Tíminn - 20.05.1952, Side 7
112. blað.
TIMINN, þriðjudaginn 20. maí 1952.
7.
Frá hafi
til heíða
Hvar eru sLipin?
Eimskip:
Brúarfoss fór frá Rotterdam
18. maí til Rvíkur. Dettifoss fór
frá ísafirði í gær til Bolungar-
víkur, Súgandafjarðar, Flateyr-
ar, Bíldudals og Patreksfjarðar.
Goðafoss kom til Rvíkur 17. mai
frá Hull. Gullfoss fer frá Leith
í gær til Rvíkur. Lagarfoss kom
til Gdynia í gær, fer þaðan á
morgun til Álaborgar og Gauta-
borgar. Reykjafoss kom til
Kotka 18. maí, fer þaðan til Is-
iands. Selfoss fór frá Akureyri
í gær til Húsavíkur og Gauta-
borgar. Tröllafoss kom til New
York 16. maí frá Rvík. Foldin
fór frá Reyðarfirði 18. maí t.il
Reykjavíkur. Vatnajökull lestar
í Antwerpen til Rvíkur.
Skipadeild S.l.S.
Hvassafell losar timbur á
Vesturlandi. Arnarfell losar timb
ur á Norðurlandi. Jökulfell los-
ar og lestar á Eyjafjarðarhöfn-
um.
Ríkisskip.
Hekla verður í Molde í dag.
Esja er á Austfjörðum á suður-
ieið, Skjaldbreið fór frá Reykja-
vík í gærkvöldi til Húnaflóa.
Þyrill er í Reykjavík. Oddur er
á leið frá Akureyri til Rvikur.
Árnað heitla
Trúlofun.
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína ungfrú Ásta Gunnars-
dóttir, Gröf i Viðidal og Kári
Snorrason, Blönduósi.
. ; . . , ' >0 - ■■ -
IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII
Frímerkja-
safnarar!
| Eftirtaldar vörur væntanleg- |
| ar um næstu mánaðamót. i
1 Pöntunum veitt móttaka- til 1
11. júní.
I Albúm:
| Rúðustrikuð lausblaða-
i albúm, 100 blöð kr. 71.40 |
I Séralbúm fyrir Banda- i
l'ríkin „Liberty", lausblaða- |
i albúm 128 síöur — 75.00 i
i „Universal" albúm fyrir |
| 6500 frímerki, 3500 mynd- i
1 ir —. 22.00 Í
í „Atlas“ albúm fyrir 3500 i
1 frímerki, hundruð i
i mynda — 10.00 e
i Ýmislegt fyrir safnara:
I Japönsk stækkunargler, i
1 Japönsk stækkunargler,
| þvermál glers 35 mm — 10.00 f
f Takkanál úr aluminium,
i vönduð og nákvæm — 12.00 f
i Límmiðar „Royal“ 500
f stk. — 3.00 i
i Úrvalshefti No. 137.
I í hefti þessu eru eingöngu ó- i
1 notuð frímerki frá San Mar- i
i ino, spönskum nýlendum, Ni- f
f caragua, Þýzkalandi, Finn- |
= landi og víðar. Heftið sendist =
| gegn sömu kjörum bg tiltek- f
| in eru í auglýsingu minni í i
f Tímanum 11. þ. m. Kynnið f
| yður einnig auglýsingu mína !
f í Tímanum frá 1. maí.
| Vörur eru aðeins sendar gegn f
f fyrirframgreiðslu eða póst- i
i kröfu. Burðar-, ábyrgðar- ogf
| póstkröfugjald alltaf að auki. i
f Jón Agnars Frímerkjaverzlun f
f P.O. Box 356, Reykjavík. i
■iiiimiMiiiiiiiiiiiuiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiia
r *
Ur ýmsuai áttum
Frá Iðnsýningunni.
í sambandi við Iðnsýninguna,
sem haldin verður í nýja Iðn-
skólanum seint á þessu sumri,
mun sýningarstjórnin beita sér
fyrir víðtækri starfsemi til kynn
ingar á íslenzkri iðnaðarfram-
leiðslu.
Þannig hefir útvarpsráð góð-
íúslega fallist á að leyfa sýn-
ingarstjórninni umráð yfir
jnokkrum mínútum í útvarpinu
j einu sinni í viku að loknum síð-
| ari kvöldfréttum. Fyrsti liðurinn
af þessu tagi verður n.k. þriðju-
j dagskvöld, og mun formaður
i sýningarstjórnar þá hefja þessa
starfsemi með ávarpi.
| Einnig hefir Iðnsýningin fcng
ið afnot af sýningarglugga Mál-
: arans í Bankastræti um viku-
I tíma og verðu ropnuð þar aug-
I lýsingasýning á vegum hennar
i næstkomandi miðmikudag.
i Enginn gróður og
lítil hey í Vopnafirði
Frá fréttaritara Tím-
ans á Vopnafirði.
| Sauöburður er nú í þann
i veginn að byrja hjá flestum
bændum hér, en nær ekkert
er farið að gróa enn, enda
hafa stöðugir vorkuldar geng
iö. Laugardagurinn var fyrsti
hlýindadagurinn hér, og er þá
jvon um skjótan gróður, enda
| setja bændur traust sitt á það,
þar sem hey eru nú mjög til
;þurrðar gengin hjá mörgum.
