Tíminn - 29.06.1952, Blaðsíða 6

Tíminn - 29.06.1952, Blaðsíða 6
rvnmnnnminnnmiiiiitiitiiiiimiiHUiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiMiiiiiitmmiiititiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiHuiiiiiinim TÍMINN, sunnudaginn 29. júní 1952. 143. blað. ííili)í vv DrepiSS dónmrann \ (Kill the Umpire) Mjög skemmtileg ný gaman- | mynd, ákaflega fyndin og | gamansöm lýsing á þjóðar- | íþrótt Bandaríkjamanna i „Base ball“. William Bendix, Una Merkel. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. NYJA BIÖ “"v = = y z z þJÓDLElKHÚSID 1 Leðurblíihun I eftir Joh. Strauss. Sýning í kvöld kl. 20.00 I Uppselt. I | Næstu sýningar mánudag og ; þriðjudag kl. 20.00. i i Aðgöngumiðasalan opln alla; | virka daga kl. 13,15 til 20,00.; i Sunnudaga kl. 11—20. Tekið j á móti pöntunum. Sími 80000 \ Bragðarefur Bragðarefur Vegna mikillar aðsóknar | verður þessi vinsæla mynd i sýnd í dag í síðasta sinn kl. | 5, 7 og 9. | Konungur flakharanna Hin bráðskemmtilega Chap- | It'n syrpa, Litlt apinn og fl. | Sýnt kl. 3. Sala hefst kl. 1. Austurbæjarbíó = BÆJARBIO - HAFNARFIRÐI - ________________ Monsieur Verdoux Mjög áhrifarík og skemmti- leg amerísk stórmynd, samin af hinum heimsfræga Charlie Chaplin. Aðalhlutverk. Charlie Chaplin, Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9. Sími 9184. I Engill dauðans | i (Two Mrs. Carrolls) = = = | Mjög spennandi og óvenjuleg, | i ný, amerísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Humphrey Bogart, Barbara Stanwyck, | Alexis Smith. Bönnuð tnnan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Trigger í rœn- ingj ahöndum s i i Hin sennandi litmynd með g Roy Rogers. Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 1 e.h. = v_ TJARNARBIÓ Pálínu raunir (Perils of Pauline) | Bráðskemmtileg og viðburða- § I rík amerísk gamanmynd í I i eðlilegum litum. Hláturinn I i lengir lífið. HAFNARBÍÓ Sér grefur gröf. . . = (Shakedown) Viðburðarík og sennandi, ný, | amerísk mynd um harðsnú- i inn fjárkúgara. = Howard Duff, Brian Donlevy, Peggy Dow. = - i I Aðalhlutverk: Betty Hutton. ■ r-~nTB3ga = Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. GAMLA BÍÖ Bönnuð tnnan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. 5 = JVts Poppe syrpa | Hin afar skemmtilega Poppe i gkopmynd, er allir hafa gam- | an af. | Sýnd kl. 3. Suntarrevýan (Summer Stock) Ný amerísk MGM dans- og i söngvamynd í litum. Gene Kelly, Judy Garland, Glorta DeHaven, Eddie Bracken. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. I Kiiattspyrnan. .. (Framhald af 5. síðu.l rnarkið frá vítateig, en sú við- leitni bar engan árangur. Það er vissulega gaman að sjá Þjóðverjana leika, hver ein- asti leikmaður er aðeins hlekk ur í keðju, sem myndar sam- fellda heild, og þess vegna bar enginn sérstakur leikmaður af. En þrátt fyrir skemmtileg- an samleik var leikur liðsins frekar neikvæður, allt of þver, og möguleikar kantana ekki notaðir sem skyldi. T. d. sáust varla kross-sendingar fyrir markið frá köntunum, sú leik- aðferð, sem brezk knattspyrnu lið nota með góðum árangri, leikaðferð, sem skapar mögu- leika til að skora, en mörkin eru fyrst og