Tíminn - 30.12.1951, Blaðsíða 12

Tíminn - 30.12.1951, Blaðsíða 12
35. árg'angur. Reykjavík, 30. desember 1951. 296. blað. Vinnuhraði og góð skipulagning’ Kvikmyndir um nýárið • I f I I • X * I Kvikmyndahúsin liafa jafnan reynt að vanda val jól einkenna ameriskar verksmio|ur Off nýárskvikmynda sinna eftir beztu föngum. Bregða b Ksett viSS llarry Freclriksen framkvstjj. iðn- aðardeildar S.Í.S., nýkwminii ur kynnisför Harry Fredriksen framkvæmdastjóri iðnaðardeildar Sam- bands íslenzkra samvinnufélaga er nýlega kominn heim að lokinni mánaðar dvöl í Bandaríkjunum, en þangað fór hann ásamt þremur íslendingum öðrum og 300 iðnaðarfrömuðum í Evrópu til að kynnast fyrirkomulagi og rekstri í iðnaði þar vestra. Blaðamaður frá Tímanum átti í gær viðtal við Harry um kynnisför þessa og það markverðasta, er fyrir auguií bar. — Skoðaði ullariðnað. Harry fór með ullar- og vefnaðariðnaðarflokknum og skoðaói verksmiðjur af því tagi. í Boston voru skoðaðar ullar verksmiðj ur, er fram- ---- . . leiddu teppi, og í nágrerini monnum i Evropu gefmn kost New York.borgar> stór verk. o oA l,„v,^o oov ignab 1 300 gestir frá Evrópu. Stofnað var til þessarar umfangsmiklu kynningarstarf semi af Efnahagssamvinnu- stofnuninni og félagi banda- rískra iðnrekenda. Var 300 ur á að kynna sér Bandaríkjunum á hátt. Héðan fóru auk Harry, þeir Axel Kristj ánsson f orstj óri Kafliá í Hafnarfirði, Sveinn Guðmundsson forstjóri Héð- smiðja önnur, sem framleiddi þennan aimennan yefnað úr ullinni og svo sunnar, í Durham, verksmiðjur með fjölþættari framleiðslu. Hvað fannst þér um þess- • ■ ttaí ■ ar verksmiðjur, samanborið verkaskipting og asrns Hofst kynmngarfundur yið okkar ullariðnaö? ........ Kvikmyndahúsin hafa jafnan reynt að vanda val jóla- og nýárskvikmynda sinna eftir beztu föngum. Bregða þau ' ekki heldur þ?ssum vana sínum nú um hátíðarnar. Nokkuf j sýna nýjar myndir á nýársdag, en önnur haída áfram sýn- ingum jólakvikmyndanna. Harry Fredriksen af hálfu síldarverksmiðja rík isins. Hóft kynningarfundur og verksmiðjuskoðun, síðari hluta nóvembermánaðar. Áður en menn fóru að heim an ákváðu þeir sér verksvið, þannig að tilkynnt var um gott skipulag. Belinda í Austurbæjarbíó. Mynd þessi er byggð á sam- nefndu leikriti eftir Elmer Harr is. Sagan er úr lífi alþýðufólks og gerist á eynni Cape Breton við Nýja-Skotland. Snýst sag- an um örlög Belindu dóttur fátæks bónda. Er hún bæði mál laus og heyrnarlaus, og þvælar baki brotnu, eins og fólk henn- ar. Gætir hún kornmyllu ná- grannabóndans og vinnur nótt og dag. Enginn hugsar um hana, -þar sem hún er talin fáviti. Ung ur læknir kemur í byggðarlagið og íær hann áhuga fyrir A>ví að kenna Belindu fingramál, þar sem hann sér að hún er vel greind. En kvöld eitt, er skemmtun er í bygðarlaginu, dregur til illra ( túðinda. Ólánsmaður kemst í kunningsskap við hana og þving ar hana til ásta, en af því leiðir að hún elur sveinbarn. Barns- I faðirinn verður síðar föður Bel Að ýmsu leyti var starf- rækslan nokkuð frábrugðin, en í öllum aðalatriðum var vinnslan svipuð og við eigum að venjast, nema hvað sund- urgreining og verkskipting er miklu meiri. Ullin var ekki Verkaskipting og færibönd indu að bana, en læknirinn og það hvers konar íðngremar þye . þessum verksmi3J_ yiðkomandi oskaði serstak- um heldur sérstökum þvotta. iega eftir að kynnast. En þeg- stoðvum. Verksmiðjurnar