hef ir borið á þessu ári með mörg um aflasælum feröum ís- lenzkra skipa á Grænlands- mið. Benda margir á það í rökstuðnin'gi sinum, hvernig , hann hafi réttilega haldið fram árum saman, að þarna væri fiskurinn, hvernig hann hagaði göngum sínum og hvers viö þyrfti á Græn- landsveiðum. Jón Eyþórsson veðurfræð- ingur er kosinn fyrir dugnað sinn og áhuga við jökulrann- sóknir. Edvard Friðriksson mjólkurfræðingur hefir verið kosinn fyrir baráttu sína fyr ir aukum mjólkurgæöum. Pétur Hoffmann er kosinn fyrir hreysti sakir og afls. íþróttamenn. Af íþróttamönnum hafa einkum verið kosnir tveir menn. Eru það þeir Torfi Bryngeirsson og Örn Clausen, báðir fyrir afburða frammi- stöðu á iþróttavöngum, utan lands og innan. Fleiri íþrótta menn hafa hlotið atkvæði, meðal þeirra Gunnar Huseby. Listamenn og rithöfundar. Aðrir hafa haft listamenn- ina í huga. Þar falla atkvæði (Framhald á 7. síðu) I___________________________ i I Kom í þriðja sinn á árinu til að halda hér jóS Hingað til lands er nú kom in sænsk kona, frá Stokk- hólmi, sérfræðinguv í tauga- lækningum, dr. Ssyrdström að nafni, og er ætlun hennar að halda hér jól. Er dóttir henn ar í för með henni. 1 Þa'ð er þó nýstárlegt við komu þessa sænska læknis, að þetta er í þriðja skipti, sem dr. Sandström kemur hingað á þessu ári. Hún kom fyrst til íslands í júnímánuði í sumar og tók þá slíku ást- fóstri við það, að hún kom aft ur í septembermánuöi og nú loks í þriðja skipti fyrir jólin i til átta daga dvala- Jólamyndin í Austurbæjarbíó Dansmærin heitir jólamynd Austurbæjarbíós, og eru að'al- leikendur June Haven, Ray Bolg er og Gordon Mac Rae. Þráður myndarinnar er sá, að söngkona og dansmær hef- ir dregið sig í hlé á hátindi frægðar sinnar, en fer að æfa nýjan söngleik. Hún er lasin og leggst fyrir í búningsherbergi, er maður færir henni gamalt auglýsingaspjald frá frægðar- dögum hennar. Hún rekur minn ingar sínar, og um þær f jallar myndin. Þar segir frá baráttu hennar fyrir hugðarefnum sín um, ástum hennar og raunum, er elskhugi hennar ferst í bíl-! slysi. Síðan giftist hún manni,1 sem lengi hafði elskað hana . J Loks hrekkur hún upp af þess um minningum sínum, og bá trúir hún gömlum vini sínum fyrir, að læknirinn hefir bannað henni að syngja og dansa, því líf hennar liggi við. En hún hef ir ákveðið að láta skeika að sköpuðu. Með þessu lýkur myndinni. Dansmærin getur ekki hugsað sér að lifa þannig lífinu, að hún sinni ekki hugðarefnum sín um. Vilja fá fiskiðjuver- ið keypt eða leigt Á fundi í Útvegsmannafélagi Reykjavíkur var nýlega sam- þykkt tillaga þess efnis að leit- að yrði til ríkisstjórnarinnar um hvort ekki væri hægt að fá á leigu eða kaupa fiskiðjuver rík isins handa samtökum útvegs- manna í Reykjavík. Mamyndin í Stjörnubíó Jólamyndin í Stjörnubíói að þessu sinni heitir Franska leik konan, og leika þar aðalhlut- vei'k Dorothy Lamour og Don Arneche. fiún segir frá franskri söng- ogVleikkonu, sem ofreynir sig við starf, og kvikmyndaleikstjór anum er sagt upp starfi vegna þessa óhapps. Nú fer kvikmynda leikstjórinn á skemmtistað með systur sinni og þar kemur frönsk söng- og leikkona fram við kabarettsýningu í mörgum gervum. Kvikmyndaleikstjór- inn hefir í huga kvikmyndina, sem stöðvazt hafði, og býður frönsku stúlkunni að taka að sér hlutverk hinnar stúlkunn- ar, og nú er hann endurráð- inn til þess að ljúka myndinni. Franska stúlkan verður ást- fangin af kvikmyndaleikstjór- anum, en blaðafrásögn verður þess valdandi, að hann verður að hrökklast brott úr stöðu sinni á ný. En allt leysist þó farsællega að lokum. Ágætir þjóðfræðigripir frá aðalræðismanni íslands í Vín Á siðastliðnu sumri var dr. Paul Szenkovits, aðalræðis- maður íslands í Vín í heimsókn hér á landi ásamt konu sinni. Kom hann þá meðal annars í þjóðminjasafnið. Á- kváðu þau.hjón þá að gefa safninu ýmsa gripi. Fjóri’r góðir gripir komnir. Þessir gripir eru nú komn- ( ir hingað til lands og hafa verið fluttir í þjóðminjasafn ið. Þeir eru fjórir talsins. Út- i skorin og máluö mynd af ( goði frá Suðurhafseyjum (Bismarck hafinu) og hefirj go'ðið nokkuð af báðum kynj- um, karls og konu. Líkneski | frjdscmisgyðju fr$, sama1 menningarsvæði. Arabíslc síríðskylfa úr járni. Tyrk- neskt svipuskaft úr íbenviði með innlögðu silfurskraut- J verki. góðu gjöf dr. Szenkovltz bætt við hana.. Merkir safngripir. Allir eru þessir gripir hinir merkustu saí'ngi’ipir, enda átti safnið enga sams konar áður. í safninu er að vísu þjóðfræðideild, smá að vöxt- um, en nú verður þessari Amerískir flugmenn fyrir ungverskum dómi Ungversk stjórnarvöld til- kynntu í gær bandariskum stjórnarvöldum. að fjórir banda rískii’ flugmenn, sem neyddir voru til að lenda í Ungverja- landi fyrir nokkru eftir árás ungverskrar flugvélar, svo sem fyrr hefir verið frá sagt, verði dregnir fyrir ungverskan dóm- stól, þar sem þeir hafi gerzt sek ir um brot gegn lögum lands- ins með því að fljúga yfir svæði, sem erlendum flugvélum er bannað að fara yfir.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.