Tíminn - 28.12.1951, Page 5
294. blað.
TtMINN, föstudaginn 28. desember 1951.
Föstud. 28. dcs.
Ef velja ætti mann ársins
1951 úr hópi þeirra stjórnmála-
manna, er hæst hefir borið á
árinu, er ekki ósennilegt, að
flest atkvæði féllu á Winston
Churchill. Kosningasigur íhalds
Hækkun fasteigna-
skatts eða útsvara?
Á fundi bæjarstjóranna,
sem haldinn var hér í bænum . manna * Bretlandi undir for-
___ „ix______1 ustu hans er emn af merkustu
f haust’ hom það gi^gleguj atburðum ársins. Sjötíu og sjö
fram, að bæjarfélogm hafa ára að aldri tekur hann við
við verulega og vaxandi fjár-l stjórnarforustunni í annað sinn
hagserfiðleika að stríða. Erfið undir hinurh erfiðustu kringum
leikum þessum valda vitan- ! stæðum. Við þessa forustu hans
lega mismunandi ástæður. Aðeru nú í árslokin bundnar einna
vissu marki eru þó ástæðurn- ] mestar vonir um eitthvað nýtt
ar hinar sömu. Meðal slíkra'0® óv*nt> ““ §eti orðið. U1
ástæðna má fvrst oo- fremst þeSS að treysta frlðmn 1 helm-
astæöna ma tyrst og tremst inum Menn gera sér þess ekki
nefna ýmsa lagasetningu a grein, hvað það geti verið eða
síðari árum, er aukið hafa^eigi að vera, en samt setja þeir
mjög útgjöld bæjarfélaganna. von sína á Churchill. Það sýnir
( bezt þá tiltrú, sem þessi aldni
Eitt af verkum nýsköp- ( stjórnmálamaður nýtur og ekki
unarstjórnarinnar svo- er aðeins fyrir hendi meðal
nefndu var að setja ýms flokksbrséðra hans í Bretlandi,
lög, er mjög hafa aukið út- j heldur meðal manna um víða
gjöld bæjarfélaganna. Á. veröld, er margir hverjir eru
ERLENT YFIRLIT:
Mohamed Mossadeq
OturcEiiIl og haim cru líklcgastir til að
glíma um titilinn „maðiir ársins 1951“
þeim árum voru þau einn-
íg hvött til þess að hef jast
andvígir hinum þjóðfélagslegu
skoðunum hans.
Þegar Churchill sleppir, er
handa um ýmsar dýrar j ekki ósennilegt, að ýmsir bendi
framkvæmdir. Þessi arfur
frá nýsköpunarárunum á
sennilega stærsta þáttinn í
þeim kröggum, er mörg
bæjarfélögin hafa komizt
í. Má t. d. í þessu sambandi
geta þess, að Reykjavíkur-
bær skuldar nú tveimur
stofnunum samtals 12
millj. kr., sem honum ber
að greiða þeim samkvæmt
lögum frá nýsköpunartím-
um. Stofnanir þær, sem
hér um ræðir, eru Trygg-
ingarstofnun ríkisins og
Sjúkrasamlag Reykjavík-
ur.
Nýsköpunartímabilið ein-
kenndist yfirleitt af því, að
þá voru sett ýms lög, án þess
að hirða nokkuð um mögu-
leikana til þess að fram-
kvæma þau. Eftir fráför ný-
sköpunarstjórnarinnar var
þar fyrsta verk þeirra flokka,
er að henni stóðu, að afnema
eða fresta ýmsum lögum, sem
hún hafði látið samþykkja,
þótt tæpast væri þar nóg að
gert. En samt halda þeir á-
fram að hæla sér af þessari
lagasetningu.
Til viðbótar þessu hefir það
olíuhéraði landsins og ári síðar
fjármálaráðherra. Hann hugð-
ist að gerast athafnasamur í
þvi starfi og bar fram tillögur
um launalækkun rnargra hátt-
settra embættismanna. Þetta
kostaði hann ráðherraembættið.
Hann hélt þó þingmennskunni
áfram, og var að lokum eini
þingmaðurinn, er þorði að gagn
rýna valdatöku föðurs núv. ír-
anskeisara, en hún fór fram
með ólöglegum hættti. Þetta
MOSSADEQ
Borgarsfjórinn
Þegar Sjálfstæðisflokkur-
inn gerði Gunnar Thoroddsen
að borgarstjóra í Reykjavík,
stóð fjárhagur bæjarins með
blóma, enda gat ekki annað
verið, þar sem tekjuöflunín
hafði reynzt mjög hagstæff
árin á undan.Flokkurinn mun
hafa treyst því, að slíkt á-
stand myndi vara áfram, og
borgarstjórastaðan yrði því
auðvelt starf. Við það hlýtur
valið á Gunnari að hafa
miðast. Gunnar var tilvalinn
borgarstjóri', ef starfið átti aff
miðast við það fyrst og fremst
j að halda tækifærisræður, þeg
ar verið væri að vígja ýms
leiddi til þess, að hann varð að Framtíðin ein sker úr því, hvern , -r ..
