Tíminn - 06.05.1952, Blaðsíða 5
100. blað.
TÍMINN, þriðjudaginn 6. mai 1952.
S.
Þriðjud. 6. maí
Óvænt mótmæli
Fátt hefir komið mönnum
öllu meira á óvart hér á landi
um langt skeið en mótmæli
þau, sem íslenzku rikisstjórn-
inni hafa borizt frá ensku
stjórninni gegn stækkun frið-
unarsvæðisins. íslendingar
hafa um langt skeið litið til
Breta sem þeirrar stórþjóðar,
er tæki mest tillit til réttinda
og hagsmuna smáþjóðanna,
enda hefir sambýli þeirra og
íslendinga borið þess merki.
Þess vegna kemur íslending-
um það á óvænt, að Bretar
skuli verða fyrstir — og von-
andi einir — til þess að mót-
mæla jafn réttmætri og lífs-
nauðsynlegri ákvörðun ís-
iendinga og stækkun friðunar
svæðisins er. Slík mótmæli eru
vissulega í ósamræmi við þá
stefnu Breta að virða rétt og
afkomuskilyrði- smáþjóðanna.
Hér verður ekki leitast við
að ræða umrædda orðsend-
ingu brezku stjórnarinnar í
einstökum atriðum, enda
mun það vafalaust gert í
svari íslenzku stjórnarinnar
og gefst þá tækifæri til þess
Fréttir frá starfsemi S.Þ.:
Viöreisnarstarfið í S.-Kóreu
Margháítaðnr stuðning'ur S.I». — Fundirnir
í Panmunjoni — Skipulag'ning' loftferða —
Tæknileg' aðstoð við Libýu
Þær fregnir, sem einkum ber- þrjár verksmiðjur í Seoul hafa
ast frá Kóreu, fjalla um vopna nýlega fengið stórar pantanir
viðskipti og vopnahlésviðræður, á slökkvitækjum. Á næstunni
er senn hafa staðið í næstum mun 51 stór slökkvistöð og
ár, án þess að árangur hafi enn hundruð minni stöðva fá nýjar
náðst. Minni fregnir berast af brunaslöngur, dælur og ýmsan
því uppbyggingarstarfi, sem þeg útbúnað fyrir slökkviliðsmenn.
ar er hafið þar og miðar að því j Þetta er aðeins byrjunin. Sam
að bæta íbúunum hið mikla timis því að eó.istaka fram-
tjón, sem styrjöldin hefir valdið kvæmdir eru hafnar er gerð ein
þeim. Þetta tjón má m. a. ráða heildaráætlun um endurreisn yan
af því, að fyrir styrjöldina var ( Suður-Kóreu eftir stríðið.
Kórea einskonar forðabúr Jap- j
ans, en nú þarf Kórea á miklum
korninnflutningi að halda.
í Suður-Kóreu er viðreisnar-
starfið að miklu leyti unnið með
atbeina S. Þ. Fyrir nokkru síð-
Fleet yfirhershöfðingi
S. Þ. í Kórcu
300.000 börn í Kóreu vernduð f panmunjom.
gegn berklahættunni. J Hinar opinberu viðræður geta
Nýlega er hafin mikil barátta staðið yfir í nokkrar mínútur
gegn berklaveiki i Kóreu og eða fleiri klukkustundir. Þegar
verða um 300.000 börn berkla- þeim er lokið endurtakast at-
an var hér lýst endurreisn land prófuð og ef til vill bólusett gegn burðirnir frá morgninum, nema
búnaðarins þar. Hér fer á eftir þessari skæðu veiki. Þessu verki bara í öfugri röð. Helikoptervél-
yfirlit frá upplýsmgastofnun S. stjórnar danski læknirinn dr.; arnar hefja sig til flugs og halda
Þ. í Kaupmannahöfn, er segir (Elise Truelsen. j suður á bóginn. Bifreiðalest kom
nokkuð nánara frá viðreisnar-| Þegar hefir verið iokið berkla múnista beygir norður á bóg-
starfinu í ^Kóreu, ásamt^fleiri prófun og bólusetningu í borg- inn og hverfur eftir veginum til
-i. r. -t. ‘ jnni seoul, en á sex vikum voru Kaesong.
