Tíminn - 20.05.1952, Page 3

Tíminn - 20.05.1952, Page 3
112. blað. TfMINN, þriðjudaginn 20. maí 1952. 3. í slendingaþættir Nýtt heimsmet í hástökki Getraunirnar Úrslit á síðasta getraunaseðli Malmö 1 — Örebro 0 urðu þessi: Dánarminning: Runólfur Jónsson Um hálfa aðra öld, frá 1750— hærra verði en hann. - 1900, bjuggu fjórir langfeðgar í Hellatúni. Yngstur þeirra var Pilippus, er andaðist um alda- mótin 1900 — gildur bóndi og góður hagleiksmaður. — Jón hét faðir hans, (f. 1789) — Fil- ippus hét afinn (f. 1744), — og langafinn hét Jón (f. 1710) — Bjarnason bonda í Ási, Fil- ippussonar. — Líklega hafa þess ir langfeðgar allir verið mynd- ar- og bjargálnabændur. Jón hét bróðir Filippusar yngra í Hellatvini. Hann fór að búa á Þverlæk sumri fyrir 1870. Hann bjó þar innan við áratug og andaðist þá, frá ekkju og ungum börnum. Kona hans hét Agnes Eriendsdóttir, systir Bjarna bónda í Skinnu í Þykkvabæ. Tvö börn áttu þau, er til aldurs komust: Runólf og Sigríði. Fóru þau bæði til frænda síns í Hellatúni og ól- ust upp með honum. Sigríður giftist síðar Guðjóni Guðmunds syni frá Kvíarholti, Eggertsson- ar í Haga. — Tóku þau við búi í Hellatúni og bjuggu þar um nokkurt árabil. En fluttu þá til Reykjavíkur — og varð Guð- jón ökumaður, meðan hestar voru notaðir til þeirra starfa — og gjarnast nefndur Guðjón Hellatúns. Runólfur Jónsson sýndist nokkuð seinþroska, en gerðist þó hinn ötulasti ruaður. Varð fyrst vinnumaður frænda síns. Næst hjá mági sínum. Síðan hjá Guðmundi Hróbjartssyni, er í Hellatúni bjó næstur eftir Guð jón. Síðast var hann um langt skeið lausamaður og þó lengst- um viðloðandi Hellatún — og alla ævi kenndur við þann bæ. — Á efsta skeiði ævinnar var hann, árum saman, aðal-bústoð ekkjunnar í Parti, sem misst hafði mann frá mörgum ung- um börnum. — Vann hann þar sem annars staðar, öll sín störf með prýði. — Hann var fædd- ur á Þverlæk 23. september 1871 og andaðist í ágústmán- uði síðastliðnum, á 80. aldurs- á'ri — útslitinn og orðinn nærri blindur. Runólfur í Hellatúni var fríð- Samkvæmt frétt í Sports- manden setti Bandaríkjamað Fram-Valur j urinn Walter Davis, sem er KR-Víkingur I hvítur maður, nýtt heimsmet | Válerengen-Brann jí hástökki á móti í Texas 11 Asker-Viking i þessa mánaðar, stökk 2,12 m.,' Arstad-Skeid j sem er einum sentim. betra Sandefjord-Lyn en eldra metið var, en það Göteborg-GAIS átti einnig hvítur maður Les Rúá-Helsingborg Steers, sett í byrjun síðustu Degerfors-Jönköping heimsstyrjaldar. j Elfsborg-Atvidaberg I Walter Davis er að mestu Malmö-örebro óþekktur hástökkvan að, Norrköping-Djurg. Staðan í norsku : Norrköping 4 — Djurgárden 2 Sjálf- ur átti hann þó löngum lítið eitt af því, er hann þannig seldi — og ekki tók hann umboðs- laun af eigendunum. Meðan krónan hafði gulls- gildi, var Runólfur efnamaður. Minnsta kosti í Evrópu. Hann J staðan í norsku og sænsku — Þóttist þó ekki þurfa að vera var Þ® annar á heimsafreka- knattspyrnunni er nú þannig: íhalds-fylgifiskur. — — skránni í fyrra, stökk þá 2,06 j Allsvenskan 16.—18. maí. Runólfur í Hellatúni fór svo m- en í ar hefir hann verið vel með fjármuni og var svo 0—0 Norrköping 2— 1 Malmö 0—1 GAIS 0—1 Göteborg 1—0 Hálsingb. 