Tíminn - 28.12.1951, Qupperneq 6

Tíminn - 28.12.1951, Qupperneq 6
TÍMINN, föstudaginn 28. desember 1951. 294. blað. Franska leikkonan | (Slightly French) Óvenju létt og glaSvær am- | í erísk dans- og söngvamynd | I með mörgum nýjum dans-1 \ lögum. Dorothy Lamour Don Ameche Janis Carter Willard Parker Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BÍÖl Hafmeyjaii ! (Mr. Peabody and the Mer- | maid.) 1 i Óvenju fyndin og sérkenni- | j leg ný amerísk gamanmynd. 1 Aðalhlutverk: William Powéll Ann Blyth = Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBIO! - HAFNARFIRÐI - Niglit aml Day Amerisk stórmynd í eðlileg- | um litum, byggð á ævi jazz- | tónskáldsins Cole Porter. Aðalhlutverk: Gary Grant Alix Smith Monty Woolly Sýnd kl. 7 og 9. I ►4 : Anglýsingasíml TÍMAIHS er 81 306. Ótvarps viðgerðir [ Radiovinnnstofaii LAUGAVEG 166. | Bergnr Jónsson | Málaflutningsskrifstofa | E Laugaveg 65. Síml 5833 | Helma: Vitastlg 14 í/níuAjusUfS&éljjAjiaJt mttf 0uu/ela$u?*% iitiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinuiiiiiiiiiiitutuauiiiiir I Austurbæjarbíó | Daiisinærin 5 (Look For The Silver Lin- i ing) 1 | Bráðskemmtileg, skrautleg | | og fjörug ný amerísk dans- | | og söngvamynd í eðlilegum = l litum. | Aðalhlutverk: June Haver Ray Bolger | | og einn vinsælasti dægur- | I lagasöngvarinn um þessar | 1 mundir Gordon MacRae Sýnd annan jóladag Sýnd kl. 7 og 9. Teikni- og' grín- myntlasaÍTi i Margar mjög spennandi og i skennntilegar alveg nýjar i amerískar teiknimyndir í | eðlilegum litum, ásamt | nokkrum sprenghlægilegum | grínmyndum. Sýnd kl. 5. jTJARNARBÍÓ j j Jolsou syngnr á nýf (Jolson sings again) ! Framhald myndarinnar Sag- | I an af A1 Jolson, sem hefir | I hlotið metaðsókn. Þessi | j mynd er ennþá glæsilegri og 1 I meira hrífandi. Fjöldi vin- | j sælla og þekktra laga eru | ! sungin í myndinni, m.a. | ! Sonny Boy, sem heimsfrægt § ! var á sínum tíma. ! Aðalhlutverk: Larry Parks Barbara Hale Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BÍÓ Aimie sk jóttu uii j (Annie Get Your Gun) i Hinn heimsfrægi söngleikur j Irving Berlins, kvikmyndað- j ur í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Betty Hutton og söngvarinn Howard Keel Sýnd kl. 5, 7 og 9. (HAFNARBÍO ■ Hamliigjuárin (The Dancing years) 1 Heillandi fögur og hrífandi | ný músík og ballettmynd í | eðlilegum litum, með músík | eftir Ivor Novello. Denuís Price Gise'ie Preville Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRIPOLI-BÍÓ 1 fylgsn iiin frumskóganna (The Ilidden City) j Skemmtileg og spennandi, ; ný amerísk frumskógamynd. I Sonur Tarzans, Johnny j Sheffield, leikur aðalhlut- verkið. Johnny Sheffield Sue England í Sýnd kl. 5, 7 og 9. Afmælisfaguaður (Framhald af 3. síðu) sitt. Mun sú þróun verða far- sælli og þroskavænlegri ís- lenzkri þjóð að halda þannig áfram að nema landið, þó að meira reyni það á þrek og for- sjá, en að þyrpast á möíina í von um léttari og skjótfegn- ari gróða, er reynzt getur svikull og óviss í hverju hall- æri, svo' að menn verða at- vinnulausir og örbjarga, þótt fullfrískir séu, og þurfa að ger ast miskunnarmenn þings og þjóðar. Landið er enn ekki nema hálfnumið. Það bíður fram- taks og atorku manna, sem leggja vilja hönd á plóginn líkt og Öngulsstaðamenn hafa gert. Og það starf, sem mold- inni er helgað launar hún ekki aðeins í nútíð, heldur er líka með því lagður grundvöll urinn að tryggari afkomu og velmegun komandi kynslóða. Benjamín Kristjánsson. Grlent yfirlít (Framhald af 5. síðu) mjög til sín taka og þótti ofsa- trúarmaður. Fatimi lauk heim- spekiprófi í París 1948 og gerðist hægri hönd Mossadeq strax eft- ir heimkomuna. Hann varð