skoðuð þar rúmlega 46 þúsund Síðan er aftur kyrrt og stillt
börn á aldrinum 1 til 14 ára. Af á hinu hlutlausa svæði. Einmitt
— Daglegt líf óbreyttra borg- 1 þeim voru 19.356 bólusett. Búizt ( um þessar mundir er vorið ný-
ara í Suður-Kóreu er nú smám er við að þessu starfi verði lok-, komið til Panmunjom.
saman að færast í eðlilegt horf. ið um miðjan júlímánuð. Um j
Verksmiðjur rísa úr rústum, ný þessar mundir stendur yfir Þrýstiloftsflugvélar í farþega-
hús eru byggð og lestir og stræt berklaskoðun í Pusan, en þar fiugi skapa ný vandamál.
:-- ---- l. .£2 * £_'Vi_ £. I Tmi'Án vii 1 Vii'mnti /I lirtwvt nlr/ilX' I V . . . > ... . , ..
fregnum af starfsemi S. Þ.
Viðreisn í Suður-Kóreu.
og Jóhannesarborgar í Suður-
Afríku á mettíma, sem hefir
gert margan manninn forviða.
„Comet“-flugvél BOAC-flugfé
lagsins skrifaöi nýlega nýjan
isvagnar hefja ferðir á ný. j verða um 100 þúsund börn skoð | öld þrýstiloftsflugvélanna er
Til landsins eru væntanlegar uð. Heilbrigðismálaráðuneytið i ( þegar runnin upp... .einnig að
að gera þeim sérstök skil, ef 170.000 lestir af korni og hrís- Suður-Kóreu hefir fengið fjölda þVj; er varðar farþegaflugið.
þörf þykir. Hitt þykir rétt að grjónum fyrir júlí í ár og útvega lækna og hjúkrunarkvenna til Fyrsta flugferðin með farþega
benda á, að ákvörðun íslend- s- Þ- Þessi matvæli. Frá því í aðstoðar, en berklaskoðunin er hefir verið farin mim London
ínga um stækkun friðarsvæð-
isins er bæði byggð á sögu-
legum og siðferðilegum rétti.
Það hefir j afnan verið mark
mið íslendinga að hafa iand-
helgina sem víðáttumesta og
þeir hafa aldrei undirgengist
neitt sjálfviljuglega, er brýtur
gegn ákvörðun þeirra um
stækkun friðunarsvæðisins. í
sambúð frjálsra þjóða eins
og Breta og íslendinga, er
ekki hægt að tala um sögu-
legan rétt, ef hann hefir að
einhverju eða öllu leyti verið
byggður á þvingunum og of-
ríki hins sterka. Sögulegur
réttur getur því aðeins sam-
rýmst frelsis- og réttlætis-
hugmyndum nútímans, að
hann hafi orðið til með
frjálsu og óþvinguðu sam-
komulagi hlutaðeigandi aðila.
Enginn slíkur sögulegur rétt-
ur er til, er getur réttlætt áð-
urnefnd mótmæli brezku
stjórnarinnar, heldur styður
fyrrasumar hafa verið fluttar skipulögð af UNCACK, hjálpar-
30.000 lestir af korni til lands- stofnun S. Þ. í Kóreu.
ins á hverjum mánuði, en fyrir j
stríðið var Kórea kornhlaða Skyndimyndir frá
Japans, en getur nú ekki einu frá Panmunjom.
