Tíminn - 28.12.1951, Qupperneq 8

Tíminn - 28.12.1951, Qupperneq 8
Hjón stórslasast á jólanótt — 50 manns í strætisvagni, sem valt á aðfangadag — 2 stúlkur slasast Munið jólatrés- Mynd þcssi var tekin í dómkirkjunni á Þorláksmessu o? sýnir atriði úr þýzka heigileiknum, er þar fór fram í tilefni af jólunum og fæðingarhátíð frelsaráns. Mun þetta vera í- fvrsta skipti, að slíkur helgileikur fer hér fram. (Ljósm.: Guðni Þórðarson). Fárviífyi viíS ISrcíiandsatrimth Skip í sjávarháska, þök tekur af húsum og flugvélar fjúka Hvassviðt'i svo mikið, að það nálgaðist fárviðri gekk yfir suðurströnd Bretlands, írlands og hafið þar vestur af i gær, og hafði veður þetta margvíslegt tjón í för með sér. Vindhraðinn varð allt að 160 km. tlgilí! Eina og áSur hefir verið' :f:á shýrt, efnir Framsókirar- íéiag kvenna i Reykjavík til jöíatrésfagnaðar fyrir böm i 'mmtudaginn 3. janúar kl. 3 I síðtlegis í Breiðfirðingabúð. ‘Áðgöngúmiða að' fágnaðinum þarf að panta sem fyrst i skiifstofu Framsóknarflokks- ins, sími 6066. Um kvöldið verður samkoma fyrir fuli- , orðna. ' Hvalveiðihátn- | um náð á flot Hval II., sem strandaði við Lækjarós hjá Kalastöðum á Hvalfjarðarströnd, var náð á flot á flóðinu í gærdag. Fór togarinn Röðull inn í Hval- fjörð í gær til þess að ná skip- inu út, og tókst það greiðlega. Röðull dró hvalveiðibátinn siðan suður. Talsvert mikið a£ umferðaslysum varð í Reykjavík um jólahátíðina, og hið alvarlegasta þeirrá á Suðurlandsbraut, Iaust eftir miðnætti á sjálft jólakvpldið, þar sem roskin hjón, Guðrún Sigurðardóttir, 61 árs, og Magnús Guðmunds- son, 57 ára, tii heimiiis að Meðalholti 8, stórslösuðust bæði. Tvö skip í nauðum. í gærkveldi höfðu borizt frétt ir af tveim skipum, öðru kana disku en hinu brezku, sem voru í nauðum stödd vegna veðurs- ins yestur af írlandi. Stórskipið Queen Mary, sem er statt á hafinu, hefir tafizt og er orðið J[cfir Sl£13gið VÍÖ hrifllínjí'll á 3 SÍÖÖlim IlÓl* á eftir áætiun. Bandarískur háskóla- kér gistir Reykjavík Þau hj ónin voru að koma innan úr Sigtúni 39, þar sem þau höfðu verið um kvöldið lijá syni sínum, Hallgrími Balberg lögfræðingi. Fylgdi Hallgrímur þeim upp á Suð- urlandsbraut, ásamt syni sín- um þrettán ára. Sneri Hall- grímur þar við, en sonur hans hélt áfram með afa sínum og ömmu. Slysið gerist. í Er þau voru við Tungu, gekk drengurinn nokkra metra á undan, og vissu hjón in ekki fyrr til en bifreið ók aftan á þau. Hryggbrotnaði Guðrún og rifbeinsbrotnaði, en Magnús hlaut opið brot á vinstra fæti. Voru þau bæði flutt í Landspítalann. Blindaðist af sterku ljósi. Bifreiðastjórinn, sem á þau ók, segir, að hann hafi blind- azt af sterku ljósi bifreiðar, sem kom á móti honum. Sá hann hjónin ekki fyrr en hann var kominn hér um bil að þeim, svo að ekki varð forðað slysi, enda þótt hann hefði þá dregið verulega úr hraða bifreiðarinnar, enda var launhált mjög á veginum. Mestu sæsímaskemmdirnar. í>á er sæsiminn, sem liggur yf ir Atlantshaf frá írlandsströnd- um talinn slitinn á nokkrum stöðum, en viðgerðaskip hefir ekki getað athafnað sig enn vegna veðursins. Eru þetta tald ar mestu skemmdir, sem orðið hafa á sæsímanum yfir Atlants hafið til þessa. Tré rifin upp með rótum. Á vesturströnd Englands hafa orðið miklar skemmdir á mann virkjum, þök viða fokið af hús- um, og stór tré hefir veðrið rif ið upp með róturn. Stratocruser vængbfotnar. Á Channon-flugvellinum á ír landi fauk 72 farþega Strato cruserflugvél yfir þveran flug völlinn, er tengsli hennar sliti uöu, og brotnuðu báðir vængi hennar auk annárra skemmds Veðrið 'fór lieldur lægjandi gærkveldi, en var þó enn rnjö hvasst. Um jólahátiðina gistu landið óvenjulegir jólagestir — há- skólakór Georgs VVashingtons-háskóIans í Washington eða öllu heldur nm 30 úrvalssöhgmenn úr þeim kór. Þetta bandariska íólk, sem ailt er um og yfir tvítugt, undi sér