ar yestur kom var siðan buið taka þyi yið henni tn kemb_ að leggja ferðaáætlun og voru in r 0 spuna og fer af_ gestunum syndar margar verk i3sla fram á ýmsum stig. smiðjur. Vélbátnum Sæíara náð upp Siikk vegna Jsess, að röi* sprakk um vinnslunnar, eftir því til hvers á að nota framleiðsluna. Sú stefna er nú uppi í Bandaríkjunum að byggja hin ar nýju verksmiöjur dreifö- ara en áður og hinar nýju verksmiðjubyggingar eru margar hverjar gluggalausar. Þykir betra að alltaf sé unn- ið við samskonar ljós, en svo- kölluð rafmagnsdagsljós eru notuð í verksmiðjunum. er liöur í þaulhugsuðu rekstr- arkerfi, þar sem engin óþarfa hlaup geta tafið fyrir afköst- unum. Ullin er til dæmis tek- in inn í verksmiöjuna og henni blásið inn að kembi- vélunum og í þær. Stundum er þá búið að blanda ullina með Nylon eða öðrum efnum. Þess má geta, aö- í hinni r.ýju verksmiöju Gefjunar á Akureyri er gert ráð fyrir sams konar flutningskerfi og (Framhald á 7. síðu) Skemmtanir Fram- sóknarfél. kvenna Eins og- frá var skýrt hér í blaðinu í gær gengst Framsókn arfélag kvenna hér i Reykja- vík fyrir jólatrésfagnaði í Breiðfirðingabúð kl. 3, fimmtu daginn 3. janúar og ættu menn að panta miða fyrir börn in í skrifstofu flokksins eða síma 606G sem fyrst. Jólatrésfagnaðurinn verður með líku sniði og í fyrra. Séra Emil Björnsson segir börnun- um sögur við jólatréið. Um kvöldið gengst félagið fyrir samkomu fyrir fuHorðna og verður sitthvað til skemmt unar, m. a. bögglauppboð og eru félagskonur beðnar að koma með böggla til uppboðs- ins. Treystir félagsstjórnin því, að vel verði brugðizt við í þeim efnum. Álögur á Reykvíkingum þyngdar um 30 miljónir Bæjai-stjórnarfundurinn, sem hófst í fyrrakvöld, lauk ekki fyrr en laust fyrir hádegi í gær, enda var miklu af- kastað. Samþykkti meiri hluti bæjarstjórnarinnar að þyngja í hinum nýtízku bandarísku á bæjarbúum álögurnar um þrjátíu milljónir króna eða ríf- ullarverksmiðjum, þar sem .lega það. — ullinni er blásið frá móttök- unni inn í kembivélarnar. Sparar slíkt skipulag að sjálf, sögðu mikla vinnu við flutn- inga á ullinni um verksmiðj- una. (Framhald á 7. síðu) Voru að vinna Ás!enzJ-c kálfskinn. Einkafrétt Tímans frá j í Philadelphiu heimsótti ísafirði. 1 Gefjunarverksmiðjan nýja j Harry stóra sútunarverk- Vélbátnum Sæfara frá stenst vel samanburð. Ismiðju og hittist svo á, er Húsavík, sem sökk við Lang- j Harry telur að íslendingar hann kom þangað, að þar var eyrarbryggju um jólin, var standi nú ekki langt að baki einmitt verið að vinna úr ís- náð upp í fyrradag. Við rann því bezta, sem gerist í ullar- 1 sókn koin í ljós, að rör, $em iðnaðinum vestan hafs miðað liggur frá botnkrana að við það bezta, sem nú er að . kælivatnsdælu hafði sprung komast hér á fót, og eru ! ið, og báturinn fyllzt við það góðar fréttir. Segir hann, Það. jað hin nýja Gefjunarverk- Báturinn er heill og ó- smiðja á Akureyri verði full- skaddaður. ý komlega sambærileg við --------------------------- beztu ullarverksmið'jur í Bandaríkjunum, þótt margar séu þar stærri. — Það, sem setur svip sinn á amerískar verksmiðjur öðru fremur, er sá mikli vinnuhraði, sem bú- meiðsl. — ið er að ná. Vélum er komið fyrir til hjálpar mannshönd- inni alls staðar, þar sem þess er kostur og er það kjörorð bandarískra iðnaðarmanna að nota vélar alls staðar í stað Utsvörin munu hæka um 17— 18 