að- alritstjóri við blað þjóðernis- flokksins og sat um skeið í fangelsi vegna óvægilegra blaðaskrifa. Hann er starfsmað ur mikill og vinnur oft dag og nótt, en Mossadeq vinnur einn- ig oft að næturlagi. Hann er ó- giftur og tekur sér yfirleitt aldrei hvíld frá störfum. Hann er sagður fluggáfaður, en of- stækisfullur. Það myndi ekki auka samkomulagshorfur í olíu deilunni, ef hann yrði fljótlega eftirmaður Mossadeq. Það þykir víst, að flokkur þeirra Mossadeq og Fatimi muni vinna á í þingkosningunum. Lík legt er og, að olíudeilunni ljúki með sigri þeirra að mestu eða öllu leyti. Framtíðin er samt ó- ráðin. Mest virðist velta á því, að Mossadeq og Fatimi reynist jafn skeleggir í því að brjóta niður völd innlendu auðstéttar- innar og þeir eru nú í barátt- unni við Breta eða að einhver önnur andkommúnistísk sam- tök hafi forustu um það. Ger- ist þetta ekki, hafa kommúnist- ar á margan hátt góða tafl- stöðu í íran. Borgarstjóriiin (Framhald af 5. síðu) in og hefir það þótt gefast vel. Sjálfstæðisflokkurinn á að taka upp slíka skipan hér. Hann má ekki horfa upp á það aðgerðarlaus, að fjárhag- ur bæjarins fari í k.aldakol, eins og hann stefnir nú hrað- byri undir stjórn Gunnars. Hann á líka marga slynga f jármálamenn innan vébanda sinna. Það er ekki víst, að hann eigi þess kost lengi að veita þeim aðstöðu til þess að reyna hér krafta sína, en ó- víða er nú meiri þörf slíkra manna en við það að endur- reisa fjárhag Reykjavíkur- bæjar. X+Y. KJELD VAAG: HETJAN ÓSIGRANDI 18. DAGUR mar ÞJÓDLEIKHÚSID ClílLM HLIÐIÐ Sýning í kvöld. UPPSELT Næsta sýning á sunnudag. „Hve yott oy fayurti6 Sýning á laugardag kl. 20,00 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20,00. Tekið á móti pöntunum. Sími 80000. KAFFIPANTANIR í MIÐASÖLU „Þú munt vera yaskúr glímumaður." „Enn hefir enginn hrósað sigri yfir mér,“ svaraði Magnús. „Jú, einn — Kolbein hefi ég ekki enn sigrað.... “ „Varla mun nokkur finnast hér vestan fjalls eða norðan, sem vildi ganga á hólm við þann jötun. En það þarf fleira en afl, Magnús. Sá, sem skipi stjórnar, verður einnig að eiga sinn styrk í höfðinu.“ „Ég get bæði stjórnað skipi og att kappi við hvern sem er, frændi.“ „Vafalaust. En þú kannt ekki enn til kaupmennsku. Sjáum, hvernig þér sækist það nám.“ Þannig lauk þessu yelkomandaminni. Morguninn eftir var Magnús Heinason kvaddur til vinnu. Næstu vikur var nóg aö hugsa. Meðal kaupmanna og farmanna í Björgvin var mikil ó- kyrrð. Skyldi stríð skella á? Sumir vonuðu það, aðrir þóttust viss- ir um það. Sá kvittur kom upp, að sjóorustan við Borgundarhólm hefði orðið vegna misskilnings. En það gat þó ekki verið á mis- skilningi byggt, að Jakob Brockenhuus, sjóliðsforinginn danski, var fluttur í halai til Stokkhólms og hæddur á svívirðilegasta hátt, er þangað kom. Magnús lagöi fátt til málanna. En skylli á stríö, væri þörf margra hraustra sæfara, sem gátu varið kaupskipin gegn sænsk- um víkingum. Þá gát hans dagur komið. Frændi hans gat varla bannað honum að berjast fyrir kónglega mekt. Um þetta hugs- aði hann, er hann velti tjörutunnum, mældi timburstokka og' skrifaði farmskírteini — og æfði skylmingar meö frænda sínum. Þetta knúði hann til þess að leggja sig allan fram, og áður en marg ar vikur voru liönar, brá hann sverði af ekki minni fimi en frændi hans. Þó var Einar Jónsson talinn viðlíka góöur skylminga maður og hinir tign'u aðalsmenn í Björgvinjarhúsi. Störfin í vörugeymslunum og skrifstofunni voru honum lítt að skapi, en hann sætti sig við þau sem illa nauðsyn. Tólf stundir var unnið á degi hverjum, og það orð komst á, að Magnús ynni tveggja manna verk. Þaf gilti einu, hvort frændi lians var ná- lægur