vel á íslandi um | ann, er ók bifreiðinni með jólin og heldur heimleiðis til Bandaríkjanna með fyrstu flugferð. Tengt við háljósin. Rannsóknarlögreglunni hef ir tekizt að ná í bifreiðastjór- tll viðgerðar Togarinn Höfðaborg fr Höfðakaupstað kom til ísa fjarðar í gær og setti þar iand fjörutíu smálestir a fiski, en átti að þvi búnu a Iialda til Reykjavíkur til við gerðar. Heíir komið í ljós, að skipið eyöir óhæl’ilega miklu af clíu, og á að reyna’að ráða á því hót. vagninn, sem gengur í Soga- mýri, við Hálogaland og skall á hliðiná í djúpan skurð. Var hann_ ýtroðfullur af fólki á heimleið, og munu um fimm- tiu manns hafa verið í hon- um. Tvær stúlkur hlutu veruleg meiðsli. Áslaug Kristjánsdótt (Framhald á 7. síðu.) Vilja stefna Mossa- degh fyrir ríkisrétt Á fundi í persneska þinginu í gær varð mikið uppþot, og kröfðust andstæðingar stjórnar innar þess hástöfum, að Mossa- degh forsætisráðherra yrði dreg inn fyrir ríkisrétt vegna þess að hann hefði brugðizt skyldum sínum við að afla ríkinu fjár í stað þeirra tekna, sem það missti við ryftun olíusamnings ins, og væri nú svo komið, að ríkið gæti ekki greitt starfs- mönnum sínum umsamin laun, og ættu sumir þeirra inni nokk urra mánaða laun. Einnig telja þeir, að stjómin hafi ekki gegnt skyldu sinni við að tryggja stjórnarandstæðingum þá vernd og öryggi, sem þeir eigi heimt ingu á samkvæmt stjórnar- skránni. Talið er nú líklegt, að Mossa- degh muni vísa heim þeim tveim bandarískum hernaðarsér fræðingum, sem dvalizt hafa í Persíu síðustu árin við að æfa persneska herinn samkvæmt samningum þar um milli land- anna. Þeir samningar kváðu svo á, að Persía mætti ekki leita sér fræðiaðstoðar í hermálum til annarra rikja en Bandaríkj- anna. Nú er búizt við, að Mossa- degh vísi sérfræðingunum heim á þeim forsendum, að samning ar þessir geti ekki samrýmzt hlut leysi landsins en Persía verði nú um fram allt að gæta þess að halda sér utan við átökin í kalda stríðinu milli austurs og vesturs. Eftir að úthiíiía heímingi eplanna Epiunum, sem Hamborg gaf íslendingum var úthlut- að ,a£ vetrarhj álpinni í Reykj a vík unnúdaginn fyrir jól, en þá sótti ekki nema rúmlega helmingur þeirra, er.eplin áttu að fá, svo að enn er óút- ,hlutað nær helmingi eplanna. Verður þeim nú úthlutað í lcrifstofu vetrarhjálparinnar i Hótel Heklu 1 dag kl. 10 til 5 og á morgun kl. 10 til 3 en Mynd þessi var tekin af bandaríska háskólakórnum í elliheimilinu. Fremst á myndinni eru ekki á öðrum tíma, SVO að’ það frá vinstri talið: Forstjóri elliheimilisins, Gísli Sigurbjörnsson, Harmond söngstjóri og fulltrúi sem þá verður eftir veröur frá flughernum. (Ljósm.: Guðni Þórðarson). úthlutað Öðrum. Eyða frístundum til ferða. Blaðamaður frá Tímanum átti tal við dr. Robert H. Har- mon, stjórnanda kórsins, þegar kórinn skemmti gamla fólkinu á elliheimilinu með söng á ann an í jólum. — Þessi hópur æskufólks, sem hér er, hefir farið margar söng ferðir um Bandaríkin og einnig til annarra landa og kýs gjarna að eyða leyfisdögum og stórhá tíðum að skennnta hermönnum og öðrum með söng sínum. Þetta er allt áhugafólk, segir dr. Har- mon, sem sjálfur er kunnur j læknir í heimaborg sinni, þótt j söngurinn eigi mikið rúm i huga ' þess. Hann og kona hans eru þau einu af söngfólkinu, sem i komin eru yfir þrítugt. I i Kyrrahafslöndum í fyrrasumar. | í fyrra fór dr. Harmon með kórinn til Grænlands, Nýfundna sterku ljósunum. Segir hann svo frá, að ljósaskipting bif- reiðarinnar hafi bilað á laug- ardagskvöldið, og var þá tengdur við þráður úr skipt- ingunni og lenti á háu ljósun j um. Þetta lcvöld varð svo bif- i reiðarstjórinn við beiðni kunningja síns að sækja stúlku inn í Blesagróf, og var hann í þeirri ferð, er slysið varð. Strætisvagn veltur. Á aðfangadag valt strætis- (Framhald á 7. siðu)

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.