milljónir, rafmagnsverðið um 30% eða 7—8 milljónir, heita vatnið um 58% eða 6,5 milljón- j.r, auk ýmsra smærri liða, sem hækkaðir voru. Tillögur minnililutans felldar. Svo að segja allar tillögur, sem bornar voru fram af minni hlutaflokkunum í bæjarstjórn- inni, voru viðstöðulaust felldar eða visað til ýmsra nefnda og ráða. Happdrætti háskól- ans færir út kvíarnar Fieiri stórmeiddust í strætisvagninum,ervalt Það hefir nú komið í ljós, að fleiri hafa meiðzt alvarlega í strætisvagninum, sem valt á leið inn í Sogamýri á að- fangadag. Hafa nú gefið sig fram tveir farþegar, sem hlutu ur búnir, og veldur þar mestu Tillaga Þórðar Björnssonar um í'áðsmann Reykjavíkurbæj ar var felld með fjórtáh at- kvæðum gegn einu, og sömu af- greiðslu hlutu' tillögur hans um að lækka laun bæjarráðsmanna og leggja þjóðleikhúsinu nokk- urn fjárstyrk. Gjaffellt á Barðaströnd Síðan um mánaðamótin nóvember og desember hefir tíð verið umhleypingasöm og úrkomusöm á Barðaströnd, og snjór stundum illa gerður, þótt ekki háfi hann verið mikill, og þá slæmt á jörð fyrir fé, sem alls staðar er komið á hús og hey. Böðun sauðfjár mui i vera lökið Ekki eru bæridUr á þessurh slóðum vel tiridir hai'ðan vet- Happdrætti háskólans færir út kvíarnar á næsta ári, og verð ui' happdrætiiism'3um fjölgað mannaflsins, þar sem hægt er úr 25 milljónum upp í þrjátíu. Verða það einkum heilmiðar og hálfmiðar, sem við er aukið. Vinningum verður fjölgað að sama skapi, svo að sömu hlut- fallstölu verður varið til vinn- inga. Nemur aukning vinning- anna 840 þúsund krónum. Þessi aukning á sér stað vegna þess, að hörgull var orðinn á happdrættismiðum til þess að fullnægja eftirspurninni. með nokkru móti áð koma því við. Þannig hefir Bandaríkja mönnum tekizt að auka af- köst iðnaðarins árlega um 2% óg byggist aukningiri aðallega að aukinni tækni og véla- notkun í iðnaðinum. Stefnan er að mæta vaxandi dýrtíð með því að auka tæknina, svo að varan þurfi ekki að hækka. Þarna eiga Evrópu- þúar mikið ólært. Þessir farþegar eru Sigríður Gísladóttir, Karfavogi 41, sem handleggsbrotnaði, auk þess sem mjaðmargrindin hefir laskazt og liggur nú í sjúkrahúsi, og Ólaf ur T. Oddsson, Karfavogi 29, er tognaði í öxl. Mikið um sjókleika á Barðaströnd um, að tún brugðrist viða, ög i,,., „ til mun, að töðufengtír hafi ekki orðið iíemá þriðjungur miðað við meðalár. Kaupfé- lagið og V. Ó. J. á Vátneyri eiga hins vegar geymdar í sveitinni vömr, aðallega: fóð- urvörur, sem hægt verður að grípa til, ef þörf verður á. Í.B.A. berst gegn áfengisnautn íþróttabandalag Akureyrar sendi fyrir jólin áskorun til allra, sem eru innan vébanda þeir líkamlega áverka, er vagn- j skipti, að svo margir eru sam | þess að berjast gegn áfengis- inn valt. Ítímis í sjúkrahúai. I nautn um hátíðirnar. Skaðabótakröfur. í haust og vetur hefir ver- ið óvenjulega mikið um sótt- arfar og örinur vanheilindi á Barðaströnd, og um tíma lágu eigi færri en fimm manns samtímis í sjúkrahús- Auk þess eru nú einnig sem inu á Patreksfirði — sumir að óðast að koma fram skaðabóta- vísu stutt, en þó engihn kröfur vegna skemmda á fatn- styttra en um tvær vikur. aði farþega, sem í vagninum Það er þó mjög óvenjulegt, voru, og komu út úr honum með að svo margt fólk sé veikt rifiri föt og tætt, þótt ekki hlyti samtímis, og mun í fyrsta

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.