Tíminn - 28.12.1951, Síða 3
294. bJað.
TÍJVÍINN, fcstudaginn 28. desember 1951.
3,
Enska knattspyrnan
Urslit á jóladag:
1. deild.
Arsenal—Portsmouth 4—1'
Aston—Wolves 3—3 1
Bolton—West Bromw. 3—2
Burnley—Preston 0—2
Charlton—Tottenham 0—3
Chelsea—Manch. City 0—3
Huds.—Derby 1—1
Liverpool—Blackpool 1—1
Manch. U.—Fulham 3—2
Sunderland—Newcastle 1-—4
2. deild.
Barnsley—Q.P.R. 3—1
Birmingham—Rotherham 4—0
Blackburn—Hull 1—0
Brentford—Southampton 1—2
Bury—Coventry 0—2
Doncaster—Everton 3—1
Leicester—Leeds 1—2
Notts C,—Sheffield Utd. 3—1
Sheffield W.— Nottm. For. 1—1
Swansea—Cardiff 1—1
West Ham—Luton 3—0
Úrslit á 2. jóladag:
1. deild.
Blackpool—Liverpool 2—0
Derby—Huddersfield 2—1
Fulham—Manch. Utd. 3—3
Manch.—Chelsea 3—1
Middlesbro—Stoke 3—0
Newcastle—Sunderland 2—2
Portsmouth—Arsenal 1—1
Afmælisfagnaöur á Öngulsstöðum
Efíir séra Betijautín Kristjátisson
ingar. Sheff. Wed. hafði eftir
umferöina á laugardag náð
tveggja stiga forustu, en hlaut
svo aðeins eitt stig í leikjunum
við Nottm. For., en Cardiff, sem
hlaut 5 stig í þessum umferðum, Hinn 13. desember síðastlið' og fyrir lægni hans og ötul-
komst í fyrsta sæti. Birmingham inn var gestkvæmt að Önguls ieik 1 sveitastjórn sæmdi kon-
hlaut 6 stig, vann Rotherham sfcöðum- Þann dag var Hall- ungur hann krossi Danne-
| tvisvar, og er nú í 3. sæti með ’ dór bóndi Sigurgeirsson sex- brogsorðunnar árið 1874. Því
jafnmörg stig. Coventry, sem • fcu8ur °S heimsótti hann miður varð Sigurður ekki
um þetta leyti í fyrra var í i öldí manns úr Eyjafiröi og langlífur. Hann andaðist að-
efsta sætinu, hlaut einnig sex afc Akureyri, færöu honum J eins 52 ára gamall árið 1879,
stig, og hefir bætt aðstöðu sínaj®iafn fluttu honum árn- og komst eitt Akureyrar blað-
anna þannig að orði við frá-
fall hans, að með honum hafi
kwig, U5 noiii wo/ui auo uuu cc onia : - —
mikið. Þá má nefna Southamp- aðaróskir. Kvæntur er Hall-
1 dör Þorgerði Sigurgeirsdótt-
Preston—Burnley féll niður.
Tottenham—Charlton 2-
West Bromw.—Bolton 3—2
Wolves—Aston Villa 1—2
■ 2. deild.
Cardiff—Swansea 2—0
Coventry—Bury 3—0
Everton—Doncaster 1—1
Hull—Blackburn 3—0
Leeds—Leicester 2—1
Luton—West Ham 6—1
Nottm. For.—Sheffield W. 2—1
Q.P.R.—Barnsley 1—1
Rotherham—Birmingham 1—2
Sheffield Utd.—Notts C. 1—0
Southamton—Brentford 2—1
ton hlaut 5 stig, og Hull og
Blackburn 4 stig. Rotherham,
Brentford og Q. P. R. og Ever-
ton hlutu eitt stig, og Leicester
og Bury ekkert. Að lokum ætla
ég að minnast á leikmann, sem
hefir vakið mikla athygli að
undanförnu, en það er Dooley
hjá Sheff. Wed. Hann hafði
leikið í varaliðinu þar til í októ
ber, að hann fékk sitt fyrsta
' tækifæri í aðalliöinu, en Sheff.
var þá eitt af neðstu liðunum í
deildinni. En á þessum stutta
tíma hefir Dooley skorað 24
mörk í tólf leikjum, og komið
liði sínu í annað sæti. Miðað er
I við leikinn s. 1. laugardag við
með stórvirkari jarðvinnslu-
tækjum. Túniö, sem alltaf
hafði verið stórt, færðist út
hröðum skrefum ár frá ári.
Holtin og móarnir greru upp
og urðu að sléttum og víðum
vöilum. Vorið 1928 brá ekkjan
búi og fór til dóttur sinnar.
