Tíminn - 28.12.1951, Qupperneq 2

Tíminn - 28.12.1951, Qupperneq 2
2. TIMINN. föstudaginn 28. desember 1951. 294. bla'ð. Tjtvarpib Útvarpið í dag: Kl. 8,00 Morgunútvarp. — 9,10 Veðurfregnir. 12,10—13,15 Hádeg isútvarp. 15,30—16,30 Miðdegis- útvarp. 18,25 Veðurfregnir. 19,25 Tónleikar. 19,45 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,20 Dagskrá Kven nfélagasambands íslands. — Jólaminningar (frú Hulda Stefánsdóttir skólastjóri). 20,45 Jólatónleikar: Sigurður Skag- field óperusöngvari syngur; dr. Páll ísólfsson leikur undir á orgel. 21,15 Erindi: íslands þús- and ár (Kristján Eldjár nþjóð .minjavörður). 21,40 Upplestur: Helgi Hjörvar les úr „Máileys- mgjum" Þorsteins Erlingssonar skálds. 22,00 Fréttir og veður- :tregnir. 22,10 Óskatími jazzunn- enda: Svavar Gests kynnir jazz :núsík. 23,00 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: Kl. 8,00 Morgunútvarp. — 9,10 Veðurfregnir. 12,10 Hádegisút- varp. 12,50—13,45 Óskalög sjúkl- nga (Björn R. Einarsson). 15,30 --16.30 Miðdegisútvarp. — 18,00 Útvarpssaga barnanna: „Hjalti kemur heim“ (Stefán Jónsson dthöfundur). IX. 18,25 Veður- : regnir. 19,25 Tónleikar. 19,45 luglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,20 Leikrit Þjóðleikhússins: „Dóri“ tfíir Tómas Hallgrímsson. Leik- ,-stjóri: Indriði Waage. 22,30 Frétt :t rog veðurfregnir. 22,35 Danslög plötur). 24,00 Dagskrárlok. Hvar eru. skipin? Sambamlsskip: Ms. Hvassafell fór frá Vest- nannaeyjum 24. þ. m. áleiðis il Finnlands. Ms. Arnarfell lest rr síld í Keflavík. Ms. Jökulfell er væntanlegt til Rvíkur á morg ín frá New York. ttíkisskip: lekla fer frá Reykjavík í kvöld vestur um land í hringferð. Esja ,jr í Álaborg. Herðubreið fer frá úvík í kvöld austur um land til keyöarfjarðar. Skjaldbreið fcr ra Rvík í gærkveldi til Húnaflóa Skagafjarðar- og Eyjafjarðar- íafna. Þyrill er í Faxaflóa. Ár- nann er í Rvík. lofun sína ungfrú Halla P. Kristj ánsdóttir, bankamær, ísa firöi, og Jónatan Einarsson, verzlunarmaður, Bolungarvík. Ungfrú Sigrún Einarsdóttir, ísafirði, og Ingvi Guomundsson, rafvirki, Rvík. 1 Á aðfangadag opinberuð.u trú- lofun sfiia ungírú Guðrún Guð- mundsdöttir, skrifstofustúlka, Laugavég 69, og Svavar Guð- mundsson, kennaranemi, frá Þingeyri. Úr ýmsum. áttum Ríkisstjórnin hefir móttöku í ráðherrabú- staðnum í Tjarnargötu 32 á nýj- ársdag kl. 4—6. Viðskiplasamningur endurnýjaður. Núgildandi viðskiptasamning- ur milli íslands og Spánar var hinn 12. þ. m. framlengdur í Madrid til ársloka 1952 með er- indaskiptum milli Péturs Bene diktssonar sendiherra og Senor Jaime Alba aöstoðar-verzlunar- málaráðherra Spánar. Peningagjafir til fólksins frá Málmey. S. B. kr. 50, Einar Ólafsson o. fl. 65, Sig. Halldórsson 20, Hansa h.f. 500, Gúðmundur Aðalsteins so n25, Jóhann Pálsson 100, Sig hvatur Brynjólfsson 50, Loftur Guðmundsson 100, Magnús 200, Ónefndur 10, Kristmann Þorkels son 100, Hörður Hjartarson 20, Onefndur 100, Ónefndur 100, Helga Helgadóttir 20, fjölskyld- an Miðtúni 12 50, Sig. Guðmunds son 