sinni séð fyrir eigin þörfum. j Hvernig er fyrirkomulag J þátt í sögu flugsamgangna. Hún
Nýlega kom skip til Kóreu með vopnahlésfundanna í Panmun- j var undanfari byltingar á sviði
útsæðiskartöflur og hafa þær jom? Við skulum athuga ytri almennra flugferða. Sérfræðing
þegar verið settar niður. Bænd aðstæður, sem mynda ramm-1 ar a Sviði flugmála eru þegar
ur Suður-Kóreu búast við góðri ann um viðræðufundina í Pan farnir að fjalla um þær kröfur,
kartöfluuppskeru í haust. I munjom. Dag hvern, laust fyrir | sem þrýstiloftsöldin gerir til
Innan skamms byrja hjólin klukkan 11, síga helikoptervélar . þeirra, og vandamálin eru mörg.
að snúast á ný í stærstu vefn- t herstjórnar S. Þ. hægt niður úr I Þrýstiloftsvélarnar fljúga
aðarvöruverksmiðju Kóreu, loftinu og setjast skammt frá1
Chonnam-spunastofunni, sem fundarstaðnum. Liðsforingjarn-
jafnað var við jörðu árið 1950. ir stíga út og ganga hröðum
Fyrst um sinn mun verksmiðjan skrefum til tjaldbúða sinna.
geta sent 65.000 pund af baðm- | Samtímis sést bílaröð nálgast
ullarefnum á markaðinn á hverj í reykskýi. Bílarnir koma að
um mánuði. j norðan og flytja samningsmenn
í Seoul eru fyrstu sporvagn- Kínverja og Norður-Kóreu
arnir byrjaðir akstur á ný, en manna, sem einnig flýta sér til
allt sporvagnakerfið var ger-' tjalda sinna. Yfir hinu hlut-
en þær vélar, sem nú eru
(Framhaid á 4. síðu.)
kaddir nábúanrLa
í Alþýöublaðinu á laugar-
daginn er rætt um hátiða-
höld verkalýðsfélaganna 1.
Tómlætið í Græn-
landsmálinu
Nokkur undanfarin ár hef-
ir dr. Jón Dúason skrifað um
það margar greinar hér í
blaðiö, að íslendingar ættu að
hefjast handa um bátaútgerð
frá Grænlandi yfir vor- og
sumartímann, en þá væri þar
oftast uppgripaafli. Með því
að hefjast handa um þessar
veiðar væri stórlega dregið úr
þeirri áhættu, sem fylgdi því
að láta allan flotann stunda
síldveiöar fyrir Norðurlandi
tvo sumarmánuðina, en láta
hann svo vera aðgeröalítinn
annars.
Þessi skrif Jóns hafa hlotið
alltof lítinn skilning þeirra,
er stjórn útvegsmálanna hafa
haft með höndum. Ár eftir ár
hefir verið treyst á norðan-
síldina, þótt jafnan hafi hún
brugðizt. Fyrst á síðastl.
hausti var loks vaknaður svo
mikill áhugi fyrir umræddum
Grænlandsveiðum, að skipuö
var sérstök nefnd til að vinna
að undirbúningi þeirra. í
nefnd þessari voru fulltrúar
frá Fiskifélagi íslands, Lands
sambandi ísl. útvegsmanna og
Fiskimálanefnd.
Niðurstaðan af starfi þess-
arar nefndar virðist nú orðin
sú, að þessar veiðar séu úti-
lokaðar vegna þess, að Dan-
ir neiti um nauðsynlegar
bækistöðvar á Grænlandi.
Satt að segja, kemur þessi
neitun Dana nokkuð spánskt
fyrir sjónir, þar sem ljóst er,
að hún er ekki sprottin af um
hyggju fyrir Grænlending-
um. Danir og Færeyingar
hafa nefnilega mikla útgerð
irá Grænlandi og eru í und-
irbúningi að auka hana. Slíkt
myndu Danir ekki gera, ef
þeir væru að hugsa um Græn
lendinga eina. Þeir virðast
þarna vera að hugsa um sinn
hag, en ekki Grænlendinga.