iáta af þingmennsku. Árin 1927 ig þessum leik iýkur, en hann mannv,rkl eða &«tnsP«tta
—41 dvaldi hann í eins konar getur haft crlagaríkustu áhrif
útlegð á sveitasetri sínu, þar á gang héimsmálanna.
sem honum var bannað að Fram til þessa heíir Mossa- i® fyrir gesti bæjarins. Gunn-
koma til Teheran og ferðast um deq haldið á málunum með festu ] ar er ágætur ræðumaður og
(sbr. vígslu Lækjargötunnar)
eða þegar samsæti væri hald-
landiö. Aður en þessi útlegð 0g kiókindum. Vafalaust er það
hans hófst, hafði hann setið í vilji hans að halda áfram sam-
fangelsi um nokkurra mánaða vinnu við vesturveldin, þrátt
skeið og verið hart leikinn. Hann fyrir árekstrana við Breta. Það
lá lengi eftir fangelsisvistina og er þó eftir að sjá, hvort hann
hefir jafnan verið heilsuveill hafi hér ekki leyst öfl úr læð-
á Mossadeq, forsætisráðherra
írans, sem mann ársins 1951.
Að vissu leyti kemur hann
jafnvel fremur til greina en
Churchill. Um seinustu áramót
mátti hann heita óþekktur ut-
an heimalands síns. Seinustu
mánuðina hefir nafn hans ver-
ið á hvers manns vörum og hann
hefir verið aðalmaðurinn í á-
tökum, er hafa sennilega verið
mesta fréttaefnið á árinu 1951.
Æviferill Mossadeq.
Mohamed Mossadeq verður
heldur ekki neitað um það, að
hann sé hygginn og harðfylginn
stjórnmálamaður. Saga hans er
að mörgu leyti hin merkilegasta.
Mossadeq, sem nú er rétt sjö-
tugur, er kominn af einni rík-
ustu aðalsætt landsins og á
sjálfur geysimiklar jarðeignir.
Snemma bar þó á því, að hann
væri frjálslyndur og uppreisnar
gjarn. Rétt eftir aldamótin var
hann þátttakandi í uppreisnar-
tilraun, er leiddi til þess að
hann varð að flýja land. Hann
dvaldi í Frakklandi, Sviss og
Belgíu næstu árin og stundaði
nám við háskóla í öllum þessum
iöndum. Hann er maður fjöl-
menntaður og víðlesinn og þekk
ir vel alla siði og lífsvenjur vest
rænna þjóða. Kynni hans af
vestrænni menningu hafa ekki
1 sízt orsakað andstöðu hans gegn
síðan.
Mossadeq og olíudeilan.
Árið 1944 kemur Mossadeq
fyrst til skjalanna á ný, þar sem
herseta vesturveldanna hafði
leitt til þess, að stjórnarhættir
landsins voru orðnir frjálslegri.
Mossadeq var þá kosinn á þing
sem formaður þjóðernisflokks-
ins. Flokkurinn hafði fáum þing
mönnum á að skipa, en áróður
hans hafði þó mikil áhrif. Það
er m. a. talið verk hans, að þing
ið hafnaði samningi, er stjórn-
in hafði gert við Rússa um viss
réttindi til olíuvinnslu ,í Norð-
ur-íran. Jafnframt hafði
hann forustu um að hindra nýja
olíusamninga við Breta, þar sem
ingi, sem hann er ekki maður
til að ráða við, þrátt fyrir hygg-
indin.
Ilossein Fatimi.
samkvæmi'smaður, en þá eru
stærstu kostir hans upptaldir.
Ef miða átti val borgarstjór
ans við þaff, að hann þyrfti
að glíma við' erfið fjárhags-
mál og hafa trausta stjórn,
kom Gunnar hins vegar ekki
til greina.
Sjálfstæðismenn hafa ber-
sýnilega ekkí séð langt fram
í þessu sambandi veltur j tímann, er þeir ákváðu þetta
kannske ekki mest a Mossadeq, ... , ,
sem er orðinn aidraður maður, *>°rSarstjoravaI sitt. Þeir hafa
heldur á þeim manni, sem er vafalaust verið undir ahnf
líklegastur eftirmaður hans sem 11111 nýsköpunarvímunnar. —
foringi þjóðernisflokksins. Það Hefðu þeir gert sér grein fyr-
er Hossein Fatimi varaforsætis ir því, að ýms Iagasetning ný-
ráðherra. Þótt hann sé enn til- sköpunarstjórnari'nnar myndi
tölulega ungur, aðeins 34 ára, er nijög auka útgjöld bæjarins
hann nú valdamesti maður ir- og jafnframt væru framund.
ans, næst Mossaaeq. Ymsir telja,
an ýmsar dýrar framkvæmd-
að hann ráði jafnvel meiru en .