50, Stefán Egilsson 200, Úlf ar Jakobsson 50, Gerða og Dista 100, 1530 200, Ónefndur 200, J. Þ. 100, Guölaug Sveinsdóttir 100, Rósa 100, Sveinbjörn 50, Jón 200, N. N. 35, Gunnl. Loftsson 100, tveir félagar 110, Baldur Jónsson 50, Guðmunda Kristinsdóttir 100, Karl Guðmundsson 100, N. N. 100, Guðm. Ólafsson 100, Aust urbæjarbíó 500, Guðjón Jónsson 50, Jensa 100, J. B. 100, H. og M. verzl. Victor 1000, N. N. 500, Ell- ert Schram 50, Grímseyingar 1230 kr. — Samtals kr. 7.085.00. R-946 gefinn akstur vegna flutn ings á fatnaði kr. 42,57. — Skipt i 10 jafn ahluta, 1 heill hlutur á hvern fullorðinn og hálfur hlut ur á hvert barn. Erlendur Er- lendsson 5 hlutir á 708,50 kr. 3.542,50. Þormóður Guðlaugsson 4 hlutir á 708,50 kr. 2.834,00. Vinnumaður 1 hluti kr. 708,50. Ennfremur J. S. 100, Ingibjörg Sveinsdóttir 50, og J. G. 100. ";yjVJViW.V,WAV.WiWA^W.VWM%,AVWi,AW AÐVÖRUNÍ "■ ‘‘ ;j til skattgreiðcnda í Rcykjavík ;j ■; ■; > Skattgreiðendur í Reykjavík, sem enn hafa ekki lok- ;» ið greiðslu skatta sinna í ár, eru hér með áminntir um ”■ í; að greiöa þá að fullu fyrir áramót. !■ !“ ■; Eftir áramótin hækka dráttarvextir úr y2% á mán- ■; B B uði í 1% á því, sem þá verður ógreitt. í ;* Sérstök athygli er vakin á því, að eignaskattur, al- ;■ mennt tryggingasjóösgjald, slysatryggingagjöld, fast- í í; eignaskattur og söiuskattur eru frádráttarbær við tekj- £ !!; ur næsta framtals, séu gjöld þessi greidd fyrir áramótin i: S Strax í byrjun janúar verður lögtökum haldið á- ;■ í fram fyrir öllum ógreiddum gjöldum án frekari fyrir- v ;I vara. ;■ ;! i ;! Tollstjjórashrífstofan Hafnarstr. S. ;! ;1V.V.V,V.“.V.V.V,V.V.‘.V.VV.%VAV.V.WV.\%VAV.V/. “.V.VV.V.V.V.SVAV.V.V.V.V.V.V.V.V.V/.V.V.V.V.V.^ ;• ■: Flugferðir ’úoftleiðir. ; dag verður flogið til Akur- eyrar, Hellissands, Sauðárkróks, Siglufjarðar og Vestmannaeyja. á morgun verður flogið til Akur eyrar, ísafjarðar og Vestmanna eyja. Árnað heilla Hjónabönd: Nýlega voru gefin saman í njónaband ungfrú Svanhvít Ing /arsdóttir frá Grásíðu, Keldu- averfi, N.-Þing„ og Jónas Þór- ólfsson frá Hraunkoti í Aðaldal, :S.-Þing. Ungfrú Ásta Kristinsdóttir, Jossmúla á Seifossi og Grímur Sigurðsson, bifvélavirki á Sel- :;ossi. rrúlofanir: Ungfrú Hulda Vilhjálmsdóttir, Laugabökkum, og Eggert Vigfús ,5on, Aðalbóli á Selfossi. Ungfrú Ásdís P. Guðnadóttir, Selfossi, og Leifur Eyjólfsson, kennari á Seifossi. Ungfrú Djurdja Herzec frá Júgóslavíu og Gunnar Pálsson, Litlu-Reykjum í Flóa. Ungfrú Guðrún Ingvarsdóttir, Hvítárbakka, og Guömundur Ólafsson, Selfossi. Ungfrú Ásta Lúðvíksdóttir, Selfossi, og Geir Gunnarsson, Hafnarfirði. Á aðfangadag opinberuðu trú Þetta er ein myndin á sýn- ingu Sigurðar Benediktssonar i íþróttahúsi Jóns Þorsteins- sonar. Hún er hið mesta meist araverk eftir ó- kunnan höfund en af rússnesk- um skóla og lík- lega um 100 ára gömul. Hún heit ir „Kristur með hinum 11 trú- uðu iærisvein- um. Hún er gerð úr olíulitum á tré en einnig mjög greypt gulli og silfri. Myndin er lít il og smágerð | en ber