1—1 Djurgárden 0—0 Örebro 0—4 Degerfors 3— 2 Jönköping 0—0 Ráá 1—0 Elfsborg 4— 2 Atvidaberg 18 12 5 1 41-1829 st. 18 11 2 5 41-17 24 — 18 9 5 4 35-21 23 — 18 8 5 5 36-26 21 — 18 8 4 6 30-20 20 — 18 8 2 8 31-35 18 — 18 8 2 8 35-42 18 — 18 6 5 7 25-24 17 — 18 6 2 10 31-33 14 — 18 4 3 11 20-47 11 — 18 2 5 11 23-41 11 — 18 1 7 10 19-43 9 — vænn og vinnuglaður, að virð- ast mátti vel við hæfi hans: Að verða bóndi í Hellatúni og liður í langri ættartölu, líkt sem urðu forfeður hans — einn á eftir öðrum. — Okkur sýnast ósigrandi vestra, og sigrað í Göteborg 0 — Gais 0 hverju mótinu á fætur öðru. ,Raá 0 — Hálsingborg 4 Bezti árangur hans áður var Degerfors 3 — Jönköping 2 2,08 m. — Af öðrum árangri, Elfsborg 0 — Atvidaberg 0 sem náðst hefir í frjálsum í- þróttum að undanförnu má nefna, að Ungverjinn Beres Helztu úrslit urðu þessi: Hovedserien norska. a-riðill Asker 0 — Viking 1 Arstad 1 — Skeid 0 Válerengen 0 — Brann 1 Odd 3 — Örn 4 10,7 10.9 Viking Odd Brann Asker Skeid Arstad crlögin stundum óhagsýn: Hann betir hlauPiö 1500 m. á 3.48,4 hlaup. varð hvorugt þetta.----En min- sem er bezti heimstím-j J- Asnn Bjarnason KR. hverju skiptir það, hvort góður mn í ár. — Nemeth hefir kast 2. Horður Haraldss.. A drengúr verður bóndi eða vinnu ab sleggju 57,92 m. og landi • exan . .gur ss. , . váleretigen maður, ef hann gengur vamm- hans Czeimak 57,07 m. i ,örn laus gegn um veröldina? i Tugþrautarmaðurinn Albans an&s ° • j hefir hlaupið 110 m. grinda- Kan Solmundars. KRo.56j hlaup á 14,5 sek. stokkið 1,95 2. Garöar Árnason, ÍBS 6.48 Fredrikstad Helgi Hannesson. Vormótið 10 53 2 18-11 13 st. 106 0422-15 12 — 105 14 19-13 11 — 9 5 04 17-14 10 — 104 1 5 22-16 9 — 103 3 4 15-32 9 — 93 24 18-14 8—. 10 1 45 17-33 6 — b-riðill 4 — Stömmen 2 Fram og Valur verðaj að leika aftur Tveir síðustu leikir Vor- mótsins fóru fram um helg- ina og urðu úrslit þau, að Fram og Valur gerðu jafntefli 0—0, og verða því að leika aft ur til úrslita. Veður var af- leitt á laugardaginn, og ill- mögulegt að sýna nokkur knattspyrnutilþrif. Valur átti heldur meira í leiknum, þó án þess að geta nýtt það til sig- urs. Á sunnudag vann KR Víking með 2—1. Ari Gísla- son skoraði mark fyrir K R strax í byrjun leiksins og stóð þannig, þar til í byrjun síðari hálfleiks að Steinar bætti í hástökki og 7,51 m. í lang- 3. Karl Olsen UMFK stökki. Reikn. er með að hann | verði þriðji maðurinn í tug- t Kúluvarp. þrautinni frá USA á næstu 1- Friðrik Guðmundss. Ólympíuleikum. — Þjóðverj-!2. Örn Clausen ÍR inn Werner Lúg hefir sett 3- Sig Júlíusson FH nýtt landsmet í míluhlaupi, j hljóp á 4:06,4 mín., en eldra J 800 m. hlaup. metið var 4,14 mín. Lúg settijl- Guðm. Lárusson Á nýtt met í 1500 m. hlaupi í 2. Sig. Guðnason ÍR fyrra, á 3:49,4 mín á móti í Stokkhólmi. 