Katrínar, sem þá var gift f.vr-
ir tveim árum Þórði Jónatans
syni, sem tók við búi af Jóni,
bróður sínum á hinni hálf-
ur, ágætri konu, og eiga þau ísland misst bæði mikinn 0gilendunni- Reistu þau hjónin,
margt uppkominna barna. — [ góöan mann. — Var honum | vandað íbúðarhús og byggðu
Gestirnir sátu í góðum fagn- þannig lýst, að hann hafi • UPP ufcihús öll af mikillí
a.ði og við hinar höfðingleg- [ bæði verið sérlega hygginn j rausn og gerðu stórar umbæt-
ustu veitingar húsbændanna maður, glaðvær og vinfastur, jur a sínum jaröar hluta. —
langt fram á nót't, og I ,;0g í állri reynd hinn dreng-1 Ynsti sonmúnn, Garðar Sig-
skemmtu sér við ræðuhöld,1 lyndasti.“ Þessa eðliskosti' urgeirsson, færöi sig upp fyrir
söng og dans í hinu veglega hafa afkomendur hans tekið
3 Everton, en þá skoraði hann öll
íbúðarhúsi, sem Halldór hefir [ í arf í ríkum mæli.
nýlega látið reisa. Margar
ræður voru fluttar fyrir
minni afmælisbarnsins, er
glöggt báru vitni um þau
miklu ítök, sem Halldór hefir
eignast
sinna,
mannkosta. Sjálfur lék hann
við hvern sinn fingur eins og
Þar sem Siguröur hreppstj.
Sveinsson bjó ekki á Önguls-
stöðum nema tæp sextán ár
og fyrri hlyti þess tímabils fór j
mj ög í það að koma undir sig j
veginn og braut þar um 30
dagsláttur lands, byggði stói
myndarlegt nýbýli og kom
þar upp miklu búi. Mun láta
nærri, að nýrækt hans nemi
nú um 50 dagsláttum, þai
sem áður var svartaholt oe
hugum sveitunga fótunum, en seinni árin var!fúa mýrar- Er Þetta hið frið'
vegna margvíslegra1 hann hiaöinn opinberum [ asta býli. En elztu bræðurnh
störfum, ræður það að likum,
að honum vannst ekki tími til |
Kristinn og Halldór sátu helc
ur ekki auðum höndum. —
mörkin, fjögur. Dooley er mjög tvítugur unglingur, þrátt fyr- | að gera þar svo miklar um_, Færðu þeir túnið út með svc
Um síðustu helgi fóru fram
3 umferðir í lígunni, á laugar
dag, og hefir áður verið skýrt
frá úrslitum í þeirri umferö hér
í blaðinu, og á jóladag og 2. jólá
dag. Eins og gefur að skilja, hafa
þessar umferðir oftast miklar
breytingar í för með sér, og svo
var einnig að þessu sinni, sér-
staklega í 2. deild. Portsmouth,
sem hafði forustuna í 1. deild,
þurfti í þessum leikjum að vera
án landsliðsmannsins Froggatt.
Liðið hlaut samt þrjú stig, en
Arsenal og Manch. Utd. hlutu
4 stig, og komust við það í
fyrsta og annaö sæti: Froggatt,
sem er miðframvörður, hafði
fyrir þessa leiki 'tekið upp leik
aðferð Austurríkismannsins Oc-
wirk, en sú leikaðferð ætti að
henta honum vel, því að hann
lék áður i landsliðinu sem kant
maður.
Það liðið í 1. deild, sem stóð
sig bezt yfir jólin, var Manch.
City, er hlaut 100% eða 6 stig,
og Preston hlaut 4 stig í 2 leikj
um. Blackpool hlaut 5 stig, en
Mortensen er byrjaður að leika
aftur, og Newcastle, Aston Villa,
West Bromwich og Derby 4 stig.
Aftur á móti hlutu Chelsea, Ful-
ham, Stoke og Huddersfield að-
eins eitt stig hvert félag.
í 2. deild urðu enn meiri breyt J
skotviss, jafnvígur á báða fæt-
ur, og skallar eins og Lawton.
Aftur á móti er hann lítill tekn-
iker, en hann getur skorað og
það er fyrir öllu.
Staðan er nú þannig:
1
Arsenal 2
Manch. U. 2
Portsmout 2
Newcastle 2
Bolton 2
Preston 2'
Aston V.
Liverpool
Charlton
Blackpool
Manch. C.
Derby
Wolves
W. Brom.
Burnsley
Chelsea
Sunderl.
Stoke
26
23
24
24
24
23
25
Middlesbro 23
Fulham
Huddersf.
25
25
deild.