fremst það, sem gerir knattspyrnuna skemmti lega, að minnsta kosti fallega skoruð mörk, en það sást ekki í þessum leik. Varnarleikur Rínarliðsins er vart til fyrirmyndar. Bakverðirnir þrír stóðu venjulega í línu þvert yfir völl inn, en völduðu ekki hvern annan með skálínu eins og hér tíðkast. Hinar löngu send- ingar íslendinganna fram völl inn komu því oft miklu róti á vörnina, því ef leikmanni tókst að leika á mótherja sinn, hafði hann engan fyrir inn- an sig nema markmanninn, en við þetta sköpuðust mikil tækifæri til opnunnar. Yfir- leitt voru því meiri marktæki- færi hjá Fram í þessum leik og þar af leiðandi eru úrslit- in ekki óréttlát. En það var vörnin hjá Fram, sem bar hita og þunga leiks- ins, og þeir skiluðu hlutverki sínu með sæmd. Áberandi bezti maðurinn á vellinum var Haukur Bjarnason, miðfram- vörður Fram, sem með góðri yfirsýn, ásamt ágætum stað- setningum og miklum flýti, kvað flest upphlaup Þjóðverj- anna niður. Bræöurnir Karl og Guðmundur áttu báðir prýðis leik og eins Magnús í markinu. Framverðir liðsins voru duglegir, en langt frá því að vera nákvæmir. Framlínan var mjög jöfn, en þó var Guð- mundur Jónsson bezti maður hennar. : mmm WIP* LEIKURINN. Það má segja, að fyrstu 20. mín. leiksins hafi verið hreinn sýningarleikur hjá Rínarlið- inu og knötturinn fór varla af vallarhelming Fram, en þó bar þetta ekki neinn árangur. Að Vicki Baum: Frægðarbraut Dóru Hart §s555ís5í5s$55i$5«5$$5á*&5ss555s5s5«55s$^^ 35. DAGUR en áður. Herra Wallert, einn fastagestanna kímdi í barminn. Hann var pappírskaupmaður, skilinn, 42 ára gamall og hafði dvalið 12 ár í Ameríku. Augu hans voru svört og hárið gljáanöi. Hann var orðinn töluvért feitlaginn af hinni kjarnmiklu fæðu hjá Schumacher. Dóra tók greiðuna upp úr tösku sinni og tók að greiða hár sitt. Hún greiddi það ofurlítið djarflega fram á erniið, og þegar Wall- ert kom út úr snyrtiherberginu, var kominn ofurlítill lokkur frarn á ennið. Hann brá fingri stríðnislega undir lokkinn og sá um leið, að hún hafði lítil falleg eyru. Það var eiginlega synd og skömm að fela svo falleg eyru undir hárinu. Wallert var töluverður kven- þekkjari, sagði ofurlitla gullhamra um eyrun á Dóru og bauð henni síðan upp á ölglas niðri í kjallaranum. Dóra var þakklát fyrir bðið. Allt, sem gat dreift hugsunum hennar þessa stund, var henni kærkomið. Hjarta hennar sló nú rólega og reglulega, og éngin sárindi voru andardrættinum sam- fara. Þegar niður í kjailarann kom, var henni heilsað með hróp- um. Þar sátu enn nokkrar stúlkur, en þó fleiri karlmenn. Þar sem ölið var forboðið og varð að drekkast í laumi, hafði drykkjan misst allan fágaðan borgarabrag. Margir gestanna voru orðnir ölvaðir, en Wallert var. sem betur fór nokkurn veginn alls gáður. Hann virtist fágaðri í háttum en aðrir þarna inni. Hendur hans voru vel snyrtar og á baugfingri bar hann signetshring, sem hann hafði erft eftir afa sinn-í Freiburg. Öðru hverju kryddaði hann mál sitt með þýzkum orðum, þótt hann hefði að mestu gleymt móðurmáli sínu. Hann var ástfang- inn í eyrunum á Dóru og reyndi að segja henni það á þýzku. Hann trúði henni meira að segja fyrir því, að hann hefði alltaf