eða ekki. Hið mikla afl lians kom í góðar þarfir, og hinir verzlunarþjónarnir stcrðu undrandi á hann, er þeir sáu hann í fyrsta skipti taka fulla tunnu mjöls í fangið og bera hana þvert yfir garðinn. Annað eins höfðu menn ekki séð fyrr. Kolbeinn var harla ánægður, þó að honum hefði verið uggur í huga, er hanri fylgdi Magnúsi til Björgvinjar að ósk prófasts- ins. Magnús var kappi. og það var ekki vel til fallið að loka slík- an mann inni í verzlunarbúð. En prófasturinn hafði séð rétt. Magnús minntist aldrei á þrá sína til hafsins. Ekki var Kolbeini það þó að öllu leyti að skapi, því að enn var hann sannfæröur um, að Magnús átti að standa á dúandi þilfari og sigla yfir út- höfin, þar sem stormurinn æddi og víkingarnir biðu bráðar. En hvað sem í skærist, þá ætlaði Kolbeinn að fylgja Magnúsi. Um Ólafsmessu bái-ust ný tíðindi. Svarti hegrinn, eitt af skip- um kónglegrar majestatis, kom inn til Björgvinjar. Það var varla fyrr lagzt að bryggju, er einn skipverja ók í gullbúnum vagni upp til Björgvinjarhúss. Stundu síðar fór hin válega fregn eins og eldur í sinu um bæinn: Hans kóngleg mekt haföi sagt Svía- konungi stríð á hendurl * Það var annar sendiboði með Svarta hegranum. Það var Jens Smit, verzlunarfulltrúi frá Markúsi Hess, stórkaupmanni í Kaup- mannahöfn. Hann hraðaði sér hér um bil eins mikið og hinn konunglegi sendiboði, en hann lagði leið sína meðfram höfn- inni. Einar Jónsson veitti honum móttöku í skrifstofu sinni, og nú var jafnlyndi kaupmaðurinn óþreyjufyllri en endranær. Hann heilsaði varla sendiboðanum, heldur rétti höndina fram eftir stóru, innsigluðu bréfi,-sem hann færði honum. „Þú flytur slæmar fréttir, Jens Smit?“ „Sumum slæmar, öðl'um góðar.“ Verzlunarfulltrúinn yppti öxl- um. „Kóngleg majestet hefir sagt Svíum stríð á hendur, en kaup- menn og reiðarar múnu græða fé.“ Einar Jónsson Meypti brúnum, en svaraöi ekki. Hann braut innsiglið og hóf að lesa hið langa bréf vinar síns, Markúsar Hess. Það flutti ekki nein sérleg tíðindi — staðfesti aöeins ýmsan orð- róm, sem verið hafði á sveimi í Björgvin vikum saman. Márkús Hess lauk bréfi sínu með því að harma þær fórnir, sem stríðið myndi krefjast, en lét þó ekki hjá líða að benda vini sínum og verzlunarfélaga á, hvaða áhrif stríðið hlyti að hafa á verzlun og siglingar, og vonaði hann, að Einar Jónsson væri við því bú- inn að haga sér samkyæmt því, til blessunar fyrir kónglega mekt og hans veldi og sjálfum sér til verðugs gróða. Einar Jónsson brosti dauflega, er hann hafði lesiö bréfið. Hann virti fyrjr sér slægðarlegt andlit sendiboöans. „Afstöðu Lýbikumanna mun óhætt að treysta?" , Verzlunarfulltrúinn neri hendurnar, svo að brakaöi í þeim eins og bókfelli. Það var ánægjuhreimur í röddinni: „Eiríkur konungúr og Lýbikumenn geta ekki orðið á eitt sáttir um Narva og verzlunarréttinn, svo að Hansastaðamenn mega þess vegna hafa sendiherra sína í Stokkhólmi til eilífðar....“ „Það er nývakin ást ef Lýbikumenn — þorparar og svikahrapp- ar allir sem einn — gera bandalag við kónglega mekt. Hvern hefði órað fyrir því, að við aittum að berjast hlið við hlið þeirra hunda?“ „f stríði og stjórnmálum verða menn að gleyma gömlum vær- ingum“, mælti Jens Smit. „Verði stríðið langvinnt, munu dal- irnir renna í kistuhapdraða okkar í stríðum straumum....“ „Mín vegna þurfa þeir ekki að koma örar en verið hefir,“ svar- aði Einar Jónsson. „Ég hefði heldur kosiö að vera laus við þetta dansk-lýbska bandalag. Þetta stríð verður öllum til ógæfu“. „Björgvin verður þa.ð peningakvörn. Ef Hess borgarstjóri hefir verið rétt frá skýrt, þá er það vilji kónglegrar majestatis, að Ei-

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.