13 6 6 50:33 32
13 6 6 57:39 32
14 4 6 44:35 32
12 6 6 63:42 30
12 6 6 41:38 30
12 5 7 49:30 29
12 4 9 47:40 28
11 6 8 43:43 28
18 11 6 36:33 27
11 5 10 46:44 27
10 6 9 42:40 26
10 5 9 39:36 25
10 5 9 42:41 25
8 7 8 52:44 23
7 8 9 48-52 22
7 8 9 28:36 22
8 4 12 31:43 20
6 6 11 35-42 18
7 3 15 30-58 17
6 4 13 36:50 16
4 6 15 35-50 14
4 5 16 29-54 13
ir sín sextíu ár og enda þótt
hárið sé tekið lítiö eitt að
grána.
Halldór Sigurgeirsson er
einkar vinsæll maöur og vel
metinn í sveit sinni af mörg-
um ástæðum. Hann er glað-
bætur, sem hann hafði hug j
á: Féll þetta í hlut afkomend-
anna. Hafa þeir engir ætt-
lerar orðið, heldur hafa þeir
hrundið í framkvæmd draum
um þessa merka ættföður
síns í miklu fullkomnara
vær maður og bjartsýnn, höfð mæli en hann gat nokkru
ingi heim aö sækja, greiðvik-
inn og drengur hinn bezti.
Noklcuð hefir hann starfað að
opinberum málum, og hefir
gegnt hverju því trúnaðar-
á hendur falið með samvizku-
semi og röggsemi, enda hefir
hverju því máli, sem hann
hefir beitt sér fyrir, verið vel
sinni gert sér í hugarlund. Og
þannig á þetta að vera: Kyn-
slóð á að taka viö af kynslóð
og draumar feöranna að ræt-
ast í sonunum.
2. deild.
Cardiff 24 12 6 6
Sheff. W. 25 12 6 7
Birmingh. 25 11 8 6
Sheff. U. 24 12 5 7
Nottm. For. 25 10 9 6
Brentford 24 11 6 7
Rotherham 24 12 4 8
Luton 24 10 8 6
Leeds 24 10 7 7
Leicester 24 9 7 8
Doncaster 25 8 9 8
Notts C. 25 10 4 11
Barnsley 24 8 8 8
Everton 25 8 7 10
Southampt 25 8 7 10
W. Ham 25 8 6 11
Swansea 25 6 9 10
Bury 24 7 6 11
Coventry 24 8 4 12
,Hull 25 6 6 13
ÍBlackburn 24 7 3 14
jQueens P. 24 4 9 11
57:41 30
30:23 28
Öngulsstaöir hafa iöngum
verið talin ein af stærstu jörð
. um hér í sýslunni, en vaxið
hefir hún þó svo að gögnum
, , ,og gæðum í senni tíð, að fá-
boigið. Félagslyndur ei hann gæl;1 erj jafnvel á þessari
“L™1™ !am: niiklu framfara öld.
Eftir Sigurð hreppstjóra bjó
á hálfri jörðinni Sigurgeir
sonur hans, og lengst af á
móti honum Jón Jónatansson
frá Þórðarstöðum. Sigurgeir
var mikill dugnaðarbóndi,
sléttaði túnið að mestu leyti
og færði það nokkuð út með
| hinni gömlu og seinvirku þak
Á Öngulsstöðum hefir gerzt siéttuaðferð, og mun allt tún-
samur bóndi, og hefir hann
ásamt bræðrum sínum og
mági, nú á hinum síðustu ára
tugum unnið mikil þrekvirki
í jarðrækt og húsabótum á
Ihinu mikla höfuðbóli ættar
I sinnar.
til orðið í hans tíð um 30 dag-
, ir setiö jörðina í nærfellt níu víðátta og stærra en víðast
44-37 28 arafcu8i- hamgað flutti árið hvar í nágrenninu. Húsakost
36:34 2711863 fátækur bóndi utan af bættu þeir sambýlismehnirn-
48-39 25 Svalbarðsströnd. Það var Sig- ir svo, að þar var eitt hið
stórfelldri jarörækt,' að eig:
aðeins hafa þeir sléttað lanc
j allt neðan vegarins, heldui
eru og nýræktir þeirra farnai
að teygja sig langt til fjalls
Þar með byggðu þeir upp Öli
útihús af steini og hafa rekit
þarna stórbú. Mun láta nærr:
að ræktað land á öflum Öng-
ulsstööum nemi nú um 150
dagsláttum og þar sem áður
voru aðeins um 10—12 kýr &
allri jörðinni eru nú um 80
nautgripir.