vitni i meistarahönd- | um og telst til j dýrgripa. I 15. janúar ;j Þeim kaupendum utan Reykjavíkur, sem greiða eiga I; blaðgjaldið beint til innheimtu blaðsins, skal bent á, að I; hætt verður að senda þeim blaðið ef þeir hafa eigi greitt «; blaðgjald yfirstandandi árs fyrir 15. iantíar ■: í; Hafið þetta hugfast og sendið þegar greiðslu um hæl Innheimta TÍMANS £ Athygfisverð sýning rúml. 40 gamalla erlendra málverka Þau eru fá tækifærin, sem menn hér á íslandi fá til að kynnast sigiidri og gamalli málaralist og sjá með eigin aug- um verk, sem marka sporin í þróunarsögu málaralistarinn- ar á liðnum öidum. Hér á landi er nær ekkert til gamalla, erlendra máiverka. Það' er því þakkarvert í mesta máta, er Sigurður Benedíktsscn, blaðamaður, fær hingaö til lands mál- verk gamalla meistara og sýn ir hér jafnframt því sem mönnum er gefinn kostur á að kaupa mörg þeirra við sæmilega hóflegu verði. Sigurður hélt slíka sýningu fyrir tveimur árum og var henni þá sérlega vel tekið, og þúsundir manna komu að skoða hana og fóru heim nokkru fróðari en þeir komu. Nú hefir Sigurður enn sýn- ingu í íþróttahúsi Jóns Þor- steinssonar þessa jóladaga og sýnir þar rúmlega 40 mál- verk erlend frá fyrri öldum. Að sjálfsögðu er þar um æði misjafnan garð að gresja, en sumar myndirnar aftur á móti hreinustu dýrgripir. Má þar m.a. nefna tvær myndir eítir Sir Josua Reyn- olds, sem uppi var um miðja átjándu öld. Önnur þeirra er merkileg Amormynd, sem aldrei hefir fariö úr eigu Reynoldsættarinnar fyrr en nú. Hin myndin er Vorbros, sem Tíminn birti mynd af fyrir jólin. Annan mikinn meistara, sem þarna er hægt að kynn- ast, má nefna John Constable, (Framhald á 7. síöu) .■.■.■.“.■.V.V.V.V.“.V.V.V.V.V.V.V.“. inningarspjöld fyrir Byggðasafn Borgarfjarðar. — Útsölustaðir: Akranes: Haraldur Böðvarsson & Co. Jón Árnason verzlunarstjóri. Kaupfélag Suður-Borgfirðinga. Borgarnes: Kaupfélag Borgfirðinga. Verzlunarfélag Borgarfjarðar. Reykjavík: Aðalstræti 8 (Skóbúð Reykjavíkur). Bankastræti 12 (rakarastofan). Hafnarstræti 17 (Rammageröin). Grettisgötu 28 (Þórarinn Magnússon). Hjartanlega þökkum við öllum þeim mörgu, fjær og og nær, þá hugarhlýju og þau vinahót, er okkur voru sýnd á 50 ára hjúskaparafmæli okkar, með bréfum, símskeytum og heimsóknum. Sérstaklega þökkum við Þingeyringum hið fallega, vinhlýja ávarp og þá myndarlegu peningagjöf, er þeir sendu nefnd manna með heim til okkar þennan dag. Við þökkum einnig elsku börnunum okkar fyrir þá rausnarlegu þátttöku, er þau áttu í því að gleðja okkur og hlýja við þetta tækifæri — eins og ávallt áður. Við biðjum góðan guð að blessa ykkur öll — ástvini, vini og kunningja — blessa ykkur framtíðina, störfin og lífiö. Þingeyri, 20. desember 1951. Þórdís Jónsdóttír. Sigurður Friðrik Einarsson. Við þökkum öllum, sem sýndu okkur samúð og hlut- tekningu við andlát og jarðarför, eiginmanns og fööur okkar HEILGA ÞÓRÐARSONAR, Skagaströnd. Ingibjörg Skarphéðinsdóttir og börnin.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.