Þcssi Ijónsungi sér margt furðulegt í þessum heimi, þótt hann
sé í klefa sínum í dýragarði. Ef tU vill sér hann fyrir augum sér
, græna skóga og miklar veiðilcndur.
BEZT
sumar. vefur
Kirkjubygging er að
á Selfossi
M|ög Itert á almeniiri fjársöfnun meðal
áfamgamanna á staðitum á næstunni
Að vonum unir bær eins og Selfoss, þar sem eru um 1000
íbúar, þvi illa að vcra kirkjulaus, og hefir verið unnið að
því að undanförnu að fá byggingarleyfi og safna fé til kirkju
byggingar. Er nú svo komið, að kirkjubyggingin mun hefjast
þá og þegar.
Fagridalur fær
bifreiðum
Frá fréttaritara Tím-
ans á Reyðarfirði.
Vegurinn yfir Fagradal var
opnaður íyrir umferð venju-
legra bifreiða fyrir helgina.
i Undanfarna viku höfðu þrjár
ýtur unniö að því að ryðja
snjó af veginum. Fariö er nú
aö hlýna í veðri, en annars
snjóaði flesta daga fyrri hluta !
maimánaðar.
Flugvélin
i
(Framhald á 7. slðu)
Ekki er víst hvort honum
hefir tekizt að koma neinu
slíku kalli út, en það hefir
að minnsta kosti ekki heyrzt.
Leitin í gær.
Leitinni var svo haldið á-
fram í gærmorgun, og var
veður þá batnandi, en skyggni
samt ákaflega slæmt, oft ekki
nema 10—30 metrar á jöklin-
um fyrri hluta dags.
Það mun svo hafa verið
nokkru fyrir hádegi, er fyrsta
brakið fannst úr flugvélinni
á jöklinum. Að vísu var það
lítill hluti úr vél, en þekklist
þó glögglega, aö úr flugyél
var. í kringum brak þetta
voru spor í snjónum, er að
minnsta kosti í fyrstu virtust
vera nýleg, enda hafði snjó-
að mikið á jöklinum um helg-
ina. Reyndu þá mennirnir á
skriðbílnum að fylgja sporun-
um, ef vera kynni, aö þau
lægju aö braki flugvélarinn-
ar.
Aðalflakið finnst.
Það var svo um klukkan
1,30 að leitarflugvél kom
auga á brak vélarinnar að
mestu á kafi í snjónum á
j jöklinum. Hafði rofað til um
i stund, nægilega til þess að
hægt var að greina flakið.
Kirkjusjóður hefir aflað sér
fjár með ýmsu móti. Hann á
merki, sem seld eru við ferm
ingar og önnur tækifæri, svo
og minningarspjöld.
Nú þegar byggingarleyfið er
fengið munu framkvæmdir
hefjast af fullum karfti, en
jafnframt verður hertur róð-
urinn í fjársöfnuninni. Ný-
lega fékk byggingarnefndin
kvíkmyndina Konungur kon-
unganna lánaða frá Keflavík
urflugvelli og sýnir hana til
ágóða fyrir kirkjubygginguna.
Samkoma á morgun.
Annað kvöld efna ýmsir
stuðningsmenn bygghrgarinn
Kron
(Framhald af 8. síðu.)
Hjartarson.
Varamenn í íélagssjtórn
voru kjörnir: Sveinbjörn Sig-j
urjónsson og Sveinn Gamal-
íelsson.
Fulltrúar á aðalfund S.Í.S.:
ísleifur Högnason, Hallgrim-
ur Sigtryggsson, Ragnar Ól-
afsson, Þorlákur Ottesen, El-
lín Guðmundsdóttir, Guðrún
Guðjónsdóttir, Steinþór Guð-
mundsson.
Margar tillögur voru sam-
þykktar á funtíinum.
Enginn maður sást á ferli
við það, enda illt veður og
sex stiga frost á jöklinum.
Með talsambandi var
skriðbílnum þegar tilkynnt
um fundinn, og var honum
þegar beint í áttina að flak-
inu, efíir tilvísun flugvélar.
innar. Komst hann þangað
eftir tiltölulega stutta ferð. |
Aðkoman að slysstaðnum j
var ömurleg. Flugvélin!
hafði moíast nijög er hún!
steytti. á jöklinum og var að
mestu grafin í snjéinn, sem
að nokkru Ieyti er gamall,
en að nokkru nýr frá hríðar
verðiníx um helgina.
Flakið mokað upp.
Þeir, sem i. bílnum voru,
tóku strax til óspilltra mál-
anna að grafa frá brakinu.
Var warpaö niður til þeirra
skóflum og nauðsynlegum
verkfæruin úr íiugvélum, sem
sveimuðu yíir slysstaðnum.