Fyrir íslendinga er vissulega
erfitt að sætta sig við þetta,
þar sem vafasamt er, hvort
Danir eiga nokkuð meira til-
kall til Grænlands en íslend-
ingar, ef byggt er á söguleg-
um rétti einum. Málið hefði
hins vegar annað viðhorf, ef
, maí. Þar segir m.a., að komm
eyðilagt. Verksmiðja nokkur, lausa svæði í Panmunjom svífa! hnistar hafi fyrst og fremst umrædd útilokun Dana næði
sem endurreist var í sundur-, stórir loftbelgir, sem afmarka j h , , á óð „ _ þæði til þeirra og annara
skotnu þorpi skammt sunnan fundarstaðinn og eiga að tryggja' _ ** , ^ c . S ^ hió<Va oe- réttindin
höfuðborgarinnar, hefir fram-' S i Bandankjunum, ems og PJoða og rettmdm
friðhelgi hans.
leitt 5,5 lestir af loftleiðslum og ] Hinir daglegu fundir eru
flokksbræður þeirra gerðu
háspennulínum á mettíma. i haldnir í tjaldbúðum Kinverja austur í Tókíó. Þessu hafi is-
Fjórða rafmagnsveitan er nú og Norður-Kóreumanna. Meðan lenzkir verkamenn hafnaö.
... að verða fullgerð í Seoul, en viðræðurnar standa yfir í tjöld- Siðan segir Alþbl.:
hmn sogulegi rettur emmitt vcrkírasöingar S. Þ. stjórnuðu unum reyna starfsmenn og fylgd
aðstöðu Islendinga til þess að( verkinu, sem hófst í fyrra. Jafn arlið beggja aðila að drepa tím-
stækka friðunarsvæðið enn skjótt og nægilegt rafmagn fæst ann á sem beztan hátt. Þar mæt
meira en þegar hefir verið frá henni, verður bundinn end- ast varðmenn, flugmenn, bif-
gert, eins og ljóslega hefir ver ir á vatnsskort í höfuðborginni, reiðastjórar og blaðamenn. All
iö sýnt í skrifum þeirra Gunn ■ Sérstakar ráðstafanir hafa oft sjást blaðamenn á tali sem
laugs Þórðarsonar lögfræð- ] v*r!ð |erðar “ Pef að forða Þvi’ starfsbræður, enda þótt þeir
1 a A hon cotyi r»\rrro 1 nv* n v\v-i i»»A'•
að það, sem byggt er upp, verði
auðveldlega eyðilagt á ný. Má
í því sambandi geta þess, að
ings og Júlíusar Havsteens
sýslumanns. Ef til villmá eitt-
hvað véfengja þennan sögu-
lega rétt, ef farið er eftir úr-
eltum sjónarmiðum yfirdrottn þau hlunnindi, er hann veitti vægasti,
unar og nýlendustjórnar, en þeim.
Bretar eru komnir svo langt( Það er því víst, að íslend-
i því að leggja þau á hilluna, ingar hafa hinn sögulega rétt
starfi sitt hvoru megin vígstöðv
anna, og oft hefir komið fyrir,
að skipzt hefir verið á fréttum
þar sem afkoma
manna í Norður-Noregi væri
mjög háð fiskveiðunum.
Það er líka víst, að á kom
að ósennilegt verður að telja, með sér í þessu máli og þaðandi tímum mun þessi sið-
að þeir vilji beita þeim í þótt friðunarsvæðið hefði ver
skiptum við íslendinga. j ið færtænn meira út en gert
Bretar hafa líka sjálfir sýnt var. Þó er hinn siðferöilegi
það, að þeir hafa ekki talið réttur þeirra enn mikilsverð-
neina sérstaka sögulega hefð ari, því að vitanlega er hann
réttlæta þá landhelgislínu, er sögulegum rétti æðri. Afkoma
gilti hér fyrir stækkun frið- íslendinga byggist að mjög
unarsvæðisins. Þá hefðu þeir verulegu leyti á íiskveiðum,
ekki talið nauðsynlegt að gera ’ og því væri það sama og að
landhelgissamninginn við (leiða hörmungar og hungur
Dani 1901. Sá samningur' yfir stóran hluta íslenzku
hefði verið óþarfur, ef á- ( þjóðarinnar, ef fiskimiðin við
kvæði hans hefðu verið í sam' strendur landsins væru eyði-
ræmi við sögulega hefð. Bret-1 Jögð. í úrskurði Haagdóm-
ar knúðu samninginn fram stólsins í landhelgisþrætu
vegna þess, að þeir vissu, að. Norðmanna og Breta var ein-
væru a-
skilin Grænlendingum einum.