Mossadeq, því að Mossadeq fari ir’ ncfðu þeir áreiðanlega
mest eftir ráðum hans. •, hagað borgarstjóravalinu á
Fatimi er kominn af ríkum annan veg.
íransmenn ættu sjálfir að taka j ættum, eins og Mossadeq. Sum-! Nú sjást afleiðingarnar af
olíuvinnsluna i sínar hendur. j ir telja, að hann geti rakið ætt þessu borgarstjóravali Sjálf-
Veruleg völd fékk flokkurinn þó sina alla leið til Mohameðs spá- stæðisflokksins. Bærinn hef-
ekki fyrr en siðastl. vetur, þegar manns. Faðir hans let trumal
(Framhald á 6. síðu)
svo komið, að atvinnuvegirn-. erlendum yfirráðUm í fran.
ír, sem sum bæjarfélögin | Fyrst eftir fyrri heimsstyrj-
Mossadeq varð forsætisráðherra
eftir að fyrirrennari hans í
þeirri stöðu hafði verið myrtur
fyrir að vilja semja við Breta.
Ólgan í landinu var þó orðin svo
mikil, að íranskeisari treystist
ekki til annars en að fela Mossa
deq stjórnartaumana.
Það er óþarft að rekja þá
Prestaballaniálið
ir árlega stórhækkað álögur
sínar síðan Gunnar varð borg
arstjóri. Þetta hefir ekki
nægt. I fyrra safnaði bærinn
skuldum á aiinan tug millj.
króna. í ár hafa skuldir hans
upphæff
þess. Bretar vonast til þess, að
byggía á, hafa brugðist. Þetta öldina tók áhrifa Mossadeqs að , fjárhagserfiðleikarnir verði til
gildir t. d. um Isafjörð og
Siglufjörð og mörg kauptún-
in. Þessi bæja- og sveitafélög
fá því enn síður risið undir
nýsköpunarálögunum en ella.
Loks er svo að nefna það,
að bæjarfélögunum er vit-
anlega misjafnlega stjórn-
aö. Einkum gildir þaff þó
um Reykjavík, aff ill fjár-
málastjórn veldur miklu
um fjárhagserfiðleika bæj-
arins. Þrátt fyrir það, þótt
bæta megi fjármálastjórn
sumra bæjarfélaganna
nokkuff, mun samt ekki tak
ast með þeim hætti einum
að tryggja afkomu þeirra
svo vel sé.
Eins og nú horfir með fjár-
hagsafkomu bæjar- og sveit-
arfélaga verður ekki hjá því
komizt að auka eitthvað tekju
möguleika þeirra eða að draga
úr lögboðnum útgjöldum
þeirra. í þessum efnum er það
þó vitanlega engin lausn að
afhenda þeim tekjustofna frá
ríkinu og orsaka þannig tekju
halla rekstur þess. Slíkt yrði
gæta í írönskum stjórnmálum, I þéss, að stjórn Mossadeq hrökkl
enda hafði hann orðið að hafa 1 ist frá völdum og til vaida komi
hægt um sig um alllangt skeið stjórn, er semji við þá. Mossa-
af ástæðum, er áður greinir. Ár j deq treystir því, að hann geti
ið 1920 varð hann dómsmála-1 sigrazt á þessum erfiðleikum,
ráðherra, en lögfræöin hafði m.a. með aðstoð Bandaríkja-
verið aðalnámsgrein hans við manna, er óttist, að kommún-
hina erlendu hás.kóla. Sama ár I istar grípi völdin, ef stjórn
varð hann landstjóri í helzta | Mossadeq verð'ur steypt úr stóli.
Fyrir Alþingi liggur nú
frv. frá íjármálaráðherra
um að hækka fasteigna-
(Framhald af 4. síðu)
því yfir í ályktun seinasta aukist um svipaða
fl'okksþings síns, að vísu með eða meira. Reykjavíkurbær
sögurer síðmrhefir gerzhþví að ] íáum orðum en þó sennilega er nú að komast í álíka
hún er öllum kunn, er með er- í fullri meiningu. — að hann SKuIaafen og ríkissjóður í
lendum atburðum fylgjast á ann vilji styðja þjóðkirkju ís- fjármálaráðherratíð Jóhanns
að borð. Mossadeq hefir þjóð- ] lands? Er hann að því fyrir Þ. Jósefssonar.