verið töluvert ástfanginn af. Jrénni.og til þess að sanna mál sitt sagöi hann henni hvernig hýn.hefði verið klædd og hvaða réttir hefðu verið í boði á matseðlinum daginn, sem hann kom hingað og sá hana í fyrsta sinn. Dóra drakk af áfergju. Það var alls ekki svo erfitt að koma því niður, og henni fannst notalegt að sitja hér meðal fólks og finna 'yiinn af návist þess. Hún yfirgaf veitingáhús Schumachers klukkan 11 um kvöldið ásamt Wallert, og þá vár hún þegar farin að kalla hann Gústaf. Klukkan hálfþrjú um nóttina læddist hún upp stigann heima hjá sér og sveipaði lítilli stundu síðar að sér ábreiðu á legubekkn- vísu tókst Sæmundi að bjarga á marklínu á 17. mín. Liðinu tókst að skora mark sitt á 23. mín. og var það vinstri út- herji. E'ftir það fór Fram held ur að sækja og undir lok hálf- leiksins átti liðið þrjú góð tækifæri. Guomundur var í dauðafæri á 33. mín. en spyrnti yfir. Lárus átti gott skot á markið á 34. mín., sem i markmaður varði. Á 43. min. var góð skipting milli Lárus- ar og Gunnars og átti Gunnar skot í stöng. í síðari hálfleik var leikur- inn mun jafnari. Strax á 5. mín. komst Óskar frír innfyrir en markmaður varði. Þjóðverj arnir voru þó yfirleitt meira í sókn og á 9. mín. áttu þeir skalla í stöng eftir horn- spyrnu. 6 mín. síðar tókst Fram að jafna. Lárus gaf vel til Ólafs inní vítateig og tókst honum að skora úr nokkuö erfiðri stöðu. Þjóðverjunum hljóp ekki kapp í kinn þótt Fram hefði jafnað, og yfir- leitt má segja, að sjaldan hafi sést hér prúðari leikmenn og drengilegri en Þjóðverjarnir í þessum leik. Sigurmark Fram kom á 29. mín. og var það slysamark hjá markmanni Þjóðverjanna. — Guðmundur Jónsson gaf fastan knött fyrir markið og greip markmaður knöttinn, en missti hann í markið. Það sem eftir var af leiknum var lítið um góð tæki færi til að skora. Haukur Óskarsson var dóm- ari. HS. AMPER H.F.l I TRIPOLI-BÍÓ V a Haftækjavlimustofa | i Lohað til 12. júlí | Þingholtstræti 21 Simi 81556. Raflagnir — ViðgerSIr Raflagnaefn] Autfívsiiitfasíml TÍMANS er 8136« | f vegna sumarleyfa f ; | Kaupum - Seljuml ÍAllskonar húsgögn — Allt| ! með hálfvirði. PAKKHÚSSALAN j Ingólfstr. 11 — Sími 81085 j ELDURINN rerír ekk< feoi á undan sér. | Þeir, sem eru hyggnlr, trygrja strax hjá 11 Ragnar Jónsson I hæsrtaréttarlögmaður Laugaveg 8 — Sími 7752 \ SAMVIKHUTRYGGINGUU = | Lögfraeðístörf og eignaum- 1 f f sýsla. mnmnmr"^w § FIMMTA MOT NORRÆNNA:: r r KIR Kl U T O NLISTARMANNA Kirkjutónleikar í Dómkirkjunni 3.—-ÍÖ. júlí. Fimmtudaginn Föstudaginn Þriðjudaginn Mánudaginn Miðvikudaginn 3. júlí kl. 18,15 4. júlí kl. 18,15 8. júlí kl. 18,15 7. júlí kl. 18,15 9. júlí kl. 18,15 íslehzkir tónleikar. Danskir tónleikar. Finnskir tónleikar. Norskir tónleikar. Sæns£ir tónleikar. J 6 Fimmtudaginn 10. júlí kl. 18,15 Færeyisk-íslenzkir tónleikar. Orgelleikur — Kórsöngur — EinsQngur — Fiðluleikur. — Listamenn frá öllum Norðurlönduninn koma fram á tónleikum þessum. Aðgöngumiðar, sem gilda fyrir alla 6 tónleikana, "fást hjá Bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar og Bókabúð Lárusar Blöndal OG KOSTA KR. 30,00. * t t ♦ *r.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.