Afkomendur Sigurðar hr.stj.,
eru nú orðnir margir og mann
vænlegir. Og það, sem ein-
kennt hefir mjög þennan ætv
legg, er hve mikilli tryggð
hann hefir tekið við æsku-
stöðvar sínar. Unga fólkið heí
ir ekki tekið þann kostinn, a£
flytja á mölina til að leita iíft
hamingju sinnar þar, eins og
viða hefir átt sér stað, heldui
hefir það lagt hönd á plóginr.
og fært ræktina út, og þann-
tig sýnt, að hægt er að lifa :
sveitinni ekki aðeins jafn á-
nægjulegu lífi og í kauptún-
um, heldur ánægjulegra og öi
uggara. Það er og til fyrir-
myndar hversu allt þetta æti;
fólk hefir búiö þarna í nábýl.
í sátt og eindrægni og allir
lagzt á eitt með að gera garð-
inn frægan. Hið mikla íbúð-
j arhús, sem reist var í tíð Sig-
8 36-31 25 ( urður Sveinsson, afi Halldórs. rnesta íbúðarhús í öllum Eyja urgeirs sigurðssonar var
11 39-40 24, Hann var þá rúmlega hálf firði. Sigurgeir var talinn af
nu
bæði oröið þröngt og á eftii
18
H. S.
ORÐSENDING
til imilieiuitumanna,
sem eigi hafa þegar gert fullnaðarskil. Sendið
innheimtunni fullnaðarskil þegar og eigi síðar
en fyrir 15. janúar n. k.
Innheimta Tímans
I
þar á litlu jarðnæði, eignast
ellefu börn, en af þeim dóu
reyndar níu á ungum aldri.
i Tvö fósturbörn hafði hann
tekiö að auki og alið upp. Sig-
urður var alþekktur að dugn-
aði bæði til lands og sjávar,
því að sjóinn varð hann að
sækja jafnhliða landbúskapn
um til að sjá hinum stóra
barnahóp farborða. En af-
'koman þar ytra var þó aö
I vonum erfið, því að jörðin gaf
i honum ekkert olnbogarúm.
| Undir eins og hann kom í
. Öngulsstaði, sýndi hann, hvað
í honum bjó. Brátt náði hann
ábíið á allri jörðinni og kom
þar upp stærsta búi í allri
[Eyjafjarðarsýslu og gerðist
j foringi Öngulsstaðahrepps-
j búa í flestum opinberum mál-
um. Hann var allt í senn
virðinga meðal sveitunga
sinna. Hann andaðist 1910,
fimmtíu og átta ára að aldri.
Hafði hann verið tvíkvæntur
og var sonur hans af fyrra
hjónabandi Sigurður, er lengi
bjó á Syðra-Hóli, alkunnur
fjörmaður, smiður góður og
fjölhæfur atorkumaður, nú
látinn fyrir fáum árum.
Þegar Sigurgeir féll frá
voru elztu synir hans af
seinna hjónabandi, þeir Krist
inn og Halldór um tvítugs
aldur. Féll það í þeirra hlut
að standa fyrir búinu með
móður sinni, Helgu Halldórs-
dóttir, fyrst í stað, og þóttu
hinir ungu menn ganga vask-
lega að verki, svo að búinu var
eigi aöeins haldið í horfi, held
j ur blómgaöist það með ári
hreppstjóri, sýslunefndarmað hverju. Brátt kvæntust þeir
bóndi, og naut vinsælda og | Halldór j þaö með börnum sír
| ur, forstjóri Framfarafélags
hreppsins og stóö í framar-
|lega í stjórn Gránufélagsins.
ÍFyrir frábæran dugnað, svo
og tóku að búa á hluta jarð
arinnar, en móöir þeirra bjó
einnig meö yngstu börnunum.
Nú fóru nýir tímar í hönd
um á síöasta ári aö byggjfc
forkunnar vandað íbúöarhús,
sem nú er eitt hið vandaöasta
og veglegasta hér í sveit að’
öllum frágangi.
Er nú á þessum forna þing-
stað hreppsins að rísa upp
einskonar sveitaþorp með ral
lýstum húsakynnum og hvert
konar þægindum, þar sen.
búnaður allur er rekinn mef.
nýtízku vélum.
Enda þótt áþekk saga haf:
gerzt víða í Eyjafirði um stór-
fellda jarðrækt og húsabæt-
ur, hefir þó þróunin hér oröic
athyglisverð aö einu leyti
Víðast hvar hefir fólkinc.
iækkað á bæjunum, straum-
urinn hefir legið í kaupstaö-
ina. Hér hefir fólkinu farit
fjölgandi, sem lagt hefir starí:
andi hönd að því að byggja
upp sveitina fegra hana ög:
bæta og taka þar lífsuppeld:.
(Framhald á 6. síðu)