Á þessu stigi er annars
ekki réttmætt að vera með’
tvíræöar getsakir í garð Dana
í þessu sambandi, því að tóm-
læti íslenzkra stjórnarvalda
„En hvernig er þá haldið upp
á fyrsta maí í höfuðborgum , ,,, .
þeirra landa, sem kommúnist! ^e^ur sinn þatt i þvi,
ar sjálfir ráða fyrir, til dæmis hvernig komið er. Þrátt fyrir
í Moskvu? Jú; þar eru fyrsta skörulegar áminningar Péturs
maí hátíðahöldin nú árleg her Ottesen á Alþingi, virðist núv.
sýning, með fallbyssum og utanríkismálaráðherra ekki
skriðdrekum brunandi fram; hafa viljað taka þessi mál
og aftur um „rauða torgið“ og „pp við Dani) heldur haft £
loftið svart af orustuflugvél-
um og sprengjuflugvélum.
Mannfjöldanum er aðeins safn
að saman til að horfa á þessa
„friðar“-dýrð. En kröfur um
frammi alls konar undan-
brögð. Þetta afskiptaleysi ís-
lenzkra stjórnarvalda getur
hafa gert það að verkum, að
bætt kjör fá, þar aldrei að j Danir sjá ekki neitt athuga-
heyrast! Hver, sem dirfðist að Vert við það að meina íslend-
þeir gátu ekki á grundvelli
sögulegs réttar tryggt sér
mitt þessi siðferðilegi réttur
Norðmanna talinn hinn mikil
ferðilegi réttur þjóðanna til
að vernda fiskimiðin við
strendurnar hlj óta vaxandi
viðurkenningu.
Hin óvæntu mótmæli ensku
stjórnarinnar verða tæpast
réttlætt með öðru en því, að
hún hafi ekki kynnt sér nægi-
lega vel alla málavexti og
gamlar yfirdrottnunarkenn-
ingar hafi villt sérfræðingum
hennar sýn. Allar ástæður
mæla með því, að við nánari
athugun láti hún þetta mál
niður falla og það verði því lega friðarstefnu, að austan
gera svo mikið sem tilraun til
þess að bera þær fram myndi
samdægurs hverfa á bak við
fangelsisveggi og aldrei eiga
afturkvæmt þaðan. — Það er
ekki að furða, þótt kommúnist
ar úti um heim séu upp með
sér af þeim „alþýðuríkjum",
eins og þeir kalla kommúnista
rikin, sem búin eru að fara
þannig með fyrsta maí og allt
það, sem verkalýðurinn hefir
barizt fyrir!“
Finnst ekki íslenzkum
kommúnistum það annars
ekki minna á nokkuð kyn-
ekki til þess að varpa neinum
skugga á hina góðu sambúð
Breta og íslendinga.
járntjaldsins skuli fyrst og
fremst vera búið að gera 1.
maí að hersýningardegi?
ingum um útgeröarbæki-
stöðvar á Grænlandi.
Þetta sinnuleysi íslenzkra
s<jórnarvalda veröur nú að
taka enda. Það verður ekk-
ert komist áleiðis í þessu
máli, nema utanríkismála-
ráðherra taki það upp með
addi og egg. Ótrúlegt er líka
annað en að Danir sýni í þvi
fullan skilning og velvilja,
þegar málið hefir verið fært
yfir á þann grundvöll. Þá horf
ir það vitanlega allt öðru vísi
við Dönum en á meðan þeir
kunna að hafa haldið, að Jón
Dúason stæði einn um Græn-
landskröfurnar.
(Framhald á 6. síðu.) J