Eftir nokkurn gröft fundu
leitarmenn lík eins flugmanns
inn í vélinni, grafið í snjó.
ar til samkcmu í Selfossbíó
til styrktar málinu. 17. júní
hefir Kvenfélag Se-L-wi ákveð j
ið að selja kaffi i iðnaðar-
mannahúsinu til ágóða fyrir
bygginguna, og um fyrstu
helgi í júlí heldur það hluta- j
veltu. Kirkjubyggingin er á-j
tak, sem þarfnast samtaka
krafta áhugamanna í kaup-
túninu.
Hinni nýju kirkju hefir ver
ið valinn staður rétt við
kirkjugarðinn.
Egypzk dansmær
landræk
Þegar samkomulagið var
sem verst á milli Egypta og
Englendinga, dvaldi egypzka
dansmærin Dawlath Soliman
í London. Einn dag lét hún
mynda sig fyrir framan Buck-
ingham-höll, fast upp við inn
ganginn. Myndin kom svo i
flestum stórblöðum heims-
ins og birtist einnig í Egypta-
landi. Kölluðu Egyptar bölv-
un faróanna yfir hana fyrir
tilvikið, og virtust þeir hafa
gleymt því er Kleópatra sló
sér að útlendingi, þegar ekki
síðra pólitiskt mál var á döf-
inni. Ungfrú Soliman var
grð laendræk og hefir nú ekki
borgararétt í neinu ríki.
EXTRA4
bOTOR oil\ vor og /íausf
'fáit JiáJk S
iiuiiiiiiiiiiiiiiuiiiMiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiini'iM
s r
1 GuU og silf urmunir j
| Trúlofunarhringar, stein- |
! hringar, hálsmen, armbönd |
! o.fl. Sendum gegn póstkröfu. |
GULLSMIÐIR
| Steinþór og Jóhannes, |
Laugaveg 47.
■hiuiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii#
muimiiiiiHiiiHiiiiiiiiiiiiiiinimmiiihniiiiiiiiiiimiiia
s a
Halló
§ 3
! Maður á bezta aldri í góðri f
| vinnu óskar eftir að kynnast §
I skemmtilegri, ráðsettri konu |
II 30—40 ára, með hjúskap fyr- |
I ir augum. Tilboð sendist afgr. |
! Tímans, merkt: „Góður eig- |
inmaður". I
'iiiiiiiimiiiiiiiiimiiiiimmimimiiiiiimiiiimimmMiia
iMimiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimmiiumiiimmmiiiii»
lUPPBOÐ I
i Laugardaginn 24. maí kl. 2
! verður haldið uppboð að Efra
| Seli, Stokkseyrarhreppi. Selt
|verður: 2 hestvagnar, móta-
| timbur og ýms önnur bus-:
1 áhöld, og ef til vill 2 góðar
1 kýr. Uppboðsskilmálar verða
birtir á uppboðsstað.
Hreppstjórinn.
iiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiitiii
i■ iiiiiiiiniii>i ■
(mimimmmiiiiimmiiiimimmiiiiMimiiiimimiini»i
j 12 ára drengur |
i óskar eftir að komast i I
I sveit. Drengurinn er vanur 1
! sveitastörfum og skepnum. f
! Upplýsingar i sima 80534. |
r —•
•imiimmmimimiMimiimmimmmiimimimmm*»
niiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiimiMHMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiii
TENOILL H.F.
Sj’áífsdáleiðzla við
iar
1 Belðl tí8 KleviinK
Slml 89 894 ‘
annast nverskonar iuflagn-
lr og viðgeröir svo sem: Verk
imlðjulagnir, húsalagnlr,
‘iklpalagnir úsamt vlðgerðum
j og uppsetningu á mótorum,
röntgentækjum og helmllls-
iciuxn
Einn af þeliktustu fæðingar
læknum í London, sagöi ný-
lega á læknamóti, að þaö
stæði ekkert í veginum fyrir
því, að þær konur, sem fæddu
börn lærðu að dáleiða sig,
svo fæðingin yrði án nokk-
urs sársauka. Læknirinn sagði
jafnframt, að á sjúkrahúsi í
Surrey hefðu 30 konur verið
dáleiddar, er þær þurftu að
fæða. Tuttugu og tvær af
þeim konum, sem voru dá-
leiddar, fundu engan sárs-
auka við fæðingarnar, og
einnig voru merki þess, að dá
leiðslan flýtti fyrir fæðing-
unni.
Trúlofunarhringar
ávallt fyrirliggjandi. — Sendi
gegn póstkröfu.
Magnús E. Baldvinsson
Laugaveg 12 — Reykjavík
♦♦»««««•»<><»♦«♦'»«•11
MiiiiiiiiiMiiiiimiiiMiimiiiMtiiiiiimMimiimimiMiiiiia
1 ElextroJuxi
hrærivélarnar !
I væntanlegar bráðlega. \
I VÉLA- OG
RAFTÆK J A VERZLUNINI
| Tryggvagötu 23. - Sími 81279.!
s -
UMiiitiiiiinmriiiimnriiwiMiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiil
Ik*&K