14.23 13.58 13.50 2:03.8 Sæmilegur árangur á Vormóti ÍR Fyrsta frjálsíþróttamót sum arsins, Vormót ÍR, fór fram á sunnudag. Sæmilegur árang- ur náðist í einstökkum grein- tókst liðinu -c opin tækifæri ekki að jafna. Staðan í mótinu er sú að Fram og Valur hafa 4 stig, og mun úrslitaleikurinn „ ... milli þessara liða verða á upp ur maður synum og serstaklega stigningarcjag (n. k. fimmtu- sviphreinn. Glaðvær var hann,1 góðlyndur og hrekklaus. Hár á; QO, yíkingur 1 velli og hraustmannlegur, fram j öplest mörk skorðuðu Sveinn a efn ar. Goður^ verkinaður, J Helgason> Val, þrjú, Bjarni Guðnason, Víking og Ólafur kappsamur, starfsfús og fylg-! inn sér, að hverju sem hann gekk. — Aldrei mun hann hafa setið j á skólabekk — og líklega var hann lítt hneigður til bók- j mennta. — Aldrei hugði hann á hæga stöðu innanvert við búð- 1 arborð. Samt var hann svo góð- j ur sölumaður, að fáir einir voru honum fremri. Snemma milli stríða, byrjaði hann að bregða sér til Reykja- víkur, skömmu fyrir hátíðir. Hafði hann þá með sér hangi- kjöt og ýmsar búsafurðir, — stundum svo skippundum skipti. Dögum saman gekk svo vörpu- legur maður — lotinn undir byrði sinni, — hús úr húsi — og hitti að máli húsfreyjur í Reykjavík. Víða fékk hann held ur kaldar kveðjur. Flestar galt hann þær með brosl og gaman- yrðum — og endaði svo oft með góðri sölu. — Oftast gekk hon- um vörusalán furðulega fljótt. Seldi þó enginn sömu vörur i um t. d. í 100 m. þar sem As- öðru við. Siðustu m. voru Víkimuncjur Bjarnason hljóp á ingar mikið í sókn og skor- 120,7 sek., að vísu var nokkur aði Reynir þá mjög laglegt j megVindur. ÁsmUndUr var al- mark, en þrátt fyrir önnur | veg t sérfi0kki í hlaupi þessu. Þá náðist ágætur árangur i spjótkasti, þar sem tveir menn köstuðu yfir 60 m. Jóel Sigurðsson kastaði rúma 63 m. þrátt fyrir að hann sé næst- um alveg æfingalaus, en sá, sem kom mest á óvart var Halldór Sigurgeirsson, sem nú bætti árangur sinn um marga metra, og er þriðji íslending- ur, sem kastar yfir 60 m. Þá má geta þess að Örn Clausen varpaði kúlu 13,58 m. Hástökk drengja. 1. Gunnar Bjarnason ÍR 1.77 2. Baldur Ársælss. KR 1.67 Kringlukast kvenna. 1. María Jónsdóttir KR 35.21 Spjótkast 1. Jóel Sigurðsson 63.17 2. Halldór Sigurgeirsson 60.47 3000 m. hlaup. 1. Eiríkur Haraldsson Á. 2. Victor Múnch A 3. Sófus Bertensen FH 4x100 m. boðhlaup. 1. Sveit KR 44.2 (Alexander — Jafet — Pétur — Ásm.) 2. Sveit Ármanns 46.8 Sandefjord 1 — Lyn 1 Sarpsborg 2 — Kvik 1 Snögg 1 — Sparta 1 Frederikstad 10 10 0 0 30 -9 20- Strömmen Kvik Sparta Sarpsborg Lyn Sandefjord Snögg 10 42420-16 10 — 10 424 16-16 10 — 10 343 11-14 10 - 9 41411- 9 9 — 10 3 3 4 14-16 9 — 9 2 25 7-11 6 — 10 0 46 8-26 4 — Á næsta getraunaseðli eru þess ir leikir: Austurríki—England Göteborg—Degerfors Malmö—GAIS Ráá—Elfsborg Örebro—Hálsingborg Arstad—Viking Odd—Brann Skeid—Asker Öm—V álrenegen Snögg—Lyn Sparta—Sandef j ord Strömmen—Sarpsborg Auglýsið í Timanum dag) kl. 2. K. R. hlaut 3 stig Hannesson, KR, tvö. Sundnámskeið Sundnámskeið hafið í Suhdhöll Reykjavíkur. Uppl. í síma 4059. Hvernig má fá betri rakstur Notið blaðið með hinu haldgóða biti. Hvert blátt Gillette blað, er pakkað þannig í umbúð- irnar, að hin bitmikla egg snertir hvergi pappírinn. Þetta tryggir, að hvert blað er jafn hárbeitt og alltaf tilbúið að gefa þann bezta rakstur, sem völ er á. B L U É || Gilie tte BLADES | jrcsy }w 1 1 t ^ Etá Gillette Dagurinn byrjar vel með Gillette Mlllll

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.