nýtt olíulindirnar og hrakið. íslenzk; dreifbýli, sem á að Sumpart er þetta afleiffing
Breta úr landi. Þetta hefir leitt! fækka prestunum hjá? Er af lagasetningu nýsköpunar-
að þvi fýrir frjálslynda stjórnarinnar, eins og áður
leikar rLsins eru mjög mikhr W«5ðkirkju, sem hann kveðst segu- Ve.gamesta ástæðan er
af þessum ástæðum, þar sem' meta að verðleikum. Eða er þó leleg stjorn effa stjórnleysi
sérleyfisgjaldið, er Bretar hann að skrifa hana fyrir borgarstjorans. Hann nær
greiddu, var stærsta tekjulind landssjóðinn? Sé svo þá vildi liver&i yfir það verkefni, sem
ég í fullri vinsemd ráðleggja ho1111111 er ætlað, þegar und-
honum að verja frístundum an eru taldar tækifærisræff-
sínum og aðstöðu til að yfir- urnar- Þ«-er eru oít sæmileg-
vega nokkuð fjármálakerfi ar- Afleiffingin er fjárhagsleg
okkar eigin þjóðfélags, og er vanstjórn á nær öllum svið-
hann hefir spennt athyglis- um-
gáfu sína þar nokkurn tíma,' F>rir Sjálfstæðisflokkinn
trúi ég ekki öðru, en að hann er nu að taka þessu misheppn
konhzt að raun um að það er aða borgarstjóravali sínu með
ekki dreifbýlið eða émbættis- wanndómi. Það er vafalaust
menn þess, sem og ekki held- lli ofmikils ætlast, að hann
ur starfsemi bjóðkirkjunnar, Iati Gunnar hætta a. m. k.
sem verður efst á blaði, ef slrax- En hann getur sett viff
gera ætti viötækar sparnað- hiið hans eiIlskonar ráðsmann
artillögur fyrir þjöðarinnar fyrir bæinn, er hefir vald og
aðstöðu til að taka fjármál-
þjóðræknir menn 111 íöstum tökum. í staðinn
skattinn eða útsvörin. Það
fyrrnefnda tryggir vissulega
stórum betur, að hinar auknu
matið og láta bæjar- og byrðar lendi á þeim, er bezta
sveitarfélögin fá fasteigna- hafa getuna. Útsvarshækkun
skattinn. Þetta er strax jn myndi að vanda lenda fyrst
nokkur úrbót. Einkum get- ] og fremst á launafólki, sem
ur þetta orðiö mikil úrbót hefur tiltölulega lágar tekjur
fyrir Reykjavíkurbæ. Það og ekki þolir nú auknar á
má t. d. telja nokkuð ör-
uggt, að hægt yrði að kom-
ast hjá hækkun útsvara í
Reykjavík, ef samþ. yrði
bráðabirgffahækkun á fast
eignamatinu og fasteigna-
skatturinn látin ganga til
bæjarins.
Þaö er sannarlega auðvelt
matsatriði, hvort sé réttlát-
ara úrræði til að bæta úr auk
engin hagur fyrii* bæjarfélög inni tekjuþörf Reykjavíkur-
. eða almenning. - I bæjar að hækka fasteigna-
lögur.
Fjárhagsáætlun Reykjavík-
urbæjar fyrir næsta ár verð-
ur til endanlegrar afgreiðslu
í bæjarstjórninni í dag. Það
verður að telja sjálfsagt, að
fulltrúarnir þar leggi á það á-
herzlu, að Alþingi samþykki
strax eftir áramótin umrædd
ar breytingar á fasteigna-
matslögunum og þannig verði
reynt að afstýra útsvarshækk
un hér í Reykjavik og víðar.
Allir
únna andlegri menningu bjóð mætti f- ieSSja niðurborg-
ar sinnar. Eitt af ráðunum til arritaraembættið, svo að ekki
að láta slíka menningu bró- h>'rfti að iáta aukm utgjold
ast á íslandi tel ég vera, að Ieiða af hessari tj shlPtmgu
þjóðin eigi þá höfðingslund, borgarstjoraembættisms.
að hún timi að starfrækja Það mælir með þessu, aff
þjóðkirkju sína og að sem borgarstjórastarfiff er í raun
flestir af ráðandi mönnum °S veru orðið svo viffamikiff,
þjóðfélagsins sjái þýðingu a® Það er ofvaxið einum
þess, að víðsýn, vel menntuð manni, þótt hann væri marg-
og þróttmikil prestastétt eigi íaldur starfsmaður á við
þess kost að beita starfskröft- Gunnar. Víða erlendis er
um sinum víðsvegar um land- borgarstjórastörfum tvískipt
ið. Það er aö mínum dómi eitt °8’ jafnvei margskipt. Sums-
af beztu ráðunum til þess að staffar er sérstakur borgar-
hér megi í framtíðinni blómg- stjóri látinn fást við f jármál-
ast gróandi þjóðlíf. * (Fraxnhald á 6. síðu)